Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 4
ý) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. júlí 1955 ■•■■■•■••■•«•■■■•■'»*■■ ■■■.■»■■■«■*'■• ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■» Aiesel - trflbtorar eru hentugir og sparncgtnir - Þeir hœfa þvi vel jafnt stcerri sem minni bœndahýlum Veitið sérstaklega athygli: Fjórgengis tveggja sirokka ðiesel véi 6 gírar áfram, 2 aftur á bak Mismunaárifsfesting Vökvalyfta Nánari upplýsingar hjá: Kristjáni G. Gíslasyni & Co. h.f. dráftarvél er á kóslóvakisku vörusýningunni *■■■■■■■■•■■■■••■*••■■■■■•*•■■»■■■»■■■■■■■■■»■«■■« ■■■■■■■■■■■■■r■■■■■■■■■■■■■■« •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■; KLIPPIÐ II É R ! „ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■«»■■■■■■■■■■■■«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•! ■ ■■■■■«■■■■»'*■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■ fíulduíólkssaga Áttu þœr esS fara eSa fara ekki? Það var einu einni mnt um kvöld, þegar íflrnna var löngu sest á rúmið sitt og byrjuð að prjóna, að Bjössi kemur fþjótandi inn og segist '.bafa séð huldufólk. Við rysturnar skellum auð- vitað upp úr, eins og vanalega, þegar Bjössi Sremur með þessa vit- Seysu að hafa séð tböldufólk, en þetta var ekki í fyrsta sinn. Ejössi varð auðvitað öskuvondur og sagði: .Viljið þið bara koma :raeð mér og gá, hvort jþpð sjáið ekki huldufólk. ■— Já, auðvitað viljum við það, en þú verður að vera fyrstur, sagði Júlla. — Já, samþykkti iBjössi. — Jæja, þá skulum við bara leggja af stað, eagði Stella. Þau læddust fram göagin. Auðvitað þurfti amma að heyra til okk- ar og kallaði: — Hvað eruð þið að flækjast, Jægar húsbóndinn er ekki heima? — Æ, það gerir ekk- crt til, sagði Stella. Jíún var yngst og amma hélt mest upp á íbana, fannst Bjössa og -Júllu. — Jæja þá, jæja þá, flautaði amma gamla á- byggilega 100 sinnum. Jæja. Þá voru þau loksins komin út. Mik- ið var orðið skuggalegt. — Það þýðir ekki að fást um það, sagði Bjössi borginmannlega. Þau heyrðu hófadyn í fjarska. — Við skulum ganga á hljóðið, sagði Bjössi montinn. Þær voru hálf- •smeykar, — ef þetta væri nú huldufólk ? Stella leit á Júllu og það var eins og hún vildi spyrja: — Eigum við að fara eða ekki? — Jæja, við komum þá, sagði Júlla. Hún vildi ekki láta Bjössa sjá að hún þyrði ekki. Þau gengu lengi, lengi á hljóðið og alltaf heyrðu þau greinilegri hófadyn. Og nú fannst þeim systrunum pabbi sinn segja: hvað eru ’ krakkamir að flækjast? Þau komu nær og nær og loks sáu þau, að þetta var pabbi og líka mamma systranna, — þau, sem sögðust ekki koma fyrr en á morgun. Og svo voru þau búin að ganga þessa löngu leið. Systrunum fannst þetta ekki neitt nema gaman, en Bjössi var nærri farinn • að há- öskra af bræði. Stefanía Júlíusdóttir, 10 ára, Kópaskeri. JEímm sisaisi var $kríÉla Móðirin: Af hverju er hann Alli litli að gráta? Bjössi: Hann langar bara í kökuna mína, sem ég er að éta. Móðirin: Er hann bú- inn með sína köku? I Bjössi: Nei, hann | byrjaði einmitt að | skæla meðán ég var að j éta kökuna hans. 1 Ártölin 1805 og 1905 Árið 1805 var Bessa- staðaskóli.stofnaður. Þá höfðu skólarnir á hin- um fornu biskupssetr- um, Hólum og Skálholti, lagst niður fyrir nokkr- um árum, en framhalds- skóli var um 17 ára skeið í Reykjavík. Það var Hólavallaskóli. — Bessastaðaskóli var hin merkasta stofnun, hafði mörgum ágætum kenn- urum á að skipa og út- skrifaði marga ágætis- menn, sem óðar urðu þjóð sinni til sóma og nytsemdar. Má þar m. a. nefna Fjölnismenn, þá Jónas Hallgrímsson, Tómas Sæmundsson og Konráð Gíslason. Bessa- staðaskólinn var fluttur til Reykjavíkur 1846 og þá nefndur Latínuskól- inn, nú Menntaskólinn. Árið 1905 komst ís,- land í daglegt samband Framh. á 3. síðu. Einu sinni voru vikivakar almennasta skemmtun hér á landi. Vikivakarnir eða hinar fornu danssamkomur tíðkuðust mjög frá því um 1100 og héldust með ýmsum breytingum fram á 18. öld. ★ Einu sinni var mest af vaðmáli sem þurfti til fata á íslandi, ofið á heimilunum. Þegar búið var að vefa tóku þófararnir við og þæfðu voðina. Það var erfitt verk. Þegar búið var að þæfa voðina, var vant að gefa þeim sem þæfði einhvern góðan bita. Hét sá biti þófarabiti. Og svo er hér þófarabæn til Bárðar Snæfellsáss: Bárður minn á jökli, leggstu nú á þófið mitt, ég skal gefa þér lóna ARTÖLIN 1805 og 1905 Framh .af 2. síðu. við umheiminn og Mar- coni loftskeytastöð var sett upp við Rauðará við ■- Reykjavík. Fyrsta símskeytið sem til lands ins kqm var frá Poldhu í Cornwall í Englandi þ. 26. júní 1905, kl. 10 og 38 mínútur síðdegis og hófst á þessari fregn: — Brezkt gufu- skip Ancona rakst á danskt skólaskip nálægt Kaupmannahöfn og sökkti því. Tuttugu og tveir drengir drukkn- uðu. innan í skóna, vettling á klóna, þegar ég kann að prjóna, naglabrot í bátinn þinn, liálfskeifu undir hestinn þinn, mórautt lamb og gimb- urskel og meira, ef þú þæfir vel. Frímerkjaþáttur í síðasta blaði var stuttur þáttur um frí- merkjasöfnun. Gert var ráð fyrir að ræða þetta áhugaefni margra nokkru nánar. Frímerki munú hafa verið gerð fyrst í Englandi og not- uð þar á bréf í fyrsta sinn 6. maí 1840. Á næstu árum þar á eftir tóku önnur ríki upp frí- merki t. d. Norðurlönd- in, Danmörk árið 1851, Noregur 1854, Svíþjóð 1855 og ísland 1873. Eftir að menn tóku að sækjast eftir að safna notuðum frímerkjum, hækkuðu þau brátt í verði og elztu frímerkin sem gefin voru út, kom- ust brátt í geysiverð. Þannig voru t. d. frí- merki frá smáríkinu Mauritíus, 7eyris og 15 aura, seld skömmu eftir aldamótin á 54 þúsund krónur, — hvað myndu þau kosta nú! Næst verður sagt frá fyrstu íslenzku frí- merkjunum. Davíð kon- irngur og Davíð bondí Prestur nokkur sendi vinnumann sinn á laug- ardagskvöldi eftir hesti, er hann ætlaði að kaupa af manni er Davíð hét og bjó hinum megin við ána. Um nóttina óx áin svo, að vinnumaðurinn komst ekki heim fyrr en fólk var gengið í kirkj- una. Hann fer líka strax í kirkjuna, en í því hann gengur inn gólfið, vill svo til, að prestur er í stólnum að vitna í Davíð konung.. og segir: Hvað segir svo Davíð um þetta? Vinnumaðurinn hélt, að spurningin væri til sín og svaraði hátt: —- Hann segist skuli senda hestinn, þegar þér send- ið peningana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.