Þjóðviljinn - 26.03.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.03.1955, Blaðsíða 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. marz 1955 119 jTíIbíj ÞJÓDLEIKHÚSID Japönsk listdanssýning I dag kl. 16.00 og kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 15.00. UPPSELT Næsta sýning mánudag kl. 20 Ætlar konan að deyja? og Antigóna Sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá ’kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, - tvær línur. GAMLA Sími 1475 Djöflaskarð (Devils Doorway) Afarspennandi og vel leik- in bandarísk kvikmynd, byggð á sönnum atburðum úr viðskiptum landnema N- Ameríku og Indíána. Aðalhlutverk: Robert Tay- lor, Paula Raymond og Louis Calhern Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Sími 1544. Rússneski Cirkusinn Bráðskemmtileg og sérstæð mynd í AGFA litum, tekin i frægasta cirkus Ráðstjórnar- ríkjanna. Myndin er einstök í sinni röð, viðburðahröð og skemmtileg og mun veita jafnt ungum sem gömlum ósvikna ánægjustund. Danskir skýr- ingartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Ævintýri sölukon- unnar (The fuller brush girl) Aftaka skemmtileg og við- burðarík ný amerísk gaman- mynd, ein sprenghlægilegasta gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverkið lpikur hin þekkta og vinsæla gamanleikkona LuciIIe Ball. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEIKDQR Laugaveg 30 — Sími 82209 fjölbreytt úrvai af steinhringum — Póstsendum — LEIKFELA6 REYKJAVÍKDR1 Sími 9184. París er alltaf París ítölsk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverk: Aldo Fabrizi (bezti gamanleikari ítala) Lucia Bosé (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndastjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum) Franco Interlenghi. í myndinni syngur Jes Mon- tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið Fall- andi lauf, sem farið hefur sig- urför um allan heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringrtexti. Sýnd kl. 7 cg 9. Útlagarnir í Ástralíu (Botany Bay) Afar spennandi ný amerísk litmynd um flutninga á brezkum sakamönnum til ný- stofnaðrar fanganýlendu í Ástralíu. Myndin er byggð á sam- nefndri sögu eftir höfunda „Uppreisnarinnar á Bounty“. Alan Ladd, James Mason, Patricia Medina Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 np ' 'l'l " Lnpolibio Sími 1182. Brostnar vonir (Sabre Jet) Ný, amerísk litmynd, er fjallar um baráttu banda- riskra flugmanna á þrýsti- loftsflugvélum í Kóreu, og um líf eiginkvennanna ,,er biðu í Japan eftir mönnum sínum. Myndin er tæknilega talin einhver sú bezt gerða flugmynd, er tekin hefur ver- ið. Myndin er tekin með að- stoð bandaríska flughersins. Aðalhjutverk: Robert Stack, Coleen Grey Richard Arlen, Julie Bishop, Amanda Blake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. HAFNAR- FJARÐARBIÖ Sími: 9249. Töfrateppið Stórglæsileg, íburðarmikil og spennandi ný amerísk æv- intýramynd í eðlilegum litum byggð á hinum alþekktu og skemmtilegu ævintýrum úr „Þúsnnd' ög einni nótt“. — Lucille Ball, John Agar, Pat- ricia Medina. Sýnd kl. 7 og 9. 80. sýning Frænka Charleys annað kvöld kl. 8. Aðgöngúmiðasaía í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191 Almennur dansleikur Síml 1384. Dreymaridi varir (Der tráumende Mund) Mjög áhrifamikil og snilld- arvel leikin, ný, þýzk kvik- mynd, sem alls staðar hefir verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvikmyndasagan var birt sem framhaldssaga í „Familie-Journal“. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverkin eru leikin af úrvalsleikurum: Maria Schell (svissneska leikkonan, sem er orðin vin- sælasta leikkonan í Eyrópu), Frits van Dongen (öðru náfni Philip Dorn, en hann lék hljómsveitarstjórann í kvik- mýndinni „Eg hef ætíð elsk- að þig“) O. W. Fischer (hefir verið kjörinn vinsælasti leikari Þýzkalands undanfarin ár) Philharmoniu-hljómsveit Ber- línar leikur í myndinni. Sýning kl. 5, 7 og 9. SrMÍ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7 VERZLUNIN FACO Opnum í dag herra- og drengja- fataverslun að LAUGAVEGI 37 FACO I dag: Jam Sessian Allir beztu jassleikafar bæjarins leika í kvöld: Dansleikur til kl. 2 e.m. SkemmtiátriðS Tríó, Mark Ollington. Söngvari: Vicky Parr Hljómsveit Ólafs Gauks leikur Söngvari: Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir í Röð- ulsbar í dag og við inngang- inn í kvöld. RQDULL, staður hinna vandlátu Auglýsing frá félagsmáiaiáðuneytinu Að gefnu tilefni vill félagsmálaráðuneytið benda hlutaðeigendum á, að samkvæmt ákvörðun 2. greinar laga nr. 39 15. marz 1951 um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á íslandi er hverjum þeim manni, félagi eöa stofnun, sem rekur atvinnu eða starfrækir eitthvert fyrirtæki, hverju nafni sem það nefnist, óheimilt að flytja til landsins eða taka erlenda menn í þjónustu sína gegn kaup- greiðslu í peningum eða hlunnindum, hvort heldur er um langan tíma eöa skamman, án leyfis félags- málará'ðherra. Erlendum mönnum er á sama hátt óheimilt að ráða sig í vinnu eða gegna þjónustu hjá öðrum, nema atvinnuleyfi hafi verið veitt samkvæmt á- kvæöum ofangreindra laga. Félagsmálaiáðuneyfið, 25. marz 1955 AtLT FYRIR KjðTVERZLANlR Árshátíð KNATTSPYRNUFCLAGS REYKIAVlKUR verður haldin á morgun, sunnudaginn 27. þ. mán. kl. 9 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatiiði: Hinn þjóðfrægi leikari og K.R.-ingur, Haraldur Á Sigurðsson, skemmtir. Einsöngur. Dans. Aðgöngumiðar seldir í afgreiðslu Sameinaða gufu- skiþafélagsins, Tryggvagötu 23, sími 3025, til kl. 12 á hádegi í dag og frá kl. 5—7 e.h. á morgun í Sjálfstæðis- húsinu. Stjórn KR HTeH»»o* Gretllijtft**" 3, jbw 60360.. Verkákvennafélagið Framsékn heldur aðalfund sunnudaginn 27. þ.m. kl. 3 e.h. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál, 2. Venjuleg aðall'undar- störf. 3. Önnur mál. Félagskonur fjölmenni og sýni skírteíni eða kvittun við innganginn. Stjórnin «•■■■■•■•■•■■■•■••■■■•■••■»•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■»■■■»■■»■■■■■■■■•■••■•■■•••■■■■■■■•■•■■»i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.