Þjóðviljinn - 31.08.1955, Page 12
i Austur-Evrópu AllÓÐmilNN
afvopnast hvert af öðru
Rúmenía fer að dœmi Sovéfríkjanna og
Tékkóslóvakiu og fœkkar i h<ernunci um
Rúmenska stjómin fór í gær að dæmi stjóma Sovét-
ríkjanna og' Tékkóslóvakíu og ákvað að fækka í her sín-
um um 40.000 menn.
★ Sovétstjómin reið á vað-
ið 13. ágúst s.l., þegar hún til-
kynnti að mönni’.n í herafla
Sovétrikjanna yrði fækkað um
640.000 menn fyrir 15. desejn-
ber í vetur. Ekki er vitað með
vissu um fjölda manna í her
Sovétríkjanna, en talið að fækk-
unin muni nema nálægt fjórð-
ungi heraflans.
ic Stjórn Tékkóslóvakíu
varð næst til að ákveða afvopn-
un, fyrir rúmri viku, þegar hún
tilkynnti að fækkað yrði í tékk-
neska hernum um 34.000 menn
eða sem næst um fimmtung.
A Samkvæmt friðarsamn-
ingnum við Rúmena eftir stríð
er þeim heimilt að hafa 130.000
manna her, og ætti fækkunin
því að nema tæpum þriðjungi.
Á vesturlöndum er hins vegar
dregið í efa að rúmenski herinn
sé innan takmarka friðarsamn-
inganna, og sagði brezka út-
varpið þannig i gær, að í rúm-
enska hernum myndu vera um
230.000 menn. Hvor talan sem
er réttari wkiptir ekki megin-
máli; hér er um að ræða veru-
lega afvopnun.
★
Anthony Nutting, aðstoðar-
utanríkisráðherra Bretlands,
sem er fulltrúi brezku stjórnar-
innar í afvopnunarnefnd SÞ,
sagði eftir fyrsta fund hennar í
New York í fyrradag, að mjög
góður árangur hefði náðst þeg-
ar í upphafi. Miðað hefði í sam-
komulagsátt um erfiðasta á-
greiningsatriðið: eftirlit með
aívopnuninni.
Miðvikudagur 31. ágúst 1955 — 20. árgangur — 195. tölublað
Stassen! fulltrúi Bandaríkja-
stjórnar í nefndinni, sagði í
gær að 'allir fulltrúarnir væru á
einu máli um nauðsyn þess að
komið yrði á raunhæfu eftirliti.
Hann sagðist mundu leggja til
að komið yrði upp eftirlits-
stöðvum á mikilvægum stöðum
á landi til að hindra skyndiá-
rásir og brot á afvopnunarsam-
komulagi auk þess eftirlits úr
lofti, sem Eisenhower lagði til
á Genfarfundinum að komið
yrði á.
Félagsfundur ÆFR með glæsi-
legri dagskrá er í kvöld
í kvöld kl. 8.30 hefst í Tjarnarkaffi (uppi) félagsfundur
ÆFR; auk venjulegra dagskrárliða er fyrir félagsfundum liggja
verða glæsileg fræðslu- og skemmtiatriði, sem kínverska lista-
fólkið annast að verulegu leyti.
Galapagos á Akureyri —
Óstýrilát æska í Rvík
í auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu er greint frá félagS-
málum er tekin verða til um-
ræðu og afgreiðslu, en að því
búnu tekur Guðmunduf J.
Guðprundsson til máls og seg-
ir frá Póllandi, en hann var
einn þátttakenda í nýloknu V.
heimsmóti æskunnar. Þá seg-
ir formaður kínversku menn-
ingarsendinefndarinnar, sem
Bandaríkjamenn
töpnðu enn
Rvíkurúrvalið vann 1:0
Guðrún Brunborg sýnir í
kvöld og næstu kvöld í Nýja
bíói á Akureyri kvikmynd
þeirra Heyerdahls og Hösts frá
Galapagoseyjum, en sýningum
myndarinnar er nú lokið í
Reykjavík. | Bandaríska landsliðið í knatt-
Áfram verður haldið enn spyrnu háði í gær þriðja og síð-
nokkra daga sýningum á asta leik sinn hér á íþrótta-
norsku myndinni Óstýrilát vellinum og tapaði enn. <jr-
æska, í Stjörnubíói; og verða valslið úr Reykjavíkurfélögun-
aðgöngumiðar seldir í dag á um sigraði Bandaríkjamennina
venjulegu verði. Aðsókn hefur með einu .inarki gegn engu.
verið góð að myndinni og fer Markið var sett seint í fyrri
* enn vaxandi. hálfleik.
hér er stödd, Lu Chao, frá Kína
og Kínverjum; og bókmennta-
fræðingurinn Li Hsi-fan segir
frá kínverskum menningar-
málum. Verður mál þeirra
túlkað jafnóðum. Að því búnu
skemmtir kinverska listafólkið,
en það hefur vakið mikla hrifn-
ingu allra sem séð hafa list
þess.
Býður ÆFR hér upp á sjald-
gæflega fróðlega og skemmti-
lega dagskrá, og er sízt að efa
að félagar fjölmenni á fund-
inn.
>oys skeminla liér
á vegum Fltigfe jörgunarsveitarimar
Flugbjörgunarsveitinni hefur tekizt að fá hina heims-
frsegu skemmtikrafta The Delta Rhythm Boys til aö koma
hingaö til lands og halda hér söngskemmtanir, þá fyi-stu
á föstudag í næstu viku.
The Delta Rhythm Boys eru
bandarískir að þjóðemi en
hafa dvalið í Svíþjóð undan-
farin ár. Njóta þeir mjög mik-
illa vinsælda þar eins og víð-
ar. Hér á landi eru þeir kunn-
astir af lögunum Flickoma í
Ríkisútvarpið efnir til
tónleikaferða út um land
Fyrsta ferðin farin í vikunni tii Vest-
fjarða — Ópera flutt í október
Ríkisútvarpið er nú um það bil að hleypa af stokkimum
Dýjum, athyglisverðum þætti í starfsemi sinni. Það eru
tónleikaferðir til hlustenda út um land.
Fjölgað í her Frakka
um 180,000 menn
Franska stjórnin óttast að upp úr sjóði
aftur í Marokkó
Franska stjórnin hefur ákveðið að fjölga i franska
hernum um 180.000 menn vegna hinna miklu liðsflutn-
inga Frakka til Marokkó og Alsír að undanförnu.
landavarnaráðherra Fréttaritarar telja að enda
í gær, að ákveð’.ð þótt stærsti sjálfstæðisflokkur
König
tilkynnti
hefði verið að hætta við heim- Marokkó, Iistiqlal, hafi fallizt
sendingu hermanna sem að á sáttaboð Faure sem bráða-
öðru jöfnu hefðu átt að fá birgðalausn, verði því ekki tek-
lausn frá herþjónustu um þetta ið af fögnuði í Marokkó. Þeir
leyti. Er hér um að ræða búast við að upp úr sjóði á
menn úr
Byrjað verður á kirkjutón-
leikaferð um Vestfirði og taka
þátt í henni þeir dr. Páll Isólfs-
son, Guðmundur Jónsson og
Björn Ólafsson. Dr. Páll leikur
lög eftir Bach, Björn Ólafsson
leikur á fiðlu lög eftir Hándel,
Gluck og Tartini og Maríubæn
Páls ísólfssonar o. fl. Guð-
mundur Jónsson syngur islenzk
sálmalög eftir Árna Thorsteins-
son, .Tónas Tómasson, Stein-
grím Hall og Pál Isólfsson og
andleg lög eftir Beethoven,
Hándel og Malotte.
byrjað í höfn í Hornafirði 23.
sept. og síðustu tónleikarnir
verða haldnir á Seyðisfirði 30.
sept.
Ópera flutt í 3. ferðinni
Þriðja ferðin verður farin í
október og þá flutt óperan
Framhald á 3. síðu
Smáland og Tre Jántor.
í bréfi frá Hauki Morthens,
sem hefur unnið að því að
fá þá félaga til að koma hing-
að, segir t.d. að þeir hafi ný-
lega haft söngskemmtun i
„Liseberg" í Gautaborg og
hafi 35 þús. manns hlustað á
þá á einum degi og fari vin-
sældir þeirra vaxandi ár frá
áii. Þá hefur Charles Normann
sagt i blaðagrein að The Delta
Rhythm Boys væru án efa vin-
sælustu skemmtikraftar, sem
sótt hefðu Svíþjóð heim.
The Delta Rhythm Boys eru
fimm talsins og heita: Réne De
Kneght, píanóleikari og stjórn-
andi, Traverse Craford annar
tenór, Kelseý Pharr bariton,
Leo Caines bassi og Carl Jones
tenór.
Allur ágóði af söngskemmt-
unum rennur að sjálfsögðu til
Flugbjörgunarsveitarinnar, en
þó að hún sé sæmilega búin
að tækjum vantar enn mik-
ið á að hún hafi öll þau tæki
sem nauðsynleg eru. Forsala
á aðgöngumiðum hefst ein-
hvern næstu daga.
Námskeið fyrir kaupsýslumenn og
Fyrsta ferð um Véstfirði
síðar um Austfirði
Tónleikar þessir hefjast
a vegum
Á sunnudaginn koma hingað
til lands á vegum Iðnaðarmála-
stofnunar íslands 5 sérfræðing-
ar í smásölúdreifingu frá
a Framleiðniráði Evrópu. Munu
74.000 menn úr landhernum, morgun og næstu daga, þegar ísafirði laugardaginn 3. sept- þejr h€fja starf sitt hér með
25.000 úr flughernum og 2.000 eftir að hin nýja skipun mála i ember, síðan á Suðureyri við kvöldnámskéiðum 6., 7. og 8.
’ “ ' Súgandafjörð, í Bolungavík á sept þar sem haldnir verða
mánudag, á Flateyri á þriðju- ^ fyrirjestrar, sýndar kvikmynd-
dag, á Þingeyx-i á miðvikudag, ir 0g skuggamyndir, og svarað
á fimmtudag og vergur fyrirspumum. Námskeið
i þetta er einkum ætlað kaup-
mönnum, verzlunarstjórum og
úr flotanúm. kemst á.
Áður hafði franska stjórnin Miklir liðsflutningar hafa því
kallað 76.000 menn af árgang- átt sér stað til Marokkó síð-
inum 1953, sem lokið höfðu ustu daga. 14 stórar flugvélar
herþjónustu, aftur til vopna.
Hefur því verið fjölgað í
franska hernum um 177.000
menn vegna atburðanna í Mar-
okkó og Alsír.
fluttu herlið til Rabat í gær
frá Frakklandi og hið stóra
beitiskip Montcalme kom með
nokkur þúsund manna lið til
Casablanca.
á Bíldudal
síðustu tónleikarnir verða a
Patreksfirði á föstudaginn í
næstu viku.
Síðast í septembermánuði
verður farið um Austurland,
afgreiðslufólki, en öðrum er
einnig heimil þátttaka. Vei'ður
verzlun með vefnaðar- og
stykkjavöru aðalviðfangsefni
að þessu sinni, en þó er talið
að starfslið matvöruverzlana
muni geta numið sitthvað á
námskeiðinu.
Síðan stendur forstöðumönn-
um verzlana til boða að sér-
fræðingarnir heimsæki verzl-
anir þeirra til að ræða einstök
vandamál, t. d. afborgana-
greiðslur, lýsingu, tæki í verzl-
uninni o. s. frv.
Síðar munu 3 sérfræðinganna
heimsækja Akureyri og Vest-
mannaeyjar.