Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fallegasta vegarkafla lands ins nýlokið i Hafnarfirði Um siðustu helgi var lokið malbikun breiðustu akbrautar sem inalbikuð hefur verið hérlendis, en það er kafh Reykiavíkurveg- ar í Hafnarfirði. Er þetta einn fallegasti vegarkafli á landinu. IBreidd götunnar er 10,20 metrar. Vélarnar aamlar og úr- eltar — og — Hvað telur þú helzt þurfa til þess að koma vegunum í viðunandi horf? — Það þarf fyrst og fremst fjármagn til þess. 1 öðru lagi þarf fullkomnari malbikunar- framleiðslustöðvar. Framleiðslu stöðvar malbiksins nota gaml- ar, slitnar, úreltar og of litl- ar vélar. Það þarf töluvert fé til að endurnýja vélakost- inn. Fyrr en það fé hefur ver- ið útvegað komast vegirnir heldur ekld í nútíma horf. — Hvað heldurðu að það verði langt' þangað til aðalveg- irnir í grennd við Reykjavík og Hafnarfjörð verða malbik- aðir ? — Valdamennirnir verða að svara þeirri spurningu hve lengi þeir hugsa sér að hafa það ástand sem nú er. — Er ekki leirdrulluaðferðin að gera götuna svona slétta“. sem almennt er tíðkuð og köll- En þótt gaman geti verið u^ að malbera dýrari en mal- Það var Vegagerð ríkisins sem framkvæmdi malbikunina. Verkið var hafið á miðvikudag og lokið síðdegis á laugar- dag. Þessi kafli Reykjavíkur- ■vegarins hefst skammt fyrir neðan Tungu og nær niður að Skúláskeiði. Er þetta fyrsti á- fangi af þrem i endurlagningu götunnar. Var byrjað á því í fyrrasumar að lækka götuna allmikið, til að minnka brekk- una niður á Strandgötuna. I næstu áföngum þarf að flytja burt nokkur hús er standa nú þar sem gatan mun liggja. J(Voða voru mennirnir góðir ....". Það rigndi allan tímann með- an malbikunin stóð yfir, en liópur yngstu íbúanna lét það ekki á sig fá heldur klæddist regnkápum og kom með þrí- hjólin sín strax og fyrsti speg- ilslétti spottinn var tilbúinn. „Voða voru mennirnir góðir tól sín, partíaakstur og annað drasl um þennan „fullkomn- asta“ veg landsins. j. B. Byggingarefni Framhald af 12. síðu. ,,hernaðarleyndarmálum“ ríkis- stjómarinnar! Og morðtóla- flutningur hernámsliðsins fer nú um hina nýlögðu götu Hafn- firðinganna. Að vísu var lagð- ur hernámsvegur í sveig um- sen orð, — og hann veit hvað hverfis Hafnarfjörð í vetur og hánn er að segja, hann hef- hefur enginn vegur verið aug- ur áratuga reynslu í vegagerð ( lýstur með. eins háttstemmd- : tíðiniu að gera sterkara efni úr að bákí,-1 Það er engih vanþörf á þvi að vandað sé til Hafnarfjarðar- vegarins og aðalgatnanna í gegnum Hafnarfjörð. Hafnar- fjarðamegurinn er einn fjöl- farnasti vegur landsins. Mun láta nærri að 7 þús. bílar fari um hann til jafnaðar á sólar- hring. Umferðin hefur aukizt gífurlega eftir komu hernáms- liðs Bandaríkjamanna, en hve mikið það greiðir fyrir viðhald þeirra vega er það notar mun nálgast það að vera eitt af um lofgerðarskrifum og mynda- | íslenzka hrauninu, efni sem birtingum í ríkisstjórnarblöð- : vær^ til fleiri hluta nytsam- unum. Sá vegur var hámark, legt. alls þess fullkomnasta er þeir | Svíar gera sér miklar vonir átján barna fecíur úr álfheim- um að þessar bygginaplötur um sem hernámsblöðunum muni ryðja sér til rúms í stór- stjórna höfðu séð eða gátu um Á heimsmarkaðmum. hugsað sér. En það er aðeins L'kur benda til að við megum einn galli á þessum margaug- Sera okkur samskonar vonir lýsta vegarspotta hernámsliðs- um ,,Krauritexið“ — að ó- ins —hann er ófær ennþá. 'g'lcyfndri nauðsyn okkar sjálfra Hafnfirðingum væri það kær- j fyrir gott byggingarefni er komið að ríkisstjórnin vildi sParað gæti útlendan gjaldeyri. gera svo vel og segja her- i ^essu rnáli þarf að gefa vak- hámsliðinu að fara með morð- iandi gaum. að leika sér á þrihjóli þarna má eldii gleyma að þetta er ærið hættulegur leikvöllur. Það heppnaðist að fá verk- stjórann, Adolf Petersen, í hlé fyrir rigningunni og spyrja hann nokkurra spurriinga. Vandað til efnisins. — Hverriig er efnið í þessu malbiki ykkar? -— Það er blágrýtismulning- ur blandaður með sandi. Stein- efnið sem við höfum í malbik er ekki gott hér á landi. Það er mjúkt og slitþol þess því ekki mikið miðað við harðari steintegundir, t. d. granít. En á síðari árum hafa farið fram töluverðar rannsóknir á stein- efnum hér og hefur það - leitt til þess að nú er farið að nota harðari tegundir en áð- ur og efnið því betra. Atvinnu- deild Háskólans hefur fylgzt með efnisvalinu í þessa götu og tekið styrkleikasýnishorn. bik, þegar allt kemur til alls? — Jú, áreiðanlega er það sú aðferðin sem tekur mesta pen- inga frá þeim sem vegina þurfa að nota. Valdömennirnir kannski iíka'?! Þannig fórust Adolf Peter- Verið að Ijúka máíbikun efsta hluta Reykjavíkurvegarins s.l. :~vgardag. Ætlar íhaldið að fella íiiður allar meiri hátt- gatnagerðarframkvæmdir á þessu ári? ar Morgunblaðið gefur í skyn að óunnin sntáverk frá fyrri árum geri ákvörðun um nýjar verklegar framkvæmdir ónauðsynlega! Ekki er annað að sjá af skrifum Morgunblaðsins í gær en íhaldið sé ráðið í því að láta allt reka á reiðanum mn nýjar verklegar framkvæmdir af hálfu Reykjavíkurbæjar á yfirstand- andi sumri. En eins og Þjóðviljinn skýrði frá s.I. sunnudag hef- ur íhaldið nú slegið öll sín fyrri met í slóðaskap og amlóðahætti með því að engin ákvörðun hefur enn verið tekin mn í livaða Efnið í þessa götu er talið gott meiri háttar gatnagerðarframkvæmdir skuli ráðist á þessu sumri eftir því sem hér er völ á. þótt liðinn sé meir en þriðjungur af júlímánuði! Rétt blöndun býðingar- mikil. — En asfaltið? — Asfaltið sem við höfum nú ér mjög gott, en eiginleiki þess er sá að það á erfitt með að loða vel við önnur efni, t. d. stein. Þess vegna hefur ver- ið fengið sænskt efni til að blanda saman við það sem ger- ir það að verkum að það loðir betur við steininn. — Vill ekki asfaltið springa? — Það er mjög þýðingar- mikið að kornastærðir efnisins séu réttar, því asfalt er næm- ara fyrir kornastærð en jafn- vel steypa, og má þó hafa fulla aðgæzlu við hana. Séu loftbólur í malbikinu fyllast þær raka sem svo frýs á vetr- um og þá springur það. Mal- bikið yfirsprautum við með þunnu lagi er harðnar þegar það þomar og ver því að vatn gangi í malbikið. Morgunblaðið ber bæjar- verkfræðing fyrir því að „mestur hluti af vinnukrafti bæjarins hafi farið í að sinna aðkallandi holræsagerð og undirbúningi nýrra lóða.“ Sannleikurinn er hins vegar sá, eins og þúsundir bæjarbúa þekkja af biturri reynslu, að bærinn vinnur ekki að undir- búningi neins nýs bygginga- svæðis og er í algjöru strandi með lóðaúthlutun. Hefur í- haldið þannig stöðvað fyrir- hugaðar byggingaframkv. um 4 þús. Reykvíkinga, sem þegar hafa beðið árum saman eftir að fá lóðir til íbúðabygginga. Nokkrir vinnuflokkar hafa hins vegar unnið í sumar að því að gera lóðir byggingar- hæfar sem útlilutað var í fyrra og hitteðfyrra. Hafa þær framkvæmdir dregizt svo úr hömlum vegna verkfræð- ingastöðvunarinnar sem í- haldið leiddi yfir bæinn í fyrrasumar og fjandskapar- ins við verkamenn í vinnudeil- unni í vor, þegar íhaldið stöðvaði bæjarvinnuna í sex vikur, til að þóknast herrun- um í Vinnuveitendasambandi Islands. Er erfitt að reikna út hvílíkt geisitjón sú afstaða ílialdsins liefur bakað bæj- arfélaginu í lieild, svo og miklum fjölda einstaklinga og félagasamtaka, að stöðva verkfræðilegan und- irbúning óg vérklegar fram kvæmdir bæjarins langtím- um saman ár eftir ár, að- eins tii að þóknast aftur- haidssömum sjónarmiðum ríldsstjórnar íhalds og Framsóknar og stóratvinnu rekendaklíku Kjartans Thors & Co. seni hugðist að kúga verkamenn til upp- gjafar í verkfallinu. Ein afleiðing þessarar þjónustu er að margir þeirra sem fengu lóðir í fyrra og hitteðfyrra hafa ekki getað hafizt handa fyrr en nú. Fleiri standa þó uppi ráðalausir án nokkurrar fyrirgreiðslu og erigin Iausn sjáanleg í ná- inni framtíð. Morgunblaðinu finnst ekk- ert við það að athuga þótt allar ákvarðanir skorti um á- framhald stærri gatnagerðar- framkvæmda t .d. á Skúla- götu og Miklubraut og víðar, þar sem verið sé að vinna við ýmislegt „sem enn er ekki lokið við“ og tilgreinir sér- staklega Bragagötu og Furu- mel. Með þessu viðurkennir Morgunblaðið óafvitandi slóðaskapinn og glundroðann í gatnagerðarframkvæmdum íhaldsins. Þessar framkvæmd- ir voru ákveðnar í fyrravor og tilheyra áætlun ársins 1954. Þær eiga og lítið skylt við þær stærri gatnagerðar- framkvæmdir sem vénjulega er unnið við á sumrin. Á- nægjutónninn í Morgunblað- inu með þessi vinriubrögð gefur fyllilega til kynna að í- haldið æt.li að láta við það sitja að dútlað verði í sumar við ýmis minni verkefni en öll stærri verkefni verði látin sitja á hakanum. Myndin sem við Reykvík- ingum blasir af vinnubrögðum íhaldsins er því í stuttu máli þessi: Skipuiagsdeild bæjarins hefur verið stjórnlaus síð- an á s.l. liausti og aðkall- ándi skipulagsverkefni ekki verið Ieyst af hendi í tíma. Engin ný byggingasvæði eru tiitæk til úthlutunar og yfir 4 þúsund bæjarbúa eru hindruð í að byggja íbúð- ir og leysa húsnæðisvanda- riiál sín vegna slóðaskapar bæjaryfirváldanna. Þegar liðinn ér þriðjung- ur júlí og verkfræðingar og verkamenn ýmist komnir í sumarfrí eða um það bil að taka þau hefur bæjarstjórn in enn ekki tekið ákvörðun um gatnagerðarverkefni ársins og ináigagn mciri- hlutans lýsir því yfir að slíkt komi ekki að sök þar sem nægilegt sé af smærri Vérkefnum frá fjrri ár- um! Þá forustu sem fyrir þess- um vinnubrögðum stendur segir Morgunblaðið „örugga“ og „farsæla" og mikla gæfu fyrir Reykvíkinga að njóta hennar. En hver er dómur þeirra bæjarbúa sem kynna sér hvernig málin standa og reka sig á afleiðingar þessara starfshátta ? TEtli niðuretaða þeirra geti ekki orðið nokkuð á annan veg en skriffinnanna. við Morgunblaðið. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.