Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 13. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Jón Eafnsson: Öflugir virinudeilusjóðir nauðsyn verkalýðsfélaga Greinin sem hér er birt er úr nýútkomnu liefti tíma- ritsins „Vinnan og verka- lýðurinn,“ eftir ritstjóra þess, Jón Rafnsson. Efni hennar á brýnt erindi til allra launþega og birtir Þjóðviljinn liana því einnig. Á byrjunarárum verkalýðs- samtakanna var það ekki sjaldan viðkvæðið hjá atvinnu rekendum, að verkamaðurinn, sem hann átti orðastað við, gæti „séð um sig sjálfur og dáið drottni sínum“ fyrir sér, ef hann gengi í verkamanna- félag o. s. frv. Varð þá verka- manninum oft hugsað heim til konu sinnar og barna. Það skyggði í huga hans, því hvernig skyldi aflað brýnustu lífsnauðsyhja fyrir liópinn heima, ef sá, er „veitti“ vinnu, tæki það fyrir að kippa að sér náðarhendinni. Hversu mörg voru ekki augnablikin þessu lík í lífi verkamanna á gráum morgni stéttarsamtaka hans. Hversu margur var það ekki, sem við hugsunina um skortinn beygði höfuð sitt. — Og sannarlega var honum þá. vorkunn, verkamanninum, sem enn hafði ekki komið auga á sjálfan sig og stéttar- félaga sína sem afl í lífsbar- áttunni, andspænis ægivaldi atvinnurekandans og kaup- mannsins. Og þegar verkamenn höfðu þrátt fyrir allt stigið fyrsta skrefið og stofnað sitt verka- mannafélag átti atvinnurek- andinn enn tilsvar, sem hitti viðkvæman streng í brjósti verkamannsins: „Ef þú gerir verkfall verður reikningnum lokað þegar í stað, og sá, sem ekki vill (vinnu) þegar hann má, fær ekki þegar hann vill“. Hræðslan við sultinn heima kom þá vissulega mörgum til að hætta við félagslega á- kvörðun og bregðast félögum sínum og hag heildarinnar. Það er og mála sannast að þá fóru verkföll oft út um þúfur eftir skamma hríð, því sultur svarf að fjölskyldum vei’kamanna og ótti við sult- inn kom ýmsum til að sker- ast úr leik. Atvinnurekandinn fylgdi sigri eftir með því að láta kné fylgja kviði og þrengja enn meira kosti verka manna. Orvalskraftar hins ó- harðnáða verkamannafólags voru síðan lagðir í einelti með útilokun frá vinnu. Og fjöl- skyldur þeirra guldu sáriega fyrir. Þetta reið oft félaginu að fullu í byrjun. — Svo leið oft langur tími þar til verka- menn höfðu sig upp í að gera næstu tilraun. Hér steytti á sama skeri og fyrr. Það vantaði peninga til þess að verkamenn gætu haldið út þ. e. varið sig og sína fyrir skortinum á meðan verkfall var nauðsynlegt til að knýja atvinnurekandann á undanhald. Ráð verkamanna við þessu var það að verja árlega á friðartímum nokkurri upphæð, þótt smá væri, af launum sínum í sérstakan varasjóð sem gripið skyldi til þegar verkfall bæri að höndum, heldur hitt, að þeir ætluðu sér að brjóta samtök verka- lýðsins á bak aftur; leiðin til þess átti að vera sú, að svelta verkamenn og fjölskyldur þeirra til uppgjafar. Þeir vissu sem var að yfirleitt ráða ís- lenzk verkalýðssamtök ekki yfir nema litlum sjóðum og verkfalli voru hafi notið verk- fallsstyrks, og koma þá 100 krónur á mann. Sé þessu deilt á skyldulið eru aðeins nokkr- ir tugir króna á einstakling. Hugsum okkur að safnast hefði í tveggja mánaða verk- falli ein milljón króna, annað eins verið fyrir hendi úr sjóð- um félaganna og 5000 manns notið þessara tveggja millj. koma þá 400 kr. í hlut, og ef reiknað er með að sá hópur- inn sem verkfallsstyrks nýtur sé að meira eða minna leyti fjölskyldumenn — sem ætla má — þá fer 400 kr. skammt- urinn að hrökkva skammt, fyrir tvo mánuði. Segja má að sjaldan komi til svona f jölmennra og lang- vinnra verkfalla og líka að jafnan sé stór hluti verkfalls- vinnudeilusjóð. Þetta er saga vinnudeilusjóðanna. Verkfall- eða vinnudeilu- sjóður er í eðli sínu ekki fjár- fúlga, sem skipta beri milli félagsmanna með því að deila með félagatölunni í heildar- upphæðina og fá þannig út eign hvers eins fyrir sig, án tillits til efna og ástæðna. Honum ber að verja þannig, að í verkfalli fær hver sem ' " • næst því, sem hann getur minnst komizt af með, til að framfleyta sér og sínum á meðan deilan stendur. Með til- styrk vinnudeilusjóðs er til ætlazt að félagsmenn og fjöl- skyldur þeirra þoirfi ekki að skorta það allra nauðsynleg- asta og geti þess vegna hald- ið út í baráttunni á meðan þörf er. Hann er til þess að verjast höfuðbandamanni at- vinnurekandans í kjaradeil- um: skorfcimim. Hann er eitt aðalskilyrði fyrir sigri verka- manna í langvinnum launa- deilum, og hann er þeim mun betri sigurtrygging sem hánn er stærri. — Til hans ber ekki að grípa nema þeg- ar nauðsyn ber til. Úthlutun úr honum skal miðast við efni og ástæður hvers eins og nauðþurftir. O g starf hans allt skal lúta föstum skráð- um reglum. 1 deilunni s.l. vor duidLst engum, að af hálfu atvinnurek enda var það ekki fyrst og. fremst fjárhagsatriði, á líð- andi stund, sem stóð í vegin- um fyrir því að þeir sémdu, Á verkfallsverði vordagana 195 5 væntu, að hinn forni banda- maður þeirra, skorturinn, kæmi brátt til liðs við þá og riði baggamuninn. rækslu um fjáröflun í þessu skyni. Reynsla síðustu ára hefur framar öllu komið okk- ur í kynni við löng f jöldaverk- föll, hvað eftir annað. Við þessu verða verkalýðssamtök- in að vera búin. Og það verð- ur ekki nema með öflun stórra vinnudeilusjóða. Það verður að gera fátækum verkalýðs- félögum skiljanlegt, að engu hafa þau síður efni á en því, að vera án verkfallssjóðs og að engir peningar ávaxta sig betur en þeir, sem í -þennan sjóð eru lagðir. Félögin eiga að afla sér vinnudeilusjóðs hvert fyrir sig, ekki aðeins til eigin afnota, þegar á þarf að halda, heldur líka til að geta hjálpað hvert öðru á vixí, þeg- ar eitt félag eða hópur félaga lendir í langvinnu verkfalli. Og þessi sjóðaöflun er ekki erfitt verk, ef skilningur og samtök eru fyrir hendi. Heildar-samtök íslenzka verkalýðsins telja innan vé- banda sinna um 27 þúsundir verkafólks. Greiði hver ein- stakur 100 krónur á ári að meðaltali, nemur þetta strax 2 milljónum og sjö hundruð þúsundum króna. Á tveim ár- um mundi sjóðurinn geta numið nærri hálfri sjöttu milljón. Hér hafa verið leidd nokk- ur rök að nauðsyn þess. að komið verði upp stórum vinnu- deilusjóðum á vegum verka- lýðssamtakanna og sýnt fram á að þetta . er unt án þess að leggja neinar tilfinnanlegar byrðar á herðar vinnandi fólki Það sem hér hefur verið sagt er að sjálfsögðu engar fastar tillögur um fjáröflunarleiðir eða iðgjöld einstaklinga, held- w " 3 ur ábendingar til athugunar. Megin tilgangur þesjsara hug- leiðinga er þó sá, að vekja at- manna, sem ekki leiti til verk- hygli á nauðsynjamáli, sem fallssjóðanna, þótt mánuðir bíður úrlausnar innan verka- líði. En hvað sem því líður af- lýðssamtakanna og þolir enga sakar þetta engan vegiim van- bið. Þótt atvinnurekendum. yrði ekki að. óskum sínum og von- um í þessu efni og verkalýð- urinn stæði í leikslok með sig- urpálma í höndum, ber það vissulega ekki því að þakka að á liðnum tímum hafi ís- lenzlc verkalýðshre>rfing starf- að af nægri fyrirhyggju að því að búa sig fjárhagslega undir það að mæta stéttarand- stæðing sínum á slíkum hólmi sem hún var, kjaradeilan mikla s.l. vor, heldur hinu, að samtök verkalýðsins reyndust samtökum andstæðingsins of- jarl í þessu sex vikna átaki, málstaður hans var dauða- dæmdur í almenningsálitinu og forysta verkalýðssamtak- anna kunni skil á því að semja á réttum tíma. Hins vegar verður að játa að verkalýðssamtökin voru fjárhagslega ekki í stakkinn búin að halda áfram löngu verkfalli, eins og komið var þegar samningar tókust og eklti sýnt hversu tekizt hefði um fjársöfnun næstu 3—4 vikurnar ef í það hefði farið. Það. vantaði öfluga vinnu- deilusjóði, Athugum þetta nánar. Á meðan á deilunni stóð safnað- ist í verkfallssjóð um % millj. króna. Það er mesta söfnun af þessu tagi hériendis. Segjum að 5000 menn af 7000 sem í Mýtt fornmliticsscsfii Landskunnur maður, sem að þessu sinni vill nefna sig „nýlegan borgara“ skrif- ar blaðinu þessa hugleiðingu. □ Loksins höfum við Islend- ingar eignazt mvndarlega safnbyggingu þar sem hægt er að varðveita marga dýr- mæta lausa muni er varpa ljósi yfir löngu liðin tímabil. En það eru einungis smámun- ir sem þarna hægt að geyma. Stærri mannvirki höfum við engin átt sem hafa þolað tímans tönn og þau er sem óðast verið að rífa. Reynt er að viðhalda bæjum í Saurbæ, Keldum og víða hugsa menn gott til þess að koma upp byggðasöfnum. Skólavarðan er löngu horfin, sem margur saknaði og búið er að jafna verzlunarhúsin á Eyrarbakka við jörðu. En þá er þó eftir i höfuðstað landsins Reykja- vík sitt af hverju á víð og dreif um miðbik borgarinnar, og hefur mér því komið í hug út af öllu ráðaleysi og vand- ræðunum, sem skipulagsnefnd- in virðist vera komin í um lausn málanna að gera þenn- an hluta borgarinnar að einu miklu forngripasafni, sem all- ir landsbúar ættu að geta látið sér vera annt um. Ef til vilí stendur þessi hugdetta mín í sambandi við tillögu vestlendinganna að flytja menntaskólann að Laugar- vatni að Skálholti, sem ég er þó andvígur, því hver kynslóð má eiga sínar minn- ingar í mannvirkjum án þess að þau séu staðsett á hinum fornu sögustöðum, sem þá getur orðið til þess að breiða yfir forna frægð. Og svo voru það tillögurnar hans Jónasar Jónssonar um baðstaðina á Laugarvatni og Hveragerði og leirbaðalækningarnar þar. Þær bera eindreginn vott um stór- hug og víðsýni í þessum málum. Það er rétt hjá hon- um að ætla lækningaböðunum landrými inni í dalnum þar sem hann bendir á en ekki að klessa leirböðunum og öðru af slíku tagi í samband við baðstaðina hans Lárusar í Laugaskarði. Þar yrði fljótt svo þröngt að annaðhvort hlyti að líða. Hentast mun vera að út- veggir hins nýja forngripa- Framhald á 10 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.