Þjóðviljinn - 19.04.1955, Page 3
2) — í>JÓÐVHJINN — Þriðjudagur 19. apríl 1955
o 1 da.gr er þriðjudagurinn 19.
apríL Elfegrus. — 109. dagrur árs-
Jns. — Tungrl í liásuðfi kl. 10.44.
A rdegisháflieði kl. 3.54. Síðdegis-
háfláeði klukkan 16.14.
Féiagr Borgfirðinga eystra
he’.dur aðalfund sinn í Aða'stræti
12 annað kvöld klukkan 8.30.
vaRsjármótið
'I ilikynning-ar um þátttöku skulu
terast Eiði Bergmann, afgreiðslu-
r.ianni Þjóðviljans, Skóliavörðustig
19. Einnig er tekið við þeim á
E.krifstofu Alþjóðasamvinnunefnd-
ar íslenzkrar æsku, Þingholtsstræti
27 II. hæð, en hún er opin mánu-
daga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 6-7; á fimmtu-
cögum einnig kl. 8:30-9:30 og á
iaugardögum kl. 2-3:30. I skrifstof-
unni eru gefnar allar upplýsingar
varðandi mótið og þátttöku ís-
tenzkrar æsku í því.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegls
Laugardaga kl, 2-7. Sunnudaga kl
5-7. Lesstofan er opin vjrka daga
kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudagá
kl. 2-7.
STáttúrugripasafnlð
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 é
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
é þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
é virkum dögum kl. 10-12 . og
14-19.
Landsbókasafnlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga ki 10-12
og 13-19.
Bólusetning við barnaveikl
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg á hverjum föstudegi
kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja
ára komi á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kiukkan 3—4 e.h. og í Lang-
holtsskóla á fimmudögum klukk-
an,1.30—2.30 e.h.
Æfing
í kvöid
kl. 8:30
Áríðandi er að allir mæti
Xæturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, sími
1760.
IíYPJABÚÐIB
Holta Apótek | Kvöldvarzla til
SHB | kl. 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
______bæjar daga tii kl. 4.
Reykvískar konur
Munið sérsundtímama í Sundhöll-
inni þriðjudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 8.30 til 9.45. Sundkennari
á staðnum. Notfærið ykkur þessa
hentugu möguleika til að æfa og
læra sund. — Sundfélag kvenna í
Reykjavík.
8.00-9.00 Morgunút-
varp. — 1010 Veð-
urfregnir. 12 00—
13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdeg^
V'eðurfregnir.
isútvarp. -y- , .16.30
18,00 Dönskukénnsla
I. fl: 18.30 Eiískukennsla II? fi
18.55'Frambíirðarkénnsla í ensku.
19.10 Þingfréttir. — 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum
löndum pl. 20.30 Daglegt mál (Á.
Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Er-
indi: Vatn og heilbrigði (Helgi
Sigupðsson hitaveitustjóri). 21.00
Tón’.eikar; Spænski hörpusnilling-
urinn Nicanor Zabaleta leikur
(Hljóðritað á tónleikum í Austur-
bæjarbíó 13. þm.). 21.35 Lestur
fornrita: Sverris saga; (Lárus H.
Blöndal bókavörður). 22.10 Upp-
lestur: Rústir, ritgerð eftir Sig.
Guðmundsson skólameistara (St
Sigurðsson les). 22.25 Léttir tón-
ar. — Ólafur Briem sér um þátt-
inn. 23.10 Dagskrárlok.
Vísan
Þessar vísur voru ortar undii’
lestri frásagnár sr. Vilhjálms
Briem um Sölva Helgason og sól-
arlag í Skagafirði, sem kom í út-
varpinu nú fyrir stuttu. Og inni
hjá höfundi var algjör þögn.
Nú er gott að gjörist liljótt,
geðið endurhlýnar.
Eg hef vakað eina nótt,
yzt við strendur þínar.
Þegar ég hlýði á þessi orð,
þá er sem ég merki
gjálfur mjúkt við bátsins borð.
Er þar Briem eða andi að
verki?
Konan frá Stapa.
* ★
(Reveillel
Nemendur RKl-námskeiðanna
Þeir sem sóttu námskeið Ráuða
krossins í hjálp i viðlögum er boð-
ið á kvikmyndasýningu í kvöld kl.
8:30 í sal SVPI í Grófin 1.
Húnvetningafélagið
heldur sumarfagndð í Tjarnar-
kaffi kl. 9 annað kvöld, síðasta
vetrardag.
.) . T
Klukkan 21 í kvöld leikur spænski
liörpusnillingurinn Nicanor Zaba-
leta í útvarpið. Fluttur verður
nokkur liluti tóuleika hans, sem
hljóðritaðir voru í Austurbæjar-
bíói s.1. miðvikudag.
Getraunaurslit
Úrslit ieikjanna á laugardag:
Aston Villa 3 -— Sheff. Utd 1 1
Blackpool 0 — Cardiff 0 x
Bolton 2 — Everton 1
Char'.ton 1 — Manch. City 1 x
Huddersfield 2 — Newcastle 0 1
Manch. Utd 3 — WBA 0 1
Portsmouth 0 — Chelsea 0 x
•Sheff. Wedn 1 — Leicestér 0 1
Sunderland 2 — Preston 1 1
Tottenham 0 — Burnley 3 2
Wolves 3 —- Arsenal 1 1
Blackburn 0 — Luton 0 x
I síðustu viku fyllti Ho’lendingur,
sem hér er staddur, út nokkra
seðia með samtals meira en 48
röðurn. 1 þeirri trú að bannað
væri að gizká á meira en 48
raðir, hélt hann einum seðlanna
eftir, og reyndist hann með 12
réttum. Varð hann fyrir misski’n-
ing af 6824 kr. En í síðustu viku
hafði honum næstum tekízt að
bæta sér upp tjónið, hann gizk-
aði á 11 rétta, og hlýtur fyrir
það 912. krónur. — Vinningar
skiptust þannig: 1. vinningur 912
kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur
91 kr. fyrir 10 rétta (10). 3.' vinn-
ingur 13 kr. fyrir 9 rétta (68).
E.O.P. haldið heið-
urssamsæti
KR-ingar héldu Erlendi Ó. Péturs-
syni, formanni félagsins, heiðurs-
samsætl sl. föstudag í íþrótta-
heimili félagsins í tilefni 40 ára
stjórnársetuafmælis hans í K.R.
Varaformaður KjR, lEinar iSæ-
mundsson, flutti ræðu fyrir minni
heiðursgestsins og afhenti honum
frá KR fagran silfurbúinn göngu-
staf fyrir hans mikla og heilla-
ríka starf og forustu í fé’.aginu.
Bénedikt G. Waage, forseti ISI,
flutti ávarp og færði Erlendi gjöf
frá framkvæmdastjórn 1S1 fyrir
glæsilegt íþróttastarf. Kristján L.
Gestsson flutti einnig ávarp og
afhenti Erlendi gullarmbandsúr
frá heiðursfélögum KR og félög-
um úr öldungadeild KR. — I sam-
sætinu var vigð ný slagharpa sem
íþróttaheimilið eignaðist þennan
dag. Gerði það hinn ungi KlR-ing-
ur og píanóleikari Atli Heimir
Sveinsson. Ennfremur söng KR-
ingurinn Guðmundur Guðjónsson
með undirleik Hermanns Guð-
mundssonar. — 1 byrjun samsætis-
ins flutti Erlendur erindi, er hann
kallaði „Minningar" og var það
bæði fróðlegt og skemmtilegt. —
Mikill söngur og fjör var í sam-
sætinu. Að lokum þakkaði Erlend-
ur góðar gjafir og alla vináttu
sér sýnda bæði fyrr og síðar.
Krossgáta nr. 628
Lárétt: 1 veika 6 mennina 8 skst
9 dúr 10 beitá 11 býli 13 tenging
14 vegurinn 17 peningar
Lárétt: 1 draup 2 ,ryk 3 heyann-
ir 4 átt 5 æða áfram 7 flýtirinn
12 klukka 13 kopar 15 forskeyti
16 ending
Lausn á nr. 627
Lárétt: 1 frestur 6 aáe 7 LS 8
Áki 9 SAA 11 akr 12 od 14 álf
15 drottna
Lóðrétt: 1 fall 2 rás 3 ee 4 ta.ka
5 ró 8 áar 9 skro 10 sofa 12 OLN
13 AD 14 át
»Trá hóíninnl
Eimskip
Bfúarfoss, Dettifoss, FjaJlfoss,
Goða.foss, Reykjafoss, Tröllafoss,
Tungufoss og Katla eru 1 Rvik.
Gullfoss fer frá Kaúpmannahöfn
23. þm. til Leith og Rvíkur. Lag-
arfoss fór frá Hamborg í fyrraj
dag til Rvikur. Selfoss fór frá
Leith 3. þm. til Wismar. Dranga-
jökull fór frá N.Y. í gær til R-
víkur.
SkipadeUd SIS
Hvassafell er í Rotterdam. Arnar-
fell er í Rvik. Dísarfell er á Ak-
ureyri. Helgafell er í Hafnarfirði.
Smeralda er í Hvalfirði. Granita
fór frá Póllandi 7. þm. áleiðis til
Islands.
Gen"isskráning:
Kaupgengi
1 sterlingspund ...... 46,55 kr
1 Bandaríkjadollar 16,26 —
1 Kanadadollar g» ... 16,26 —
L00 danskar krónur .... 235,50 —
100 norskar krónur .... 227,75 —
100 sænskar krónur .... 814,45 —
100 finnsk mörk ........
1000 franskir frankar . 46,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissnesklr frankar 373,30 —
100 gyllini ............. 429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
000 lírur ............... 28,04 —
SKÁKIN
Hvítt: Botvinnik
Svart: Smisloff
28. Ddl—gl Bd6—f8
29. Hg2—g4 Dh4—h5
30. Dgl—g2 Dli5—f7’
Sókn svarts hefur alveg snúizt í
vörn.
litli Klqus oq stóri Klóus
Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN .:. Teikningar eftir Helge Kuhn-Nielsen
11.
Hvað er það, sem þú hefur í pokanum þínum? spurði
bóndi. — O, það er galdrakarl, sagði litli Kláus, hann
segir, að við eigum ekki að éta graut, því hann hefur
galdrað allan ofninn fullan af steik og fiski og köku.
— Hvað ertu að segja? mælti bóndi, opnaðí i skyndi
ofnhurðina og sá nú allan þann ágætismat; sem koná
hans hafði íalið, og trúði hann nú statt og stöðugt, að
galdramaðurinn í pokanum hefði galdrað þetta til þeirra.
Konan þorði ekki að segja neitt, heldur setti matinn
orðaláust á borðið, og neyttu þeir nú báðir af fisk-
inum, steikinni og kökunni.
Þriðjudagur 19. apríi 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Það var eigi fyrr en alllöngu
eftir að smáborgarinn hafði hlýtt
morgunmessu og etið sinn fá-
brotna hádegismat áð síðasta
þættinum í benzínstríði naetur-
innar lauk. Þessi þáttur hófst
í Hvalfirði á laugardagskvöld en
lauk í Reykjavík eftir hádegi á
sunnudag. Ekki þurfti ég að
verða hræddur þessa nótt, því
svo var umhyggja Guðmundar J.
mikil fyrir því að ég gæti verið
í einrúmi með drottni í bænum
mínum að hann forðaðist að láta
mig vita af „orustunni” fyrr en
öllu var óhætt. Hefur margur
þakkað fyrir minna. En ég hef
fengið góðar frásagnir sjónar-
votta og skal nú reyna að end-
ursegja þær.
• Kylfuhögg Vísis?
' Á laugardagskvöldið var verk-
fallsvörðum í Reykjavík tilkynnt
Benzínsmyglarar
stöðvaðir í Hvalíirði
Þá kemur allt í éinu utan úr
myrkrinU vörubíll hlaðinn ben-
zíntunnum, Frammi í honum sat
Mágnús Qddsson stöðvarstjóri
Borgarbilstöðvarinnar. Hafði
hann fengið benzínið í eistu
byggðum Borgarfjarðar. Ók
hann beint að þvögunni á veg-
inum. En þegar honum var Ijóst
að hér voru ekki aðeins B.S.R.
að leiðangur verkfallsbrjóta og ' menn fyrir heldur og verkfalls-
benzínsmyglara væri í Hvalfirði J verðir hugðist hann snúa við og
á leið til Reykjavíkur. Sendi flýja á stundinni. Varð honum
verkfallsvarzlan nokkru síðar 1 svo mikið um þetta að billinn
menn á vettvang til að athuga fór út af veginum og festist! —
um þetta. Biðu þeir á Kjalar-
nesi, nema einn 5 manna bíll
semi fór lengra. Þegar hann kom
nokkuð upp fyrir svonefnt Tíða-
skarð var þar fyrir smyglleið-
angur. Fór einn verkfallsvarð-
anna út úr bílnum til að athuga
um þetta og hlupu þá nokkrir
menn út úr smyglbíl, réðust að
þessum eina manni og börðu
hann í höfuðið með þykkri
gúmmíslöngu. — Það mun vera
þetta sem Vísir kallar „grimmi-
legan kylfubardaga“, og hefur
hann oft logið meiru.
• Slagsmálalið B.S.R
Þegar fréttin barst af þessu
fjölmenntu verkfallsverðir upp í
Hvalfjörð. Hittu þeir 13.S.R,-
%
menn skammt frá Eyri, en rétt á
eftir kom í ljós rútubíll, fylltur
slagsmálaliði frá B.S.R. Guð-
mundur J, fór og ræddi við fyr-
irliða slagsmálasveitar B.S.R, og
tjáði hann Guðmundi, að auk
slagsmálaliðsins í rútubílnum
hefði B.S.R. kallað lögreglu og
fulltrúa sýslumannsins í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu sér til
aðstoðar. Væri lögreglan og full-
trúi sýslumannsins komin á vett-
vang innar með Hvalfirði. Til-
kynnti hann jainframt að full-
trúinn myndi úrskurða „að
B.S.R. gæti ekið benzíni að vild
í bæinn“, þ. e. framið verkfalls-
brot að vild — og liafði lögregl-
an verið kvödd á vettvang í því
augnamiði að lnín slægist fyrir
verkfallsbrjóta.
• Ein nótt er ei til enda
trygfg-
Umræður stóðu þarna góða
stund.
Þetta er í þriðja sinn í þessu
verkfalii sem stöðvarstjóri Borg-
arbílstöðvarinnar er staðinn að
því að vera foringi verkfalls-
brota. Rétt er að geta þess að
þrátt fyrir ítrekaða forystu hans
urn verkfallsbrot hefur hann gef-
ið mönnum sinum fyrirmæli um
að ráðast ekki á verkfallsverði.
• I»ó ég verði í 2 ár!
Magnúsi tókst með erfiðis-
munum að ná benzínbíinum upp
á veginn aftur, en verkfalls-
verðir umkringdu bílinn. Krafð-
ist Magnús þess að halda áfram
til baka því hann hefði keypt
benzínið í Borgarfirði. Var fram-
kvæmdastjórinn auðsjáanlega
búinn að standa í löngu og erí-
iðu ferðalagi: svefnlaus, skítug-
ur og rifinn — eftir að hafa
baslað við það af hörkudugnaði
að koma smyglbílnum yfir ótal
torfærur.
Verkfalisverðir töldu ekki rétt
að Magnús sneri við með benzín-
ið, því þá væri honum gefið
tækifæri til þess að reyna ann-
að verkfallsbrot, Magnús heimt-
aði enn að fá að snúa við og
kvaðst ætla að fara Kaldadal
með benzínið! Hentu einhverjir
gaman að þeirri hugmynd.
Magnús ítrekaði þá að hann ætl-
aði að fara Kaldadal með ben-
zínið: „Þó ég verði í tvö ár á
leiðinni þá SKAL ég fara Kalda-
dal!“ sagði hann, og bogaði af
honum svitinn.
• Hálft annað tonn . . .
í þessum svifum kom fulltrúi
sýslumannsins í Gullbringu- og
Kjósarsýslu, er verið hafði innar
með Hvalfirði. í fylgd með hon-
um var fjöldi lögregluþjóna úr
Reykjavik. (Þeir segja að sent
hafi verið hálft annað tonn áf
lögreglu, en ekki skal ég á-
byrgjast vigtina).
Magnús Oddsson, stöðvarstjóri
Borgarbilstöðvarinnar krafðist
nú verndar fulltrúans og iögregl-
unnar tii að halda áfram för-
inni og fremja verkfallsbrot sitt.
Tókust þarna miklar umræður
— sem því miður er ekki -hægt
að rekja ítarlega.
• Túnið í gróandanum
Bifreiðin sem benzínið flutti
var skráð í Dölum vestur, Bif-
reiðarstjórinn var nú m. a.
spurður að þvi hve lengi hann
hefði stundað þá atvinnu að
birgja Reykvikinga að benzíni.
Lá hann ekki á því að hann væri
byrjandi í starfinu. Góðviljaður
maður benti honum á að það
væri verkfall í Reykjavík til að
hækka kaup verk^manna. Þá
kauphækkun sem ynnist fengi
hann og félagar hans í Vai í
Búðardal með morgunkaffinu, —
þegar Dagsbrúnarmenn væru
búnir að berjast fyrir þá! Var
hann á móti bættum kjörum?
Nei ekki kvaðst hann vera það.
Þá var Dalamaðurinn einnig
spurður hvemig hann myndi
taka því ef Dagsbrúnarmenn
fjölmenntu vestur í gróandan-
um til að traðka í sundur túnið
hans. Hann hélt að því yrði
frekar illa tekið í Dölum.
• Heyrðist háreisti mikil
Guðmundur J. vék sér einnig
að bilstjóranuih og trúði honum
fyrir því að ef hann ætlaði að
aka benzini til Reykjavíkur í
banni Dagsbrúnar myndi Dags-
brún setja bílinn í afgreiðslu-
bann í Reykjavik, Magnús
Bjamason, ritari Alþýðusam-
bandsins tilkynnti manninum að
Alþýðusambandið myndi enn-
fremur setja hann í vegavinnu-
bann hvar sem væri á landinu.
Bifreiðarstjórinn óskaði þá eftir
fresti til að tala við Magnús
Oddsson stöðvarstjóra. Heyrðist
mikil háreisti inni í bílnum með-
an þeir ræddust við.
• Ekki vinna
verkfallsbrot
Svo hljóðnaði háreistin skyndi-
lega og Dalamaðurinn kom út úr
smyglbílnum og tilkynnti verk-
fallsvörðunum að hann ætlaði
ekki að setja sig í afgreiðslu-
bann fyrir verkfallsbrot og
myndi hann því aka benzínbií-
reiðinni hvert sem verkfallsverð-
ir óskuðu. Stóð þá Magnús Odds-
son eftir yfirgefinn á veginum
og tilkynnti Guðmundi J. að svo
sannarlega sem hann héti Magn-
úr Oddsson skyldi hann sækjs,
Guðmund til saka fyrir þetta!
Fulltrúi sýslumanns tilkynhtí
Magnúsi Oddssyni að hann gæti
ekki tekið að sér að vernda beh-
zinið. Guðmundur J. bauð
þá Magnúsi far í bæinn með
verkfallsvarðabíl, en Magnús gafi
yfiriýsingu upp á lífstíð(!) urn
að í verkfallsbíl settist hann
aldrei. Tók hann síðan leigubíl
frá B.S.R. til bæjarins. Verk-
fallsverðir tóku benzínbílinn í
sína vörzlu og fóru nú margir
þeirra til bæjarins aftur.
• Heitar bölbænir
Þá upplýstist að benzínbifreiðin
sem B.S.R.-menn voru að bíða
eftir væri biluð inni við Brynju-
dalsá. Gúðmundur J. stakk því
að Magnúsi Oddssyni að eigin-
lega hefði benzínbíll hans verið
nokkurskonar aukageta hjá verk-
fallsvörðunum, því þeir hefðu
komið til móts við smyglbíl
B.S.R. Hellti Magnús sér þá
yfir B.S.R.-menn og kvað þetta
allt vera þeim að kenna. Kváðu
það hafa verið heitar bölbænír
sem hann las yfir þeim fyrir
vikið.
• Ákall á lögregluna
Fulltrúi frá B.S.R. krafðisí
þess nú af fulltrúa sýslumanns
og lögrelgunni að smyglbiU
B.S.R. fengi lögregluvernd og að
fultrúinn ,úrskurðaði“ að smygi-
bíllinn mætti fara með benzínið
til Reykjavíkur. Var um þetta
langt og harðvítugt þjark. Þegar
Framh. á 8. síðx
Hagsmunum fólksins í sveitum
og olþýðu bæjanna fórnað ■
Framsókn 09 Sjálfstæðisflokkurinn ætla að vinna skemmdarverk á löggjöf-
inni um verkamannabústaði, landnám og nýbyggðir í sveitum og Ræktunarsjóð
Þingmenn úr Sósíalistaflokknum og Þjóðvamarflokkn-
um mótmæltu eindregiö á Alþingi í gær árás Framsókn-
ar og Sjálfstæðisflokksins á löggjöfina um verkamanna-
bústaöi, byggingar og aörar framkvæmdir í sveitum. Felst
árásin í stjórnaxfrumvöi'pum um aö hækka vexti af lánum
til þessara framkvæmda, um 1V2 %.
Yvrkiimmmtun boðið á 1. maí
hátíðahöldin í Kúmrníu
Félagiö 23. ágúst menningartengsl íslands og Rúmen-
íu, hefur fengiö boö um aö senda 3 fulltrúa til aö vera.
viö hátíöahöldin í Búkarest 1. maí.
Skeyti um þetta barst í gær______________
til formanns félagsins, Hjálm-
ars Ólafssonar og flytur það
boð um að senda þrjá fulltrua
frá verkalýðssamtökunum, iðn-
aðarmönnum. Ekki mun fullvíst
vegna verkfallsins og þess hve
seint boðið barst hvort hægt
verður að þiggja þetta góða
•boð, en Alþýðusambandsstjórn-
inni hefur verið skýrt frá því
•og er málið í athugun.
Sumarfagnaður
stúdenta
Stúdentaráð Háskóla Islands
efnir til sumarfagnaðar að
Hótel Borg á fimmtudaginn,
fyrsta sumai’dag. Einnig sér
ráðið um kvölddagskrá útvarps-
ins þann dag.
Steingr. Steinþórsson (Fram-
sóknarráðherra) var látinn
mæla fyrir hinu fyrsta af þess-
um þremur frumvörpum. Lýsti
hann því yfir að flutningur
þeirra væri liður í samningum
Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins uin lausn húsnæðis-
málanna!
Hins vegar játaði ráðherrann,
að sér væri ekkert gleðiefni að
flytja þessi frumvörp, enda
hvarf hann úr deildinni þegar
eftir örstutta framsögu í fyrsta
málinu, og stóð enginn ráðherra
upp þeim til varaar eftir það.
og aðrir t.fulltrúar bændastétt-
a.rinnnar“ í Framsókn og Sjálf-
stæðisflokknum höfðu ekkert til
málanna að leggja.
Samkvæmt stjórnarfrumvörp-
um þessum hækka vextir af
lánum til verkamannabústaða
úr 2% í 3j4% og úr Ræktunar-
sjóði úr 2y2% í 4%.
★
Einar Olgeirsson sýndi fram
á, að hér væri um stórmál, að
„.ræða. Alþingi hefði ákveðið að
vissar framkvæmdir sem unnar
væru í alþjóðarþágu, skyldu
njóta lána með lægri vaxta-
kjörum, en tíðkast á peninga-
markaðinum.
Þannig liefði verið um bygg-
ingu verkamannabústaða, bygg-
ingar í sveitum og jarðræktar-
framkvæmdir, og meira að
segja hefði þótt nauðsyn 1944
að gefa hinum tilvonandi eig-
endum nýsköpunartogaranna
kost á vaxtalágum lánum.
Með þessum hætti hefði verið
ætlunin að afstýra okri og arð-
ráni peningaeigenda á þeim
mönnum sem fengjust við þessi
mikilvægu störf.
★
Framsóknarflokkurinn hefði
oft hælt sér af því að bændur
ættu kost á svo vaxtalágum
lánum. Nú hefði Framsókn
hinsvegar látið undan þrýst-
ingnum frá gróðabrallsstefnu
peningamannanna, og léti nú
beita flokknum til árása á hina
merku löggjöf um Ræktunar
sjóð íslands, um landnám, ný-
byggðir og endurbyggingar f
sveitum og um verkamannab i-
staðina.
★
Einar taldi það einungis fyr-
irslátt hjá Steingrími að nú
væri sérstök ástæða til að
hækka vexti á lánum til slíkra
framkvæmda til „samræmLs'5
við hækkandi vaxtakjör a>
mennt. Á því árabili sem lögin
hefðu staðið hefðu vextir stuná-
um verið enn hærri en nú, o
samt hafi ekki komið til mái
að hrófla við ákvæðum þessara
merku laga um lága vexti.
★
Þetta er röng vaxtapólitík,
sagði Einar, og það er röng
þjóðfélagsstefna, að hækka
vextina af lánum til þessara
þjóðnytjaframkvæmda. H: ■;
hann á þingmenn, að láta ekki
undan þrýstingnum frá pening; -
dýrkendum og auðvaldshugsur,-
arhætti, og hindra framgang
frumvarpanna.
Bergur Sigiybjörnsson, Lúð-
vík Jósefsson, Gils Guðmund;-
son og Karl Guðjónsson deilda
einnig fast á ríkisstjórnina fyrir
þessa undanlátssemi við. per.-
ingavald í þjóðfélaginu. En
þingmenn stjórnarflokkanna
áttu ekkert til varnar nema
þögnina.