Þjóðviljinn - 08.05.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. maí 1955 mm WÓDLEIKHtSID \tirn. aJá; HAFNARFIRÐI ARBTÖ Sími 9184. Krítarhringurinn sýning í kvöld kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475. Pétur Pan Ný bráðskemmtileg litskreytt teiknimynd með söngvum, gerð af snillingnum Walt Disney i tilefni af 25 ára starfsafmæli' hans. Hið heimsfræga ævintýri „Petur Pan og Wanda“ eftir enska skáldið J. M. Barrie, sem myndin er byggð á, hefir komið út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Gleymið ekki eiginkonunni Afbragðs þýzk úrvalsmynd. Gerð eftir sögu Júlíanae Kay, sem komið hefur út í „Famelie Journal“ undir nafninu „Glem ikke kærligheden“. Myndin var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk leikur hin þekkta þýzka leikkona: Luise UHerich Paul Dahlke Will Luadflieg. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan ósigrandi Ný Tarzan-mynd Sýnd kl. 3 og 5 Sími 1544. Kjólar í heildsölu (I Can Get it for You Wholesale) Fyndin og skemmtileg ný amerísk gamanmynd um ást- ir, kjóla og fjárþrot. Aðalhlutverk: Susan Hayward Dan Dailey George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi! Grínmyndin sprellfjöruga, með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Laugaveg 30 — Sími 82209 FJölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Ditta mannsbarn Stórkostlegt listaverk, byggt á skáldsögu Martin Andersen Nexö, sem komið hefur út á íslenzku. Sagan er ein dýr- mætasta perlan í bókmenntum Norðurlanda. Kvikmyndin er heilsteypt listaverk. Aðalhlutverk: Tove Maés Ebbe Kode Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir böm Peningar að heiman (Money.from home) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Sími 6485. Ástríðulogi (Sensualita) Frábærlega vel leikin ítölsk mynd, er fjallar um mann- legar ástríður og breyskleika. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago Amedeo Nazzari Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnu-dans (Variety Girl) Hin bráðskemmtilega og ó- venjulega ameríska mynd. 40 frægir leikarar koma fram í myndinni m. a.: Bob Hope, Cary Cooper, Alan Ladd, Dorothy Lamour, Bing Crosby, Ray MiIIand o. m. fl. Sýnd vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 3 og 5. Síml 1384. Salka Valka Hin áhrifamikla og umtalaða kvikmynd, byggð á sögu Hall- dórs Kiijans Laxness. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Gunnel Broström, Folke Sundquist. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9,15 Aðeins örfáar sýningar. Lækkað verð Stríðsbumbur Indíánanna Hin geysispennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd í litum um blóðuga bardaga við Indíána í frum- skógum Flórída. Aðalhlutverk: Gary Cooper. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Hesturinn minn Hin afar spennandi og ein vinsælasta kvikmyndin með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. IGL rREYKJAVÍKIIlC' Kvennamál Kölska Norskur gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Ekki fyrir börn Síml 8193«. Montana Geysi-spennandi ný amerísk mynd í eðlil. litúm, er sýnir baráttu almennings fyrir lög- um og^rétti, við ósvífin og spillt yfirvöld, á tímum hinna miklu gullfunda í Ameríku. Lon McCallister Wanda Hendrix, Preston Foster Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Töfrateppið Skemmtileg og spennandi amerísk ævintýramynd i lit- um. Sýnd kl. 3. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjúm. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin h.f Ingólfsstræti 11. — Simi 5113 Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga írá kl. 9.00-20.00. 0 tvarps viðger ði r Radíó, Veltusundi 1. Síml 80300. Ljósmyndastofa Kuttp ■ Sítla URINN eftir Willy Kriiger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran Sýning í dag kl. 2,30 Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl. 11. Sími 9184. Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. • Mun»ð kalda borðið að RöðU. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kafíi, — Röðulsbar. Hálfsíðai gallabuxur á telpur. Verð frá kr. 59.00 Toledo Fischersundi. rr r riri ff inpolinio Síml 1182 Korsikubófarnir (The Bandits of Corsica) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er fjallar um' ástir, blóðhefnd, hættur og ævintýr. Aðalhlutverk: Richard Greene, Paula Raymond, Dona Drake, Raymond Burr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Bamasýning kl. 3.: Fjársjóður Afríku (African Treasure) Afar spennandi mynd, með frumskógadrengnum Bomba. Sala hefst kl. 1. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 8)148 é CEISLRHiTUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, símí 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, síml 2658. Helmasíml: 82035. Fyrst til okkar Hásgagnaverzlunin Þórsgötu l Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7 Sinfóníuhljómsveitin Ríklsúfvarpið TÖNLEIKAR í Þjóðléikhúsinu miðvikudaginn 11. maí kl. 8 síðd. Stjórnandi: JÓHANN TRYGGVASON Eirdeikari: ÞÓRUNN JÓHANNSDÓTTIR VerJcefni: Gustav Holst: Ballett-tónlist úr óperunni „Fáráðlíngurinn frábæri". (The Perfect FooI“) R. Schumann: Píanókonsert í a-móll, op. 54 J. Sibelius: Sinfónía nr. 2 í D-dúr, op. 43 Aðgöngumiðasála í Þjóðleikhúsinu. | TrésnaiSir j Trésmiðafélag Reykjavíkur og Meistarafélag húsasmiða vilja hér með vekja athygli meðlima sinna á því 5 að málefnasamningur milli félaganna kemur til framkvæmda frá og með 12. maí n.k. Stjórnirnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.