Þjóðviljinn - 03.04.1955, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. apríl 1955
HúsnæðismáEin á Alþingi
Framhald af 3. síðu.
Með þeim lánakjörum, sem
gengið er út frá í þessu frv. á
150 þús. kr. íbúð, og sömu
lánskjörum miðað við alla upp-
hæðina, þá mundi undir flest-
um kringumstæðum, t.d. Dags-
brúnarverkamaður þurfa að
greiða með þeim kjörum sem
hér er áætlað frá þriðjungn-
um upp í helmingnum af sín-
um tekjum á mánuði í húsa-
leigu (til sjálf sín að vísu og
með því móti smám saman að
eignast íbúðina, á 25 árum).
En það er auðséð, .að meira að
segja það felur í sér að hann
borgar á þeim tíma mjög mik-
inn gróða til ýmissa aðila, sem
fá með núverandi skipulagi
tækifæri til að græða á því að
verkamaðurinn búi í húsi eða
sé að eignast hús, allt frá
byggingarvöruverzlununum og
til okraranna.
V‘
'k Linka við okrarana
Það hefði verið æskilegt, að
það hefði verið ráðizt á móti
þeirri tilhneigingu sem nú er
til staðar í þjóðfélaginu að
græða á þeim aðilum sem eru
að koma upp húsi yfir höfuðið
á sér, græða á húsnæði, og
bannfæra gersamlega gróða-
möguleikana út úr húsnæðis-
málunum, út úr íbúðarhúsa-
byggingunum. Þetta er ekki
gert með þessu frumvarpi.
Mér sýnist heildarstefnan í því
vera raunverulega sú, að gef-
ast upp fyrir gróðaþorstanum
sem er að gegnsýra þjóðfélag-
ið, að gefast upp fyrir okrur-
unum, sem græða á íbúðar-
húsbyggingum, að reyna að
blíðka þetta okraravald og
elta það, reyna að segja við
það: Mínir góðu kæru okrarar,
viljið þið nú ekki heldur láta
mig fá peningana ykkar fyrir
7% og ég skal gefa ykkur
skattfrelsi og ég skal veita
ykkur fleiri hlunnindi og þið
verðið góðir borgarar ef þið
gerið þetta, en hættið nú bara
að okra.
Það er auðséð að sú nefnd,
sem hefur undirbúið þetta
frv., hefur sjálf gengið út frá
því að það væri mikið um okur-
kjör í þessum efnum nú sem
stendur í þjóðfélaginu. Á síð-
ustu bls. í greinargerðinni
stendur: „Einkaaðilar sem nú
lána til húsbygginga með ok-
urkjörum eiga þá ekki lengur
aðgang að '1. veðrétti. Um leið
verða tiltölulega vaxtahá,
skattfrjáls skuldabréf hag-
kvæmari kaup fyrir þá en áð-
ur, þar sem þeim stendur til
boða í bezta tilfelli 2. veðrétt-
ur eftir tiltölulega háu 1. veð-
réttarláni". Með öðrum orðum,
nefndin sem undirbýr málið
gerir sér sjálf ljós hin al-
mennu okurkjör núna og það
þurfi að segja við þessa okr-
ara, þið getið fengið hérna
háa vexti, þið getið fengið
hérna skattfrelsi, þið getið
fengið að^fela peningana ykk-
ar, því í ósköpunum viljið þið
nú heldur vera að okra og
eiga jafnvel á hættu að kom-
ast undir lögin?
^ Húsnæðismálin gefin.
braskinu á vald
Eg held að það eigi að taka
fastari tökum á fjármagninu,
heldur en nefndin leggur til,
ekki sízt vegna þess að allt
Tilkynning um þátttöku í Varsjármótinu
Nafn: ...................................
Heimili: ................................
Atvinna: .................................
Fœðingardagur og ár:.....................
Félag: ..................................
(Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, Evík)
— Ný sending —
Ullarpeysur
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
fjármagn sem til er í þessu
þjóðfélagi heyrir undir yfirráð
þessarar stofnunar, Alþingis.
Það er þessi stofnun sem ræður
öllum bönkum landsins, ræður
seðlaútgáfunni og getur sjálf
ráðstafað fjármagninu svo
framarlega að hún gerir sig
ekki að leiksopp í hendi fjár-
magnsins í stað þess að vera
herra þess.
Mér sýnist að með þessu
frumvarpi sé gefizt upp fyrir
okurstarfseminni, fyrir
gróðaþorstanum, sé haldið á-
fram að láta húsnæðismálin
sogast inn á þann aimenna
peningamarkað, verða brask-
inu að bráð, láta húsaleigj-
endurna og húseigendurna
gjalda sinn skatt til gróðans
og gróðamyndunarinnar,
láta þjóðfélagið, líka hvað
húsnæðismálin snertir, kom-
ast iun undir alræði pening-
anna, alræði peningavaldsins.
I
^ Vextirnir allt of háir
Það getur engum blandazt
hugur um það að verð hús-
næðis í þjóðfélaginu skapast
fyrst og fremst af vaxta-
greiðslum, það eru vaxta-
greiðslumar sem fyrst og
fremst ráða því hvort húsa-
leiga er lág eða há, og vext-
irnir sem hér er slegið föstu
að eigi að vera, slegið föstu
í þessu frv., sem á að leysa
þessi vandamál til frambúðar,
eða a.m.k. reyna það, þeir
vextir eru 7%. Vextir sem fyr
ir nokkm síðan á íslandi vom
á takmörkum þess leyfilega!
Ég álít þess vegna að það
sé illa farið að ríkisstjómin
skuli ekki hafa treyst sér til
þess að halda áfram að reyna
að þroska þá vísa sem fyrir
voru og bentu í aðra átt eins
og Byggingarsjóð sveitanna,
verkamannabústaðina og lögin
um útrýmingu heilsuspillandi
íbúða.
Ég fagna því hins vegar að
það skuli ekki hvað snertir
það tvennt fyrrnefnda sem ég
minntist á, vera gerð tilraun
til þess að eyðileggja það með
þessum lögum. En í staðinn
fyrir að reyna nú að færa það
fyrirkomulag sem ríkir um
verkamannabústaðina og
byggingamar í sveitunum inn ,
á það almenna fyrirkomulag
um íbúðarhúsabyggingar í
kaupstöðunum, þá er hér far-
in sú leið að keppa svo að
segja á lánsfjármarkaðin-
um, henda húsnæðismálunum
svo að segja í heild inn á þann
lánsfjármarkað, beygja þessa
brýnu þörf manna fyrir hús-
næði undir þau lögmál sem
þar em, og tryggja samt bara
næstu 2 árin, heldur skárri,
heldur ömggari kjör, heldur
en það eymdarástand sem við
eigum nú við að búa. Því það
skal ég fyllilega viðurkenna
að þó ég muni gagnrýna
margt í þessu frumvarpi og
stefnu þess, þá er ýmislegt í
því sem er stórbót frá því ægi-
lega eymdarástandi, sem al-
menningur á við að búa í
augnablikinu í þessum efnum,
þó ég álíti hins vegar bæði
stefnu þess og einstök stór
atriði í framkvæmd þess vera
röng.
(Frá framhaldi ræðu Einars
mun skýrt síðar).
Jersey-kjólar
Síðdegiskjólar
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
snyrtivörur
fyrir hátíðina
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
Enskcxr kápur
Tweed-dragtir
Svartar dragtir
MARKAÐURINN
Laugaveg 100
Á