Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Landskeppni Hollands og Islands í
frjálsum íþróttum háð í næstu viku
Hér £ara á eftir nöfn hollenzku
og íslenzku keppendanna í lands-
kepprjinni í næstu viku:
I.andslið Hollendinga og' afrek
einstakjra Uðsmanna 1955:
100 m hlaup:
A. H. van Hardeveld 10.8 sek
H. Rulander 10.8 sek.
200 m hlaup:
Hardeveld
Rulander
400 m hlaup:
H. de Kroon
Chr. Smildiger
800 m hlaup:
H. de Kroon
B. C. Verweij
1500 m hlaup:
W. Roovers
H. Bohle
5000 m hlaup:
J. Peitkes. — H. Viset ókunnugt
um árangur.
10000 m hlaup:
H. v. d. Veerdonk (ók.)
P. Verra 32:22.6 min.
3 km hindunarhlaup:
Veerdonk 9:37.6 mín.
J. V. Vergeer 9:45,6 mín.
110 m grindahlaup:
21.8 sek.
22.0 sek,
49.4 sek.
49.5 sek.
1:53.9 mín.
1.56.0 mín.
3:57,5 min.
3:58.8 min.
A. von Oosten
Stangarstökk:
M. J. von Es
C. Lamoree
Kúluvarp:
J. Fikkert
F. Kamerbeek
Spjótkast:
J. Fikkert
E. Kamerbeek
Sleggjukast:
v. d. Maat
E. Kamerbeek
Krlngiukast:
L. Rebel
J. Fikkert
(ók.)
3.70 m
3.45 m
13.44 m
13.55 m
61.70 m
60.65 m
49.25 m
42.30 m
47.78 m
44.56 m
jbrótiiE
Ritstjóri: Frirnann Helgason
Landslið lslendinga og beztu
afrek 1955: (Þriði maðurinn í
hverri grein er varamaður):
Sveitarstjóri: Gunnar Sigurðsson.
P. Nederhand 15.2 sek. Keppendur:
J. E. Rarlevliet 15.2 sek. 100 m hlaup:
400 m grlndalilaup: Ásmundur Bjarnason KR 10.8
J. E. Parlevliet 53.7 sek. Sigmundur Júlíusson KR 10.8
F. F. M. Buijs 56.1 sek. Guðm. Vilhjálmsson 1R 11 9
4x106 m boöhlaup: 200 m hlaup:
Rulander — Hardeveld — D. Ásmundur Bjarnason KR 22.2
Tempelaer — F. Moerman. Sigmundur Júlíusson KR 23.0
4x460 m boðhlaup: Pétur Fr. Sigurðsson KR 23.4
de Kroon — Smildiger — Moer- 400 m hlaup:
man — Ph. de Kan. Þórir Þorsteinsson Á 50.8
Hásfcökk: Hörður Hanaldsson Á 52.1
A. van Oosten 1.78 m Dagbjartur Stígsson Á 52.5
P. Nederhand 1.65 m 800 m hlaup:
Langstökk: Þórir Þorsteinsson Á 1:572
Visser 7.47 m Svavar Markússon KR 1:57,5
F. Moerman 6.72 m Dagbj. Stígsson Á
Þrístökk: 1500 m hlaup:
de Jon-g 14.01 m Svavar Markússon KR 4:02,4
Sigurður Guðnason 1R 4:13.8
Stefán Árnason UMSE 4:15.8
5000 m hlaup:
Sigurður Guðnason 1R 15:37.6
Kristján Jóhannsson ER 15:40,2
Haukur Engilbertss. UMSE 15:49.4
10000 m hlaup:
Kristján Jóhannsson 1R
Hafsteinn Sveinsson Umf. S.
Sveinn Jónsson UMSE
3000 m hindrunarhlaup:
Einar G-unnlaugsson Þór Ak.
Stefán Árnason UMSE
Hafsteinn Sveinsson Umf. Selfoss
110 m grindahlaup:
Ingi Þorsteinsson KR 15.2
Pétur Rögnvaldsson KR 15.5
Einar Frímannsson KR 16.2
400 m grindahlaup:
Ingi Þorsteinsson KR
Pétur Rögnvaldsson KR 59.5
Ingimar Jónsson KR 60.5
Hástökk:
Gísli Guðmundsson Á 1.80
Sigurður Lárusson Á 1.80
Langstökk:
Friðleifur Stefánsson KS 6.88
Einar Frímannsson KR 7.24
of mikill halli).
Viihjá'mur Einarson ÚlA 6.76
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson KR 3.85
Heiðar Georgsson IR 3.70
Bjarni Linnet 1R
Þrístökk:
Vilhjáimur Einarsson ÚtA 14.21
Friðleifur Stefánsson KS 14.76
(of mikill haili).
Helgi Bjömsson 1R 13.66
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson KR 15.05
Skúli Thorarensen 1R 14.90
Ágúst Ásgrímsson 1M 14.13
Kringlukast:
Hallgrimur Jónsson Á 48.90
Þonsteinn Liöve KR 47.73
Friðrik Guðmundsson KR
Spjótkast:
Jóel Sigurðsson ÍR 62.33
KLIPPH) HÉR
Skáksamband Islands
Aðalfundur Skáksambands
íslands var haldinn s.l. mið-
vikudag.
í stjórn voru kosnir Sigurður
Jónsson endurskoðandi, for-
maður, Elís Ó. Guðmundsson,
Einar Mathiesen, Jón Þor-
steinsson og Guðmundur Arn-
laugsson.
Heimsmet
í hindrnnar-
hlaupi
Á móti í Helsingfors nýlega
setti Finninn Karvonen nýtt
heimsmet í 3000 m hindrunar-
hlaupi á 8.47,8. Árangur í
nokkrum öðrum greinum varð:
200 m Dick Blair Bandaríkin
21,6 sek. 800 m Courtney
Bandaríkin 1.48,3. 3000 • m
Huttunon Finnlland 8.08,8,
jafnt finnska metinu- Stangar-
stökk Elís Landström 4,30 m.
Innanfélagsmót KR
í kringlukasti í dag kl. 5.30.
Adolf Óskarsson fít 67.10
Ingvi Br. Jakobsson Ufm.K 54.45
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson KR 51.51
Einar Ingimundarson Umf.K 45 51
Þorvarður Arinbjarnarson Umf.K.
4x100 m boðhlaup:
Ásmundur Bjarnason KR — Sig-
mundur Júlíusson KR — Guð-
mundur Viihjálmsson 1R — Vil-
hjálmur Ólafsson 1R. — Varam.
Höskuldur G. Karlsson KA.
4x400 m boðhlaup:
Hörður Haraldsson Á — Þórir
Þorsteinsson Á — Ásmundur
Bjarnason KR — Sigmundur Júlí-
usson. KR — Varam. Dagbjartur
F erðaskrif stof an
Framhald af 12. síðu.
3 daga og ferðast um nágrenn-
en, en síðan flogið til Reykja-
víkur.
Föstudaginn 22. júlí verður
lagt af stað um kvöldið með
EiSju. Siglt inn í Hvalfjörð til
Akraness og efnt til skemmt-
unar í Hótel Akranes. Frá
Akranesi verður siglt til
Breiðafjarðar og komið til
Stykkishólms á laugardag. Þar
verður dvalið til hádegis á
sunnudag. Verður þá efnt til
bátsferða út í nærliggjandi
eyjar, og bílferða að Helgafelli
og tá ítlftaf jarðar. Komíð
heim snemma á mánudags-
morgun.
Mánudaginn 25. júlí hefst 11
daga hringferð austur- og
norður um land. Lagt verður
af stað með Esju, með við-
komu í Vestmannaeyjum. Það-
an verður siglt til Seyðisfjarð-
ar. Eftir það verður ferðast
með bifreiðum um Austur- og
Norðurland til Akureyrar. Á
Akureyri er dvalið einn dag,
og eftir það er haldið til
Hreðavatns og gist þar eina
nótt. Komið til Reykjavíkur
föstudaginn 5. ágúst.
Ennfremur verða farnar
ýmsar eins dags skemmtiferðir
um nágrenni Reykjavíkur.
V ar sjárkórinn
Æfing í kvölá
kl. 8.
ÍÞjóðdansaæfing
kl. 9
Mætið öll
stundvíslega. i
Miðvikudagur 13. júlí 1955 — 1. árgangur — 19. tölublað
Heilabrot
Táknmál.
Hvaða nafnorð er
þetta ?
Fuglamir
Framh. af 1. síðu.
íltí krunkar krummi í
for,
kominn að bjargarþrotí,
ekM hef ég séð þig síð-
an í vor,
Sigga í Landakoti.
Og mörg ykkar kann-
ast við Krummakvæðið
hans Davíðs frá Fagra-
skógi. Þar eru þessar
hendingar:
Krummi gamli er svart-
ur
og krummi er fuglinn
minn.
Krunkið, það eru söngv-
ar hans
um sólina og himininn.
Það væri svo sem gam-
an að safna vísum og
sögnum um krumma og
hafa í blaðinu okkar
„Krummaþátt“ við og
við. Hvað segið þið um
það?
Gátur
Þú munt geta þreifað á
því við iðju sína,
allan daginn er að slá,
aldrei þarf að brýna.
Hvemig skýrirðu þetta?
Þessi kona er mögur,
þó er hún ekki mögur.
Ráðningar á þraut-
um í síðas‘ta blaði
Gátur. 1. Hafliði. —
2. Yfirskin (þ.e. hugtak-
ið yfir óheilindi, blekk-
ingu eða hræsni).
Felunöfnin.
Lundi.
Óðinshani.
Máríerla,
Ugla,
Rjúpa.
Framstu stafimir
mynda 6. fuglsheitið:
lómur.
Pósthólfið.
Anna í Grænuhlíð
skrifar m. a.: .. „Kæra
Óskastund. Mér þykir á-
kaflega gaman að þér,
en þú mættir gjaman
vera stærri. Eg sendi.
þér héma eina mynd.
Hún er úr hinni stór-
fenglegu kvikmynd
Kamelíufrúin og sýnir
Gretu Garbo og Robert
Taylor. Þessi mynd var
cinu sinni sú stórfeng-
legasta, sem sýnd var
og Greta og Róbert
mest umtöluðu leikar-
amir.“
Anna í Grænuhlíð er
dulnefni, en höfundur
sendi einnig nafn sitt,
en ekki heimilisfang.
En bréfið er skrifað 26.
júní og stimplað á Sel-
fossi 27. júní Sennilega
sér Anna í Grænuhlíð
kvikmyndir á Selfossi.
Sökum hins takmark-
aða rúms í blaðinu okk-
ar er þröngt um að
birta leikaramyndir,
jafnvel þó að ánægju-
legt væri að birta mynd
af hinni fögru og mikil-
hæfu leikkonu Gretu
Garbo. Þó er það ekki
alveg útilokað, að Óska-
stundin birti leikara-
myndir við einstök
tækifæri..
Okkur langar til að
komast í bréfasamband
við tvær stelpur, 9-10
ára, helzt í Reykjavík.
Magnhildur Gísladóttír
Borg, Mýrum, Hornaf.
Guðríður Sædís Vlgfús-
dóttir Balðurshaga,
Mýrum Homafirði.
Útgefandi: ÞjóBviljinn - Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss - Pósthólf 1063.
Veitið fuglunum athygli
Margar þjóðir hafa
frá fomu fari tekið
mikið mark á fuglum,
á flugi þeirra og ýmsu
háttemi. Islenzka þjóð-
in hefur myndað mörg
orðtök og spakmæli um
fugla. Þau sýna, að
kynslóðimar hafa veitt
fuglunum athygli og
dregið ýmsa lærdóma af
háttemi þeirra. Farfugl-
unum hefur jafnan ver-
ið fagnað innilega á
vorin. En margir stað-
fuglar hafa einnig átt
vináttu og aðdáun með-
al þjóðarinnar.
Ymislegt í hátterni
fugla var sett í sam-
band við veðurfarið.
Ef rjúpan leitaði mjög
til byggða og niður í
sveitina mátti búast við
hinu versta, en ef hún
hélt sig hátt i fjöllum
vissi það á gott. Ef
rjúpur eru styggar og
ólmar að tina í sorpinu,
veit það á illt.
Það veit á harðviðri,
ef snjótittlingar hópa
sig heim að bæjum og
tista mikið.
Þá er lómurinn veður-
spár fugl, því að hann
spáir bæði um þurrk og
regn. Fyrir þurrki gagg-
ar hann og segir: —
„Þurrka traf,“ en fyrir
óþurrka vælir hann: —•
„Marvott." Þegar hann
vælir, segir fólk, að
„nú taki lóminn í lær-
ið“, og viti ekki á gott.
Vælukjóinn barmar sér
og vælir fyrir vætu.
Þegar lóan syngur
„dýrðin“, má vænta
góðs. Álftir vita oft
veður í rassinn á sér.
Þegar spóinn langvellir,
er votviðri í nánd.
Ef landfuglar baða
sig í vatni, veit það á
úrkomu.
Þá er margt sagt um
krumma, enda er hann
einn okkar algengasti
fugl, og kemur svo að
segja fyrir bvers manns
dyr. Þegar þurrkur eða
stormur er í nánd, lygn-
ir krummi í lofti, og
bomsar einkennilega í
honum. „Nú er þerri-
hljóð í krumma," sögðu
gömlu mennirnir, þegar
svo lét í honum í vot-
viðri, og veit þá jafnan
á þurrviðri. Ef krumml
„ber vatn í nefinu,“ þ.
e. bomsar eða smellir
eins og gutli við, veit
það á votviðri.
Vafalaust kunnið þið
margar sögur og vísur
um krumma.
Krumminn á skjánum,
kallar hann inn:
Gef mér bita af borðl
þínu
bóndi minn.
Framh. á 4. síðu,.
Margir lesendur hafa
beðið Óskastundina að
að birta mynd af Hauki
Morthens. Hann hefur
verið um langt skeið og
er enn einn af allra vin-
sælustu dægurlaga-
söngvurum okkar. ,