Þjóðviljinn - 08.05.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. maí 1955
Fré Skólagörðum
Reykjavíkur
Miðvikudaginn 11. maí n.k. kl. 3.30 s.d. verður
sýnd norsk skólágarða kvikmynd í Austurbæjar-
bíó. Unglingum á aldrinum 10—14 ára er heimill
aögangur meðan húsrúm leyfir.
Nauðsynlegt er aö væntanlegir nemendur skili
umsóknum sínum nú þegar á skrifstofu fræðslu-
fulltrúa, Hafnarstræti 20 eða til ræktunarráðu-
nauts í Ingólfsstræti 5.
GréSrastöðin Viðihlíð
Læknisstyrkur til
Miinster
Styrkur til íslenzks læknis
eða kandídats til framhalds-
náms við háskólaspítalann í
Miinster.
Með því að engin umsókn
hefur borizt um styrk þennan,
er umsóknarfrestur framlengd-
ur til 1. júní. Styrkurinn er
fyrst og fremst ætlaður til
náms í barnalækningum, en
komi engin umsókn til þessa,
verður styrkurinn veittur til
annars náms.
Umsóknir skal senda skrif-
stofu Háskóla íslands.
JACQMAR - TWEED
í kápur og dragtir,
Fossvógsbleiti 2h Reykjavík
Agnar Gunnlaugsson. — Sími 81625
Plöntuskrá:
Pr. stk. kr.
Áreklur.................................. 4-50
Aquilegia — Vatnsberi, fjölær planta .... 4.50
Campanula (blá), fjölær planta ........... 3.00
Delphinum — Riddaraspori, fjölær planta .. 4.50
Dinanthus — Stúdentanel., tvíær planta .. 2.50
Doronicum, f jölær planta................ 4.00
Lychnis, fjölær planta (Rauðhetta) ....... 4.00
Matricaria — Baldursbrárteg. f jölær planta 3.00
Mecanopcis — Valmúategund, fjölær pl. .. 4.00
Papaver — Síberískur valmúi, fjölær pl. .. 4.00
Potentilla, fjölær planta ............... 4.00
Prímúla, fjölær planta ................... 4.00
Pentstemon (Barbatus — Risavalmúi)
fjölær planta ..................... 4.50
Pyrethrum, fjölær planta................. 4.00
Geum, fjölæc planta ...................... 4.00
Myocotis — Gleym mér ei .................. 3.00
Crycanthemum, fjölær planta.............. 4.00
Stjúpur, í mörgum litum................... 2.00
Bellisar................................. 2.00
Lúpinur í mörgum litum................... 5.00
Monarda ................................. 4.00
Ljómi — Phlox ............................ 4.00
Kóngaljós — Verbascoun................... 5.00
Viola cornuta, fjölær planta............. 2.50
Sumarblóm;
Allysum ................................. 1.00
Aster.................................... 1.00
Chrysanthemum ........................... 1.00
Petunía.................................. 1.00
Gyldenlak................................ 1.00
Sumar Levkoj............................. 1.00
Tagets .................................. 1.00
Morgunfrú ............................... 1.00
Mumulus — Alpablóm ...................... 1.00
Kálplöntur:
Hvítkál ................................ 0.90
Blómkál ................................. 0.90
Salat.................................... 0.40
Grænkál ................................. 0.50
50 tegundir
— Athugið: —
Aðeins í eina til tvær
kápur eða dragtir ai
hverju eíni
------------------; MARKAÐURINN
j iir 1 Haínarstræti 11.
I Husgagnasmscir =____________________________________
j Vantar húsgagnasmið ■
Eftirvinna
Axel EyjáHsson.
húsgagnavinnustofa,
Sími 80117
_ Fér héðan fimmtudaginn '12.
þ.m. til Vestur- og Norður- og
Austurlands.
miækningaíélag Reykjavikur
heldur
skemmtifunct
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 10.
maí kl. 20.30.
Skemmtiatri&i:
Ávarp: Böðvar Pétursson
íslenzk kvikmynd: Gimsteiiin norðursins
Félagsvist o.fl.
Aðgöngumiöar (veitingar innifaldar) á 15 krón-
ur fyrir manninn. Þátttaka óskast tilkynnt sem
fyrst í síma 4088, 4976 eða 5008.
Stjórnin
Trjátegundir:
Birki, 30 cm til 50 cm
Reyniviður, 50 cm til 1 m.
Rifs
Sólber
Þingvíðir
Fagurvíðir
Komið og verzlið þar sem úrvalið er mest
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■i
Viðkomustaðir
Patreksfjörður
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Seyðisfjörður
Norðfjörður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
AÐALFUNDUR
Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarn-
arcafé, uppi, þriðjudaginn 10. maí kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum,
Stjórnin
Dregið verður í 5. fl. á þriðjudag. - Aðeins 1 söludagur effir
3»,....... .
Happdrœtti Háskóla íslands