Þjóðviljinn - 21.07.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. júlí 1955
Rekstur KRON þarf ú eflast
Eftir að hafa lesið viðtal við
framkvæmdastjóra KRON, Jón
Grímsson, sem nýverið birtist
hér í blaðinu, langar mig til
að koma nokkrum orðum á
framfæri, og geri ég það sem
stofnandi Kaupfélagsins og fé-
lagsmaður. Mér finnst, að á
undanförnum • árum hafi áhugi
félagsmanna fyrir málefnum
KRON ekki verið eins vel vak-
andi og skyldi. Það er að sjálf-
sögðu mörgu um að kenna, og
skal ekki farið út í að rekja
það hér. Margir hafa ekki ver-
ið ánægðir með reksturinn á
verzlunum félagsins og dregið
við sig að veita félaginu fyllsta
stuðning.'
Nú hefur hinn nýi fram-
kvæmdastjóri KRON skýrt frá
ýmsum ráðstöfunum, sem hafa
verið framkvæmdar og verið er
að vinna að, og miða að því
að kóma rekstri félagsins í
betra horf. Sérstaklega fannst
mér ánægjulegt að sjá, að
framkvæmdastj. KRON ætlar
nú að keppa að því að festa
duglega deildarstjóra í sessi
hjá félaginu. Eg hefi þá sögu
að segja, að í þeirri KRON-
búð, sem ég verzla við, hafa
verið mjög tíð deildarstjóra-
skipti. Oft hafa verið hér prýði-
legir menn, sem öilum hefur
líkað mjög vel við, en þeir
hafa ekki ílenzt, af því að
þeim hafa þá kannski verið
boðin betri kjör annars staðar.
Þetta þarf að breytast. KRON
er nauðsynlegt að hafa hæfum
verzlunarstjórum á að skipa og
gera svo vel við þá, að þeir
sjái hag sinn í því að starfa
til lengdar hjá félaginu. Það
um leið hagur KRON.
En úr því ég minnist á starfs-
fólk félagsins, þá langar mig
til að koma fram þeirri um-
kvörtun, að afgreiðslan í sum-
um búðunum er ekki eins og
hún þarf að vera. Þetta má nú
kannski lengi segja. En hér á
ég ekki aðems við það, að af-
greiðslan sé ekki nógu hröð,
mér finnst stundum skorta á
að afgreiðsiufólkið sýni við-
skiptavinum þá lipurð og kurt-
eisi, sem sjálfsögðu er og þeir
meta mjög mikils. Viðskipta-
maðurinn vill finna að hann
sé velkominn í verzlunina og
allt sé gert fyrir hann sem
mögulegt er. þessa þjónustu
þarf að bæta og það hiýtur að
verða verk afgreiðslufólksins,
enda þótt það sé að miklu teyti
komið undir verzlunarstjóran-
um hvemg til tekst.
Annað atriði varðandi rekst-
ur matvörubúðanna, sem
framkvæmdastjóri minntist á,
var heimsendingar á vörum.
Nú háttar svo til að KRON-
búð er við hliðina á mér, og
ég þarf ekki að fá vörurnar
sendar heim. Eg bekki hins
vegar til margra félagsmanna
KRON, sem búa ekki i næsta
nágrenni við verzlun félagsins,
og eiga af þeirri ástæðu örðugt
með viðskipti við það. Vör-
urnar hafa að vísu verið send-
ar heim, en það tekur oftast
nær margar klukkustundr,
segja þeir, og jafnvel verður
að bíða eftir þeim heilu dag-
ana. Húsmæðumar kaupa
venjulega til dagsins eða
tveggja daga í einu, og þær
vilja fá þessar hversdagsvörur
eftir hendinni, Vegna þessa
freistast þær gjarnan til að
verzla við næstu búð, þótt það
sé ekki verzlun KRON. Úr
þessu væri hægt að bæta með
því, að senaa vörurnar strax
og þaer eru pantaðar, hvort
sem það yrði nú gert með því
að hafa sendisvein í hverri
matvöcubúð eða með öðmm
hætti. Eg er þess fullviss, að
mikill fjöldi félagsmanna
mundi þá auka viðskipti sm
við félagið, og þvi bætast nýir
meðiimir. Eg hefi heyrt, að
KRON-búðin í Vogunum hafi
komið þessu lagi á hetmsend-
ingar sínar, og fylgja vonandi
fleiri á eftir.
Annars er það tiifinnanlegt,
hve mörg bæjarhverfi hafa
byggst á undanförnum árum,
án þess að þar risi upp KRON-
búð. Það er vafalaust við
ramman reip að draga, og þeir
félagsmenn, sem búa í þessum
hverfum treysta því, að fram-
kvæmdastjóm félagsins bæti
úr þessu eins fljótt og kostur
er á. Með auknum og betur
skipulögðum heimsendingum
mætti einnig bæta úr íyrir
þeim í bili.
Um leið vildi ég hreyia því,
að KRONi-búðin við hliðina
á mér hefur ekki, að þvi er ég
heíd, verið máluð nýiega, og er
þó vissulega ekki vanþörf á
því. Þetta er framkvæmda-
stjóm félagsins kannski eíns
vel Ijóst, og sér þá fljott fyrir
úrbótum.
Stofnandi KRON.
Straumhvörf eða stöðupollur?
13500 börn í 43 skólum tóku
[)átt í sparifjársöfnuninni
Spanmedkjasahn í skólnnum nam sam-
t&is 1 sitilli. Í5ö þós. ksána
Starfsemi sú, sem hófst á s.l. hausti og nefnd hefur
verið Sparifjáisöfnun skólabarna, hefur gengiö ágætlega
og miklu betur en búist var við.
Þótti ekki ráðlegt að taka fleiri
með í byrjun. Nú hefur fleiri
skólum verið boðin þátttaka
og er þess óskað að þeir, sem
vilja hefja þetta starf í haust,
segi til þess sem fyrst.
Framhald af 7. síðu.
gluggann. Bandalag alþýðu-
stéttanna er sýnilega hið eðli-
lega og sjálfsagða baráttu-
form okkar aldar, svo sem nú
er háttað högum heimsins í
efnalegum og pólitískum mál-
um. Efnahagsþróun auðvalds-
skipulagsins hleður sívaxandi
fjárhagslegu og atvinnulegu
valdi á hendur fárra einok-
unarfélaga og auðhringa, sem
arðræna ekki aðeins verkalýð-
inn, heldur einnig millistétt-
irnar, bændur, smákaupmenn
og smærri iðnrekendur. Þetta
einokunarvald veltir skattaá-
nauðinni jdir á hið breiða bak
almennings og hrifsar til sín
æ stærri hluta af arði þeim,
er drýpur af vinnu þjóðfélags-
ins. Þessi fámenna volduga
auðkýfingaklíka lilýtur því að
einangrast efnahagslega og
félagslega, hún hlýtur að reka
hornin í nálega allar stéttir
þjóðfélagsins. Bandalag al-
þýðustétta nútímans er
sprottið upp úr þessum þjóð-
félagslega jarðvegi á lokastigi
auðvaldsþróunarinnar, sund-
urleitt að formi eftir sérað-
stæðum einstakra landa, en
markað sama svipmóti að því
er varðar meginatriðin.
Allar líkur benda til þess,
að barátta verkalýðsins í öll-
um löndum auðvaldsheimsins,
í sjálfstæðum ríkjum og ný-
lendum, muni fara fram innan
ramma slíks bandalags al-
þýðustéttanna.
Einar Olgeirsson hefur í
stjórnmálaritgerð sinni í
Rétti túlkað fyrstur manna
vandamál slíkra stjórnmála-
samtaka á íslandi og hlut-
verk verkalýðsins og flokks
hans sem aðila að bandalagi
íslenzkra alþýðustétta. Sjald-
an hefur Einar Olgeirsson.
sameinað betur kalt raunsæi
og pólitískt hugmyndaflug en
í þessari stjómmálaritgerð
um leið Islendinga til þjóð-
frelsis og sósíalisma. Ég hygg
einnig, að leitun muni vera
á stjórnmálaleiðtoga, er hafi
getað logsoðið stéttarvitund
og þjóðemiskennd með slík-
um ágætum og hann hefur
gert í þessum hugleiðingnim
um bandalag íslenzkra al-
þýðustétta.
Einar Olgeirsson hefur fyr-
ir nokkm gert merkilega
rannsókn á þjóðveldisöld Is-
lendinga. Enga menn virðir
Einar Olgeirsson meir á þeirri
öld en þá er settu niður deil-
ur, afstýrðu því, að okkar litla
íslenzka þjóðfélag færi sér að
voða með því að rofin yrðu
landslög og landsfriður. Ein-
ar Olgeirsson hefur í stjóm-
málaritgerð sinni tjáð vilja
Sósíalistaflokksins: hann vill
verða pólitískur mannasættir
með íslaazk’.im alþýðustéttum.
Hann vill sætta þá, sem sæti
eiga á sama bekk í sögu og
þjóðfélagi íslendinga, svo að
þeir megi hrinda af höndum
sér óhamingju Islands.
Þannig fórust Snorra Sigfús-
syni orð nýlega er hann ræddi
við blaðamenn og skýrði þeim
frá Sparifjársöfnuninni skóla-
árið 1954-’55.
Eins og kunnugt er gaf
Landsbankinn hverju bami á
skólaskyldualdri 10 krónur, er
leggjast skyldu inn í sparisjóðs
bók. Var þannig dreift út með-
al skólabarna í landinu um 185
þús. kr. Mest af þessu fé fór
ÍZS io flóðgótt, sem erfitt myn reynast ssð bkca
ára bækur og mun hafa verið
safnað í fleiri 10 ára bækur
en búizt var við.
Stiórnarblaðið Tíminn um aukaútsvörin:
Bœprstióra Reykpvíkyr hefur opnaS
SB
■ I
Að sparifjársöfnuninni með
merkjum störfuðu um 13.500
börn í 43 skólum. Er nokkuð
misjafnt með söfnunina í skól-
unum. Veldur því bæði aðstöðu-
munur og misjafn áhugi heimila
og kennara, og svo var tíminn
mislangur. Lægsta söfnun skóla
varð 22 krónur á barn að
meðaltali en sú hæsta 172 kr.
Langflestir skólar eru með 60-
90 krónur á barn að meðaltali
og er það mikil söfnun miðað
við erlenda reynslu.
Um heildarupphæð söfnunar-
innar er enn ekki vitað með
neinni vissu, enda skiptir það
ekki höfuðmáli, þar sem mark-
mið starfseminnar er fyrst og
fremst uppeldislegs eðlis: henni
er ætiað að glæða skilning
barna á ráðdeild í meðferð
f jármuna. Vitað er þó að Lands
bankinn hefur sent út spari-
merki fyrir rúmlega hálfa aðra
milljón króna. Mun að vísu
eitthvað af þeim óselt hjá um-
boðsmönnum. Hitt er einnig
víst að allmikið fé hefur ver-
ið lagt inn í bækur barnanna
án merkja. En að sjálfsögðu
er merkjasalan aðalstofninn.
Hafa í Landsbankanum í Rvík
einum komið inn i 4340 nýjar
bækur rúmlega 602 þús. króna.
Og merkjasalan í skólunum
mun nema um 1 millj. 150 þús.
kr. eftir því sem næst verður
komizt.
Eins og áður er sagt störf-
uðu að þessu í vetur 43 skólar,
Segiz ííklsstjórnina. hðla váljaS foróast skatta- og tðllahækkun í
IengsSn lög en aukaútsvös íhaidsins sé sýtíngur í hak henoar
Stjórnarblaðið Tímir.n ræð-
ir í forustugrein í gær um þá
ákvörðun bæjarstjórnarmeiri-
hluta Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík að hækka útsvör-
in fyrirvaralaust á miðju ári
um 9,4 millj. kr. Segir Tím-
inn það hafa verið ætlan rik-
isstjórnarinnar að komast hjá
nýjum skatta- og tollahækk-
unum þar sem vitað hafi ver-
ið að það myndi hafa „slíka
allsherjarhækkun í för með
sér, að eftir það yrði stöðv-
un atvinnulífsins og tilheyr-
andi vandræðaráðstafanir
vart umfiúnar”. Bendir Tím-
inn á að ekki sé annað kunn-
ugt en bæjar- og sveitarfé- "■
lögin hafi öll fylgt þessari j
stefnu, að Reykjavík undan- j
skilinni, sem nú hafi ákveðið j
stórfellda hælckun utsvaranna. j
Um þetta athæfi bæjar- j
stjómaríhaldsins kemst i
stjómarblaðið Tíminn svo |
þannig að orði: :
■
■
„Með hinni nýju útsvars- i
hækkun í bæjarstjórn Reykja- :
víkur i fyrradág, er fullkom- j
lega brotið gegn þeirri stefnu, j
sem mörkuð var af ríkis- j
■
stjórninni og meirihluta Al- j
■
þingis í vor, þ.e. að reyna að j
komast hjá skatta- og tolla- j
hækkun í lengstu lög, og j
þannig m.a. reyna að hindra [
óviðráðanlega verðbólgu. Með 5
þessari ákvörðun reykvíska ?
bæjarstjórnarmeirihlutans er :
hækkunarfáninn dreginn að *»
hún. Með henni er mörkuð sú
stefna, að allt skuli tafarlaust
hækka í sama hlutfalli og
kaupið, þ.e. verðlag, skattar,
tollar og öll þjónusta. Afleið-
inguna sjá allir. Verðbólgan
mun verða svo gífurleg, að
atvinnuvegirnir fá ekki risið
undir henni. Gengisfall eða
önnur slík vandræðaráðstöf-
un verður ekki umflúin.
Það, sem heér hefur gerzt, er
þvi raunar ekki annað en það
að rýtingur hefur verið rek-
inn í bak ríkisstjórnarinnar,
sem í lengstu lög hefur vilj-
að koma í veg fyrir alhliða
hækkunarskriðu. Eftir þetta
eru líkur fyrir því, að sú
stefna stjómarinnar muni
heppnast miklu minna en áð-
ur. Bæjarstjórn Reykjavíkur
hefur opnað flóðgátt, sem erf-
itt mun reynast að loka aft-
ur.
Við þessu mátti jafnan bú-
ast. Innan Sjálfstæðisflokks-
ins eru einmitt þeir aðilar,
sem mest græða á verðbólgu
og gengisfalli. Eigendur stórra
fasteigna og skuldakóngar
hafa þar sameiginlegra hags-
muna að gæta. Reynslan hef-
ur enn á ný sárgrætilega sýnt
það, að stöðvunar- og við-
Framhald á 9. síðu.
i íiæstu
■■uisiUiiniumniHi