Þjóðviljinn - 21.07.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.07.1955, Blaðsíða 3
Flmmtudag’ui’ 21. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — '(* Góður árangur á frjálsíþrótta- Riuijóri: /.<— mótum í Stykkishólmi í sumar Bob Richards tug- þrautarsi Stang'arstökkvarinn og tug- þrautarmeistari Bandaríkjanna undanfarin tvö ár, Bob Rich- ards, varð nii um daginn tug- þrautarmeistari í þriðja sinn, fékk 6873 stig. Vann Bob þó aðeins sérgrein sína, stangar- stökkið. Heimsmethafinn Johnson var ekki meðal þátttakenda og Bob Mathias ekki heldur. Annar í röðinni varð kornungur og lítt þekktur maður Bob Lawson og náði 6501 st. eða sama árangri og Richards vann á í fyrra. R. Pankratyeva meistari Moskvuborgar í fimleikum kvenna Héraðsmót ungmennasam- bands Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu var háð í Stykkis- hólmi 10. júlí s.l. Hófst það kl. 2 með guðsþjónustu í Stykk- ishólmskirkju. Til leiks mættu. i keppendur úr 8 félögum á sam- , bandssvæðinu og varð u.m.f. Snæfell í Stykkishólmi hæst að stigatölu. eða með 76 stig, en 'næst varð íþróttafélag Mikla- holtshrepps með 52 stig. Árangur mótsins er mjög góðyr miðað við slæmar að- stæður en þó fyllilega löglegur. Fjögur íþróttamót önnur en héraðsmótið hafa verið haldin í Stykkishólmi í sumar. Á þeim hefur náðst góður árangur t.d. 11.5 sek. í 100 m hl. hjá Karli Torfasyni og 11.8 hjá Gísla Árnasyni Gundarfirði. Krist- ófer Jónsson 6.38 m í langst., Jón Pétursson 6.19 og Þórður Indriðason 6.10. Þórður stökk einnig 13.11 m í þríst. Karl Torfason hefur stokkið 3.00 m á stöng og Sigurður Helgason kastar kringlu 40.02 m. Þá hef- ur Jón Pétursson stokkið 1.75 m í hástökki og náð 2433 stig- um í fimmtarþraut. Allt eru þetta lögleg afrek unnin á lög- legum mótum. Sigurvégarar í einstökum greinum: 100 mtr. hlaup: Karl Torfa- son, Snæfell 11.8 sek. 400 mtr. hlaup: Karl Torfa- son, Snæfell 60.2 sek. 1500 mtr. hlaup: Daníel Njálsson, Skógarströnd 4.52.9 Boðhlaup 4x100 m A-sveit Snæfells 52 sek. Hástökk: Kristófer Jónasson, Trausti 1.70 mtr. Langstökk: Kristófer Jónas- son, Trausti 6.35 mtr. Þrístökk: Jón Pétursson, Snæfell 13.36 mtr. Stangarstökk; Brynjar Jens- son, Snæfell 3.10 mtr. Kúluvarp: Ágúst Ásgríms- son, I.M. 13.58. Kringlukast: Jón Pétursson, Snarfell 13.36 mtr. Spjótkast: Einar Kristjáns- son, Staðarsvcit 48.21. i Glíma: Ágiist Ásgrímsson, I.M. 6 vinningar. j 80 m. hlaup kvenna: Guð- björg Lárentsinusdóttir Snæfell 11.5 sek. I.angstökk kvenna: Svala ívarsdóttir, Snæfeli 3.96 mtr. Hástökk kvenna: Lovísa Sig- urðardóttir, Snæfell-1.22 mtr. Hástökk kvenna: vbmfæypf 4x100 m. boðhlaup kvenna: A-sveit Snæfeils 64.6 sek. Milan vann Ungverska meistaraliðið Hon- ved var nýlega í Milano og keppti við F. C. Milan og tap- aði með 3:2 F. d. Milaji varð ítalskur meistari i vor. Félagið kom tl Englands s,l. haust og vakti mikla athygii eins og frá var sagt hér á íþróttasíðunni. Roger Bannister Bretinn Roger Bannister náði fyrstur allra sem kunnugt er því langþráða takmarki að hlaupa ensku míluna á skemmri tíma en 4 mínútum. Myndin var tekin er Bami* ister kom að rnarki eftir hið sögufræga hlaup sitt sl. sumar Slðar hafa aðrir bœtt met hans, og er „enska míluhlaupic eitthvert frœgasta hlaup í heimi. KLIPPIÐ h£R 4 Heilabrot Reikningsþraut. Klukkan mín var að slá 11. Nú trekki ég hana upp og þá getur hún gengið í 25 tíma. Hún slær aðeins á stundamótum. Hvei mörg högg verður hún búin að slá, þegar hún stanzar ? Hvernig skýrirðu þetta? í herbergi einu sátu 4 kettir, einn í hverju homi. Hjá hverjum Tvær skóla- sögur Ketmarinn: Hvers- vegna kemurðu svona seint i dag, Siggi? Siggi: Eg vaknaði svo seint, að ég hafði aðeins 10 mínútur til að klæða mig. Kennarinn: Aldrei þarf ég 10 mínútur til að komast í fötin. Siggi: — Nei, en ég þvæ mér nú líka. □ Það var hringt til kennarans, og röddin, sem i símanum var sagði nokkuð dimm og hás: — Óli getur ekki komið í skólann í dag. Hann er veikur. — Jæja, sagði kenn- arinn, Við hvem tala ég? . — Það er pabbi minn, svaraði röddin. þeirra um sig sátu þrir kettir, og á rófunni á hverjum ketti sat einn köttur. Hve margir kett- ir voru í herberginu? Gáta. Fimm bræður fara inn um sömu dyr, en koma þó í sitt herberg- ið hver. Ráðningar á þraut- um í síðas'ta blaði Táknmál. Nafnorðið K — rakki — krakki. Gátan. Hjartað. Hvernig skýrirðu þetta? Þessi kona er mögur, þó er hún ekki mögur. Skýring: Mögur þýð- ir sonur. = Þéssi kona er mögur, þó er hún ekki sonur. Að hoppa yfir blýant Það virðist vera auð- gert hverjum sem er að hoppa yfir blýant, sem lagður er á gólf. En þú getur veðjað við félaga þinn um það, hvort þú getir lagt blýantinn þinn þannig á gólfið, að hann geti ekki hoppað yfir blý- antinn. Hann mun ekki trúa því og veðja fús- lega. Þú tekur þá blýant- ihri og leggur hann á gólfið þétt upp við einn vegginn. Þar getur hann ekki hoppað yfir blýant- inn. Villur í siðasta blaði. í síðasta blaði voru nokkrar hjákátlegar villur. Þið hafið vitan- lega tekið eftir þeim, en samt skal nú bent á þrjár. 1 fremsta dálki stend- ur: ,,Ef rjúpur eru styggar og ólmar að tína í sorpinu, veit það á illt.“ — Rjúpur eru mest úti um hagann og upp til heiða, en þar er yfirleitt ekkert sorp, og þær eru þvi ekki að tina í sorpinu, — þær tína í sarpinn. — í greininni um ártölin á bls. 2 er sagt að úr Bessastaðaskóla hafi útskrifast margir „ágæt- ismenn, sem óðar urðu þjóð sinni til sóma“, en átti að vera. „sem síðar urðu þjóð sinni til sóma“. Undir huldufólkssög- unni stendur nafn höf- undar: Stefanía Júlíus- dóttir, Kópaskeri, en átti að vera Kópavogi. Hver gekk of hratt? Faðirinn var úti á skemmtigöngu og leiddi lítinn son sinn við hönd sér. Sá litli þurfti að hlaupa við fót, því að faðirinn var svo stór- stígur. AJt í einu tekur faðirinn eftir þessu og segir: Eg geng víst of hratt, vinur minn? Hinn svarar og er nokkuð móður: — Nei, pabbi, það er víst bara ég, sem geng of hratt. Fimmtudagur 21. júlí 1955 — 1. árgangur — 20. tölublað Útgcfandi: Þjóðviljinn - Ritstjóri: Guttnar M. Magnúss - Pósthólf 106). Fyrsta hreiðrið sem ég fann Stúlka í Vopnafirði skrifar Óskastundinni um áhugamál sín og ber fram ósk, sem tekin verður til athugunar síð- ar. Hún sendir einnig skemmtilega frásögu um fyrsta hreiðurfundinn sinn. Hér birtist megin- kaflinn úr bréfi hennar: „Kæra Óskastund. Eg fæ alltaf að lesa blaðið, sem þú kemur í. Mig langar til að segja þér, þegar ég fann fyrsta hreiðrið mitt. Eg var að fylgja vinnumanninum dálítið á leið. Eg fór bara að gamni mínu. Hann var að flýta sér. Við vorum að fara yfir stóra mýri, þegar lóa skauzt undan fótunum á mér. Eg varð hissa og spurði vinnumanmnn, hversvegna lóan væri svona gæf. „Hún á egg þama,“ sagði hann. í bakaleiðinni skal ég skoða eggin, hugsaði ég. Við vorum að flýta okkur og hann benti mér bara lauslega á eggin. Eg kom við í bakaleiðinni hjá hreiðrinu. Eg hlóð saman þremur hnausum og ætl- aði að þekkja hreiðrið á því. Næst þegar ég skoðaði hreiðrið nokkr- um dögum seinna, þá var lóan búin að vanrækjS það, af því að hún va«| hrædd við hnausana. Geturðu gefið métf, upplýsingar um, hvemis ég á að selja merki vi3 hreiður, svo að fuglaE1. vanræki það ekki. Framh. á 3. síð\i4 Litla barmfóstran Þessari mynd, sem ritstj. hefur skírt „Litla barnfóstran'* fylgir eft- irfarandi bréf: „Mér þykir mjög gam- an að Óskastundinni. og ég verð alltaf kát, þegar Þjóðvil.iinn kem- út. Eg er 7 ára. Og mig vísuna: Tína vil égj blómin blá. Og svo hef ég nú ekki meira segja. Vertu blessr.ð, kæra Óskastund. Hrefna H Ragnarsdótbiif Neskaupstað. Við þökkum Hrefxui litlu kærlega bréfið agj langar til að fá birta myndina,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.