Þjóðviljinn - 31.08.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 31.08.1955, Side 2
t 2) — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. ágúst 1955 ★ I dag er miðvlkudagurinn 31. ágú^t., PauJi^ifs. 243...^agus, ársins. — Sóíarupprás kl. 6.05. — Tungl í hásuðri laust eftir miðnætti. — Árdegj.sháflæði ki. 5.14. Síðd'égisháfiæði kl. 17.30. ■ isablað- ið Vílungur hefur borizt, áiíunda tbl. árgangsins. Grímur Þor-; kelsson skrifar þnr groin um j fisklöndunarbann Breta: Minn- i isblað. Birt er smásaga úr sjó- j mannalífi: Eg man einu sinni! í. BiskavafIóa. Júiíus Havsteen skrifar enn: Til Miðjarðarhafs- ins ■ í september 1954. Tógara- kari skrifar: Hvað er að Jóni * 1 bola? Sigfús EJíasson á kvæði: Sóiariag við Eyjafjörð. Þáttur- inn Á frívaktinni. Sigurjón Einarsson skipstjóri skrifar um sjómannadaginn. Stefán Loðmfjörð skrifar Endurminn- ingar um veru mína á m.b. B.án. Gísli Kolbeinsson: Mið- baugssól og ismolar — og margt fleira er í heftinu. Nýtt úrval hefur borizt — og hejtir 500 króna bókaverðlaun- um, þeim lesanda sem flestar prentvillur finnur í heftinu! Þar er fremst grein um ein- hvern Cicero, frægð hans og fall. Grein er um „hættuleg- ustu bók heimsins", gamla ind- verska bók: Khama Sutra. Þá er sagt frá sænska eld- spýtnakóngnum Kreuger, og eru þar leiddar .'líkur að því að hann hafi ekki framið sjálfs- morð.. Margt .fleira er í ritinu, sem of langt yrði upp að telja. Fjarvistir lækna Bjarni Jónsson frá 1. sept. um óákveðinn tíma. Staðgengill hans er Stefán Björnsson. Nýl. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyr- arkirkju ungfrú Margrét Guðnin Lútérssdóttir og Hörður Magn- ússon iðnaðarmaður. Heimili brúðhjónanna verður að Lauga- nesvegi 41 Reykjavík. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. 811 / PregÉai9 ræða lasrasiiiál síai Aðalfundur Prestafélags Suð- urlands lauk í Háskólanum s.I. mánudag. Aðalefni fundarins var launamál presta. Kom fram i umræðunum mikill einhugur um að styðja stjórn Presta- félags íslands í baráttu hennar fyrir leiðréttinguu á launakjör- um presta. Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli flutti á fundinum er- indi um íslenzk mannanöfn að fornu og nýju. Stjórn Prestafélags Suður- lan'ds var endurkjörin, en hana skipa: séra Sigurður Pálsson; séra Sveinn Ögmundsson og séra Garðar Svavarsson. ^ > Þ.ÍÓDVILJANN * * > ÚTBREIÐIÐ > * Menn voru bjartsýnir á veðrið seinnipartinn í gær: pað var komið sólskin dag- inn eftir höfuðdag! En pó er mér nær að halda að komin verði rigning er við lesum pessar línur árdegis í dag. Við skulum samt ekki öfunda pessar ensku sólskiusstúlkur, sem breytt hafa „vasábílnum* sinum í borð í sóldýrðinni og Kumarhitanum á Bretlandi; við skulum samfagna peim. lO.ScnTónleikar: Öþerúlög. 20.30 Erindi: Háskotar (Baldur Bjarna- Hinn 1. sept. hefst innritun f % \ son). 20.55 Tón- nemenda í Kvöldskóla KFUM, leikar: Anatole Kitain píanólög og fer hún fram í nýlenduvöru- tffi11 Liszt. 21, zO Náttúriegir verzluninni Vísi, Laugavegi 1. ;hlutir: Spurningar og svör um „ , náttúrufræði (Guðm. Þorláks- Þessi vmsæli skoli er.fyrst og : - . M ,,,, son). 21.40 Tonleikar: Barry fremst ætlaður piltum og stulk- . . ... ■ Miiner syngur skozk og kelt- um, er stunda vilja gagnlegt nám ; negk þjóðlög og leikur undir samhhða atvinnu sinni, og eru j á keitneska hörpu. 22.10 Hver þessar námsgreinar kenndar: er Gregory? sakamálasaga. íslenzka, danska, enska, kristin- ; 22.30 Létt lög: Dolf van der fræði, reikningur, bókfærsla og ; Linden og hljómsveit hans handavinna (námsmeyjum), en j leika. auk þess upplestur og íslenzk j-------------------------:------ bókmenntasaga í framhaldsdeild. — Einskis inntökuprófs er kraf- izt, en skólavist geta þeir hlotið, er lokið hafa lögþoðnu skyldu- j námi. Einnig er þeim nemendum, er lokið hafa námi 1. bekkjar gagnfræðastigsips, heimilt að sækja skólann. Að loknu burt- fararprófi úr Kvöldskólanum hafa þeir fullnægt skyldunámi sínu. Skólinn starfar aðeins í tveim deildum, byrjenda- og fram- haldsdeild. Er fólki ráðlagt að tryggja sér skólavist sem allra fyrst, en umsækjendur eru tekn- ir í þeirri röð, sem þeir sækja, þar til bekkirnir eru fullskipað- ir. Skólasetning fer fram laug- ard. 1. okt. kl. 7.30 síðd. í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg, og er áríðandi, að allir umsækj- endur séu þá viðstaddir eða sendi einhvern fyrir sig. Millilandaflug Félagslíf Félagslíf Farfuglar. Farið verður í berjaferð í Þjórsárdal um helginr. Upp- lýsingar á skrifstofu félags- ins Gagnfræðaskólanum við Lindargötu í kvöld kl. 8,30 — 10. Edda er væntan- leg til Rvíkur úr auk'aflugi No. 4 frá N.Y. kl. 8.00. Flugvélin fer til Stafangurs kl. 9.00 í dag. Saga er Væntanleg í fyrramálið kl. 9.00 frá N.Y. Flugvélin fer til Stafangurs, Kaupmannahafnar, Hamborgar kl. 10.30. Einnig er væntanleg Edda frá Noregi kl. 17.45 annað kvöld, flugvélin fer áleiðis til N.Y. kl. 19.80. Millilandaflugvélin Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 17.45 á morgun. Innanlandsf lug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Homaf jarðar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufjarðaf, Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Eimsldp: Brúarfoss kom til Hamborgar í gær frá Grimsby. Dettifoss fer frá Leningrad 3. sept. til HelSingfors og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull í fyrra- dag til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá ■ Flekkefjord á morgun til Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia í fyrradag til Rotter- dam, Hamborgar og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hrís- ey í gær til Dalvíkur, Siglu- fjarðar, Isafjarðar og Patreks- fjarðar. Selfoss fór frá Reykja- vík á hádegi í gær til Ólafs- víkurj Grafárness, Stykkis- hólms, Patreksf jarðar, Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York 28. þ. m. frá Reykjavík. Tungu- foss kom til ReykjaVíkur 28. þ.m. frá New York. Vela fór frá Raufarhöfn 27. þ. m. til Gautaborgar óg Lysekil. Jan Keiken kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Hull. Niels Vint- er fór frá Hull 28. þ. m. til Reykjavíkur. Ríldssldp: Hekla er væntanleg ti Reykja- víkur árdegis í dag frá Norð- urlöndum. Esja á að fara frá Reykjavík á föstudaginn aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austf jörðum á norð- urleið. Skjaldbreið var væntan- leg til Isafjarðar í gærkvöldi. Þyrill er á Vestfjörðum á norð- urleið. Skipadeild SÍS r . Hvassaíell er á Sauðárkróki. Amarfell er í Rvík. Jökulfell ' fór frá Rvík 27. þm áleiðis til N.Y. Dísarfell losar kol og kox á Austur- og Norðurlands- höfnum. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Esbjörn Gorthon lestur í Álahorg. Skrásetning nýrra stúdenta fer fram kl. 10—12 f. h. daglega til 15. september. Ásmundur annar í metra hlaupi Frjálsíþróttamenn KR munu hafa keppt á íþróttamóti í Osló í gær. Samkvæmt fréttum norska útvarpsins mun Ás- mundur Bjarnason hafa orðið annar í 100 m hlaupi á 10,8 sek. Fyrstur var einhver Nielsen á 10,7 sek. Að tala af guði eða Prestaskólanum Það vita allir, að Prestaskól- um inn setur visst snið á alla þá, ekki öðrum lærisveinum, sem eru „útvaldir“, þetta „prestaskó!asnið“, þessa „presta- skólaspeki“, þessar andlausu og skrælþurru ræður, sem eru all- ar steyptar í sama móti, og, sem sýna, að sá „guðsmaður" talar ekki af guði, heldur af Presta- skólanum. Þetta sama ræðusnið kemur fram hvar sem þeir tala, og í stað þess að taka aftur ox-ð vor um „prestaskólaspek- ina“, þá vísum vér til Alþingis- tíðindanna. Það er fráleitt, að vér álíturn son. I>að er ekki Prestaskólinn, i það rétt, að enginn prestur ætti sem gerir menn að prestum; að sitja á Alþingi. Prestarnir en einmitt af því að hann gerir eru þó aðalkjarninn af okkar það ekki, þá gefur hann sín- menntuðu mönnum, hvað sem sem sækja hann, nema þeir séu \ sjálfkjömir til klerka af guði. | Að sumir séu þannig sjálfkjörn-: I ir, vita líka allir; því eins og mýmargir hinna eldri presta, sem aldrei hafa gengið á Presta-! skólann, eru verulega prestlegir menn, eins eru og sumir, sem lært hafa á Prestaskólanum, i sem öldungis ekki þurftu hans; við og voru sjálfkjörnir prestar, af guði eða náttúrunni, eins og til að mynda Þórarinn Böðvarss- i að þeim má finna — því hver er fullkomirm í þessum heimi? — og þó þeir séu ófullkomnir á einhvem hátt, þá eru þeir, eft- ir þekkingu sinni og þeim vaná, sem þeir hafa fengið af að fást við bækur og lestur, færari en flestir aðrir til að setja sig inn í skoðanimar. Ef presturinn get- ur afsakað sig með því, að hann megi ómögulega vera að því að fara til Alþingis, því þá vanræki hann köllun sína o.s.frv., þá get- ur líka hver bóndi sagt það sama, og þá yrði niðurstaðan, að enginn sæti á þinginu nema forsetinn — sem kannski líka væri það bezta. — (Benedikt Gröndal: Fáein orð, í Gefn 1871). VBE tanrt/ÍHntifM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.