Þjóðviljinn - 13.07.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJQÐVILJINN — Míðvikudagur 13. júlí 1955
-c
Ferðatöskur
irmkaupakörfur
Búsáhaldadeild
Skólavörðustíg 23
•■BBaaBaaaaaaBBBBaa■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■•■•B'
1,
Sími 2298 og 81580
sð hróður þíns . . .
Framhald af 7. síðu.
■srnáþjóð, hver hhistar á hana,
eiiginn tekur tiliit til heins er
við segjurn eða gerum. Stór-
Vjóðirnar eru allt, við erum
■ekkert.
Hafi fáfræði og heimska
orðið glæpsamleg, hefur hún
orðið það nú, því að þessi af-
staða er ást til dauðans, en
ívrirlitning á lífinu. Öll • her-
virki og styrjaldir, sem farið
er með að sakláusum mönn-
ura, ailt ofbeldi gegn lífinu,
dýrmætustu gjöf Guðs,* eru
þæir glæpir, sem gjaldast
i -jnunu þungum gjöldum, ef
1 ekki hér á jörðu, þá handan
] grafar og dauða.
| Mér verður nú hugsað til
] íiinna 23 sjómanna, starfs-
] itræðra ykkar, sem bíða í
] Oívölum dauða síns á sjúkra-
i thúsi aústur 1 Japan. Hefur
1 'Guð almáttugur ætlað þeim að
1 <deyja þessum hryllilega dauða
1 án þess séð verði nokkrum
1 málstað til gagns, hefur hann
1 -'tdeilt þeim í myrkri og
1 Uindi dauðanum einum án
bess að við, sem eftir iifum,
fáum nokkru sinni ráðið í
rinn dimma skapadóm þeirra?
i?var okkar hlýtur að verða
meikvætt, annars myndi það
f tríða gegn allri okkar trú og
sannfæringu.
Þá ráðsályktun Guðs, að
það voru einmitt þessir 23
i-nenn en ekki 23 ykkar, sem
isér eruð samankomnir í dag,
fáum við ekki skilið, en hitt
■tr augljóst, að þeir mega ekki
jíða þjáningar sínar og deyja
dauða sínum, án þess að upp
r-pretti af kvölum þeirra og
dauða óbugandi vilji okkar
<til að afstýra því, að nokkur
þurfi að bíða þessara ógna,
nvorki við né aðrir. Ef við
oregðumst nú kalli timans,
viðvörunar- og neyðarópi
þeirra bræðra, sem næst
standa þessum 23 fiskimönn-
v.m austur í Japan, erum við
•orðin samsek í dauða þeirra
og blóð þeirra hrópar í him-
ánixm. —
Kæru vinir mínir. I dag á
þessum hátíðisdegi ykkar hef
ég minnt ykkur á atburði,
sem hvorki vekja gleði né
fögnuð, atburði, sem við öll
biðjum Guð að forða frá ökk-
ur. Hafið við strendur okkar
káldá lands má áldrci eitrast
þeim dauða, sem nú leggur
náarm sinn vfir mið hinna
japönsku fiskimanna. Sá fisk-
ur, sem þið dragið úr sjó, má
aldrei bera í sér ógnir atóm-
dauðans. Yrðu þau firn og ó-
kjör yfir okkur að ganga,
myndu fáir sjómannadagar
haldnir verða hátíðlegir þar
eftir. Allt, sem nú blindar
augu okkar, stoðaði okkur lít-
ið á þeim degi.
Gleymið því ekki kalli þess-
ara bræðra ykkar frá- fjar-
lægri strönd, spyrjið ekki með ^
Kain, á ég að gæta bróður
míns? Svarið þeim sem mönn-
um sæmir og látið hvorki
flokkadrætti né annað sund-
urlyndi um hégómamál villa
um fyrir ykkur. í þessu máli
eru aðeins tveii' flokkar: Sá
er kýs lífið, og hinn, er kýs
dauðann. Samúð ykkar verð-
ur áð vera þrotlaus og einlæg.
Ef samtök ykkar ísienzkra
sjómanna sendu þeim, á þess-
um hátíðisdegi ykkar, samúð-
arkveðju sína, hefðu þau vel
gert. Vottið þeim virðingu
ykkar með þeirri orðsendingu,
sem yrði þeim dýrmætari en
flest annað í helstríði fféirra:
að óskiijanleg öriög þeirra
hafi. orðið ykkur til viðvönm-
ar. vakið ýkkur til samúðar
og skilnings a því, hvað ti)
mannanna friðar héyrir. —
um alla hluti fram hlýðið á
mál þeirra, ígrundið örlög
þeirra.
Sósíalistáfélag Reykjavíkur — Kvenfélag sósíalista — Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
M«rtcurk<
\h.id
rvEítfrn
K Y <*» A F .J A I/
..,
t.'á 'v' 'sííi**
FerSalact
j í Þjórsárdal og um Rangárvelli vérður helgina 16. og 17. júlí. Ferðir úr bænum á laugar-
j dag kl. 2 e.h. og sunnudag kl. 8 f.h. frá Tjamargötu 20.
Þátttakendur verða að hafa með sér nesti og allan viðleguútbúnað. — Fargjöld kr.
150.00 báða dagana, kr. 100.00 sunnudaginn. — Öllum heimil þátttaka. — Fararstjóri
j verður Björn Þoi-steinsson, sagnfræðingur.
Þeir, sem vilja taka þátt í ferðinni eru beðnir að tilkynna þátttöku sína eigi siöar en
j kl. 12 á hádegi á föetudag í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavílcur, Tjaraargötu 20.
j Sími 7511.
1 Ferðaaeínéin
Vtflutnings- og innflutningsfélag fyrir skrautmuni, glysvarning og smávörur
Jungmannova 34 — Praha II — Tékkóslóvakía
Símnefni: Pragoexport Praha
Deild 311
,,Globe“, ,,Othello“ og
,,Sport“ smellur. Margs-
konar sylgjur. Buxna-,
vesta- og hliðarsylgjur.
Fingurbjargir með ýmiss-
konar húðun og í margs-
konar umbúðum. Prjónar
úr jámi og stáli í margs-
konar umbúðum, Öi'yggis-
nælur úr stáli, látúni og
járni með ýmisskonar húð-
un og í margskonar um-
búðum. Krókapör með
ýmisskonar húðun og í
margskonar umbúðum.
Sokkabönd. Bandprjónar.
Heklunálar. Saumakrít.
Rennilásar, opnir renni-
lásar, rennilásar pr alúm-
iníum.
Deild 312
Smellur á skó, hanzka,
húfur og axlabönd. Skó-
syí&ju1-- Beltasyigjur. Lás-
ar á skjalatöskur, hand-
töskur og ferðatöskur.
Hverfilásar. Handtösku-
umgérðir. Kósir og krók-
ar á skó, tvöfaldar smell-
ur. Skrautkeðjur. Skósól-
ar og hælar úr gúmmí.
Skóplúkkur, bæði hand-
plúkkur og vélplúkkur.
MORAVIA sólajárn af
öilum gerðum.
Deild 313
Einkaumboð fyrir útflutn-
ing á hinum frægu Koh-i-
noor blýöntiim, skrúfblý-
antablý og strokleður.
Skrúfblýantar og sjálf-
virkir blýantar. Kalki-
pappír. Stenslar. Ritvéla-
borðar. Listmálaraburst-
ar. Heftivélar. Blýants-
yddarar. Teljarar. Gatar-
ar. Teikniprjónar. Bréfa-
klemmur. Stálpennar.
Teiknibestikk.
Deiid 314
Ferðavörur hverskonar og
ferðatöskur úr leðri.
Regnhlífar. Heilsuvernd-
ar- og lækningavörur úr
gúmmí.
Deild 315
Hverskonar glysvarning-
ur. Vindlamunnstykki.
Reykjapíour af öllúm
gerðum. Reykingavörur.
Allskonar greiður úr
horni, tréni og plasti.
Smáspeglar og skraut-
speglar. Gólfspeglar. Vasa
speglar. Rakspeglar. Rak-
vélarblöð. Renndur og
útskorinn smávarningur.
Snyrtivörur og skrautvör-
ur.
Deild 316
Allt til stangaveiða og í-
þróttavörur. Leikföng og
spil hverskonar.
Deild 321
Hnappar úr plasti. Skraut-
hnappar úr málmi, víra-
virkishnappar og víra-
virkissylgjur. Gerviblóm
til kjóla- og hattaskrauts.
Gerviblóm og gervitrjá-
greinar til skreytingar
herbergja og búðarglugga.
Gerviávextir hverskonar.
Brúðarkransar og brúðar-
vendir úr vaxi.
Deild 331
Saumnálar af öllum gerð-
um. Saumavélamálar.
Stoppnálar, handverks-
mannanálar, iðnaðarnálar.
Nálar í skósaumavélar.
Prjónavélarnálar. Otbún-
aður á vefstóla. Spólur úr
tré. Pappaspólur. Skyttur.
Vefjarskeiðar. Höföld.
■■■BBBBBBB■■■■■'
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■