Þjóðviljinn - 27.05.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.05.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 27. maí 1955 Líi ©g dauði í eyðimörklnni t» |að er eins og fyrri dag- inn: veruleikurinn tekur skáldskapnum langt fram. IWalt Disney er sjálfsagt ein- hver mesti ævintýrameistari og hugarflugmaður, sem við höfum spurnir af; eru teikni- myndir hans öruggur vitnis- burður um snilli hans. Þó má vera að hann hafi aldrei gert æsilegri furðumynd en þá er hann tók af lífi dýranna í eyði- mörkinni í Arizona fyrir nokkrum árum. Hugstæðastur verður mér endir myndarinnar: dökkrautt sólsetur yfir gulum björgum. Næst á undan var sýnt hvern- ig blómin bregðast við sólar- upprás og sólarlagi, hvernig þau opna bikara sína við sól- argeislunum og breiða blöð sín við þeim í ást og fögnuði, hvernig þau loka krónunni ír hryggð áður en myrkrið lykist' um hana. Að vísu gerist þettaj allt hraðar í myndinni en veru- leikanum, en hitt er rétt: blöð- in sem vefjast í þéttan hnapp á kvöldin opnast sem blævæng- ur að morgni. Það er fögur sjón; en langmestur hluti myndarinnar lýsir dýralífinu — og það ér ekki alténd mikið fyrirmyndarlíf. Kannski hefur Disney, að bandarískum hætti, lagt meiri áherzlu á hina grimmilegu lífsbaráttu dýr- anna en efni standa til, ég veit það ekki; en hún er meg- inuppistaða myndarinnar. Og þar er engin miskunn hjá manga, þar étur hver annan af lyst og unaði, þar þekkist eng- in barátta önnur en sú sem er upp á líf og dauða. Fæst þeirra dýra sém hér ber fyrir augu höfum við Is- lendingar séð. Þar er til dæmis kengúrurottan, sú undarlega skepna sem hoppár og skopp- ar allt í kringum hundraðfalt stærri óvin sem kominn er í þeim tilgangi einum að drepa hana og éta. Þegar minnst vonum varir snýr hún baki við kjaftinum á honum og fer að róta sandi upp í glyrnur hans, kallar síðan á félaga sína sem hefja dansleik umhverfis fjandann. Þá er sagan af ein- hverskonar risajötunuxa sem kemur niður tré og fer að daðra við frú ættbróður síns við rætumar. Þegar það er allt í bezta gengi kemur eig- inmaðurinn blaðskellandi, og það fer eins og í mannheimum: hefst mikil orusta, sem endar með þvi að friðillinn leggur á flótta (ef það var þá ekki eig- milljónfætla, á spássértúr eftir feiknalöngum tr jábol; og gengur af þvílíku öryggi að maður fær minnimáttarkennd að geta í hæsta lagi brugðið sér á fjóra fætur. Ljósmyndun þeirra félaga þarf ekki ræða: hún er ein- stök. Á einum stað kemur slanga utan úr buskanum og sýnist vera ámóta löng og meðal-járnbrautarlest. Aðra slöngu byrja þeir að mynda ,Þar þekkist ekki önnur barátta en sú sem er upp á líf og dauða“. inmaðurinn); lendir hann í ó- trúlegum raunum á undan- haldinu, og kemst að lokum í kast við eina voðalega kóngu- ló, miklu virkjameiri en hann sjálfur; en hér fær hann loks- ins uppreist fyrir allar þján- ingar sínar og dregur kóngu- Ióna steindauða til híbýla sinna. Hann ætlar að éta hana á jólunum. Disney sýnir líka hvernig slöngutegund ein skríður und- ir lausum sandinum langar leiðir — svo grunnt að leiðir hennar sjást eins og smá- hryggur á hraðaferð um eyði- mörkina. Þar er líka sýnd þús- undfætla, ef hún er þá ekki frammi við haus og færa sig hægt aftur eftir henni, svo maður spyr að lokum; ætlar skepnan aldrei að enda? Hér blekkir myndavélin vitaskuld augað, en það er sú blekking sem áhorfandinn tekur ekki hátíðlega, heldur hefur gaman af. Mikil tónlist er í myndinni, og undirstrikar hún oft skemmtilega atvik hennar. Ég minni til dæmis á bullandann í leirhverunum og dansleik sporðdrekanna. Þetta er ótrúleg mynd af sönnum hlutum. Hún verður sýnd í Gamla bíói um hvíta- sunnuna, — B.B. •Trá hófninni ★ ★1 dag er föstudagurinn 27. maí Lucianus. — 147. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 18:56. — Árdegisháflæði kl. 10:44. Síðdegisháflæði kl. 23:14 í dag verða gef- in saman í hjóna- band af sr. Gunn ari Benediktssyni ungfrú Ingibjörg Ingimarsdóttir, skrifstofustúlka, og Brynjólfur Vilhjálmss., verkamaður. Heim- ili brúðhjónanna verður að Langholtsvegi 3. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. L Y F J A B Holts Apótek B Apótek Austur- bæjar t Ð I ■H Kvöldvarzla til kl. 8 alla daga nema laugar- daga til kl. 4. Gen"isskráning: Kaupffengi 1 sterfingspund ........1. 45.55 1 bandariskur dollar .... 16.26 1 Kanada-dollar .......... 16.50 100 danskar krónur ...... 235.50 100 norskar lcrónur ..... 227.75 100 sænskar krónur .......314.45 1000 franskir frankar .... 46 48 100 belgískir frankar .... 32.65 100 svissneskir frankar .. 373 30 100 gyllini ............. 429.70 100 tékkneskar krónur .... 225.72 100 vesturþýzk mörk ..... 387.40 1000 lírur ............... 26.04 Gullfaxi fór til Osló og Stokk- hólms kl. 8.30 i morgun. Flugvél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17.45 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ír), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hólmav., Hornafjarðar, Isafj., Kirkjubæjarkl., Patreks- fjárðar, Véstm.-eyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. — Á morgun: er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufj., SkógaSands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavikur kl. 18.45 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. —■ Flugvélin fer áleiðis til New York klukkan 20.30 Krossgáta nr. 658 Lárétt: 1 eldstæði 3 þrír eins 6 k 8 borðaði 9 gefa nafn 10 fangamark 12 forskeyti 13 hægfara 14 forsetning 15 tónn 16 dreif 17 gekk. Lóðrétt: 1 rekur 2 á fæti 4 unda 5 stólpar 7 fornafn 11 þessi 15 hnoðri. Lausn á nr. 657 Lárétt: 1 bú 3 skál 7 Ari 9 Mae 10 Kani 11 ey 13 tá 15 fara 17 ull 19 rós 20 rita 21 TT. Lóðrétt; 1 bakstúr 2 úra 4 KM 5 áae 6 léyn'ast 8 inn 12 var 14 Áli 16 rót 18 LT. Sklpadelld SIS í Hvassafell er í Rvík. Arnarfell væntanl. til N.Y. næstkomandi sunnudag. Jökulfell fer væntan- lega frá Rostock í dag til Rott- erdam. Dísarfell fer frá Rott- erdam í dag til Antverpen.1 Litlafell er í olíuflutningum til Vestfjarðahafna. Helgafell lest- ar í Kotka. Cornelius Houtman losar á Bakkafirði. Jan Keiken' losar á Króksfjarðarnesi og Salthólmavík. Prominent er í Rvík. Nyhall væntanl. til Rvík- ur i dag. Aun er í Keflavík. Cornelia B fór frá Kotka 23. í þm. til Þorlákshafnar, Vestm.- eyja. Borgamess, Stykkishólms,: Hvammstanga og Sauðárkróks.; "VVilhelm Barendz lestar timbur í Kotka til Norðurlandshafna.i Helgebo lestar í Rostock í þess-; ari viku til Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Borgarfj., Bakkafj. og Þórshafnar. Bes lestar timb- ur í Kotka til Norðurlands- hafna. Straum væntanlegt til Gautaborgar á morgun. Ringás fer væntanlega frá Kotka í dag áleiðis til Akureyrar og Faxa- flóahafna. Appian kom til Keflavíkur í morgun. Eimsklp: Brúarfoss fór frá Rvík kl. 24 i gærkvöld til Newcastle, Hull, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Rott- erdam í fyrradag til Helsing- fors, Leníngrad og Kotka. Fjall- foss fór frá Rvík í fyrradag til Antverpen, Rotterdam, Ham- borgar og Hull. Goðafoss fór frá Rvík 18. þm. til N.Y. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Belfast í fyrradag til Cork, Bremen, Hamborgar og Rostock. Reykja- foss kom til Rvíkur í gær frá Rotterdam. Selfoss -fór frá R- vík í gær til Vestmannaeyja, Austurlandsins, Leith og Hull. Tröllafoss fór frá N.Y. 22. þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag til Rvíkúr. Graculus kom til Rvíkur 19. þm. frá Hamborg. Else Skou ékom til Rvíkur 23. þm. frá Leith. Argo kom til Rvíkur 24. þm. frá Kaupmannah. Dranga- jökull fór frá Hamborg í fyrra- dag til Rvíkur. Hubro lestar í Ventspils 30. þm. og síðan í K- liöfn og Gáutaborg til Rvikur. Svanesund lestar í Hamborg 31. þm. til Rvíkur. Tomström lestar í Gáutaborg 5.-10. júní til Keflavíkur og Rvíkur. Ríkisskip Hekla er í Rvík. Esja er á Austfj. á suðurl. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið átti að fara frá Rvík í gærkvöldi til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var á Siglufirði í gærkvöldi. Skaft- fellingur fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Borizt hefur nýtt tölublað Faxa, 4.-5. tbl. 15. árg. Aðal- grein blaðsins áð þéssu sinni er um síma- Keflavík, og fylgja myndir af starfs- fólki. Grein er um sundmót sk'ólahna, ér þar varð stúika úr Keflavík stigahæst. Birt er skýrsla um róðrafjölda og afla- brögð í Keflavík á liðinni vetr- arvertið, og margt fleira er í blaðinu. — '0'tgefandi er Mál- fundafélagið Fáxi, eh ritstjórij Hallgrímur Th. Bjömsson. j Gátan Bræður tveir við borð eitt sátu, bita snæddu, ekkert saman sagt er ræddu, sinna verka kappið glæddu. Ósamlyndi enginn fann, sem ætlast kunni, át þó hvor úr annars munni ósiðaður þessi klunni. Ráðning síðustu gátu: Manns- höfuð. . ,y/ Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 10:10 Veðurfr. 12:15 ' Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegis- útvarp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfr. 19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Út- varpssagan. 21:00 Tónleikar af plötum: Strengjakvartett nr. 6 eftir Quincy Porter (Pascal- kvartettinn leikur). 21:20 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21:45 Tónleikar (pl.): Gisette, ballettmúsik eftir Adolphe Ad- am (Covent Garden hljómsveit- in leikur; Robert Irving stjórn- ar). 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Náttúrlegir hlut- ir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðm. Kjartans- son jarðfræðingur). 22:25 Dans og dægurlög: Sarah Vaughan og Patti Page syngja, og Wini- fred Atwell leikur á pianó (pl.) 23:00 Dagskrárlok. Æfinjf í kvöld kl. 8:30 í lúngholtsstræti 27 Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildln opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. Náttúrugripasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, ♦mmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN stöðina í allmargar SKÁKIX ABCDEFGH 32 He8xf8f 33 Kdl—f2 Kh8—li7 c2- -clDf ABCDEFGH f á '§M i ’mz...v#m mm H§ rm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.