Þjóðviljinn - 21.07.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.07.1955, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 21. júlí 1955 |II6*VIUINN Ctgefandi; Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn H!Ð HLÆJANDIUPPGJÓR : Dómur Tímans Morgunblaðið finnur að það ^tiltæki íhaidsmeirihlutans í Reykjavík að leggja 9,4 millj. kr. aukaútsvar á Reykvíkinga mælist frámunalega illa fyrir meðal bæjarbúa. Allir Reykvík- ingar vita að þessi aukaútsvars- álagning verður ekki varin með tekjuskorti bæjarsjóðs. S.l. þrjú ár hafa umframtekjur hans numið nær 25 millj. kr. og á síðasta ári einu fengu for- ráðamemirnir um 8 millj. kr. hærri upphæð í bæjarkassann en gert var ráð fyrir í fjárhags- áætlun. Á þessa staðreynd bentu fulltrúar þriggja minni- hlutaflokka þegar aukaniður- jöfnun íhaldsins var rædd í bæjarstjcrn. Þeir gengu og - margsi.nnis eftir því við borgar- stjóra að hann bæri fram líkur eða rök fyrir annarri þróun á þessu ári. Ekkert slíkt kom fram á fundinum, hvorki frá GmT’ri Thoroddsen eða nein- urn Hðsmanna hans. Samt sem áðrr var aukaútsvarsálagning- in knúin fram með auðsveipum höndnrn íhaldsfulltrúanna og vh^amlegri hjásetu naglafram- lejAanda Þjóðvarnarflokks ís- .la!’ds. Ihaldið og Morgunblað þess skortir frambærileg rök til að verja þessar nýjustu álögur á álmenning í höfuðstaðnum. Og þá er oripið til blekkinganna og lyginnar. Málgagn auðstéttar- •arnnar segir almenningi að , aukaútsvörin séu óhjákvæmi- leg afleiðing verkfallsins mikla og því sök ,,kommúnista“ og verkalýðsfélaganna. Sjálft er í- 1 haldið saklaust með öllu, það er aðeins að afla fjár í bæjar- sjóðinn til að greiða verka- mönnum kauuhækkunina og framlögin í atvinnuleysistrygg- i ingasjóðinn! Alltaf er það um- hyggjan fyrir fólkinu sem ræð- ur gerðum auðstéttarfulltrú- anna! Og þelta er almenningi sagt enda þótt fyrir liggi stað- reyndin um stórkostlegar um- framtekjur bæjarsjóðsins á undanförnum árum og vitað sé að þær verða sízt minni á yfir- standandi ári. Ekki hvarflar að málgagni íhaldsins að gera neina grein fyrir því hversvegna ráðamenn Jteykjavíkur leggja einir út á þraut aukaniðurjöfnunar. Ekki er kunnugt að nokkur önnur bæjarstjórn hafi enn gripið til slíks óyndisúrræðis og koma þó greiðslur i atvinnuleysistrygg- ingasjóð einnio' frá öðrum bæj- arfélögum. Hér ber því allt að sáma brunni: Ósigurs auðstétt- arinnar í verkfallsátökunum skai hefnt með hömlulausum verðhækkunum og stórauknum opinberum álögum. Ihaldið í Reykjavík er að leggja fram sinn skerf til þeirrar hefndar þegar það hækkar útsvörin að nauðsynjalausu á miðju ári um næt 10% af áætlaðri heildar- upphæð útsvaranna. Þótt það sé sagt með nokkuð öðrum orðum er þetta staðfest af málgagni ssmstarfsflokks í- haldsins í leiðara í gær. Tíminn I segir berum orðum að hug- myndin hafi verið að komast hjá skatta- og tollahækkun þótt verkamenn fengju nokkra kaup hækkun í vor. í framhaldi af þvi kemst svo þetta aðalmál- gagn samstarfsflokksins þann- jg að órði um hið nýja athæfi foæjarstjómarmeirihluta ihalds- ins: Fj’rr í sumar var haldin í París svonefnd alþjóðleg leik- húsvika, þar sem leikhús frá ýmsum löndum, leikflokkar, leikdansarar og fleiri sýndu listir sínar. I miðri leikhús- vikunni var frumsýning í Par- is á nýju leikriti eftir Jean- Paul Sartre, og segir í erlend- um blöðum að leikrit þetta hafi þegar orðið höfuðum- ræðuefni manna í Paris — og litlu seinna viðar um heim. Leikurinn heitir Nekrasoff og er gamanleikur á ytra borði, en efnislega tekur hann til meðferðar og afhjúpar hinn vitfirrta andkommúníska á- róður sem rekinn hefur verið í auðvaldslöndunum undan- farinn áratug og raunar miklu lengur. Hér fer á eftir efnis- útdráttur úr leiknum: Jules Palotin er aðalrit- stjóri hins mikla Parísar- kvöldblaðs. Þrátt fyrir titil sinn er hann alveg í vasanum á eigendum blaðsins, og þeir eru orðnir óánægðir með rit- stjórann. Sérstaklega' er þessi spurning á'eitin: Hvernig rækir hann eiginlega barátt- una gegn kommúnismanum ? Palotin bendir á að öll 5. síða blaðsins sé helguð þess- ari baráttu, og bitnar nú reiði hans út af óánægju eig- endanna á meðritstjóranum Sib'lot. sem annast þessa síðu. Hverskonar ritstióri er hann! He*ur bað ekki jafnvel komið f'-rr- r*i hann hafi birt á síðu sHni 'íAcmvnd frá Moskvu af brosaud' konum með skó á fótuuum! Hnevks'anlegt! Og þetta hefur komið fyrir einmitt á þeim tíma sem hin ágæta endurhervæðing Þýzka- lands stendur fyrir dyrum. Og er ekki Sibilot með ónytjungs- hætti sínum einn þeirra sem ern ábyrgir fyrir því að al- menningsálitið í Frakklandi snýst gegn endurhervæðing- unni? Skilur hann ekki að betta getur ekki svo til geng- ið? Er honum ekki ljóst að vo'dugur andkommúnískur á- róður er hið eina sem nú má að gagni koma ? Hvað hyggst hann fvrir með 5. síðuna? Veslings Sibilot brýtur heil- ,,Með þessari ákvörðun reyk-1 víska bæjarstjórnarmeirihlut- ans er hækkunarfáninn dreginn að hún. Með henni er mörkuð sú stefna, að allt skuli tafar- laust hækka í sama hlutfalli og kaupið, þ.e. verðlag, skattar, tollar og öll þjónusta. Afleið- inguna sjá allir. Verðbólgan mun verða svo gífurleg, að at- vinnuvegirnir fá ekld risið und- ir henni. Gengisfall eða önnur slík vandræðaráðstöfun verður ekki umflúin.....Bæjarstjóm Reykjavíkur liefur opnað flóð- gátt, sem erfitt mun reynast að Ioka aftur.“ Þetta eru ekki ummæli stjóm arandstæðinga heldur dómur annars aðalblaðs ríkisstjómar- innar. Eigi að síður mun íhald- ið halda áfram að kenna ,,kommúnistum“ og verka- mönnum óhæfuverk sín um leið og það getur ekki leynt ánægju sinni yfir því að eiga drýgsta þáttinn í að kcma fram hefnd- um á verkalýðnum. ann í örvæntingu: ógnar- stjóm. .. . hungursneyð.... samsæri gegn Kremlarstjóm- inni.... ævi Stalíns í mynd- um? Nei, þetta em allt slitn- ar plötur. En þá kemur tilviljunin honum til liðs. Skálkur að nafni George de Valera leit- ar athvarfs hjá ritstjóranum, en lögreglan er á hælum hans; og skálkur þessi skýtur fram snjallri hugmynd: hann látist vera Nekrasoff, sovézkur ráð- herra sem kvöldblöðin segja Jean-Paul Sartre ar til þess að hinir fátæku, allir þeir sem hafa 500 krón- ur á mánuði, taki að efast . um sósíalismann og gefist um leið örvæntingunni á vald. Nekrasoff verður vissulega sjálfur hugsi út af orðum Veroniku, en blaðið linnir engum látum fyrir því. Tveir blaðamenn við Liberateur eru sakaðir um að vera Moskvu- agentar. Nekrasoff viðurkennir fyrst fyrir sjálfum sér að hann hafi gengið of langt. Því næst játar hann opinberlega að hann sé orðinn þreyttur á „pólitik“. En hann getur ekki lengur haft áhrif á at- burðarásina. ari. Það síast út að innan- ríkisráðuneytið viti alla mála- vexti. Innanríkisráðherrann. veit þá líka. Hann fer á fund de Valera og býður honum að velja um tvo kosti: að halda áfram í hlutverki hins flúna ráðherra og láta Iög- regluna sjá fyrir blaðamönn- unum tveimur við Liberateur eða fara sjálfur í fangelsi. En de Valera neitar að verzla lengur með sjálfan sig. Hann. hyggst flýja og koma öllu upp. Blaðstjórnin er örvilnun nær. En að lokum finnur hún ráð: aðalritstjórinn Palotin verður að víkja, en Sibilot sezt í sæti lians og tekur til Franski rithöíundurimi Jean-Paul Sartre lýsir því í spánnýju leikriti hvernig menn eru látnir „kjósa írels- i3“; — leikritið Nekrasoif er kallað hlæjandi uppgjör vi3 hinn andkomm- úníska hatursáróður auðvaldsmál- gagna gegn Ráðstjórnarnkjunum. að hafi horfið með dularfull- 1 stórri veizlu, sem haldin að semja fyrirsögn morgun- um hætti, þar sem hann hafi er honum til heiðurs, hittir dagsins: Svindlarinn de Val- ekki sótt með samráðherrum hann rússneskan mann, Demi- ^era flúinn. Sovétagentar sínum tilgreinda óperusýningu doff, er sjálfur hefur hitt ræna Nekrasoff. Baráttan get- í Moskvu. ’En í rauninni er Nekrasoff í Moskvu. Sá ur lialdið áfram, en þunga- Nekrasoff i sumarleyfi á franski Nekrasoff heldur að miðjan flyzt frá Nekrasoff í Krím. . nú sé spilið Ítapáð, en hann listann yfir þessa 20 þúsund En hverju máli skiptir það ? kaupír sér þögrí Öemidoffs sem átti að taka af lífi. Sibilot lætur sannfærast um með því að ganga í flokk __ __ ágæti hugmyndarinnar, og hans, sem Demidoff sjálfur eigendur blaðsins gefa sam- hefur hirígað til i véríð eini Þess er vænzt að Morgun- þykki sitt. Og svo kemur meðlimurinn í. blaðið leggi sér.þessa frásögn átta dálka fyrirsögn: Sovét- Og enn verða málin flókn- á minni. ráðherra kýs frelsið, og sá " ~ uppdiktaði Nekrasoff byrjarf að skrifa hinar alltuppskak- : andi Minningar sínar. j Fjórar fyrstu greinamar j birta stórkostlegar afhjúpan- j ir, meðal annars þá að Nekra- i p I • z z | Feguroarsamkeppmn i sem Rauði herinn muni fyrst j taka af lífi er hann haldi inn- j , „, ■, reið sína í París. Or Mouton, j I I IVOII formaður blaðstjórnarinnar, j er ekki á þessum lista. Félag- ar hans hafa hann þegar j Þdö eru vinsamleg tilmæli vor, eí þer Vltlð j grunaðan: er hann ekki dui- j um stúlkur, sem þér teljið að taka ætti þátt í j búinn útsendari Rússa? Hon- j fegurðarsamkeppninni að þér látið vita strax í i um ber að segja af sér þeg- • ar 1 stað j pósthólf 13 eða síma 6056 og 6610. um á Parfsarhóteii einu - og j Serstok athygli skal vakin a þvi að íegurðar- : hefur um sig sérstakan íög- j drottning íslands 1955 fer til London í októ- ! regiuvörð! En Veronika, dótt- j jjer jjj alþjóðafegurðarsamkeppni, þar sem ( ir Sibilots, sem starfar við - j hið frjáisiynda biað Libera- j kjörin verður „Miss World 1955". teur, veit sannleikann og á- j . , .4 í ' 1*7 on ' -r, kærir nú de Vaiera-Nekrasoff. j Aldurstakmarkið er fra 17—30 ara, giftar Hann verður hvumsa við, en j eða Ogiftar þar sem hann er ekki forhert- j ur giæpamaður reynir hann j þátttakendur utan aí landi fá fríar ferðir og j að verja sig á einfaldan hátt: : ____,1 1 Ég geri ekki neinum neitt. f Uppihald. : Ég tek bara við peningum frá | kjánum sem ég hef að ginn- • m m TIV 0 LI Nei, þér eruð þrælmenni, j segir Veronika, vegna þess j að afhjúpanir yðar eru keypt- .......................................... Fepriarsamkeppnin 1955 í Tívolí Það eru vinsamleg tilmæli vor, ef þér vitið um stúlkur, sem þér teljið að taka ætti þátt í fegurðarsamkeppninni að þér látið vita strax í pósthólf 13 eða síma 6056 og 6610. Sérstök athygli skal vakin á því að fegurðar- drottning íslands 1955 fer til London í októ- ber til alþjóðafegurðarsamkeppni, þar sem kjörin verður „Miss World 1955". Aldurstakmarkið er frá 17—30 ára, giftar eða ógiftar Þátttakendur utan aí landi fá fríar ferðir og uppihald. TÍVOLÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.