Þjóðviljinn - 30.03.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 30.03.1955, Side 3
Miðvikudagur 30. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Frumvarp Elnars Olgeirssonar um var- anlega lausn húsnæðismálsins í kaup- stöðum og kauptúnum ilutt á Alþingi Einar Olgeirsson ílytur enn á Alþingi hinn mikla lagabálk um „rétt manna til byggingar íbuðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum og opinbera aðstoð í því skyni”, sem hann hefur flutt á undanförnum þing- um, en stjórnarflokkamir hindrað að næði fram að ganga. Frumvarp þetta fjallar um heildarlausn og varan- lega lausn húsnæðisvandræðanna í kaupstöðum og kauptúnum. I fyrstu grein frumvarpSins er kveðið á um rétt hvers íslenzks borgara til að fá að byggja. íbúðarhús eða íbúð ef- hann treystir sér til þess og á ekld hæfa íbúð, enn- fremur réttur allra til að byggja, ef innflutningur Friðarþingið í Vín ’ Framhaíd af 1. síðu.' undirbúningi hennar. Með nógu almennum undirskrift- um getur fordæming heimsins á kjarnorkuvopnum orðið svo sterk, að allar ríkisstjómir sem hafa þau undir höndum hljóti að fallast á að þeim verði úti-ýmt undir ströngu eftirliti, en slíkt samkomulag yrði hið mikilvægasta skref til allsherjar afvopnunar. • 150 milljónir hafa þegar undirritað Vínarávarpið Hin nýja undirskriftasöfnun að Vínarávarpi Heimsfriðar- hreyfingarinnar gegn undir- búningi kjarnorkustyrjaldar er þegar hafin í mörgum löndum, og voru komnar yfir 150 mill- jónir undirskrifta þegar Vínar- fundurinn hófst, þar af 23 milljónir i Japan, en lönd eins og Sovétríkin, Frakkland og Þýzkaland voru ekki farin af stað. „Mér virtist sem fulltrúar allir væru sannfærðir um að fjöldi undirskrifta mundi fara langt fram úr þeim 500 milljón- um, sem undirrituðu Stokk- hólmsávarpið", sagði Kristinn E. Andrésson. Jafnframt þessari undirskrifta- söfnun undir Vínarávarpið fer fram undirbúningur um gervöll lönd að heimsfriðarþinginu í Helsinki, og hafa þegar fjölmörg alþjóðasamtök utan við Heims- friðarhreyfinguna heitið því stuðningi. • Heimþing fríðarsinna í Helsinki í maí í ályktun miðstjórnar Heims- friðarráðsins frá Vínarfundin- um segir m. a.: Með öllu því afli, sem lífs- nauðsyn krefur verða þjóð- ir beimsins að fylgja fram kröfunni um að kjarnorku- v»pn verði eyðilögð, kröfunni um allsherjar afvopnun, um •ryggi allra og virðingu fyr- ir sjálfsíæði og rétti hverrar- þjóðar. í þessum anda og í þessum tilgangi hefur Heimsfriðarráð- ið boðið friðarsinnum frá öllum löndum jarðar til heimsþings í Helsinki 22. maí 1955 til frjálsra umræðna um aðkallandi ráðstaf- anir tíl verndar alheimsfriði. byggingarefnis er frjáls. Byggingarnefndir kaupstaða og kauptúna eru skyldaðar til að leyfa slíkar byggingar og mæla út lóð handa mönn- um til íbúðarhúsabygginga. 20 milljónir árlega í Byggingarsjóð verkamanna I 2. kafla frumvarpsins eru lögin um verkamannabústaði tekin upp og endurbætt. Þar er tekið upp á ný það fjáröflunar- atriði, að í byggingarsjóð verkamanna renni helmingur tekna Tóbakseinkasölu ríkisins. Sá helmingur nemur nú rösk- um 20 milljónum króna, svo að ] nokkuð yrði séð fyrir þörfum byggingarsjóðsins með þeim, enda verður að telja byggingu verkamannabústaðanna ein- hverjá skynsamlegustu aðferð- ina til lausnar húsnæðisvanda- málsins. Þá er lagt til að tvö bygg- ingarfélög verkamanna megi starfa í Reykjavík, en með því væri Byggingarfélagi alþýðu loksins leyft að starfa að byggingarmálum á ný, en það var svipt þeim. rétti með ó- þokkabragði Stefáns.Jóh. Stef- ánssonar, þjóðstjórnarráðherra, 1939. — Ennfremur að öll stjórn byggingarfélags sé kos- in af meðlimum þess, en það er lýðræðislegra en núverandi fyrirkomulag. Utrýming heilsuspill- andi íbúða 1 2. kafla frumvarpsins eru Ólafsfirðingar krefjast stækkunar landhelginnar fyrir Norðurlandi Ólafsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fundur í Verkalýðsfélaginu hér samþykkti nýlega að lýsa fullum stuöningi við framkomna kröfu Dalvíkinga um stækkun landhelginnar fyrir Norðurlandi. Togarinn Jörundur landaði hér í gaer 280 lestum af fiski. Leggur fyrst upp í Ólafsfiiði Togarinn Norðlendingur er kominn á veiðar og mun leggja fyrsta afla sinn upp hér í Ólafs- firði? * I « “X Trillubátar hafa nú aftur haf- ið sjósókn héðan og hafa aflað vel undanfarið, eða allt upp i 6 lestir, Var þá beitt loðnu, en beitulitið hefur verið hér. núgildandi ákvæði um taygging- arsamvinnufélögin óbreytt. — Þriðji kaflinn er um útrýmingsn heilsuspillandi íbúða, og er þeim kafla breytt í sitt fyrra horf, eins og lögin voru sett af nýsköpunarstjórninni 1946. ,,Það *ér eftirtektarvert tákiu um áhrif ríkisstjórna þeirra, er Sjálfstæðisflokkurinn, Fram- sókn og Alþýðuflokkurinn hafa myndað saman, jafnt 1939-’41 sem 1947-’49 að þær hafa rýrt eða eyðilagt fyrri lagasetning- ar um þessi nauðsynjamál, hvort heldur þær voru frá 1931 eða 1946. Það erú því stór- felldar endurbætur að leggja til að færa ákvæði þessara laga í sitt gamla horf,‘‘ segir flutningsmaður í athugasemd- um við frumvarpið. Samkvæmt nýsköpunarlög* unum voru kaupstaðir og kauptún skylduð til að út* rýma heiísuspillandi íbúðum og ákveðið að þau fengju ti’l þess að láni hjá ríkinu 75% af byggingarkostnaði hverr* ar íbúðar er reist væri S þessu skyni, til 50 ára með 3% ársvöxtum. Auk þess Iegði ríkissjóður fram l0%' af byggingarkostnaðinum sem vaxtalaust lán til 5§ ára. Framkvæmd þessara laga- ákvæða hefur afturhaldið „frest að“ og hefur nú loks sótt í sig Frarnhald á 10. síðis. Vinna oíí verkbann í Hafnarfirði Hjá Bœjarútgerð Hafnarfjarðar er unnið af kappi. Er höfð skiptivinna og kjörin eru samkvœmt kröfum verkalýðsfé- laganna: 30% hœkkun á lcegsta kaupi, priggja vikna orlof, full framfœrsluvísitala, sérkröfur uppfylltar. Samkvœmt pessum samningum er almennt dagvinnukaup kr. 19,34 á klukkustund í staðinn fyrir kr. 14,88 áður. Við gömlu bryggjuna liggja bátar Jóns Gíslasonar, bcejar- fulltrúa íhaldsins, drekkhlaðnir. Jón hefur neitaö að semja við Bœjarútgerðina um vinnslu á fiskinum með peim af- leiðingum að talsverður hluti aflans mun úldna og eyði- leggjast. Hins vegar hefur hann samið við tvœr smáar fiskvei'kunarstöðvar og verður auðvitað að greiða í sam- ræmi við hina nýju samninga. Þetta er íshús Ingólfs Flygenrings, pingmánns íhaldsins. Þar lokar hann beituna inni og neitar að selja hana sjó- mönnum til pess að reyna að koma í veg fyrir útgerð frá Hafnarfirði. Þar með er pessi „vinnuveitandiu orðinn einn frægasti vinnuneitandi landsins. Ásgeir Long tók myndimar. Ingólfur Flygenring, alpingismaður íhaldsins, hefur lagt báti sínum, Reykjanesinu, úti á höfn. Bátur pessi var smíöaður í Hafnarfirði í sumar og var pví pá mjög hamp- a& hvernig pingmaðurinn vœri að efla atvinnulíf bæjarins. Nú stöðvar hann bátinn af ofstæki og heift til verkamanna og sjómanna. j jfÍIiiétiiimif&L

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.