Þjóðviljinn - 26.02.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Dómur Hæstaréttar í Veiðivatnamálinu í gæi: Krafa Landmannahrepps um einkarétt til veiði í vötnunum ekki tekin til greina — en íbúar hreppsins cuarat íbuum Hoitahrepps 09 býlanna Næfurholts og Hóla í Rangárvallahreppi taldir hafa sameiginlega skrifstofu féJagsins Edduhúsmu. veiðirétt í vötnunum Hæstiréttur kvaö í gær upp dóm í Veiöivatnamálinu svonefnda, en þar var sem kunnugt er deilt um rétt til veiði í vötnum og vatnsföllum á Landmannaafrétti. Urðu úrslit málsins þau, að íbúar Landmannalirepps, Holta- hrepps og býlanna Næfurholts og Hóla í Rangárvalla- hreppi voru taldir eiga sameiginlega veiðirétt í vötnum á afrétti þessum. Þar með virðist slegið föstu að aðrir hafi ekki rétt til veiði í vötnunum. Mál þetta, var upphaflega höfðað af hreppsnefnd Land- mannahrepps og þess krafizt að viðurkenndur yrði einkarétt- ur hans til veiði í Fiskivötn- um (Veiðivötnum) suðvestan Vatnajökuls. Til andmæla þess- um stefnukröfum risu land- búnaðárráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, hreppsnefnd Holta,- hrepps. f.h. hreppsins og hreppsnefnd Rangárvallahre^ps f.h. ábúenda jarðanna Næfur- holts og Hóia þar í hreppi. í héraði urðu úrslit málsins þau, að viðurkenndur var einkaréttur stefnanda, Land- mannahrepps, til veiði í öllum Vötnum og vatnsföllum á Landmannaafrétti innan nokk- urra tilgreindra takmarka, en málskostnaður látinn falla nið- ur. Dómi þessum var skotið til Hæstaréttar og gekk dómur hans í gær eins og fyrr segir. Eiga sameiginlega upprekstrar- rétt á Landmannaafrétti Forsendur Hæstaréttardóms- ins eru mjög itarlegar og of langar til að birta þær hér i heild. Fyrst er þar tekinn til athugunar ágreiningur aðila um það, hvemig réttindum þeiira til notkunar afréttarins sé háttað og komizt að þeirri niðurstöðu að íbúar Hjjlta- hrepps og ábúendur Næfurholts og Hóla í Rangárvallahreppi eigi sameiginlega með íbúum Landmannahrepps upprekstrar- rétt á Landmannaafrétt. Siðan segir: „Kemur þá næst til at- hugunar, hvernig rétti til veiði í Landmannaafrétti muni vera háttað. Ekld eignarhefð „Ekki hafa verið leiddar sönn- ur að því, að hrepnsfélögin sjálf hafi öðlazt eignarrétt að afréttinum, hvorki fyrir nám, löggerninga, hefð né með öðr- um hætti. Réttur til afrétt- arins virðist í öndverðu hafa orðið til á þann veg, að íbúar á landsvæði framangreindra hreppa og býla hafi tekið af- réttarlandið til sumarbeitar fyrir búpening og, ef til vill, annarrar takmarkaðrar notkun- ar. Um afréttamotkun og fjall- skil voru snemma settar opín- berar reglur, sem sveitarstjóm- um var falið að annast fram- kvæmd á. Eins og notkun af- réttarlandsins hefur verið hátt- að, hafa hreppsfélögin, annað eða bæði, ekki unnið eignar- hefð á því. Sámeiginlegur veiðiréttur „Þar sem framangreindir afréttaraðiljar hafa sam- kvæmt framansögðu ekki beinan eignarrétt á Land- mannaafrétti, koma hér tií á- lita ákvæði 5. gr. laga nr. 112/1941 um rétt til veiði í vötnum á afréttum. 11. töhi- lið þeirrar greinar segir, að noti héruð afrétt með lög- legri heimild, sé héraðs- mönnum þar öllum veiði jafn heimil. Þar sem íbúar Landmannahrepps, Holta- hrepps og býlanna Næfur- holts og Hóla í Rangárvalla- hreppi nota Laudmannaaf- rétt með löglegri heimild, hafa þeir sarakvæmt greindu ákvæði sameiginlega veiði- rétt í vötnum á afrétti þess- um. Orðið afrétt í 2. töiu- lið 5. gr. verður að skýra svo þröngt, að það taki ekki til afrétta, sem notaðir eru með löglegri heimild, svo sem í 1. tölulið segir. Ekki verður séð, að sldlyrði haft verið fyrir hendi til þess, að stefndi hafi helgað sér einkarétt á veiðinni fyrir hefð. Með skírskotun til þess, sem að framan segir, verður krafa stenda um einkarétt til veið- innar ekki tekin til greina1'. Staðfest voru ákvæði héraðs- dóms um málskostnað í hér- aði en talið rétt að hver aðili bæri sinn kostnað af málinu fyrir Hæstarétti. Þá var ríkis- sjóður dæmdur til að greiða laun talsmanns Holtahrepps (Kristins Gunnarssonar hdl.) 11 þús. kr., laun taismanns Rangárvallahrepps (Ragnars Ólafssonar hrl.) 7 þús. kr. og laun talsmanns Landmanna- hrepps (Magnúsar Thorlacius hrl.) 14 þús. krónur. Kosningar í Fél. ísl. rafvirkja verða í dag og á morgun frá kl. 2—10 e.h. Kosið er í skrifstoíu félagsiru í Edduhúsinu Kosningar í Félagi ísl. raf- virkja verða í dag og á morgun frá kl. 2—10 e. h. Kosið er í Allsherjaratkvæðagreiðsla um stjórn og aðra trúnaðarmenn Fé- lags ísl. rafvirkja hefst í dag kl. 2 e. h. og stendur yfir til kl. 10 í kvöld og á sama tíma á morgun. Ber öllum öðrum raf- virkjum en þeim er búa eða dvelja langdvölum utan Reykja- víkur, að greiða atkvæði sitt á þessum tíma. Rafvirkjar, sem búa eða dvelja langdvölum utan Reykjavikur fá kjörgögnin send og þurfa þeir að koma þeim aft- ur í hendur kjörstjórnar fyrir kl. 12 á hádegi 19. rnarz n. k. í kjöri eru að þessu sinni tveir listar: A-listi, listi fráfarandi stjórnar og trúnaðarmannaráðs, með Óskar Hallgrímssyni í for- mannssæti og B-listi, borinn fram af tilskildum fjölda félags- manna, skipaður eftirtöldun'. mönnum: Formaður: Vigfús Einarsson. Varaform.: Matthías Kristjáns- son. Ritari: Bolli Sigurhansson. Gjaldkeri: Ragnar Bjarnason. Varagjaldkeri: Björn Júlíusson. Varamenn í stjórn: Júlíus Frið- riksson, Pálmi Rögnvaldsson. Rafvirkjar, fjölmennið á kjör- stað í dag og á morgun. Kjósið B-listann. Fellið' hægri manr.- inn Óskar Hallgrímsson. SÍS leigir verzlim Ragnars Blöndals til 10 ára Frá SÍS barst Þjóðviljanum eftirfarandi í gær: Sam- band ísl. samvinnufélaga hefur samiö um leigu á verzl- unarhúsnæði og fest kaup á vörubirgðum verzlunarinnar Fagnar Blöndal h.f. í Austurstræti 10 í Reykjavík. Norræna þjiðréttartímaritið 25 ára Laugardaginn 26. febrúar eru 25 ár liðin síðan norræna þjóð- réttartímaritið Nordisk Tids- skrift for international Ret kom út í fyrsta sinn. Ritinu stjórnar ritnefnd þjóðréttarfræðinga, og eru allir helztu sérfræðingar Norðurlanda í nefndinni, en formaður hennar er Per Fed- erspiel, fyrrv. ráðherra. Nýtur tímaritið styrkja úr ríkissjóð- um Finnlands og Svíþjóðar, frá Nóbel-nefnd norska Stórþings- ins, frá Rask-örsted-sjóðnum í Danmörku og víðar að. Frá hverju Norðurlandanna er einn ritnefndarfélagi ritstjóri. Þann- ig sitja í ritnefndinni af Islands hálfu Bjami Benediktsson dómsmálaráðherra, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og Hans G. Andersen þjóðréttar- fræðingur, og er sá síðastnefndi ritstjóri af hálfu íslands. Rit- stjórar skipta með sér verkum, og er einn þeirra hverju sinni aðalritstjóri og ábyrgðarmað- ur. Afmælisritinu stýrir finnski ritstjórinn, próf. Erik Castrén. Stofnandi ritsins og útgef- andi frá upphafi er dr. jur. Er- ik Briiel, Kaupmannahöfn. Aðstöðu þá, sem Sambandið fær með kaupum þessum, hyggst það nota til þess að bæta söluaðstöðu fyrir fram- leiðslu samvinnuverksmiðjanna, svo og til að gera tilraunir með nýjungar í smásöluverzlun. Verksmiðjur samvinnumanna hafa á undanförnum árum ver- ið stækkaðar stórkostlega og búnar hinum fullkomnasta véla- kosti, þannig að framleiðslu- geta þeirra hefur vaxið hröðum skrefum, en framleiðsluvörurn- ar tekið stakkaskiptum hvað gæði og fjölbreytni snertir. Starfa nú um 400 manns við þessi fyrirtæki, aðallega á Ak- ureyri, en þeirra stærst eru Ullarverksmiðjan Gefjun, Skó- og skinnaverksmiðjan Iðunn og um Fataverksmiðjan Hekla. Hing- að til hafa verksmiðjur þessar haft ófullnægjandi aðstöðu til að kynna vörur sínar í Reykja- vík og er ætlunin að bæta að um einhverju leyti úr þvi. Aðalfundur SÍS hefur tvíveg- is lagt fyrir framkvæmdastjórn Sambandsins að gera í Reykja- vík tilraunir með nýjar að- ferðir í smásölu og margs kon- ar tækni á því sviði, sem ryð- ur sér mjög til rúms erlendis og hefur gerbreytt verzlunar- háttum nágrannalandanna. — Hingað til hefur ekki verið hægt að gera slíka tilraun vegna húsnæðisleysis, en nú skapast til þess hentug aðstaða. Sú reynsla á nýjungum, sem fæst, verður síðar hagnýtt af kaupfélögunum um land allt eftir aðstæðum á hverjum stað. Verzlunarmenn Framhald af 12. síðu. félagsins að bera upp síðasta hluta tillögunnar, en hann var á þessa leið: ..Og skorar fundurinn á stjórn félagsins að gera tillögur um sameiginlega uppstillingu til stjórnar, trúnaðarmannaráðs og aðra trúnaðarmenn, er kosnir verða á aðalfundi félags- ins“. Mæltist þessi framkoma for- manns illa fyrir hjá fundarmönn- líiokkunnni Sósíalistaíél. Reykjavíkui 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga 1. janúar. Greiðið flokks- gjöld ykkar skilvíslega í skrif- stofu flokksins. í samninganefnd félagsins voru endurkosnir þessir menn: Ingvar Pálsson, Björgúlfur Sig- urðsson, Guðmundur Jónsson, Gyða Halldórsdóttir, Gunnlaugur Briem, Jónas Gunnarsson og í>orsteinn Pétursson, og til vara: Böðvar Pétursson, Októ Þor- grímsson og Gunnlaugur l>or- björnsson. Kröfur félagsins hafa verið sendar atvinnurekendum og er þess að vænta, að samningavið- ræður hefjist þegar í stað. Verzl- unarfólk er hvatt til að fylgjast vel með gangi þessara mála og vinna ötullega að sigri í kaup- og kjarabaráttu sinni. Aðalfund- ur félagsins verður n. k. mánu- dag í Sjálfstæðishúsinu. Vill rikisstjórnin lækka kaupið? Framhald af 1. síðu. komu — þeim sem vinnu hafa. Það er ósæmilegt um miðja tuttugustu öld að birta hag- fræðilega útreikninga sem byggð- ir eru á því að menn verði a<5 þræla sér út í eftirvinnu til þess að komast af. • Reynsla heimilanncil Annars skal viðskiptamálaráð- herra íhaldsins bent á það að þaði er óþörf fyrirhöfn fyrir hann og starfsbræður hans að láta eyða tíma og fé í frekari hagfræðilega útreikninga — almenningur hef- ur af þeim þá reynslu að orðið hagfræði er að verða eitt a£ skammaryrðum tungunnar. Sú' hagfræði sem máli skiptir í sam- bandi við kröfur verklýðsfélag- anna nú er hagfræði heimilanna, reynsla verkafólksins sjálfs. Og hún stendur óhögguð hvað seni allri talnaleikfimi líður. Sú hag- fræði segir að kaupmáttur tíma- kaupsins hafi rýrnað að mun. ekki aðeins á síðustu tveimur árum, heldur á síðustu átta ár- Hún segir að kröfur verk- um. lýðssamtakanna séu hófsamleg- ar, byggðar á reynslu hins dag- lega lífs. ia» ■■■■*■»■■■»■■■■■■»■•■•■■■■■■•■•*■■■•■■■••■■•■■■■■■■•■••■■■■*■■■•*■' Verzlið við þá sem auglýsa í Þjóðviljanum Lofthitunarfæki Upphitun húsa mpð lofthi:- unartækjum ryður sér nú ört til rúms hér á landi. Er liðið á þriðja ár, síðan Olíufélagið hf. flutti til landsins fyrstu lofthitunartækin af Gilbarco- gerð, og hefur reynslan af þeiin verið hin bezta. Alls er nú þegar búið að setja þessi tæki í 75 hús, víðs vegar á landinu, Eru þar á meðal fjöldi íbúðar- húsa, samkomuhús, kirkja og verksmiðjubyggingar, og er reynslan alls staðar jafn góð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.