Þjóðviljinn - 27.05.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.05.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. maí 1955 Sb Sll WÓDLEIKHÚSID Fædd í gær Næst síðasta sinn! sýning í kvöld kl. 20.00 ER Á MEÐAN ER sýning annan hvítasunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00, á morgun frá kl. 13.15—15.00, annan hvita. sunnudag kl. 13.15—20.00 Pantanir sækist dagirm fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. G» ftHSt Sími 1475. í bófaklóm (Ihe Sellout) Spennandi, ný, bandarísk sakamálamynd, byggð á skýrslum Kefauver-rannsókn- arnefndarinnar. Aðaihlutverk: Walter Pidgeon John Hodiak Audrey Totter Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sími 9184. Kona útlagans Sterk og dramatísk ítölsk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Silvana Mangano, •sem öllum er ógleymanleg úr kvikmyndinni Önnu. Amerdeo Nazzari Umberto Spadaro Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Síml: 9249. Gleymið ekki eiginkonunni Afbragðs þýzk úrvalsmynd. Gerð éftir sögu Júlíanae Kay, sem komið hefur út í „Famelie Journal“ undir nafninu „Glem ikke kærligheden". Myndin var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk leikur hin þekkta þýzka leikkona: Luise UHerich Paul Dahlke Will Luadflieg. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Simi 6485. Sími 81936 Fædd í gær Þessi bráðskemmtilega verð- launamynd, sem gerð er eftir leik.ritinu sem sýnt er í Þjóð- leikhúsinu, verður sýnd vegna ítrekaðra áskorana, en aðeins í kvöld. Judy Holliday. Sýnd kl. 7 og 9. Frumskóga-Jim og mannaveiðarinn Aftakaspennandi ný amerísk frumskógamynd um ævintýri hinnar þekktu frumskógahetju í baráttu hans við dularfulla demantagerðarmenn og hættur frumskógarins Jolinny Weiss- muller. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 10 ára. Mynd hinna vandlátu The Importance of being Earnest Kvikmyndin heimsfræga gerð eftir samnefndu leikriti eftir Oscar Wilde. — Sýnd vegna f jölda áskorana kl. 7 og 9. Síðasta sinn Magt skeður á sæ. (Sailor Beware) Gamanmyndin sprenghlægi- lega með Den Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5. Síðasta sinn Síðasta sinn fyrir hvítasunnu. TH ' 'l'l " 1 npolibio Síml 1182. Virki hefndarinnar Afar spennandi ný amerísk litmjmd, er fjallar um baráttu kanadísku riddaralögreglunn- ar (Royal Canadian Mountain Police) gegn Indíánum, fyrst eftir stofnun lögreglunnar. Myndin er byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk: James Craig Rita Moreno Keith Larsen Reginald Denney Laagaveg 3» — Síml 82209 FJðlbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1384. Leigumorðingjar (The Enforcer) Hin hörkuspennandi og ó- venju viðbuðaríka ameríska sakamálamynd, er fjallar um hina stórhættulegu viðureign við leigumorðingjana. Aðalhlutvek: Humphrey Bogart, Zero Mostel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Gimsteinamir Hin sprenghlægilega og spennandi gamanmynd með Marx-bræðrum Sýnd kl. 5. Lykill að leyndarmáli. Sýning kl. 9. Síml 1544. NIAGARA Alveg sérstaklega spennandi, ný amerísk litmynd, er gerist í hrikafögru umhverfi Nia- gara fossanna, Aðalhlutverk- ið leikur ein frægasta og mest umtalaða kvikmynda- stjarna Bandaríkjanna: MARILYN MONROE ásamt Joseph Cotten og Jean Peters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heTmih'stækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30 — Sími 6484. Sendibflastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 é CEISLRHITUN GarðarstræU 6, simi 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflágríir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- íræðistörf, endrírskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðii Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 265«. Heimasími: 82035. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundl 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Haup - Sala Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið kalda borðið að Röðli. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Fast fæði lausar máltíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mann- fagnaðir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. Rjómaís SÖLUTUEKINN við Arnarhól Leikflokkur undir stjórn Gunnars R. Hansen „Lykill að leyndarmáli“ Leikrit í 3 þáttum Sýning í Austurbæjarbíói kvöld kl. 9. — Aðgöngumið- ar í Austurbæjarbíói frá kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 6. Bannað börnum. íleíkfeiag: ’REYIQAylKOg! Frumsýning: Inn og út um gluggann Skopleikur í 3 þáttum eftir Walter Ellis Leikstjóri: Einar Pálsson 2. í Hvítasunnu kl. 8. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 á morgun, fastir frumsýning- argestir vitji aðgöngumiða sinna í dag kl. 4—6, annars seldir öðrum á morgun. ■ Rabbarbara- ■ * j hnausar, ■ ■ a * j rauður Victoríu og vínrabb : arbari, til sölu. ■ ■ ■ j 10 krónur stk. heimkeyrt. a ■ j Upplýsingar í síma 7812. : Aögöngumiöai' seldir frá kl. 8 í kvöld klukkan 8.30 Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari: Dansstjóri: Sigurður Ólaísson ^ Arni Norðíjörð Ödýrt! Ödýrt! Sýnishorn af herramorgunsloppum og sumarblússum, vatteruðum og óvatteruðum, seljast fyrir ótrúlega lágt verð næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.