Þjóðviljinn - 06.04.1955, Side 9

Þjóðviljinn - 06.04.1955, Side 9
Miðvikudagur 6. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Skautadans í Kína Á skautamóti einu miklu, sem haldið var í Harbin í Kína í vetur, sýndu m.a. nemendur miðskólans í bænum eins- konar pjóðdansa á skautum. Á myndinni hér fyrir ofan sjást hinir ungu Kínverjar „dansa“ á skautunum í skrautlegum, marglitum silkiklœðnaði. A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASGN Verða vetrarolympíuleikirnir 1960 í Bandaríkjunum eða Austurríki? Það er ekki laust við að mikil eftirvænting ríki austan hafs og vestan um það hvar næstu vetr- arolympíuleikir verði. Ástæðan er sú að nú fyrir stuttu rann út frestur sá sem tilskilinn er til umsóknar um að fá að sjá um leikina. Lönd þau og borgir sem sótt hafa eru: St. Moritz í Sviss, Garmisch-Partenkirchen í Aust- urríki og Innsbruck í Aust- urríki; lögðu þau öll fram um- sókn í tæka tíð. Síðan hefur komið beiðni frá Squaw Valley í Bandaríkjunum. Samkv. áreið- anlegum heimildum er talið víst að það verði Innsbruck og Squaw Valley sem valið verður endan- lega á milli. Síðan vetrarleikirn- ir voru teknir upp 1924 hafa þeir aldrei farið fram í Austur- ríki en einu sinni í Bandaríkjun- um og þá í Lake Placid 1932. Á miðju þessu ári mun verða tekin ákvörðun um það hve- nær leikirnir fara fram 1960 og er það alþjóða Olympíunefndin sem ákveður það. Því má bæta hér við að sex borgir hafa sótt um að halda sumarleikina 1960 en það eru: Róm, Lausanne, Budapest, Brús- sel, Detroit og Tokio. Finnst þér ekki skrýtið? Til athugunar fyrir hneíaleikaunitanda Lars Krog setur norskt met í 100 m flugsundi Nýlega efndu Oslo og Borás í Svíþjóð til sundkeppni sín á milli og lauk henni með sigri Osló 89:85. Á móti þessu setti Lars Krog nýtt met í 100 m flugsundi, not- aði hann sama sundstíl og hann í sambandi við „Álit ensks læknis á skaðsemi hnefaleik- anna“ sem birtist hér á I- þróttasíðunni 27. marz, vill „Síðan“ krota niður nokkrar spurningar, rétt til athugunar og umþenkingar. Finnst þér ekki skrýtið að liinn enski læknir skuli 'ekki vilja láta nafns síns getið? Finnst þér ekki skrýtið að læknirinn heldur því fram í byrjun greinarinnar að skað- semi hnefaleika sé „hreinac ýkjur“ en í lok greinarinnar geta endurtekin rothögg verið svo alvarleg að heilafrumur jafni sig ekkit Finnst þér ekki skrýtið að læknirinn varar mann við að fara á hnefaleikapall í mánuð ef hann hefur fengið rothögg, og þó eru þetta „hreinar ýkj- ur“? Finnst þér ekki skrýtið að læknirinn skuli segja: „Að sjálfsögðu er sá maður ekki fullfrískur sem sleginn hefur veríð niður aftur og aftur með stuttu millibili," en heldur þó fram að kenningin um skaðsemi hnefaleika sé „hreinar ýkjur“ ? Finnst þér ekki skrýtið að læknirinn skuli fullyrða að „hnefaleikamaður í góðri þjálf- un bíður ekki minnsta hnekki af slíkri keppni," (10-15 lot- um) þegar fyrir liggja óyggj- andi skýrslur um það að síð- ustu árin hafa látizt af völdum hnefaleika fjöldi manna vel þjálfaðra sem gengið hafa undir stranga læknisskoðun, vegna allra slysanna ? Og svo að lokum: Finnst þér ekki skrýtið að til skuli vera íþrótt sem heimilar þátttak- endum að lama vitsmunastöðv- sýndi hér í fyrra. Þó hafði Krog nýlega haft slæma inflú- ensu og var ekki fyllilega búinn að jafna sig. Hleztu afrek í keppni þessari voru: 100 m skriðsund kvenna Liselotta Jonasen Borás 1,13.5 mín. 100 m baksund kvenna: Silja Hafsaa Oslo 1.20.5. 100 m skriðsund Öivind Gunnerud Osló 59,6 — 400 m skriðsund karla Karl Erik Mogren Borás 4.56.6. ar hvors annars svo að þeir geta beðið varanlegt tjón á heilsu sinni og jafnvel látið lífið ef nógu hraustlega er að unnið og allt lögum sam- kvæmt ? Gunnar M. Magnúss: t Börnin frá Víðigerði „Þið getið bráðum séð það, krakkar, hvort það er allt grobb eða lygi, sem ég hefi verið að segja ykkur um útlendingana og hitt og þetta. En ég ætla að biðja ykkur að láta ekki bera á neinni hræðslu, þegar þið komið um borð. Þið megið ekki verða lúpuleg, þó að einhver karlinn horfi á ykkur, eða taki undir hökuna á ykkur. Þeir gera það nefnilega oft, til þess að horfa inn í augun á manni. Nei, það er um að gera að vera nógu ófyrirleitinn, það er ég. Ef þeir skæla sig framan í ykkur, þá skuluð þið skæla ykkur á móti, það geri ég. Ef þeir reka út úr sér tunguna og fitja upp á nefið, þá gerið þið eins, þetta geri ég. Maður kemst ekki mikið áfram í heiminum, ef maður gugnar af því að sjá framan í einn útlending eða svo, og jafnvel þó að það séu svartmenni eða gulmenni. Fyrst þegar ég sá svartmenni, lá við sjálft, að ég yrði hræddur, en þegar ég athugaði þetta betur og fór* að horf- ast í augu við manninn, sá ég, að þessi augu gátu alveg eins verið í hvítmenni, til dæmis íslend- ingi. Það er hvítt í kringum augasteinana á þeim, eins og okkur. Og þeir hafa hvítar tennur, eins og við. Ég hugsa, að þeir séu alveg eins og við að innan. — En það er þó öðruvísi með gulmennin. Augun í þeim eru svo skrítin. Unárföt I ■ S Náttkjólar Kvenbuxur Barnabuxur Millipils [ úr prjónasilki, nylon og [ og acetate. Nylonsokkar [ Crepenylonsokkar [ Crepenylon-kvenbuxur j | H. TOFT H.TOFT [ Skólavörðustíg 8. Sími 1035 [ || Skólavörðustíg 8. Sími 1035 5 Khakiefni rautt — ljósblátt — dökkbrúnt. Hvítar hosur á börn og fullorðna. Hvítir Sportsokkar nr. 4—9 ! Kaupum hreinar léreftstuskur I i i Prentsmiðja Þjóðviljans »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ «■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• I TILKYNNING I [ j | frá Hiiaveitu Reykjavikur | Ef alvarlegar bilanir koma fyrir , um hátíöarnar, verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359 kl. 10—14 I I Hitaveita Heykjavíkur Hugheilar pakkir flyt ég öllum peim, er á sex- tugsafmœli mínu heiðruðu mig og glöddu með dýrmœtum gjöfum og heillaóskum, og á annan hátt gerðu mér daginn ógleymanlegan. Steingrímur Magnússon

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.