Þjóðviljinn - 03.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.04.1955, Blaðsíða 8
£) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. apríl 1955 eia Op ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 9184. HAFNAR FIRÐI * Pétur og úlfurinn Og Dimmalimm sýning í dag kl. 15.00 Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingunni 20. þ.m. sem féll niður, gilda að þessari sýn- ingu. Fædd í gær sýning sunnudag kl. 20.00 Ætlar konan að deyja? Og Antigóna sýning miðvikudag kl. 20.00 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sírni 8-2345, tvær línur. Sími 1544. Aldrei skal ég j?leyma þér. (I'il Never Forget You) Dulræn og afar spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Tyrone Power Ann Blyth Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rússneski cirkusinn Sýnd kl. 3. Sunnudag og mánudag kl. 1.30 Atlantshafsbanda- lagið (Aliiance for Peace) og Sameinuðu þjóðirnar (Tower of Destiny) Ókeypis aðgangur. GAMLA Sími 1475. Kona plantekrueigandans Jack Hawkins (lék aðalhlutv. í „Brimaldan stríða“) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Tarzan og rændu ambáttirnar Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Laugaveg 30 — Siml 82209 fjölbreytt úrval af steinhringnm — Póstsendum — 3. vika París er alltaf París ítölsk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverk: Aldo Fabrizi (bezti gamanleikari Itala) Lucia Bosé (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndarstjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum) Franco Interlenghi. I myndinni syngur Yes Mon- tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið Fall- andi lauf, sem farið hefur sig- urför um alian heim. Danskur skýringartextii Sýnd kl. 9. Erfðaskrá hershöfðingjans Afar spennandi ný amerísk mynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Fernando Lamas Arlena Dahl. Sýnd kl. 7. Söngur Wyoming Amerísk kúrekamynd í litum. Sýnd kl. 5. Sími 6485. Gullbúrið Framúrskarandi og spennandi og vel leikin brezk sakamála- mynd. Ein af þessum brezku myndum, þeirrar tegundar, sem eru ógleymanlegar. Aðalhlutverk: Jean Simmons David Farrar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan 125. sýning kl. 3. Síml 1384. York liðþjálfi Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alvin C. York, en hann gat sér frægð um öll Bandaríkin fyrir framgöngu sína í Ar- gonneorustunni 8. okt. 1918, þegar hann felidi einn 20 menn og tók með fáum mönn- um 132 fanga. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Joan Leslie, Walter Brennan. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Roy sigraði Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kúreka- mynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3 Sala hefst kl. 1 e.h. Barnaskenuntun kl. 1 Söngskemmtun kl. 7.15 ᧙FÉLMÍSg| ®JÍR|OfKJAyÍKDRj© «Fiænka Shadeys 83. sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sýning fyrir páska. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 2. Sími 3191 Trípólíbío Sími 1182. Dauðinn við stýrið (Roar of The Crowd) Afar spennandi, ný, kappakst- ursmynd í litum. í myndinni eru sýndar margar af fræg- ustu kappaksturskeppnum, sem háðar hafa verið í Bandaríkjunum, m. a. hinn frægi kappakstur á Lang- horne vellinum, þar sem 14 bílar rákust á og fjöldi manns létu lífið, bæði áhorfendur og ökumenn. Aðalhlutverk: Howard Duff, Helene Stanely, Dave Willock, ásamt mörgum af frægustu kappaksturshetjum Banda- ríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Barnasýning kl. 3. Snjallir krakkar Hin bráðskemmtilega, þýzka gamanmynd, er allir hrósa. Sala hefst kl. 1. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Ævintýri sölukon- unnar (The fuller brush girl) Aftaka skemmtileg og við- burðarík ný amerísk gaman- mynd, ein sprenghlægiiegasta gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. — Aðalhlutverkið leikur hin þekkta og vinsæla gamanleikkona Lucille Ball. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. HtS !Ó Sími 81936. Brauð kærleikans (Kárlekens Bröd) Áhrifamikil og stóbrotin ný sænsk stórmynd. Leikstjóri Arne Mattson. Mynd þessi, sem vakið hefur geisi athygli og umtal á Norðurlöndum, er talin þriðja bezta myndin, sem komið hefur frá Nordisk Tonefihn. Bönnuð innan 16 ára. Folke Sundquist, Sissi Kaiser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndir og sprenghlægilegar gamanmyndir með Larry, Shemp og Moe. Sýnd kl. 3. Ævintýri á gönguför Leikfélag Hveragerðis sýnir Ævintýri á gönguför eftir Hostrup, leikstjóri Indriði Waage, í Hlégarði í kvöld kl. 9. Ferð verður frá Ferðaskrif- stofunni kl. 8.30 og til baka að sýningu lokinni. JL, RIKISINS HEKLA Farseðlar í páskaferð Heklu verða seldir n.k. þriðjudag, en nánari auglýsing um tilhögun ferðarinnar verður birt fýrir þann tíma. Qöitilu dansarnir í Hljómsveit Svavœrs Gests. AögöngumiSar seldir klukkan 6 til 7 Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur kl. 3.30—5. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Heykjavík heldur FUND mánudaginn 4. apríl kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur: Baldvin Halldórsson Ieikari. Kvikmynd: Frá söndunum í Vestur- Skaftafellssýslu Dans. Fjölmennið. Stjórnin Nýju og göralu í G.T.húsinu í kvöld kl. 9. Söngvarar: Ingibjörg Þoröergs og Alfreð Clausen ■ ■ Úrslit í atkvæðagEeiðslimni í G.T.-húsinu biit j Aðgöngumiðar seldir kl. 8. ■ ■ — m fin áíengis — Bezia skennælunin S.V.I.R. S.V.I.B. AímælisfagnaÖur Söngíélags verkalýðssamtakanna er í Tjarnarcafé í kvöld og hefst kl. 9 síðdegis. (Að loknum samsöng kórsins) Mörg skemmtiatríði Aðgöngumiöar viö innganginn. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.