Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 1
VILJINN
Miðvikudagur 13. júlí 1955 — 20. árgangur — 154. tölublað
INNI 1 BLAÐINU:
3.—4. síða: Óskastundin,
7. síða: „Bióð bróður þíns
hrópar til mín.“
FundaferSalag Hannibals og LúSvlks:
r _
Agætir fundir á Akureyri, Bol-
ungavík og ísafirði um helgina
Vaxandi áhngi á öllum stöðunum fyrir verkalýðsein-
ingu og vinstri samvinnu í stjörnmálum
Um s.l. helgi héldu þeir Hannibal Valdimarsson og Auk frummælenda tók til
Lúðvík Jósepsson almenna stjóramála- og verkalýðs- ( máls Jón H. Guðmundsson, for-
málafundi á Akureyri, í Bolungavík og á ísafirði. Fund- maður Sjómannafélags Isfirð-
irair voru ágætlega sóttir, máli frummælenda prýðisvel inga- Var ræðum Þeirra ágæt-
tekið og greinilega sívaxandi áhugi á öllum stööunum | le^-ífkl^ af fundarmonnum
fyrir því að verkalýðurinn skipi sér sem fastast saman
um hagsmuni sína, komi á einingu í stjómmáiastarfi
sínu og beiti sér fýrir vinstri samvinnu í landinu.
Verkfaíl í Eyjum
Þrjú félög boða samúðarvinnustöðvun
frá næstu heígi
Á miðnætti í nótt hófst verkfall landvélstjóra í Vest-
mannaeyjum og var þá stöövuð keyrsla í frystihúsunum
þar.
Fundurinn á Akureyri var' ur Bílstjórafélags Akureyrar.
Frá fsafirði héldu þeir Hamii-
bal og Lúðvík i gær áleiðis til \ næstu helgi,
Þingeyrar og Patreksf jarðar. i óleyst.
Samningafundur milli deilu-
aðila hófst í gærkvöldi og var
ekki lokið er blaðið fór í prent-
un.
Þrjú félög, V erkalýðsf élag
Vestmannaeyja, Sjómannafé-
lagið Jötunn og Verkakvenna-
félagið Snót hafa boðað samúð-
arvinnustöðvun sem hefst um
verði deilan þá
haldinn í Alþýðuhúsinu þar s.l.
föstudagskvöld. Fundarstjóri
var Jón Rögnvaldsson, fonnað-
Ho Chi
í Moskva
Ho Chi Minh, forsætisráð-
herra norðurhluta Viet Nam,
kom í gær til Moskva frá Pe-
king, þar sem hann ræddi við
stjómendur Kína, Voroshiloff,
forseti Æðsta ráðsins, Búlganin
forsætisráðherra og Krústjoff,
aðalritari Kommúnistaflokks
Sovétríkjanna, voru meðal
þeirra sem tóku á móti Ho og
föruneyti hans.
í ræðu við komuna lét Ho
svo ummælt, að stjórn sín væri
fús til að taka upp eðlilegt
stjómmálasamband við ná-
grannaríki sín, Asíuríki, Frakk-
land og öll önnur ríki.
Frummælendur fengu ágætar
undirtektir og umræður urðu
að ræðum þeirra loknum.
Frá Akureyri héldu þeir
Hannibal og Lúðvik til Bol-
ungavikur og boðuðu fund þar
í Félagsheimilinu á sunnudag-
inn. Var fundurinn ágætlega
sóttur, þótt fjöldi manna væri
farinn úr þorpinu á síldveiðar
og i aðra atvinnu. Fundarstjóri
var Páll Sólmundsson, formað-
ur Verkalýðsfélags Bolungavík-
ur. Fékk mál þeirra Hannibals
og Lúðvíks hinar beztu undir-
tektir fundarmanna.
1 fyrrakvöld héldu þeir fund
í Alþýðuhúsinu á ísafirði. Var
fundartími óheppilegur þar sem
óvenjulega mikil vinna var yfir-
standandi, m.a. unnið að upp-
skipun fram á kvöld. Eigi að
síður var fundurinn fjölmenn-
ur, um 140 manns. Fundar-
stjóri var Björgvin Sighvats-
son, forseti Alþýðusambands
Vestfjarða.
Islendingar keppa í skák
í Ánfwerpen og Osló
Senda menn í heimsmeistarakeppni
unglinga og skákþing Norðurlanda
Skáksamband íslands ráðgerir þátttöku í tveimur skák-
mótum erlendis í sumar,. heimsmeistaramóti unglinga í
Antwerpen og skákþingi Noröurlanda í Osló.
Heimsmeistaramót unglinga hefst í Ajitwerpen 20. þ.m. Hef-
ur Skáksamband hvers lands
rétt til að senda einn fulltrúa.
Verður Ingi R. Jóhannsson full-
trúi Islands. Friðrik Ólafsson
er orðinn of ,,gamall“, hann
verður tvitugur í sumar.
Skákþing Norðurlanda hefst
í Osló 14. ágúst. Þar munu þrír
Islendingar keppa í landsliðs-
flokki. Núverandi skákmeistari
Norðurlanda, Friðrik Ólafsson
á sérstakt sæti á þinginu, en
hvert land sendir tvo keppend-
ur. Fara héðan með Friðrik
Guðjón M. Sigurðsson og Ingi
R. Jóhannsson.
I meistaraflokki keppa fjórir
íslendingar, Arinbjöm Guð-
Imundsson, Ingvar Ásmundsson,
Ingi K. Jóhannsson |jón Pálsson og Lárus Johnsen.
Ottazt mm tvo xnenia
á Arnarvatnsheiðl
Óttazt er um tvo menn, roskinn bónda úr Hvítársíöu
í Borgarfiröi, Bei'gþór Jónsson frá Fljótstungu og Hjört
Jónsson tengdason hans, og var í gær sendur leiöangur
upp á Amarvatnsheiði aö leita þeirra.
Vom þeir Bergþór og Hjört-
ur að silungaveiði í Ulfsvatni,
sem er annað stærsta vatnið á
heiðinni, en er þeir komu ekki
heim á tilsettum degi var farið
að vita um þá. Fannst þá bát-
urinn rekinn við Úlfsvatn og
net úti í vatninu.
Þegar þetta spurðist í gær,
var þegar undirbúinn leiðang-
ur bænda úr Hvítársíðu og nær-
sveitum, og leitað til Slysa-
varnafélags íslands um lán á
tækjum til að slæða í vatni og
vatnskíki. Var farið með þau
tæki uppeftir, og mun leiðang-
urinn hafa lagt af stað í gær-
kvöld.
Ráðgert var að flugvél flygi
yfir vatnið í morgun og aðstoð-
aði við leitina.
Friðsamleg sam-
Attlee, foringi Verkamanna-
flokksins brezka, setti í gær
fund Alþjóðasambands sósíal-
demókrata í London.
Komst hann svo að orði að
upp á síðkastið hefði þess gætt
að kalda stríðið hefði hlánað
að mun, hvarvetna miðaði nú
í friðarátt. Styrjöld háð með
nýjustu vopnum myndi gera
útaf við heimsmenninguna,
sagði Attlee. Það er því lífs-
nauðsjm að ríki sem búa við
ólíkt þjóðskipulag geti búið
saman í friði.
Talsverð
síMveWi
I fyrrinótt var talsverð J
sildveiði fyrir Norðurlandi ;
á svæðinu umhverfis Gríms- {
r m
ey og í gær lönduðu allmörg !
skip á Siglufirði. Var afli ]
skipanna nokkuð misjafn en ]
mörg voru með 300 tumiur s
og allt upp í 700 tunnur. j
Vegna símabilunar í gær- ;
kvöld tókst Þjóðviljanum ;
«
ekki að ná sambandi við •
fréttáritara sinn á Siglufirði :
og getur því ekki skýrt nán- i
ar frá afla einstakra skipa ]
eða heildaraflamagninu.
Herbanda-
lög tilillseins
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, og Nasser, forsætisráð-
herra Egyptalands, birtu sam-
eiginlega yfirlýsingu i gær að
loknum viðræðum í Kaii’ó.
Segjast þeir báðir sannfærðir
um að það sé ekki gert í þágu
friðarins að draga ríki heims-
ins í dilka hernaðarbandalaga
og stórveldablakka.
Forsætisráðherrarnir segjast
hafa gengið úr skugga um að
þeir taki sömu afstöðu til
flestra alþjóðamála, einkum
þeirra sem varða Asíu.
Mjmdin er frá sýningu Sov-
étríkjanna í Listamannaskálan-
um, en þar eru sýndar margs-
konar vörur, svo sem vefn-
aðarvörur, kristall, postulín,
útsaumur, loðskinn, bækur, frí-
merki, hljóðfæri, ilmvötn o. m.
fl. Hér sést hluti af sýning-
arskálanum. — Vörusýning*
arnar eru opnar daglega kl.
3—10 e. h. og lýkur þeiiu
næstkomandi sunnudagskvöld.