Þjóðviljinn - 05.03.1955, Side 9
I
1. árgangur
5. tölublað
Heilabrot
Gátur.'
1. Á hverju byrjar
hringurinn?
2. Hver segir ekkert, en
talar þó?
3. Hvar eru höfin
vatnslaus og borgirnar
húsalausar?
Táknmál. Hvaða nafn
er þetta?
AS AS AS AS AS AS
Málshættir
Mjór er mikils vísir.
Oft má satt kyrrt
liggja.
Sá hlær bezt sem síðast
hlær.
Þjóð veit þá þrír vita.
Vísan um Kái
Þessari visu fylgir svo-
lítið bréf frá telpu, sem
á heima í Reykjavík. Það
er svona: „Kæra Óska-
stund. Ég þakka kærlega
fyrir allar sögurnar, vís-
urnar, skrítlurnar og þó
sérstaklega gáturnar, sem
mér. þykir mjög gaman
að. Ég ætla að senda vísu
sem ég bjó til, þegar
ég var átta ára“. Nú er
höf. 10 ára. Hún sendir
vísu um kisu og hund-
inn Kát. Og hér er vísan:
Hér er kominn Kátur
minn.
Hvað varst þú að gera?
Kannski að leika við
hvolpinn þinn,
hvað er nú urn að
vera?
Þ. K.
Hvaða fuglsheiti er
þetta?
æs æs æs æs æs æs æs
Flatarmálsþiaui
Hvernig má skipta
þessari mynd í fjóra jafn-
stóra hluta, svo að allir
verði eins í laginu?
Talnaþrautin: Með þess-
ari röðun er samtala
hverrar hliðar 9:
1
6 5
2 4 3
Gáturnar: 1. Það er
auðvitað jafnþungt. — 2.
Þau fara yfir á þriðja ár,-
ið. — 3. Hann hleypur
inn í miðjan skóginn,
hvert, sem hann hleypur
þaðan, fer hann áleiðis
út úr skóginum.
Artölin 1262 ©g
1662
Þið, sem farin eru að
lesa og læra íslandssög-
una, eruð beðin að hug-
leiða hvaða minnisverðir
atburðir í sögu þjóðar-
innar gerðust árin 1262
og 1662.
Skrítlur
Alli: Ég þekkti einu
sinni mann, sem var svo
hár, að hann mátti til
með að ganga með grind-
verk utan um axlirnar.
Annars hefði hann sundl-
að af að sjá niður fyrir
fæturna á sér.
Bergur: Ojæja, ekkert
er ég hissa á því. Ég var
einu sinni samtíða manni
sem var svo vaxinn úr
grasi, að þegar hann óð
í fæturna á mánudag' og
kvefaðist af, þá var kvef-
ið ekki komið upp í nefið
fyrr en ' á laugardags-
kvöld. Svo langt var upp
eftir honum.
Eldspýtnaþraut
»----e •------
Eldspýtnaþrautin: Það
urðu mistök með eld-
spýtnaþrautina. Sagt var
að taka ætti tvær af eld-
spýtunum, svo að eftir
yrðu tveir jafnhliða þrí-
hyrningar, en átti að
vera: tveir jafnhliða fer-
hyrningar. Ráðningin
verður þessvegna ekki
birt fyrr en í næsta blaði.
Kanntu stafrófið? Von-
andi hafið þið sjálf at-
hugað, hvað rétt var við
þeirri spurningu.
Ráðningaráþrautum
í síðasta blaði
Laugardagur 5. marz 1955 —
Ritstjóri: Gimnar M. Magnúss
Nú á hún Hrafáildur metið!
það er gaman að salna
í fyrsta tölublaði Óska-
stundarinnar var samtal
við telpu, sem kvaðst
hafa safnað serviettum,
— pentudúkum— og eiga
yfir tvö hundruð teg.
Ritstjórinn áleit, að hér
væri um óvenju mikla
söfnun að ræða. En ekki
leið á löngu þar til fregn-
ir bárust af 7 ára telpu,
sem átti 202 tegundir af
serviettum. — Og fleiri
fregnir bárust. Það var
jafnvel fullyrt, að sumar
telpur ættu tvöfalda þessa
tölu. Og nú er komið
bréf, sem tekur af öll
tvímæli um það, að rit-
stjórinn var fjarska fá-
fróður í þessum efnum,
þegar hann hélt að 200
væri geysihá tala í þess-
ari söfnun. En bréfið er
svona.
„Kæra Óskastund.
Ég og systir mín erum
að safna serviettum. Ég
er búin að safna í 3 ár og
á 816 tegundir, en systir
mín, sem er 10 ára, er bú-
in að safna í 1 ár og á
320. Ég safna líka pró-
grömmum og á 970.
Vertu svj blessuð og
sæl kæra Óskastund. —
Hrafnhildur.... 12 ára“.
Meira má ég ekki segja.
Nú er komin svo há tala,
að sennilegt er, að Hrafn-
hildur eigi metið lengi.
Þó er ekki vert að for-
taka neitt í þessum efn-
um.
En nú ætla ég að
spyrja ykkur, litlu upp-
rennandi stúlkur, sem
þykir vænt um móður-
málið okkar og viljið tala
Um morguntíma, þegar
leikbræðurnir Tryggvi og
Jonni hittust, var
Tryggvi töluvert rogginn,
svo sem hann byggi yfir
einhverju merkilegu.
— Ég skal sanna það,
að einn köttur hefur tíu
rófur, og þú skalt fallast
á að það sé rétt, sagði
hann.
— En sú vitleysa, svar-
aði Jonni.
— Jæja, svaraðu mér
bara tveimur spurningum
og svo skulum við sjá
- Pósthólf 106).
íslenzku fallega, hvað
segið þið um að fara að
kalla servietturnar pentu-
dúka. Það er sennilega
eina orðið, sem fellur vel
við þennan snyrtihlut.
Penta er sletta eða dropi
eða klessa og pentudúkur
er til þess að þurrka
þetta burtu eða verjast
slettum og dropum, t. d.
við máltíðir eða í sam-
kvæmum. ____ Sögnin að
penta þýðir að mála.
Og nú skal ég segja
ykkur smásögu, sem sýn-
ir að penta er algengt orð
í málinu og gamalt.
Framhald á 2. síðú.
hvað setur Enginn kött-
ur hefur níu rófur, er
það ekki rétt?
— Jú, svaraði Jonni.
— Og einn köttur hefur
einni rófu fleiri en eng-
inn köttur. Er það ekki
líka rétt?
— Jú sagði Jonni.
— Jæja, nú ertu búinn
að samsinna því að eng-
inn köttur hefur níu róf-
ur og einn köttur hefur
einni rófu fleiri en eng-
inn köttur, svo að þá
hlýtur einn köttur að
hafa tíu rófur.
Einn köttur með tíu rófur
KLIPPIÐ HÉR!
R T
RITSTJÓIU FRtMANN HELGASON
>-■■■
Kveðjumót fyrir sænsku
sundmennina er í kvöld
Þar verður m.a. keppt í 269 m skriðsundi
karia og 100 m baksundi kvenna
í kvöld efna Árman og Ægir til kvöldsundmóts fyrir
hina ágætu sænsku sundmenn, sem hér hafa dvalizt aö
undanförnu en halda, heimleið’is snemma í fyrramálið.
Mótið fer fram í Sundhöllinni og hefst kl. 20.
laust mjög skemmtileg og hörð,
þar sem sá fyrrnefndi sigraði
um daginn í 100 m skriðsundinu
en Östrand á 400 metrum.
Þá verður keppt í 100 m
bringusundi karla, þar sem þeir
mætast í annað sinn Rolf June-
felt og Þorsteinn Löve KR á-
samt Magnúsi Guðmundssyni úr
Keflavík, 100 m baksundi kvenna
og 100 m fjórsundi. í baksundinu
keppa þær Birgitta Ljunggren og
Helga Haraldsdóttir, en eins og
menn muna sigraði sænska
stúlkan naumlega í þeirri grein
er þær kepptu s.l. þriðjudag.
Fjórsundið er alger nýjung
hér á landi; þarna keppir sami
maðurinn í fjórum mismunandi
sundum, baksundi, bringusundi,
flugsundi og skriðsundi. Báðir
Keppt verður í 8 sundgreinum
og má búast við mjög jafnri og
spennandi keppni, ekki hvað
sízt í þeim greinum sem Svíarn-
ir taka þátt í.
í 200 m skriðsundi keppa Per
Olof-Östrand, Pétur Kristjánsson
Á, Ari Guðmundsson Æ og Helgi
Sigurðsson Æ. Verður keppni
þeirra Péturs og Östrands vafa-
% ÍÞRÓTT
Per Olof Östrand
Svíarnir, Östrand og Junefelt
keppa í þessari grein ásanit
Pétri Kristjánssyni Á og Ara
Guðmundssyni Æ. Verður þetta
tvímælalaust ein skemmtileg-
asta keppni kvöldsins.
Auk þeirra sundgreina, sem
að framan er getið, verður
keppt í þessum sunckim: 50 m
baksund karla, 50 m skriðsund
drengja, 50 m bringusund telpna
og 50 m bringusund drengja.
Laugardagur 5. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Gunnar M. Magnúss: ]
Bömin frá Víðigeröi
einhverjum ryttum. Svo myndi hann aldrei getsfi
smalað saman kindunum víðsvegar af landinu,
það þýddi að minnsta kosti ekkert, því að kind-
urnar að austan myndu strjúka austur, kind-
urnar að vestan myndu stökkva vestur, kind
urnar að norðan færu norður og kindurnar að
sunnan strykju suður. Og Stjáni fullyrti, að það
yrði áreiðanlega 15 ár verið að byggja grjótgarð-
inn.
i
Geiri hafði líka ýmislegt að athuga við ráða-*
gerðirnar hjá Stjána langa.
Hann hélt, að það væri ekkert víst, að Stjání
gæti lært skipstjórafræðina, af því að það væri
eintóm útlenzka, og svo væri ekki víst, að hanit
rataði til annarra landa, af því að hann hefði ekkij
komið þaðan.
Geiri hélt því fram, að hinir skipstjórarnip
rötuðu til útlanda, af því að þeir kæmu þaðan.
Svo hélt hann líka, að Stjáni myndi aldrei getaj
talað öll útlendu orðin og aldrei nógu fljótf.
En Stjáni langi vildi ekki láta snúa á sig og
svaraði rogginn:
„Ég sem kann strax töluvert. Skilurðu þetta?,
Jes, mony olræt, siger jæ“.
Og Geiri fann, að Stjáni langi var töluver!
sleipur í útlenzkunni.
En nú voru kindurnar komnar heim á bólið.:
Kvenfólkið beið þar með mjólkurföturnar í hönd-
unum, svo að drengirnir byggðu ekki fleiri loft-*
kastala í þetta sinn.