Þjóðviljinn - 01.03.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.03.1955, Síða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. marz 1955 □ I dag er þriðjudagurinn 1. marz. Albinus. — 60. dagur árs- ins. — Tungl á fyrsta kvartili ki. 11.40; hæst á lofti; í hás.uðri kl. 18.43. — Árdegisháflæði kl. 10.06. Síðdegisháflæði kl. 22.47. 18 00 Dönskuk. I. fl. 18.25 Veðurfr. 18.30 Enskuk. II. fl. 18 55 Eramburð- arkennsla í ensku. 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðva.rSson cand. mag.). 20.35 Erindi: Fjariæg lönd og framandi þjóðir; I: Koparriddar- inn (Rannveig Tómasdóttir). 21.05 Tónleikar: Dumky-trió fyrir píanó, víóiu og selló eftir Dvorák (L. Kentner, Hoist og Anthony Pini leika). 21.35 Lestur fornrita: Sverris saga; XIV. (Lárus H. Blöndal bóka.vörður). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálm- ur (16). 22.20 Úr heimi myndlist- arinnar — Björn Th. Björnsson sér um þáttinn. 22.40 Léttir tónar — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23 20 Dagskrárlok. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Mar- grét Halldórsdótt- ir, skrifstofumær Grenimel 24, og Ásgeir Sigurgeirsson, kennara- skólanemi Hverfisgötu 96. Enski skurðlæknirinn Arnold Aldis, sem hér er á vegum Kristilegs stúdentafélags, talar á almennri samkomu 5 Dómkirkj- unni í kvöld kl 8.30. Séra Jóhann Hannesson túlkar. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurði Pálssyni í Hraungerði ungfrú Guðbjörg Bjarna- dóttir, Litla-Ármóti í Flóa, og Helgi Tryggvason, kennari Neis- vegi 17 'Reykjavík. Losstofa MIR er opin kl. 17-19 dag'.ega, en ekki kl. 15-19 eins og staðið hefur hér á siðunni stundum undan- farið. Hjónunum Ingi- björgu Kristjáns- dóttur og Gunn- ari Sigurjónssyni, Sunnuvegi 1 Sel- fossi, fæddist 15 Kvenfélagið EDDA Spilakvöld í kvöld kl. 8.30 í húsi HIP Frá Kvöldskóla alþýðu 1 kvöld kl. 8.30 hejdur Þorvald- ur Þórarinsson lögfræðingur á- fram að tala um stjórnarskrá þá sem íslenzka ríkið og þegnar þess búa við. Ferðasögur í útvarpinu 1 fyrravetur flutti Rannveig Tómasdóttir nokkur erindi i út- varpið, og nefndi þau Fjarlæg lönd og framandi þjóðir. Það .voru mjög áheyrileg erindi og fjölluðu um þjóðir og lönd i Miðameríku. Nú bvrjar hún í kvöld annan er- indaflokk undir sama nafni. Ekki vitum vér hvaðan hún ætlar að flytja okkur tíðindi að þeásu sinni, en þvi hefur heyrzt fleygt að hún muni segja frá Sovétrikj- unum, en þangað ferðaðist hún sl. sumar í kvennasendinefnd Menningar- og friðarsamtaka ís- lenzkra kvenna. Só var nú vel með sig Nú komu þeir úr göngunui, Sobbeggi afi og kunningi hans og hundurinn, og stönzuðu svolitla stund fyrir utan dyrnar á Hringbraut 45. Þar var lilla Hegga að leika sér á gangstéttinni og nokkrir kralíkar með henni. Hund- urinn fór strax að reyna að láta krakkana taka eftir sér. Það var eins og honum litist bezt á lillu Heggu. Hann stanzaði fyrir framan hana og horfði upp á hana. Sobbeggi afa sýndist hann vera að hugsa: Þetta er íal- leg stúlka. Skyldi ég getaJ látið henni lítast á mig. Svo gelti hann nokkur gelt eins og til að heilsa upp á stúlkuna og hoppaði nokkur hopp upp í loftið til að sýna henni hvað hann væri flinkur. Þá urðu krakkamir gripn- ir af ægilegri skelfingu og sópuðust burtu æpandi, allir nema lilla Hegga. Hún stóð grafkyrr og fylgdi hverri hreyfingu hundkjánans með augunum. Sá var nú vel með sig. Nú hljóp hann nokkur skref í burtu og tók milli skoltanna litla spýtu, sem lá á gangstéttinni, og kom með hana hlaupandi til lillu Heggu og reyndi að fá hana hana til að togast á við sig um spýtuna, svo að hún fyndi hvað hann væri sterkur, því að hann vissi, að fólk er afarhrifið af öllum, sem eru sterkir. En Iitla manneskj- an var meira upp á vizkuna og vildi ekki toga. Þá tók Iiundurinn sig til og hringsneri sér hvern snúninginn á fætur öðrum liræðilega hart og beit í skottið á sér og krækti og ýlfraði og gólaði. Þá skellihló litla manneskjan. Svo stanzaði hvutti allt í einu fast fyrir framan lillu Heggu og glápti upp á hana másandi með galopnan munninn og tunguna lafandi út úr og spurði: „Tók ég mig ekki nógu vel út? Hefurðu nokkurntíma séð svona smartan hund“? (Þórbergur Þórðarson: Sálmurinn um blómið). Gátan Æfing í kvöld kl. 8:30 Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, sími 5030. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Leit ég drós eina dægilega yggdrasils ask/s af ættarstofni, hálsmeni búin hún var skæru, þó hlægilega hegðun bæri, rak hún í rump sér rifna fæðu, hafði hurð fyrir svo hrynja ei skyldi, en þá hún hugði hægðar sér leita, kastar hún höfði, um kok uppseldi. Vinsæl má heita vel mettuð gyðja. Þú mátt ráða, þelss hvað heitir. Ráðning síðustu gátu: — GÁTA. Gen"isskráning: Kaupgengl 1 sterlingspund .... 4ð,öð kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,28 — 1 Kanadadollar ...... 16.26 — 100 danskar krónur .... 235,60 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 814,46 — 100 finnsk mörk ...... 1000 fransklr frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini ......... 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lirur ............ 26.04 — Gengisskráning (sölugengl) 1 sterlingspund .......... 45.70 l bandarískur dollar .... 16.32 l Kanada-dollar .......... 16.90 100 danskar krónur ...... 236.30 100 norskar krónur ....... 228.50 100 sænskar krónur .......315.50 100 finnsk mörk ........... 7.09 1000 franskir frankar..... 46.63 100 belgískir frankar .... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini .............. 431.10 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vesturþýzk mörk....... 388.70 1000 Iírur ............... 26.12 Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegls. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Náttúrugripasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15. á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjaiasafnið i virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Land sbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka iaga nema laugardaga kl 10-12 ig 13-19. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Dagskrá Alþingis Efri deiid Landshötn í Keflavíkur- og Njarð- víkurhreppum. Neðri deild 1 Lækn:askipunar'.ög. 2 Ættaróðal og erfðaábúð. 3 Útsvör. 4 Iðnskólar, 5 Lifeyrissjóður starfsmanna rík- isins frv. 6 Lífeyrissjóður barna- kennara.. 8 Erfða'eiga á hluta af prests- setursjörðum. Orðaskýringar l»að var hringt til okkar í gær út af orðinu hverfill, er notað var sem þýðing á túrbínu í blaðinu í fyrradag, og spurt hvaðan við hefðum það. Við höfðum það úr Nýyrðasafni I, sem út kom 1958. Við liöfðum gaman af að koma þessu orði á framfæri úr því tækifæri gafst, en gerum annars ekki ráð fyrir að það vinni sér sess í daglegu máli. Til þess er útlenda orðið of handhægt. En orðið ferii er notað var í sömu greln er þýðing á út- Ienda orðinu process, og er livorugkynsorð í fleirtölu, er tekið úr grein er Magnús Ás- geirsson skrifaði fyrir löngu í tímaritið Helgafell. En það er skoðun okkar að það sé gott orð og líklegt til langlífis í málinu, því process getur aldrei orðið íslenzka. Ekki vit- um við hvort Magnús hefur búið oi'ðið til, en þeir hefðu gjarnan mátt taka það upp í Nýyrðasafnið. Við minnumst þess ekki að hafa heyrt aimað orð yfir process. Mei'kingarbiæ- brigði þess oi'ðs eru mörg í út- ienzkunni, og það er einkum í efnafræði sem ferli sýnast gott orð, sbr. efnafei'li. Bæði orðin lýsa hreyfingu, þróun frá einu stigi til annai'S. hóíninni Nei, veiztu nú hvað. Það er þess vegna sem ég hef sofið svo illa undanfarnar nætur! FélítgsUf Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Unglingafl. Æfing í Eddu- húsinu í kvöld kl. 6,30. Sýningarfl. Æfing í samkomu- sal Gagnfræðaskólans, Hring- braut 121, í kvöld kl. 8.00. Stjórnin. Sanibandsskip Hvassafell fór frá Austfjörðum 24. þm. áleiðis til Finnlands. Amar- fell fór frá Rio de Janeiro 23. þm. áleiðis til Islands. Jökulfell á að fara frá Hamborg i kvöld áleiðis til Islands. Dísarfell fór frá Akranasi 26. þm. álgiðis til Rotterdam, Bremen og Hamborg- ar. Litlafell er á leíð til Faxa- flóahafna.. Helgafell er í N. Y. Bes vænta.n'.egt til Isafjarðar í dag. Ostsee fór frá Torrevieja 23. þm. áleiðis til Islands. Lise fór frá Gdynia 22. þm. áleiðis til Ak- ureyrar. Custis Woods væntanlegt til Rvíkur í dag. Smeralda fór frá Odessa 22. þm. áleiðis til Rvikur. Elfrida væntanlegt til Torrevieja í dag. Troja væntanlegt til Gdynia í dag. Eimskip Brúarfoss fór frá Rvík í gær- morgun til Akraness, Vestmanna- eyja, Newcastle, Grimsby og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Keflavík 22. febrúar til N.Y. Fjallfoss fór frá Húsavík 25. febrúar til Liver- pool, Cork, Southamton, Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss er í Hafnarfirði. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Hull’ í fyrradag til Antvei-pen og Rotterdam. Reykjafoss fór frá Norðfitði 26. febrúar til Rotter- dam og Wismar. Selfoss fór frá Rotterdam í gæi' til Bremen og þaða.n aftur til Rotterdam. Trölla- foss kom til N.Y. í fyrradag frá Rvík. Tungufoss fór frá Siglu- firði 24. febrúar til Gdynia og Ábo. Katla fór frá Akureyri 26. febr. til Leith, Hirtshals, Lysekil, Gautaborgar og Khafnar. Ríkisskii). Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Rvík kl. 13 í dag vestur um land i hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá R- vik kl. 20 í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reykjavik til Manchester. Krossgáta nr. 592 □ðaaoi/íiö) Glióir vel ■ Drjúg! • pac, ii«ei Lárétt: 1 þjóðhöfðingja 6 ennþá 7 lík 9 ryk 10 erlend fréttastofa 11 leyfi 12 sérhlj. 14 boðháttur 15 málmur 17 dregur mynd, N. Lóðrétt: 1 þekktust 2 handsama 3 ekki gömul 4 ónefndur 5 gefur frá sér hljóð 8 beita 9 söguritara 13 trjátegund 15 ekki 16 skst. Lausn á nr. 591 Lárétt: 1 SS 3 Ólaf 7 Leo 9 Ása 10 elda 11 il 13 Pá 15 vena 17 tap 19 máð 20 Irma 21 SI. Lóðrétt: 1 sleppti 2 sel 4 lá 5 asi 6 falsa.ði 8 odd 12 kem 14 áar 16 rás 18 PM. AUGLtSIÐ 1 ÞJÓÐVILJANUM Tilkynning nm þátttöku í Varsjármótinu Nafn: ................................... Heimili: ................................. Atvinna: ................................. Fœðingardagur og ár: ..................... Félag: ................................... (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, Rvik) >■•■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.