Þjóðviljinn - 31.08.1955, Page 10

Þjóðviljinn - 31.08.1955, Page 10
10 — ÞJÓÐVTLJINN Miðvikudagur 31. ágúst 1955 Brunatrygging - íbúðalán Eí þér ætlið að sækja um lán gegn veði í íbúð yðar eða húseign er nauðsynlegt að haia áður keypt brunatryggingu á henni- Brunatryggjum íbúðir eða hús í smíðum fyrir 50% lægra iðgjald en áður hefur þekkst í Reykjavík. Tryggingarskírteini afgreidd samdægurs. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Hverfisgötu 8-10 (Alþýðuhúsið) símar 4915 - 4916 - 4917 Cí 11 Sendiferðabíll I Cteymsluhúsnæði 8 9 • 11. tonns Chevrolet sendi- ■ ■ | ferðabifreið í góðu lagi til • gjsölu. ■ ja ■ *■ ■ ! K ■ Upplýsingar í sima 7974. Þjóðviijann vantar strax geymsluhús- næði fyrir blaðapappír. — Þarf að vera í götuhæð. Má vera í úthverluin. bæjarins. ÞJODVILJINN, sími 7500 1 * Ráðskona óskast á gott sveitaheimili austur í Árnessýslu. Má hafa með sér barn. t . • .( Upplýsingar í dag í síma j 80088 kl. 5-9 síðdegis. ■; —••■■■■■■••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» í :5 TÓNLEIKAR á vagum RÍKISÚTVARPSINS eru í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 2. september kl. 8.30 síðd. Viðfangsefni: Beethoven: Septett Op. 20 Hljóðfæraleikarar undir stjóm Bjöms Ólafssonai* leika. Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög með und- irleik Fritz Weisshappel. Páll ísólfsson: Passacaglia í f-moll. Sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjórn höfundar Stúlku vantar tii afgreiðslustarfa í þvottahúsi. Upplýsing- ar á Snorrabraut 69 I. hæð milli kl. 5 og 7 e.h. 1 dag og á morgun. I2* Aðgöngiuniðasala í Þjóðleikhúsinu frá fimmtu- degi 1. sept. j. : < ■ 'i ■ « ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ / :i ■ . ; < ! M.s. Dronnlnq |,| Alexandríne m ■ i ■ [ fer frá Reykjavík til Færeyja [ og Kaupmannahafnar þann 6. ■ sept. Pantaðir farseðlar óskast • sóttir hið fyrsta. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen ■ J Erlendur Pétursson | sk Innilega pakka ég öUu mínu venzlafólki og þeim systkinum, sem glöddu mig á 40 ára afmœl- inu 26.-8., sérstaJdega húsbónda mínum fyrir alla hans rausn og venzlaföUci hans og öllum vinum mínum fyrir stórgfafvr, heimsóknir, blóm og skeyti og geröu mér daginn ógleymanlegan. Guð launi peim öUum. SVAVA SIGURGEIRSDÓTTIR Reykjavíkurveg 21, Hafnarfirði. Fyrsta skóla- taskan frá K R0N Nýkomið úrval af skólatöskum fyrir böm á áldrinum 7 til 10 ára og eldri. & ✓ Bókabúð KR0N Bankastræti 2 Sími 5325 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I HAPPDRÆTTI LANDGRÆÐSLUSJOÐS Vinningur: MERCEDES-BENZ fólksbifreið, gerð 220 Gefnir eru út 6000 miðar Verð miðans kr. 100 — Dregið 22. október 1955 GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTISBIFREIÐ ARSINS LA NDGRÆÐSLUSJÓÐUR, Grettisgötu 8 Simi 3422 ®

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.