Þjóðviljinn - 26.02.1955, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 26.02.1955, Qupperneq 5
Laugardagur 26. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Tilraunatogari og rannsókna- skip með tveim þilförum Sérstakur stýrisútbúnaSur á að gera fært oð fiska i reknet Tvær merkilegar nýjungar, sem munu ef þær reynast vel hafa mikil áhrif á togarasmíðar hér eftir, eru í bygg- ingu þýzks tilraunatogara og rannsóknaskips sem nú er í fyrstu ferð sinni. Véi sem gref- ur göng Ferlikið á myndinni er ný vél, sem á að nota við að grafa göng fyrir stœkkun neðdnjarðarbrautarinnar í Moskva. Vélin vitinur tvö verk í einu, hún grefur göngin og klœðir þau innan með stálplötum. Hún er 60% léttari og mun fljótvirkari en vélar sem áður hafa verið notaðar til að vinna sama verk. Afköst hennar eru 6 m -löng göng á dag Tveir af stjórnarfl@kkimnm fjðrum lýsa yfir andsföðu við fiann Talsmenn tveggja vesturþýzku stjórnmálaflokkanna lystu yfir í umræðunum um Parísarsamningana á þing- inu í Bonn í gær, að þeir væru andvígir fullgildingu. samningsins um framtíð Saarhéraðs. Jan-Olof Traung, ráðunautur Matvæla- og landbúnaðarstofn- unar SÞ um skipasmíðar, hef- ur skýrt brezka blaðinu Fish- ing News frá hinu nýja skipi. Traung var með í reynsluför skipsins frá Hamborg fyrir hálfum mánuði. 999 tonn. Skipið er byggt fyrir vest- urþýzku ríkisstjórnina og heit- ir Anton Dohrn. Það er 999 brúttótonn á stærð og kostaði 13.500.000 krónur. Það var smíðáð í skipasmíðastöðinni Mutzelfeldwerft í Cuxliaven. Áhöfn skipsins verður 27 menn og rannsóknarstofur eru fyrir 15 vísindamenn að auki. Rubinsteíns- morðið skýrist Lögreglan í New York telur sig nú vel á veg komna að hafa upp á þeim sem myrtu milljónarann Sergei Rubinsteinj um daginn. Bílstjóri einn hefur ( verið handtekinn og játað að hann hafi verið með þrem kunnum glæpamönnum í ráð- um um að ræna Rubinstein og krefjast iausnargjalds fyrir hann. Bílstjórinn situr í gæzlu- varðhaldi að eigin ósk vegna þess að hann óttast að bófarn- ir myrði sig fyrir að koma upp um þá. Til fundarins var boðað af brezku stjórninni í samræmi við ályktun sem samþykkt var á síðasta allsherjarþingi SÞ, þar sem talið var æskilegt að undirnefndin héldi áfram störf- um. I nefndinni eiga fulltrúa Bretland, Bandaríkin, Frakk- land, Sovétríkin og Kanada. Nutting aðstoðarutanríkis- Heldur hlýrra í Bretiandi Heldur hlýnaði í veðri í Bret- landi í gær, einkum í Norður- Englandi og Skotlandi. Ekki snjóaði heldur í þessum héruðum í gær, en í Miðlöndum og sunn- ar á Englandi snjóaði enn. Hald- ið var áfram að varpa matvæl- um úr flugvélum til fólks í einangruðum byggðum og snjó- plógar unnu að því á þjóðvegum að ryðja burt sköflum, sem sumstaðar- voru 5 metra djúpir. Sjúkrarúm er fyrir tólf menn og átta námsmenn geta stund- að verklegt nám hjá vísinda- mönnunum. Skjólþilfar. Skipið á einkum að stunda togveiðar og er varpan dregin stjómborðsmegin en íbúðir eru í bakborðssíðunni. Merkasta nýjungin í bygg- ingu skipsins er að það er með tvöföldu þilfari, segir Traúng. Efra þilfarið er skjólþilfar og fiskinum er hleypt úr vörpunni niður um op á því niður á að- gerðarþilfarið. Skjólþilfarið er sjö fet yfir aðalþilfarinu. Lánist það vel að lyfta vörp- unni þessum sjö fetum hærra en vant er og hleypa fisk- inum niður um opin, verður þetta fyrirkomulag upphaf byltingar í gerð togara, segir Traung. Öryggið og þægindin fyrir skiþshöfnina að geta starfað í skjóli eru ómetanleg. Skip með skjól- þilfari ætti að geta fiskað í verra veðri en skip með opnu þilfari og Við jþað myndu veiðiferðir styttast. Skrúfustýri. Hin nýjungin er sú að í stýr- inu er lítil skrúfa knúiii með 100 ha rafhreyfli. Er þetta kallað „virkt stýri“ og á að gera skipið léttara.í vöfúm en ætla mætti af stærð þess. Markmiðið með virka stýr- ráðherra Bretlands var í for- sæti á fundinum í gær, en ekki er vitað hvað fram fór á fund- inum. Búizt er við, að Vesturveldin muni leggja fyrir fundinn ó- breyttar tillögur Breta og Frakka frá því á fundinum í maí-júní í fyrra, en þær voru á þá leið, að fýrst skuli kom- ið upp eftirlitskerfi með af- vopnun og öll aukning vígbún- aðar bönnuð, síðan verði byrj- að að dragæ úr vígbúnaði og um leið bönnuð framleiðsla kjarnorkuvopna og að lokum verði Iokið við að draga 'úr vígbúnaði og um leið verði öll gereyðingarvopn eyðilögð. Á síðasta allsherjarþingi lagði Vishinskí, fulltrúi Sovét- ríkjanna, fram tillögur, sem gengu mjög í sömu átt og þótti þá liórfa líkléga um samkomu- lag. Mörg ágreiningsatriði eru þó éftir og'munu þau eflaúst verða erfið viðureighar. inu er að gera skipið svo létt til hafa aðeins smærri skiþ j getað fiskað með reknetum! vegna þess að stór skip hafa verið of þung í vöfum til að hægt væri að láta þau reka með net. Strax og færi gefst mun verða reynt að veiða síld í reknét af Anton Dohrn. Traung -segir að ef það gangi vel sé hægt að ’ setja virkt stýri á eldri togara svo að einnig sé hægt að hota þá til rekneta- veiða. Verður í norðUrliöfum. Þetta mikla og vandaða rannsóknarskip á aðallega að hafast við á fiskimiðum i norð- urhöfum frá Hvítahafsmiðum til Grænlandsmiða. Skipið er búið mjög full- komnum tækjum til vísinda- rannsókna. Þar err sérstök gerlarannsóknarstófa, líffræði- rannsóknarstofa o. s. frv. Anton Dohrn er nú á reynslu- ferð við Noreg, ’verið er að gera hraðamælingar og þess háttar. Skiþið verður formlega tekið í notkun 3. marz. Adenauer hyggstj kæra krala fyriri landráð ■ ■ • Einn af þingmönnum sósíal- j demókrata í V-Þýzkalandi, j Herbert Wehner, hefur sak- j að Adenauer forsætisráð- i herra um að undirbúa að i hofða landráðamál á hendur i Sósíaldemókrataflokknum. i Wehner, sem er formaður ; þingnefndar þeirrar sem i sem f jallar um mál sem ■ ■ varða allt Þýzkaland, sagði ■ í ræðu í Winsen að það £ hefði skroppið upp úr Eck- j hardt, blaðafulltrúa ríkis- j stjómarinnar, að verið væri j að „safna gögnum“ gegn: flokknum með landráða-: ■ málsliöfðun fyrir augum. i Það' er hið fornfræga út- gáfufélag Gyldendal sem gefið hefur út Ordbog over det danske Sprog, með ríflegum styrkjum af ríkisfé og, úr sjóði Carlsbergölgerðarinnar. Siðan 1919 hafa orðabókar- bindin komið út með næstum því reglulegu millibili. Það mun vera met að útgáfú orðabókar af þessu tagi sé lokið á svona skömmum tíma. Þessir flokkar eru Frjálsi lýð- ræðisflokkurinn og Flóttamanna- flokkurinn, sem hafa samtals 75 þingmenn að baki sér. Sósíal- demókratar hafa einnig lýst yfir andstöðu sinni við Saarsamning- inn, en þessir þrír flokkar hafa að baki sér 231 þingmann af 593. Margir þingmenn stærsta stjórn- arflokksins hafa lýst yfir and- stÖðu sinni við samninginn og hugsanlégt að þeir greiði at- kvæði gegn honum og enn aðrir sitji hjá. Það er því alls ekki Starfið að bókinni hófst' ár- ið 1901, þá var fyrsti orðseð-- illinn skrifaður. Síðan eru þeir orðnir hálf þriðja milljón. Við íslendingar óskum Dön- um til hamingju með að hafa eignazt fullkomna orðabók um móðurmál sitt og vonum að sjálfir þurfum við ekki að bíða alltof lengi eftir orðabók- inni um íslénzkt mál síðari aldá sem verið er að vinna að. víst að samningurinn nái fraftt að ganga, þó líkurnar séu held- ur meiri með því. Talsmaður Frjálsa lýðræðis* flokksins sagði, að með samn- ingnum myndi Saarhérað enda^,- lega skilið frá Þýzkalandi og talsmaður sósíaldemókrata sagði, að með honum væru Þjóðverjar í Saar að eilífu sviptir lýðréttind- um og sjálfsákvörðunarrétti. Lofa að svíkja loforð Adenauer forsætisráðherra reís upp til andsvara. Hann benti á„ að Saarsamningurinn væri ein- ungis gerður til bráðabirgða,, endanlega yrði ekki skorið úr um framtíð Saarhéraðs fyrr ert í friðarsamningum við fullvalda Vestur-Þýzkaland. Hann gæti einnig skýrt þing- inu frá því, að stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hefðu heittS sér því, að þær myndu ógilda loforð sín, sem þær hefðu ge£i<S Frökkum um að styðja kröttc þeirra til Saarhéraðs, ef Saaí- samningurinn yrði fullgiltur. Arnt, talsmaður sósíaldemó- krata, svaraði því til, að engin ástæða væri til að reiða sig i munnleg loforð Bandaríkja- stjórnar í þessu máli. Þau værrt aðeins stefnuyfirlýsing, sem ek '4 væri bindandi. ,i Fændnr nm afvopnun \ hófst í London í gsr Fundur undirnefíidar afvopnunamefndar SÞ hófst í London í gær og var hann fyrh* luktum dyrum. Útgáía danskrar orðabók- ar, 27 binda, tók -,35'ár Um daginn kom út 27. og síöasta bindi fullkominnar, danskrar orSabókar. Útgáfan tók 35 ár.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.