Þjóðviljinn - 19.04.1955, Page 1
Lögreglan kemur í veg fyrir að læknar, Ijósmæður,
slökkvilið ofl. fái benzín á bifreiðar sínar
B.S.R. og B.B.S. hugðust stöðva benzín til verkfallsvörzlunnar!
Jóhannes úr Kötlum
Um kl. 1 í gær söínuð-
ust biíreiðastjórar aí
B.S.R. og B.B.S. og slags-
málalið þeirra við aí-
greiðslutank Esso í Hafn-
arstræti og höfðu í hótun-
um að beita afgreiðslu-
menn og verkfallsmenn
ofbeldi ef benzín yrði lát-
ið á bifreiðir verkfalls-
vörzlunnar.
Til þess að firra óeirð-
um framkvæmdi verk-
fallsnefndin ekki benzín-
afgreiðsluna.
Stöðvun þessi hafði
þegar í gær þær afleið-
ingar að ýmsir læknar
gátu ekki komizt í sjúkra-
vitjanir sínar í gærkvöld.
Þar sem verkfallsnefnd vildi
komast hjá óeirðum sneri hún
sér tíl lögreglunnar og óskaði að-
stoðar hennar til að benzínaf-
greiðslan á undanþágubíla gæti
farið fram.
Samkomulag
deiluaðila
Samkomulag er milli deiluað-
ila í vinnudeilunni um að veita
ákveðnum bifreiðum undanþágu
á benzín og eru bifreiðir verk-
fallsvörzlunnar þar á meðal en
nokkrir bifreiðastjórar á Hreyfli
hafa lánað bíla sína og ekið
þeim fyrir verkfallsvörzluna.
Hefur verið samkomulag milli
bifreiðastjóra þessara og verk-
fallsnefndar að þeir fengju und-
anþágu fyrir benzíni gegn því að
greiða benzínið sjálfir og aka
hjá verkfallsnefnd 4—5 klst. á
sólarhring. Hefur þetta fyrir-
komulag sparað Dagsbrún mikið
fé, því nauðsynlegt hefur verið
Samþykktu að
slást í dag!
Bílstjórar á BSR og BBS
héldu fund í gærkvöld. Kusu
þeír 6 manna nefnd til að
ta-ia við olíufélögin og verk-
failsnefndina kl. 10 f.h. í
dag, og fái þeir ekki fram-
gengt vilja sínum að stöðva
benzín til verkfallsvarða,
skuli smalað slagsmálaliði til
að stöðva benzínafgreiðsl-
una með valdi. Á fundi þess-
um var Arnljótur Ólafsson,
einn illræmdasti kosninga-
smali Ilialdsins einn aðalfor-
ustumaðurinn.
Mannpröngin viö benzínafgreiðsla ESSO í Hafnarstrœti í gær.
að hafa marga bíla við verkfalls- , hring fulltrúa vinnuveitenda á
staðnum!
vörzluna, sérstaklega til að
hindra bílstjóra á B.S.R. og
B.S.B. í verkfallsbrotum.
Boðið bifreiðastjórum
allra stöðva
Öllum bifreiðastjórum, á hvaða
stöð sem þeir vinna, liefur verið
boðið upp á sömu kjör og bif-
reiðastjórum á Hreyfli. Tilgang-
ur aðfararinnar í gær er því sá
að koma í veg fyrir að verk-
fallsnefndin geti haldið uþpi eins j
strangri vörzlu, og nauðsyidegt j
er til að hindra verkfallsbrot
nefndra bifreiðarstjóra.
Forðað slagsmálum
hjá benzíntanki
Þar sem verkfallsnefndin vildi
ekki láta hefja afgreiðslu á ben-
zini vegna geysilegrar hættu sem
hefði getað skapazt við benzín-
tankinn, ef til óeirða hefði
komið, kaus hún þann kostinn
að leita aðstoðar lögreglunnar,.
enda þótt verkfallsnefndin hefði
nægan mannafla til að halda
uppi reglu sjálf. Taldi hún það
enda skyldu lögreglunnar, þar
sem hér er um að ræða fram-
kvæmd á samkomulagi beggja
deiluaðila um undanþágubíla.
Fulltrúi Vinnuveit-
endasambandsins
Lögreglan stakk upp á því
að slagsmálalið B.S.R. og B.S.B.
veldi fulltrúa til viðræðna við
verkfallsnefnd um benzínaf-
greiðslu, en foringi slagsmála-
liðsins var Gvendur sólarhring-
ur, og var helzt á lögreglunni að
skilja að hún áliti Gvend sólar-
Ber ábyrgð á stöðvun
alls undanþágubenzíns
GuðmundUr J. Guðmundsson,
formaður verkfallsnefndar fór á
fund fulltrúa lögreglustjóra,
Friðjóns Þórðarsonar, og krafð-
ist þess að lögreglan aðstoðaði
við að halda uppi reglu meðan
á afgreiðslu stæði, en lýsti yfir
þv; að verkfallsnefnd áliti, ef
kröfu þessari yrði neitað, að lög-
reglan gengi í lið með verkfalls-
brjótum og bæri ábyrgð á því að
allar benzínundanþágur yrðu af-
numdar, þar sem í fyrrgreindu
samkomulagi væri undanþága til
lækna, slökkviliðs o. s. frv.
bundin því skilyrði að bílar
verkfallsnefndar fengju einnig
benzín.
Viðurkenndi lagaleysi
verkfallsbrjótanna
Fulltrúi lögreglustjóra viður-
Verkfallið var samþykkt af
Trúnaðarmannaráði Dagsbrúnar,
og í bréfi sínu til atvinnurek-
enda tekur það fram, að þar
sem verkfall Dagsbrúnar og ann-
arra verkalýðsfélaga hafi nú
staðið í réttan mánuð — frá 18.
kenndi að aðgerðir slagsmála-
liðsins væru alger lögleysa og
þeir hefðu engan rétt til að
stöðva afgreiðslu benzínsins.
Esso neitar um benzín
Um kl. 4 síðdegis tilkynnti
fulltrúi lögreglustjóra að ekkert
marz — og ekki sé fyrirsjáanleg
nein lausn á því, boði félagið nú
algert verkfall í hraðfrystihús-
unum, þannig að vélstjórarnir
leggi einnig niður vinnu.
í hraðfrystihúsunum eru
Aðalfundur |
KÍMíkvöld
Kínversk-íslenzka menningarfé-
lagið, (KÍM) heldur aðalfund í'
kvöld í MIR-salnum, Þiugholts-
stricti 27, og hefst liaun kl. 9.
Auk aðalfundarstarfa flytur Jó-
hannes úr Kötlum erindi, en hann
var fararstjóri íslenzku sendi-
nefndarinnar til Kína haustið '52.
Iðnaíarmenn and-
vígir kaupstaðar-
bröltinu
Yfirgnæfandi meirihluti bygg-
ingariðnaðarmanna í Kópa-
vogshreppi hefur skriflega lýst
yfir því, að þeir séu fylgjandi
'athugun á möguleikum til sam-
komulags við Reykjavík um
sameiningu byggðarlaganna áð-
ur en lagt er út í að stofna
sérstakan kaupstað.
Um 70% iðnaðarmanna í
hreppnum höfðu ritað nöfn sín
undir yfirlýsinguna þegar í gær.
geymd geysimikil verðmæti, og
þegar vélstjórar hætta að keyra
frystivélarnar lækkar srhátt og
smátt frostið í húsunum, þar til
afurðir þær sem þar eru geymd-
ar taka að spillast — verði ekki
samið áður. Verður fróðlegt að
sjá hversu langt Vinnuveitenda-
sambands-klíkan gengur enn i
því að eyðileggja verðmæti þjóð-
arinnar.
Framhald á 10. síðu.
! Verkfallssöfnunm orðin
■
■
Verkfallssjóðurinn er nú orðinn 390 þúsund krónur. :
Þessi félög og starfshópar hafa lagt fram fé; Starfs- I
| fólk í Veitingahúsinu Laugaveg 28 kr. 1000.00, Starfs- j
[ mannafélag Akranesbæjar kr. 1140.00, Verkamannafélag- :
■ ið „Fram“, Seyðisfirði kr. 1000.00, Verkalýðsfélag :
■ Djúpavogs kr. 1000.00, Félag bifreiðasmiða kr. 3000.00, !
E söfnun á Keflavíkurflugvelli kr. 970.00. Söfnun á Toll- jj
\ stjóraskrifstofunni kr. 2600.00, framlag frá alþingis- :
j mönnum Sósíalistaflokksins, Alþýðuflokksins og Þjóð- j
■ varnarflokksins — ein daglaun — kr. 2625.00.
■ ■
■ ■
Vélstjórar í hraðirystihúsunum
leggja niður vinnu 26. apríl
Dagsbrún tilkynnti vinnuveitendum í gær verk-
fall vélstjóra í harðfrystihúsunum, og kemur það til
framkvæmda 26. apríl næstkomandi, eftir rétta viku.
Heyhvíhingar! Leggið allir fram fé tii aðstoðar rerhfalísmönnum2