Þjóðviljinn - 05.03.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 05.03.1955, Síða 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. marz 1955 ÞJÓDLEIKHOSID Fædd í gær sýning í kvöld kl. 20. Ætlar konan að deyja? Og Antigóna sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum yngri en 12 ára Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvaer línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544. Elskendur á flótta (Elopement) Ný amerísk gamanmynd, hlaðin fjöri og létri kímni eins og allar fyrri myndir hins óviðjafnanlega CLIFTON VVEBB. — Aðalhlutverk: Anne Francis. Charles Bick- ford. William Lundigan og Clifton Webb. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 81936. Fyrirmyndar eigin- maður Frábærileg, fyndin og skemmtileg ný amerísk gamanmynd um æfintýri og árekstra þá, sem oft eiga sér stað í hjónabandinu. Aðal- hlutverkið í mynd þessari leikur Judy Holiiday, sem fékk Óskarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Fædd í gær“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Fiðrildasafnið (Clouded Yellow) Afar spennandi brezk saka- rnálamynd, frábærlega vel leikin. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. N © I Sjónleikurinn um Gamla Nóa Sýning í dag kl. 5. Aðeins þetta eina sinn Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. Fræitka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 74. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4-7 og á morgun eftir kl. 2. Sínji 3191 HAFNARFIRÐI Sími 9184. Astarsöngur flakkarans Létt og skemmtileg kvik- mynd með hinum fræga franska leikara Maurice Chevalier Myndin er byggð á skáld- sögu W. J. Looke. Sýnd kí; '7 og 9 Danskur skýringatexti Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sími 1384. Hetjur virkisins (Only the: Valiant) Óvenju spennándi og við- burðarik, riý, amerisk kvik- mynd, er fjallar um bardaga við hina blóðþýrstu Apache- indíána. — Aðalhlutverk: Gregory Peck, Barbara Pay- ton, Gig Young, Lon Chaney. Bönnuð börntim innan 16 ára Sýrid kl. 5;.7 og 9 Trípólíbíó Sími 1182. Miðnæturvalsinn (Hab ich nur deine Liebe) Stórfengleg ný, þýzk músík- mynd, tekin í Agfalitum. í myndinni eru leikin og sung- in mörg af vinsælustu lögun- um úr óperettum þeirra Frans von Suppé og Jacques Offenbachs. Margar „senur“ í myndinni eru með því feg- ursta, ér sézt héfur hér í kvikmyndum. Myndin er leik- andi létt 'og fjörug og í senn dramatísk. — Aðalhlutverk: Johannes Ileesters, Gretl Schörg, Walter Miiller, Mar- git Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. STEIHDÖtt'á] Sími 6444. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Jane Wyman, Rock Hudson Nú fer að verða síðasta tækifæri að sjá þessa hríf- andi mynd sem allir hrósa. Sýnd kl. 7 og 9 — 79. SÝNING — , ,Smy glaraey j an“ (Smuggler’s Island) Fjörug og spennandi ame- rísk litmynd um smyglara við Kínastrendur Jeff Chandler, Evelyn Keyes. Sýnd kl. 5 Sími 1475. Ástaróður (Song of love) Amerísk stórmynd úr lífi tónskáldanna Schumanns og Brahms, tekin af Metro Gold- wyn Mayer: Kathrin Hepburn, Paul Henreid, Robert Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNAR- FJARÐARBlö Simi: 9249. Við straumvötnin stríðu (Hvor Elvene bruser) Stórbrotin og áhrifarík sænsk-norsk stórmynd. — Að- alhlutverk: Eva Ström, George Fant, Eiof Ahrle, Alfred Maur- stad. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbrevtt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sýning á morgun kl. 3 í Iðnó Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hiéinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 á sunnudag. Sími 3191. Fáar sýningar eftir. 'll/lri ntn íj(t r.ifijoi S.M.S. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðvent- kirkjunnar sunnudaginn 6. marz klukkan 5. Efni: Hvaða ágæti fer mi- iímamaðurlim á mis við? Hin merka litkvikmynd DUST OR DESTINY verður sýnd til skýringar efninu. ALLIR VELKOMNIR Almennur dansleikur 8REISFIRBIHGÍ^4 SÍMÍ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7 •aiMMfiii ■■■■■IMIMIt. NIMIHIIUMIIIIUMIIIIIIMIII Fulltrúaráð verkalýðsfélag. anua í Reykjavík heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 7. marz 1955 kl. 8.30 síðdegis Dagskrá: 1. Reikningur Fulltrúaráðsins fyrir s.I. ár 2. Kosin 1. maínefnd. 3. Önnur mál. Stjórnin Dansleikur verður í Þórscafé (minni sal) í kvöld. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Æ.F.R. eftir hádegi Húsið opnað kl. 9. Æ. F. R. TIL SÖLU TIL SÖLU 300 biíreiðar Nýir verðlistar konmir Það erum við, sem höfum mestan hraða í bifreiðaisölunni. KJÖR OFT ÓTRÚLEGAHAGSTÆÐ — Rifreiðar við allra hæfi — — Rifreiðar með afborgunum — Bifreiðasalan BóMilöðustíg 7 — Sími 82168 TIL SÖLU TIL SÖLU

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.