Þjóðviljinn - 31.08.1955, Page 5
Miðvikudagur 31. ágúst 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
niður róg
Brezkur sjóréttur
brezkra togarae
!slenzkar landhelghreglur og stœkkun landhelglnnar
áftu engan þátf i aS Loreíla og Rcderígo íórusf
.'
Rógsögur brezkra togaraeigenda um aö það hafi ver-
ið stækkun landbelginnar vlð ísland að kenna að brezku
togararnir Lorella og Roderigo fórust úti fyrir Vest-
fjörðum í janúar s. 1. hafa nú rækilega verið kveðnar nið-
ur af brezkum sjórétti.
Rétturinn birti niðurstöður.
sínar eftir þriggja daga vitna-l
leiðslur, þar sem 24 menn báru’
vitni, þ.á.m. 13 reyndir skip-
stjórar.
„Rétturinn er sannfærður
um að þessir góðu togarar
hefðu átt að geta staðið af sér
hvaða ofsaveður sem var, ef
ekki hefði verið hin mikla ís-
ing. Rétturinn er þeirrar skoð-
unar, að skipstjórar þeirra hafi
Grandval, de la Tour
Framhald af 1. síðu.
taka við af Ben Arafa. í því
munu eiga sæti stórvesírinn
E1 Mokri, sem sagður er 108
ára, sonur pashans af Sefrou,
og sonur pashans af Marakech,
helzta stuðningsmanns Frakka
í Marokkó. Búizt er við að
ríkisráðið taki við völdum á
morgun.
Því er ætlað að sjá um mynd-
un ríkisstjórnar fyrir 12. sept-
ember og franska stjómin hef-
ur lofað að hefja þegar samn-
inga við þá ríkisstjórn um
endurskoðun verndarsamnings-
ins frá 1912.
Ben Jússef sóldán mun fá
að flytjast úr útlegðinni á
Madagaskar til Frakklands, ef
hin nýja stjórn Marokkó æsk-
ir þess, og þannig búið undir
að hann taki aftur \'ið soldáns-
tigninni. Nefnd úr Istiqlal held-
ur í dag suður til Madagaskar
til að leggja þetta 'sáttaboð
irönsku stjórnarinnar fyrir
Ben Jússef.
Það hefur komið á daginn
að átökin í frönsku stjórninni
um stefnuna í Marokkó voru
svo hörð um síðustu helgi að
farið rétt að, miðað við fyrri
reynslu þeirra og annarra sem
kunnir eru á þessum slóðum,
þegar þeir gerðu ekki ráð fyr-
ir að ísing myndi myndast svo
ört og veðurofsinn haldast."
Báðir togaramir voru sterk-
byggð slnp, búin öllum ný-
tízku öryggistækjum og vel
haffær. Það er álit réttarins að
enginn verði sakaður um að
þessum slysum varð elcki af-
stýrt.
Ekki minnzt einu orði á
landhelgi
I rógsögum brezkra togara-
eigenda um íslendinga í sam-
bandi við þessi slys var því
haldið fram, að skipin hefðu
farizt vegna þess að þau hefðu
ekki getað leitað í var. Þeir
Sovétríkin geta keypt ©ííram-
leiðslubirgðir Bandaríkjanna
Nægur markaður er í Sovétríkjunum fyrir bandarískar
landbúnaðarafurðir, sem iBandaríkjastjórn hefur hingað til
ekki getað komið í verð.
Þannig komst formaður
bandarísku landbúnaðamefnd-
arinnar sem nýlega dvaldist í
Sovétríkjunum, dr. William
lambert að orði eftir hcimkom-
una. Hann sagði, að nefnd-
in myndi fara þess á leit við
Bandaríkjastjórn að hún leitað-
ist við að afla markaða í Sovét-
ríkjunum fyrir þær landbúnað-
arafurðir, sem ámm saman
ha*.a safnazt fyrir í Bandaríkj-
unum vegna markaðsleysis. —
Hann sagðist fullviss um að
við sjálft lá að hún splundr-
aðist. Kægri ráðherrarnir, ejnk-
um þeir Pinay utanríkisráð-
herra og Köning landvamar-
ráðherra, hótuðu að segja af
sér ef samið yrði upp á kosti
Faure, en hann hótaði þá að
fá stuðning sósáaldemókrata
til að koma Marokkómálinu í
höfn. I»á guggnuðu hægriflokk-
arnir.
Fyrsta flugvélin a<
hægt væi’i að koma miklum
hluta þeirra í verð í Sovétríkj-
unum, einkum þó feitmeti.
Hann sagði að bandaríska
nefndin liefði haft ýmislegt út
á sovézkan landbúnað að setja
og hefði gagnrýni hennar ver-
ið tekið með þökkum. Engin
kreppa væri fyrirsjáanleg í
sovézkum landbúnaði, en upp-
skerubresturinn í Úkraínu í
fyrra hefði verið mönnum á-
hvggjuefni og yrði að hafa í
huga, að matvælaframleiðsla
Sovétríkjanna yrði að aukast
m.iög ört, þar sem íbúunum
fjölgaði um 3 milljónir á ári
hverju.
Fyrir brottförina frá Sovét-
rikjunum sagði dr. Lambert,
að bandaríska nefndin vildi sér-
staklega láta í ljós aðdáun sína
á landnemunum í hinum nýju
landbúnaðarhéruðum í Kas-
akstan og Altajhéraði. „Land-
námið þar er risavaxið fyrir-
tæki, sem sennilega hefur aldr-
ei átt sinn líka“, sagði hann.
sögðu að erlendum skipum væri
undir öilum kringumstæðum
bannað að fara. inn fyrir land-
helgislínuna, og það þótt um
líf og dauða væri að tefla, og
eins og búast mátti við, notuðu
þeir þessa sögu til að ráðast á
stækkun landhelginnar, sem að
þeirra sögn átti sök á því að
40 brezkir fiskimenn fórust
með þessum skipum.
Það er eftirtektarvert, þó það
komi reyadar engum íslendingi
á óvart, að í skýrslu sjóréttar-
ins um þessi slys er hvergi
minnzt einu orði á þessar stað-
hæfingar. Ekkcrt vitnanna sem
leitt var í málinu lét liggja
orð að því að íslenzkar land-
helgisreglur ættu nokkurn þátt
í hinum hörmulegu slysum.
Hefur því rógur brezkra tog-
araeigenda og brezkra blaða
um Islendinga verið kveðinn
rækilega niður.
Með slíkum eldflaugum sem
þeirri sem sýnd er á myndimii
verða gervitunglin send út í
s geiminn.
Sové%k gervifungl
í l.ooo km hæð
L®hi3 verSur við sraíðl þeirra í „tiltölii-
lega náiimi iramtíð“.
,,í tiltölulega náinni framtíð“ verður í Sovétríkjmium
lokið við smíði gervitungls, sem mun geta snúizt umhverf-
is jörðina í 800-1000 km fjarlægð.
Tassfréttastofan hefur þetta
eftir vísindamanninum A. Karp-
enko, sem er starfsmaður geim-
faranefndar sovézku vísinda-
akademíunnar. Hann segir, að
margir kunnir sérfræðingar í
stjörnufræði og eðlisfræði
starfi á vegum nefndarinnar og
vinni þeir einkum að því að
leysa ýmsan vanda í sambandi
við smíði gervitungls.
Nefndin fjallar um margar
áætlanir um hvernig haga eigi
smíði gervitunglanna. Um er að
ræða ýmsar gerðir þeirra, sunx
eru aðeins örfá kíló að þyngd,
önnur ein til tvær lestir.
Fyrsta gervitunglið mun
sennilega snúast umhverfis
jörðina í 800-1000 km hæð.
Síðar verður hægt að senda
gervitungl 1.600-1.900 km út
frá jörðinni. 1 1.600 km hæð
mun hraði gervitunglsins verða
6,4 kih á sekúndu samkvæmt
útreikningum hinna sovézku
vísindamanna.
... „ . - ^í.. I
reyita við hltamúrmsi
B&ndarísk IIugvéL ©idfiaugum, á að
k@mast upp í 3.200 kra hraSa
Fyrsta flugvélin sem ætlaö er að brjótast í gegnum
„hitamúrinn“ með 3.200 km hraða á klukkustund hefur
nú verið smíðuö í Bandaríkjunum og mun brátt leggja
upp í fyrstu ferö sína, segir í frétt frá Washington.
Flugvél þessi, sem knúin er
eldfiaugum, nefnist X-2 og er
su fyrsta sem smíðuð er í þeim
tilgangi einum að reyna að
brjótast gegnum „hitamúrinn“
svokallaða, en hann er mesta
törfæran á vegi aukins flug-
hraða' eftir að hljóðmúrinn er
úr sögunni.
Við mikinn flughraða verður
núningsmótstaða loftsins svo
mikil, að allir venjulegir málm-
ar bráðna. Hefur því reynzt
nauðsynlegt að finna nýjar
málmblöndur með miklu hærra
bræðslumarki en áður hafa ver-
ið notaðar.
1 þessari nýju bandarísku
flugvél er ekki notuð alúm-
blanda eins og í venjulegum
flugvélum, heldur ryðfrítt stál,
blandað ýmsum öðrum málm-
um. Venjulegt gler myndi ekki
þola núninginn og því liefur
verið búin til ný glerblanda,
sem bráðnar ekki fyrr en við
5.500 stig á Celsíus.
Stjóniklefi flugvélarinnar erj
þannig útbúinn að hægt er að:
losa hann frá henni, ef flug-
maðurinn þarf að bjarga sér.
Skilji hann við flugvélina í
mikilli hæð dregur sérstakur
fallhlífarútbúnaður úr fall-
hraða stjórnklefans þangað til
flugmaðurinn getur kastað sér
úr honum í fallhlíf.
50.000 manns tóku þátt í minningarathöfn í Bu chemvald-fangabúðunum í Þýzkalandi nýlega.
Þeir höfðu allir setið í fangabúðumun á dögum nazista og komu nú til að minnast þeirra féiaga
sinna sem pyndaðir voru til dauða. Nokkrir þeirra sjást hér við líkofnana, þar sem 56.00Q inena
af ýmsum þjóðernum voru brenndir, sumir lifandi.