Þjóðviljinn - 20.07.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.07.1955, Blaðsíða 1
 Miðvikudagur 20. júlí 1955 — 20. árgangur — 160. tölublað ■ (■■■■••••■■■•••OlllMIMaMIIMatMlllllaittUI Brezkor lasid- | helgisbrjótur I tekinn ■ ■ Varðskipið Óðinn tók brezka s togarann Valafell, G-3383 í j landhelgi í fyrrinótt. Var: togarinn að veiðum 1,6 sjó-1 mílu innan fiskveiðitak- j markalínunnar í Þistilfirði. j Varðskipið fór með togar- j ann, sem er frá Grimsby, j til Akureyrar í gær þar sem j mál skipstjórans verður j rannsakað og dæmt. Vinsemd og alúð ríkjandi á ,broshýra fundinum í Cenf Samkomulag um Þýzkaland ólíklegt, taliS aS viSrœSum verSi haldiS áfram siSar Robeson má Paul Robetou „Broshýra ráðstefnan“ er það nafn sem fréttamenn í Genf hafa gefiö fundi æðstu manna fjórveldanna. Andinn á þessari ráðstefnu stingur mjög í stúf við það sem menn hafa vanizt þegar fulltrúar stórveldanna hafa hitzt síð- asta áratuginn. í Genf ríkja alúð og vinsemd í fundarsain- um og utan hans, eins þótt menn greini verulega á um það sem verið er aö ræða. Það þótti góðs viti þegar utanríkisráðherramir komu sér saman um dagskrá fundarins á Sovétríkin bjóða Indlandi kjarnorkuver og aðstoð Sovétríkin komin lengra en USA í hag- nýtingu kjarnorku til íriðarþaría, segir kjarnorkumálastjóri Indlands Yfirmaður kjamorkurannsóknastofnunar Indlands- stjómar í Kalkútta skýröi frá því í gær, aö Sovétríkin hefðu boðið Indlandi kjamorkuver að gjöf. Kjamorkumálastjórinn er ný- kominn heim frá Moskva, þar sem hann sat ráðstefnu sov- ézkra kjamorkufræðinga. Hann kvað Sovétríkin ekki að- eins fús til að láta Indverjum í té kjamorkuver heldur einnig kjamorkuhráefni og sérfræði- lega aðstoð. Kvaðst hann hafa skýrt Nehm forsætisráðherra frá boðinu. Visindamaður þessi mun vera sá eini i heimi sem nýlega hef- ur kynnt sér framíarir í hag- nýtingu kjamorkunnar til frið- samlegra þarfa bæði í Banda- ríkjunum og Sovétríkjunum. Eftir förina til Moskva kvaðst hann ekki vera í vafa um að sovézkir vísindamenn væm komnir lengra en bandarískir starfsbræður þeirra í að taka kjamorkuna f þjónustu at- vinnulífsins. Kína ber sæti við Sverrir Kristjánsson 12 slSna hlaS WÓÐVILJANS þessa viku kenrar út á morgun (fbnxntu- dag). Þar verður mju niðurlag greinar Sverris Kristjánasonar, sem hefst í blaðinu nú í dag: Straumhvörf eða stöðupollur í stjórnmálum fslands? Nehm, forsætisráðherra Ind- lands, sagði blaðamönnum í gær að hann harmaði það að Kína skyldi ekki eiga fulltrúa á stórveldaráðstefnunni í Genf. Asíumálin eru miklu hættulegra sprengiefni en Þýzkalandsmál- in, sagði Nehru. Að því hlýtur að reka að fundur verði hald- inn um þau en fyrst þarf að vinna undirbúningsstarf í kyrr- þey. Brezk kúgun kærð tll $1» Grískir biskupar á Kýpur hafa sent SÞ kæmr yfir fram- komu brezku nýlendustjórnar- innar á eynni. Hefur brezki landstjórinn gert grískan klerk útlægan og tekið sér vald til að fangelsa menn án dóms og laga ef honum- býður svo við að horfa. „Óskastundin“ kemur í ÞjóövUjtmwn c morgun, fimmtudag. stuttúm fundi i gærmorgun. Dagskráin hljóðar þannig: 1. Sameining Þýzkalands. 2. Öryggismál Evrópu. 3. Afvopnunarmálin. 4. Aukin samskipti austurs og vesturs. Síðdegis i gær komu svo æðstu mennirnir saman og ræddu Þýzkalandsmálin. Var Faure, forsætisráðherra Frakk- lands, í forsæti. Lokaður fundur Fundurinn var lokaður en að honum loknum skýrðu blaða- fulltrúar sendinefndanna frétta mönnum frá þvi helzta sem gerðist. Eden, forsætisráðherra Bret- lands, tók fyrstur til máls og mælti fyrir tillögu sinni um ör- yggisbandalag stórveldanna fjögurra og Þýzkalands, tak- mörkun herafla i Þýzkalandi og nágrannaríkjum þess og afvopnað belti í miðri Evrópu. Hann kvaðst fús til að ræða tillögur um öryggisbandalag allra Evrópuríkja en að sínu áliti mætti undirbúningur að því ekki verða til þess að sam- eining Þýzkalands dragist von úr viti. Sameining ekki tímabær Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sagði að i raun- inni væri það ekki sameining Þýzkalands sem fyrst og fremst þyrfti að ræða heldur Þýzka- landsvandamálið. Spurningin sé, hvaða stefnu sameinað Þýzkaland muni fylgja, hvort það gerðist aðili að einhverju hernaðarbandalagi eða hvort það standi utan 6líkra banda- laga. Búlganin kvað sameiningu Þýzkalands ekki enn vera tíma- bæra, til dæmis þyrftu ríkis- stjórnir beggja landshluta að undirbúa hana í sameiningu, en það hefði ekki verið gert. Sovétstjómin gerði sér ljóst að það væri óraunhæft að krefjast þess að Parísarsamningar V esturveldanna. verði numdir úr gildi nú, þessvegna legði hún til að Þýzkalandsmálið og öryggismál Evrópu allrar ‘yrðu leyst hvað með öðru stig af stigi. Um boð Vesturveldanna um að ábyrgjast að Þýzkaland leiti ekki á Sovétríkin sagði Búlgan- Framhald á 12. síðu. fara úr landi Eftir margra ára innilokutt hefur söngvarmn heimsfrægi Paul Robeson nú loks fengið vegabréf til að ferðast úr ætfc- Iandi sínu Bandaríkjunum til annarra landa. Utanríkisráðu- neytíð i Washington hefur veitt honum vegabréf til að fara til Kanada að halda söngskemmt- anir. BandarLskur dómstóll úr- skurðaði nýlega, að utanríkis- ráðuneytíð hefði enga heimild til að neita inönnum um vega- bréf að ástæðulausu. Bjóða samstarf um að hindra árekstra Sovétstjórnin hefur boðið Bandaríkjastjóm samstarf til að hindra framvegis árekstra eins og þann um daginn, þegar sovézkar orustuflugvélar skutu niður bandaríska könnunar- flug\'él yfir .Beringssundi. Austurrikl mun lýsa yfir ævarandi hlutleysl Austurríska stjórnin bar í gær fram á þifigi frumvarp þar sem lýst er yfir að landiö muni héðan í frá fylgja ein- dreginni hlutleysisstefnu í hermálum. Þegar friðarsamningurinn var gerður við Austurríki í vor lýsti ríkisstjómin yfir að hún myndi biðja þingið að lýsa yf- ir hlutleysi landsins strax og samningurinn hefði verið full- giltur. 1 frumvarpinu er kveðið svo á, að Austurríki muni ævinlega vera hlutlaust í öllum hemað- arátökum. Það mun ekki ganga í neitt hemaðarbandalag, engu erlendu riki verður nokkru sinni leyft að koma > sér upp herstöð á austurrísku landi. Einnig er það tekið fram, að á alþjóðavettvangi muni Aust- urríki beita sér gegn hernað- arstefnu og styðja alla við- ‘ leitni til að efla frið með þjóðunum. . Soltað í arhöfn í 9000 tunnur á Rauf ■ og fyrradag Dæmi að síldarstúlkur hafi alit að 890 kránum é sólarhring — og vantar þó stundum enn fleiri Raufarhöfn í gærkvöld. Frá fréttaritara. . Dágóð veiði hefvr verið hér undanfama tvo daga, og hafd samtals verið saltaðar 8569 tunnur í gær og dag í 6 söltunarstöðvum hér á Raufarhöfn. Söltunin skiptist þannig á stöðvamar (í tunnutali): Óiskar Halldórsson: 750 — 200, samt. 950. Viihjálmur Jónsson: 830 — 600 samt. 1430. Hafsilfur: 1135 — 800, samt. 1935. Norðursíld: 119€ — 700, samt. 180«. Skor h.f.: 840 — 600, samt. 1404. Hóhnsteinn Helgason: 600 — 450, samt. 1050. Fyrri talan merkir söltun- ina í gær, hin síðari söltunina í dag. Skipin sem lagt hafa hér upp þessa tvo daga hafa haft 200 til 300 tunna meðaiafla. .Fitumagnið í síldinni er unS 19%. Mikil vinna hefur skapazft hér við söltunina, og eru þess dæmi að stúlkur sem keppzfc hafa við og dregið af sér svefu hafi haft allt að 800 krónum á, sólarhring. Nokkur skortur er á verkafólki, einlíum stúlkum. Veður er hér gott í kvöld, og mimu öll skipin fara á veið- ar í kvold og nótt Það léttist brúnin á fólkE hér, þegar aflahrotur á boriS við þessa koœa. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.