Þjóðviljinn - 30.03.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 30.03.1955, Síða 10
10) __ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. marz '1955 Haup - Sala Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- íræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kL 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sy lg ja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lj ósmyndastof a Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin JÞröstur h.f. Sími 81148 Félagslíf Þ j óðdansafélag Reykjavíkur: Æfingar barnaflokka falla /liður í dag vegna sýningar fullorðinna í kvöld. Næsta æfing auglýst síðar í Félagsiífi. Stjórnin. Teppafilt kr. 32,00 m. — Svampgúmmí kr. 75,00 m. — Toledo Fischersundi A. SKIPAttTGCRÐ RIKISINS HEKLA fer austur um land til Akureyr- ar á morgun kl. 13 síðdegis. Skipið snýr við á' Akureyri og kemur á alla venjulegar við- komuhafnir í báðum leiðum. Farseðlar verða seldir nú þeg- ar. Þá er gert ráð fyrir, að skip- ið fari vestur og norður til Ak- ureyrar miðvikudaginn 6. apríl. Verður tekið á móti farpöntun- um fyrir þá ferð nú þegar, en um viðkomur á Vestf jarðahöfn- um sunnan tsafjarðar fer eftir þátttöku. Húsnæðismál Framhald af 3. síðu. kjark til að leggja til að þau verði afnumin. Lánadeild smáíbúða Fjórði kafli frumvarps Ein- ars er um lánadeild smáíbúða. Er þar lagt til að framlag rik- isins hækki og vextir smáí- búðalánanna lækki. Ennfremur að Landsbanki Islands eða önn- ur lánastofnun annist úthlutun lánanna, og yrði þar með væntanlega lokið hinni hneyksl- anlegu pólitísku helmingaskipta úthlutun íhalds og Framsóknar á lánum þessum. Réttur til veðlána Fimmti kafli er um rétt ein- staklinga til veðlána, og eru Hjartanlegar þaJckir til allra þeirra, sem glöddu mig meö gjöfum og heillaskeytum á fimm- tugsafmœli mínu. INGUNN BJARNADÓTTIR, Hraunteigi, Hveragerði. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttrœðis- afmæli mínu. SIGURBJÖRG GUÐBRANDSDÓTTIR frá Litla-Galtardal Verzlanir og skrifstofur vorar í Reykjavík og Hafnaríirði verða lokaðar all- an daginn, föstudaginn 1. apríl, í tilefni af aldarafmæli frjálsrar verzlunar. Félag íslenzkra stórkanpmanna Kaupfélag Haínfirðinga Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Samband íslenzkra samvinnufélaga Samband íslenzkra smásöluverzlana Verzlunarráð íslands Þar eð sorphreinsun Reykjavíkurbæjar hef- ur lagzt niður að miklu leyti, vegna verkfalls- j ins, eru bæjarbúar enn minntir á, að láta ekki I í sorpílát hreinlegan pappír, kassa og annað, j sem auðveldlega má geyma um tíma án þess [ að óþrifnaði valdi. Sorphreinsun Reykjavíkurbæjar Eiginmaður minn JÓSEF THORLACIUS andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 28. þ. m. Jarðarförin tilkynnt síðar. Karolína Thorlacius. þar ákvæði um að tryggja mönnum veðlán út á hús, er nemi helmingi af brunabóta- mati hússins. - Innflutningur byggingarefnis frjáls t 6. kafla er ákveðið að inn- flutningur á byggingarefni skuli vera frjáls, ef nokkur inn- flutningur er frjáls. „Væri þar með afnumin sú óhæfa að inn- flutningur«óþarfa sé frjáls, en íslendingum óheimill innflutn- ingur byggingarefnis til þess að byggja nauðsynleg íbúðar- hús og spara þar með þjóðinni og byggja upp landið“, segir flutningsmaður í athugasemd- um. • I ýtarlegri greinargerð lýsir Einar ástandinu í húsnæðismál- unum, og rekur nokkra þætti úr baráttu Sósíalistaflokksins gegn banna- og haftastefnu Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar, og hvernig þessir flokk- Amerískir HATTAR Og KJÓLAR m m m m Mjög ódýrir. •' ■ ■ Hattabúð Reykjavíkur j Laugavegi 10. ar hafa verið knúðir til nokk- urs undanhalds vegna þunga þess almenningsálits, sem skap- aðist vegna þeirrar baráttu. — Atriði úr greinargerð Einars verða birt síðar. Ræða Einars Framhald af 7. síðu. valdsins, sem hafa stjórnað á þessum tima, hefur verið lit- ið á sjávarútveginn eins og mjólkurkú, sem hefur jafnan veríið svo þurrmjólkuð og svelt, að það liefur legið við, að hún hafi drepizt, næstum kiknað. En það varð þó að hindra, að þessi mjólkurkýr dræpist alveg, því að það var hún, sem skapaði allan gjald- eyrinn, sem verzlunarauðvald- ið og bankarnir höfðu allan sinn gróða af. Og einungis að svo miklu leyti, sem verzlun- arauðvaldinu og bankayfir- valdinu var þetta nauðsynlegt, var sjávarútveginum haldið uppi, alltaf á heljarþröminni. Meðan verkalýðurinn hafði áhrif á ríkisstjórn á Islandi á árunum 1944-1947, á með- an báðir verkalýðsflokkarnir sátu í stjórn með núverandi hæstv. forsætisráðherra sem forsætisráðherra, þá voru unn- in stórvirki i því að efla sjáv- arútveginn, í því að leggja grundvöll að gjaldeyri og gengi íslenzku krónunnar, í því að tryggja framtíðar- grundvöll íslenzks gjaldeyris og velmegun landsins. ■ i H. C. Andersens-hátíð halda sendiherra Dana og Norræna félagið í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 2. apríl n. k. klukkan 20.30. fi Fjölbreytf skemmtiskrá Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. \W/ Y0R! NÝ SENDING: Jersey-kjólar Vorlitir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.