Þjóðviljinn - 05.03.1955, Síða 11

Þjóðviljinn - 05.03.1955, Síða 11
Laugardagur 5. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Erich Maria REMARQUE: Að elsha • • • ... og deyja 71. dagur stóðu gjafirnar frá Alfonsi. Stundum hugsaöi maöur um ótal margt í einu, hugsaöi hann. „Ég ætla aö hreinsa þetta til“, sagði Elísabet. „Allt í einu get ég ekki horft á þetta lengur“. „Hvar ætlaröu aö láta þaö?“ „Fram í eldliús. Viö höfum tíma til aö fela þaö sem eftir er fyrir anhaö kvöld“. „Annaö kvöld verður ekki mikiö eftir. En hvað nú ef frú Lieser kemur heim fyrr?“ „Nú;, þá kemur hún bara heim fyrr“. Gráber'íeiiuUndrandi á h|na. „Ég undrast sjálf hve mikið ég 'breytist á hverjum degi“, sagði hún. „Ekki á hverium degir Á hverri-klukkustund“. „Og þú?“ „Ég líka“ „Er það gott?“ „Já. Og þótt. þaö væri ekki gott breytti það engu heldur“. „Ekkert skiptir máli, eða hvaö?“ „Nei“. Elísabet slökkti ljósið. „Nú getum viö opnaö grafhýs- ið aftur“, sagði hún. Gráber opnaði gluggann. Gola blés inn um hann. Gluggatjöldin blöktu til. „Þarna er tunglið", sagöi Elísa- bet. Kringlan steig yfir húsaþökin á móti. Hún var eins og ófreskja meö gióðarhaus sem át sig áfram inn aö göt- unni. Gráber tók tvö vatnsglös og fyllti þau til hálfs með konjaki. Hann rétti Elísabetu annaö. „Við skulum drekka þetta núna“, sagöi hann. „Vín er ekki heppilegt í myrkri“. TungliÖ stei^ hærra og varö friðsamlegra og ljósleit- ara. Þau lágu lengi þögul. Elísabet sneri til höföinu. „Hvort erum við eiginlega“, spuröi hún, „hamingjusöm^ eða óhamingjusöm?“ Gráber hugsaöi sig um. „Viö erum hvort tveggja. Og sennilega er þaö nauðsynlegt núna. Óblandin hamingja er aðeins fyrir kýr. Og ef til vill ekki einu sinni fyrir þær. Ef til vill fyrir steina eina. Elísabet leit á Gráber. „Og þaö skiptir engu máli heldur, er það?“ „Nei“. „Skiptir nokkuö máli?“ „Já“. Gráber horföi á kalt, gulhvítt ljósið sem fyllti herbergið smám saman. „Viö erum ekki dáin lengur“, sagði hann. „Og viö eiaim ekki dáin enn“. „Þetta gæti hver sem er sagt“. Gráber tók um hækjur mannsins, ýtti honum varlega til hliöar og gekk framhjá honum og út. Fyrir utan kom kona með barn í áttina til hans. Ann- ar maöur meö haka í hendi kðm á eftir henni. Konan hafði komiö út úr skýli sem klambraö haföi veriö upp fyrir aftan húsið; ma'ðurinn kom úr annarri átt. Þau tóku sér stööu fyrir framan Gráber. „Hvaö kom fyrir Ottó?“ spuröi maöurinn með hakann bæklaöa mann- inn. „Ég kom aö þessum náunga aö snuöra hér inni. Hann segir að foreldrar sínir hafi átt heima hér“. Maöurinn með hakann hló ónotalega. „Nokkur viöbót viö söguna?“ „Nei“, sagöi Gráber. „Þetta er allt og sumt“. „Þér hefur víst ekki dottið neitt betra 1 hug, ha?“ Maöurinn lyfti hakanum og reiddi hann til höggs. „Burt meö þig! Ég tel upp að þremur. Annars veröur þú aö taka aflei'öingunum. Einn —“ Gráber stökk á hann frá hlið og sló. Maöurinn féll við og Gráber þreif af honum hakann. „Svona, þetta er betra“, sagöi hann. „Og nú skaltu kalla á lögregluna ef þér sýnist! En sennilega hefuröu engan hug á því eða hvaö?“ Maöurinn sem haldiö hafði á hakanum reis hægt á fætur. Hann var með blóðnasir. „Þú ættir ekki aö reyna þetta aftur“, sagöi Gráber. „Ég fékk dálitla kennslu í návígi hjá Prússunum. Og segið mér núna, hvaö þið eruð að gera hér“. Konan varö fyrir svörum. „Viö búum hérna. Er þaö glæpur?“ „Nei. Og ég er hérna vegna þess aö foreldrar mínif bjuggu hérna. Er þaö kannski glæpur?“ „Er þaö satt?“ spuröi bæklaöi maöurinn. „Heldur hvaö? Er nokkuö hérna til aö stela?“ „Nóg handa þeim sem ekkert eiga“, sagði konan. „Það freistar mín ekki. Ég er í leyfi og ég fer aftur á vígstöðvarnar. Hafið þiö séð orðsendinguna fyrir fi'aman dyrnar? Þar sem spurt er frétta af foreldrum? Hún er frá mér“. „Ert þaö þú?“ spui'öi bæklaöi maöurinn. „Já, þaö er ég. „Jæja, þá er öðru máli að gegna. Þú skilur þaö, fé- lagi, aö viö erum tortryggin. Viö vorum húsnæðislaus og komum okkur fyrir hérna. Maöur veröur aö eiga athvai'f einlivers staöar“. Dulles hóÉar Framhald af 5. síðu. ummæli hans um Kína á blaða- mannafundi daginn áður. Var Eisenhower spurður, hvort Bandar. myndu styrkja Sjang Kaiséks til að berjast til valda á meginlandi Kína. Forsetinn svaraði ekki beint en sagði að Bandarikin myndu aldrei gerast aðilar að árásarstyrjöld. Þegar Knowland kom úr morgunverðarboðinu sagði hann blaðamönnum, að viðrseður sín- ar við Esenhower hefðu sann- fært sig um að það væri enn stefna ríkisstjórnarinnar að koma Sjang aftur til valda á meginlandi Kína. T I L 'f-' elmilísþáttur V. Reyndar húsmæður og notkunar- reglur 16 Það var sunnudagsmorgun. Gráber stóö í Hakensti'asse Hann tók eftir því að útlit rústanna hafði breytzt. Baö- keriö var horfið, sömuleiðis þaö sem eftir var af stigan- um og mjór stígur haföi veriö mokaöur meðfram veggn- um og inn í bakgarðinn aö því sem eftir var af húsinu. Það var eins og hreinsunarflokkur heföi hafizt handa. Hanri smeygöi sér inn um innganginn og kom 1 hálf- grafiö hérbergi sem hann þekkti aftur sem þvottahús- ið. Þaöan lágu dimm göng inn eftir. Hann kveikti á eldspýtu og lét ljósið falla fram fyrir sig. „Hvaö ertu aö gera þarna?“ hrópaði einhver allt í einu fyrir aftan hann. „Út með þig“. Hann sneri sér viö. Hann sá ekkert í myrkrinu og gekk til baka. Maöur meö hækjur stóö fyrir utan. Hann var í borgarabúningi og hermannafrakka. „Hvaö ertu aö vilja hér?“ hvæsti hann. „Ég á heima hérna. En þú?“ „Ég á heima hérna og erigiriri aririar, skilux’Öu þaö? Aö minnsta kosti ekki þú! Hvað ertu áö snuóra hérna? AÖ stela?" „Vertu ekki að æsa þig upp“, sagöi Grábel’ ög leit á hækjurnar og hermannafrakkann. „Foreldrar mínir átýu þeima hérna og ég .l&g, .áíftjr ep ég fór í.^erinn. Ertu ánægöur meö þa'öV" Það er orðið stórum léttara að vera húsmóðir eftir að hægt er . orðið að kaupa hálf- eða altilbúinn mat. En það er eftirtektarvert að ungu hús- mæðurnar notfæra sér þessar nýjungar á annan hátt en eldri og reyndari húmæður sem fitja iðulega upp á nefið að tilbúnu kökudufti, dósasúpu og öðrum óþarfa. Bæði hefur reynda húsmóðirin illa reynslu af mörgum nýjungum frá fyrri árum. Hún hefur reynt ýmsar nýjungar áður fyrr og þótt þær forkastanlegar og fyrir bragð- ið lætur hún hjá líða að gera tilraunir út í bláinn. Annað er það sem algengt er hja reyndum húsmæðrum, og það er öryggi hennar í mat- artilbúningi sem gerir hana oft hirðulausa þegar um notkunar- reglur er að ræða. Reynd lxús- móðir telur víst að hún geti búið til mat án þess að.fara nákvæmlega eftir notkunar- reglum, og hún telpr„vísjt 'að varan sé léleg ef _ árangurinn verður ekki góður. Og þótt und- arlegt sé nær unga hikandi hús- móðirin oft betri árangri vegna þess að hún er tflnéýdd að kynna sér notkunarreglur og fylgja þeim út í æsar. Um allax tilbúnar og hálftilbúnar mat- vörur sem seldar eru gildir það, að þær á að framleiða nákvæm- lega eftir leiðarvísi og ekki er alltaf hægt að færa aðrar reglur yfir á þessar tilbúnu vörur. Alpahúfu eða hol- LI6GUB LEIBIN gerð úr rúskinni, apaskinni og flaueli. Hollenzka hettan er engin nýjung heldur, en hún er enn í sínu gildi og meiri hattsvipur á henni en alpahúf- unni. Mossant í París lxefur gert þessa litlu hollenzku hettu með uppmjóum kolli og barði sem brett er niður til hlið- anna. Er kökukeflið fyrir? Kökukeflið fer illa i skáp, það veltur alltaf til og er alla vega fyrir. Hvernig væri að korna því fyrir á tryggan stað þar sem hægt er að ganga að því? Það er eitt af þeim áhöldum sem á- gætt er að hengja upp. Auð- velt er að hengja það innan á skáphurð og þar er það ævin- lega til taks. Gráfikjumauk 1 kg gráfíkjur bleyttar upp, hakkaðar í hakkavél og soðnar í 1 klst. ásamt 1 kg af aíhýddum eplum sem skorin eru-í smábita. Því næst er IV2 kg . sykri btett í og marmilaðið er enn soðið í hálfa klukkusfynd^og hrært vel ... Af litlu höfuðfötunum er al- gengustu sniðin vinsælust. Alpahúfan er meira í tízku en nökkru sinni fýrr og hún er' meðan. Keynið að setja ögn af rjoma í súpur og sósur. Bragðið vérð- ur betra og mýkra og þetta þarf ekki að verða dýrt, því að ékki þarf nema örlitla slettu af rjóm- tUftMÁ"1-' ....... . -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.