Þjóðviljinn - 01.09.1955, Page 6
4) -«-• ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. september 1905
þióoinuiNN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurnn —
Vilja heitt stríð
Það g-eng'ur erfiðlega fyrir
ísienzku afturhaldsblöðin að
Bætta sig við það að kalda stríð-
inu sé lokið, og það er skilj-
siílegt. Öll stefna hernáms-
tnanna hafði kalda stríðið að
forsendum, og nú finna þeir
jcrð'na gliðna undir fótum sér.
Þ; ir halda því áfram að imynda
eév‘ gegn betri vitund að ekkert
eé breytt í heiminum, og mættu
þeir þó minnast þess að lítil
v< rn er það strútnum að stinga
fcöfðinu ofan í sand.
Morgunbiaðið birtir forustu-
g’ rin um Genfarfundinn í gær
Of kemst að þeirri niðurstöðu
a<■ þ?r hafi ekkert gerz.t; á-
gi ?j.ni.ngsmálin hafi aðeins verið
Í3:fiðfrvst og verði senn tekin út
úi íc'skAnnum kaldari en nokkru
£i ni fvrr. En blaðið gerir sér
ei ' ; '’ðeins vonir um að kalda
sf magnist enn, það er
f: ’"'m!ega á bandi þeirra
g r-or-.nnna sem stefna opin-
"ð stvrjöld. Þetta mál-
g-, íslenzka utanríkisráðherr-
z: r,egir að Atlanzhafsbanda-
k '' og stríðsstefnan hafi
f\ '1rta hlutverki að gegna þar
se n Sovétríkin hafi „náð undir
si.g mestum hluta Balkanskaga,
M ð-Evrópu og Austur-Evrópu.
Þ'-’sum feng vill hún halda.
H"n vill halda þjóðum þessara
h- mehluta áfram í þrælakistu
kr "-"únismans“.
} ''"ð merkja nú slík ummæli?
t 'ðir Austúr-Evrópu köstuðu
a: sér oki fasismans í síðustu
c msstyrjöld og eftir hana. Al-
þ. ðan sjálf tók völdin í þessum
15 ’dum, sem aldrei áður höfðu
b ð við lýðræðisskipulag, og
þr r hefur verið stefnt örugg-
3-e"'a í átt til sósíalisma. Þetta
e: óviðráðanleg sagnfræðileg
B' vðreynd, og henni verður ekki
■t: sytt með neinni óskhyggju.
En nú segir Morgunblaðið að
þ ð sé meginverkefni Atlanz-
J,- fsbandalagsins að skinta um
fö’iórn í þessum löndum og
i ma þar á kapítalisma. Þetta.
á væntanlega að framkvæma
ar 'ð því að herir Atlanzhafs-
'b’ ndalagsins ráðist inn til þess-
8' i þjóða. reki stjórnarvöldin
f: i með ofbeldi og breyti þjóð-
e ;pulaginu að eigin geðþótta.
£ nokkur hugsun i ummælum
3>rorgunblaðsins, felur hún þetta
í sér — og það ætti ekki að
þ rfa að skýra fyrir neinum
1 erjar afleiðingar yrðu af
g 'kri „krossferð gegn komm-
v jsmanum“.
Þetta eru lærdómsrík um-
aræli. Hvað skyldi Morgunblað-
jf t. d. segja ef Sovétríkin opin-
b ruðu þá afstöðu að ekki gæti
c; ðið nein friðsamleg sambúð
í heiminum fyrr en búið væri
el skipta um stjórn á íslandi
c-'r losa þjóðina úr „þrælakistu
spítalismans ?“
En nákvæmlega slík er af-
v aða Morgunblaðsins. Þar fer
*•- man brjálkennt stjórnmálaof-
í’æki og ótti við að horfast í
s.igu við staðreyndir. En þeir
;- ,enn, sem þannig búa sér til
T- 'röld hasarblaða utan raun-
n eruleikans eiga skamma fram-
Tíð hér á landi sem annarsstað-
53 r.
Jóliahn. J. E. Kúld:
Dfflutningur á islenzku dilkakjöti og
frystitækni sláturhúsanna
Nú er farið að tala og skrifa
um að flytja út kjöt af is-
lenzkum dilkum á erlendan
markað. Eg efast ekkert um
að hægt sé að vinna erlenda
markaði fyrir íslenzkt dilka-
kjöt, ef rétt verður á málum
haldið í því efni. En það er
líka hægt að gera þessa
möguleika að engu, ef skakkt
verður af stað farið og þá
er verr farið en heima setið.
Eg vil nú með fáum línum
draga upp mynd af frysti-
tækni íslenzkra sláturhúsa,
sýna í hverju henni er áfátt,
og hverra úrbóta þarf með,
ættum við að fara út í mark-
aðsleit fyrir íslenzkt dilka-
kjöt. Sannleikurinn er sá að
kjötfrystitækni hér á landi
hefur að mestu staðið í stað
um nokkurra áratuga skeið.
Aðal breytingin sem orðið
hefur er sú, að frostið í
geymsluklefunum er níi fram-
leitt með vélum i stað stórra
ísblokka áður, og að geymslu-
riimin eru nú miklu betur
einangruð en áður var. Hins
vegar er aðferðin við kjöt-
frystinguna sú sama og áður
var. Kjötið er sett ófryst inn
í geymsluklefana og látið
frjósa þar aðallega við 20—
22 gráðu frost á selsíus. Þó
lækkar þetta frostmark nið-
ur fyrst eftir að mikið ó-
fryst kjöt er sett inn. Þetta'
þýðir að kjötið verður hæg-
fryst, ísnálamar sem mynd-
ast við frystinguna inni í
kjötvöðvanum verða grófar
og kjötvefirnir raskast. Þetta
veldur aftur mikilli þornun-
arhættu á kjötinu við langa
geymslu. Þó skal á það bent
að ofþornun á frystu kjöti þó
hægfryst sé, er lengi hægt að
verja sé kjötið íshúðað með
ákveðnu millibili, en það er
aftur á móti óvíða gert, ann-
aðhvort sökum trassaháttar,
eða vankunnáttu. Verði ís-
lenzkt dilkakjöt flutt á er-
lendan markað, þá getur það
aldrei náð þeim árangri í sölu-
verði og vinsældum hjá neyt-
endum, sem skilyrði eru fyrir
hendi að ná, sé kjötið fryst
með þeirri frystitækni sem nú
tíminn getur haft upp á að
bjóða, og síðan flutt til mark-
aðslanda í réttu formi og
umbúðum.
f þessu sambandi vil ég
benda á, að fyrir örfáum ár-
um, var veidd hér flyðra í
stórum stíl, sem síðan var
flutt út fryst í heilu lagi á
markað í Bandaríkjunum.
Þessi markaður er nú ger-
samlega horfinn, og grunur
minn er sá, að hægfrysting
lúðunnar eigi ekki hvað
minnstan þátt í því. Frysti-
húsin hér hafa aðeins yfir að
ráða flatartækjum til hrað-
frystingar, en í þeim er að-
eins hægt að frysta tiltölu-
lega þunna pakka, og því
voru ekki fullnægjandi skil-
yrði fyrir hendi þegar farið
var að frysta hér lúðu í heilu
lagi, þessvegna var hún fryst
í geymsluklefum frystihús-
anna eins og kjötið okkar nú.
En þessi frystiaðferð full- klefa, síðan er dælt inn í hann
nægir ekki kr-öfum vandlátra
neytenda lengur. Frystitækn-
inni hefur fleygt svo fram á
síðustu tímum, að nú má það
kallast úrelt aðferð þegar
matvæli eru hægfryst. Hrað-
frystingin hefur leyst gömlu
aðferðina af hólmi. Við
þekkjum þessa byltingu í fisk-
iðnaði okkar Islendinga sem
hraðfrystitæknin hefur skap-
að. Það sem þarf að gera,
og verður að gera, í sam-
bandi við útflutning á ís-
lenzku dilkakjöti, er að afla
Jóhann Kuld
tækja til að hraðfrysta kjöt-
skrokka í heiiu lagi. Þetta er
hin svolcallaða loftfrystiað-
ferð. Kjötskrokkunum er kom-
ið fyrir í vel einangruðum
svo sterku frostlofti að kjötið
gegnfrýs á 1*4—2 klst. Að
þessu loknu er kjötinu komið
fyrir í frystigeymslu. Munur-
inn á hægfrystingu og hrað-
frystingu er sá að ísnálam-
ar sem myndast við síðari
aðferðina eru örsmáar, en
grófar við þá fyrri.
Vefir í hraðfrystu kjöti rask-
ast því mjög lítið og á það
því að geta haldið réttu
bragði, sé vel um það búið
eftir að frysting hefur farið
fram. En þá er önnur spurn-
ing, og hún er sú: Eigum við
að flytja út dilkakjöt í heilum
skrokkum eins og áður? Mér
þykir fátt mæla með því að
það sé gert, en margt á móti.
Eg held að bezta aðferðin, við
útflutning á íslenzku dilka-
kjöti sé sú, að flytja aðeins^
út, læri, bóga, og miðhrygg,
en nota síðan hinn hluta
skrokksins, til kjötiðnaðar
innanlands.
Á þennan hátt fengju er-
lendir neytendur nokkurn
veginn það kjöt sem þeir ósk-
uðu eftir, en losnuðu við fit-
una að miklu leyti, en hún
hefur verið þiyrnir í augum
þeirra sumra. Með þessu móti
nmndu líka sparast geysimikil
farmgjöld, miðað við að flytja
út skrokkana í heilu lagi. Að
athuguðu máli þykir mér lík-
legt, að rétta aðferðin við
kjötið sé þessi: Þegar búið
væri að hraðfrysta slcrokkana
Bisflokkur>
inn og skatfskráin
Um langt árabil, þar til á
s. 1. ári, var gefin út Skatt-
skrá árlega hér í Reykjavík.
Bókaútgáfa ísafoldar annað-
ist þessa útgáfu, og má full-
yrða, að þessi útgáfustarfsemi
hafi gefið sæmilegan arð, þar
sem bókin seldist öllum bók-
um örar hvert ár þegar hún
kom út. Margir sakna þess-
arar útgáfu, þar sem hún var
á hverjum tíma bezta fáanlega
heimildin um bústaði manna
í borgimii. En hversvegna var
þá hætt við að gefa Skatt-
skrána út, þegar hún þjón-
aði svo vel framtakssömum
útgefanda og fólkinu í bænum.
Það er opinbert leyndarmál,
að forystumönnum og máttar-
stólpum Sjálfstæðisflokksins
var meinilla við þessa útgáfu-
starfsemi. Útávið var þetta
hálfgert feimnismál flokksins,
en á sama tima gróf gremjan
um sig innávið yfir bölvaðri
Skattskránni. Þar kom loks,
að í dálkum Moggans mátti
lesa, að slákt væri siðleysi að
gefa út slíka bók sem Skatt-
skrána, þar sem almenningi
í bænum væri opnuð leið til
að hnýsast í einkamál með-
borgaranna. Þegar svo Skatt-
skráin hætti að koma út á s. 1.
ári, þá var þó ekki færð fram
þessi ástæða, heldur sagt, að
Skattskráin hefði ekki getað
komið út að þessu sinni, vegna
þess að hún hefði orðið síð-
búin sökum aukinnar viimu
með nýjum vélum.
Svo kom það herrans ár
1955, og elcki bólaði á Skatt-
skránni. Þá fór menn að
renna grun í hversvegna þess-
ari útgáfu var hætt.
Sem sagt, Sjálfstæðisflokkn-
um í Reykjavík er það kapps-
mál að almenningur geti sem
minnst fylgzt með niðurjöfn-
un útsvara og skatta í bænum.
Enda er ástæðan augljós, þeg-
ar það kemur á daginn að rík-
ismenn sem reka sjálfstæð
atvinnufyrirtæki og hafa ráð
á utanlandssiglingu árlega,
auk þess sem þeir hafa efni
á að aka um í dýrustu tegund-
um amerískra lúxusbíla, hafa
ekki hærri skatta en verka-
menn sem vinna baki brotnu
óhóflega langan vinnudag og
neita sér um flest gæði þessa
heims. Hér liggur hundurinn
grafinn. Hér er ástæðan fyr-
ir þvi að Skattskráin er hætt
að koma út. Enda ep niður-
jöfnun útsvara hér í Rvík
á þessu ári slíkt hneykslismál,
að ekki er undarlegt þó Skatt-
skráin sé ekki látin auglýsa
fyrir almenningi þau verk í-
haldsmeirihlutans í bæjar-
stjórn.
Skattgreiðandi
með lofti, þá, ætti að sagáþi
í sundur með .vélsög; íshúða
svo partana, og setja í pappa-
kassa, og veltur þá á miklu
að myndir og, áletranir á
kössunum séu haganlega gerð-
ar. Nútíma markaðir krefjast
smekklegra umbúða, og á það
ekki hvað sízt við þegar boðn-
ar eru fram neyzluvörur. Á
þessu sviði stöndum við Is-
lendingar mjög aftarlega, þeg-
ar frá eru teknar fiskútflutn-
ingsafurðir frystihúsanna, og
þó mættu ýsuumbúðir hjá
þeim vera skrautlegri, því þá
hefðu þær meira auglýsinga-
gildi. Það er ekkert vafamál
að við töpum stórum upphæð-
um árlega í erlendum gjald-
eyrir í útflutningi okkar, ein-
ungis sökum þess, að við höf-
um ekki ennþá tileinkað okk-
ur nægilega smekklegar um-
búðir í ýmsum greinum út-
flutningsins. Allt það sem að
framan er hér sagt, þurfa
þeir menn vel að athuga sem
með kjötútflutninginn hafa að:
gera, því á miklu veltur í
hverju máli að rétt sé af stað
farið.
Komi sérprentuð
Þjóðviljanum hefur borizt
eftirfarandi bréf.
Undanfamar vikur og nián-
uði, hefur saga, sem heitir: —
Illur fengur — eftir danska
rithöfundinn Hans Kirk, ver-
ið að koma út í Þjóðviljan-
um. Þótt ekki sé hægt að
líta á sögu þessa sem sagn-
fræði, þá verður hún nokkurs
konar spegill þess tímabils
þegar síðasta stríð var háð,
og Danmörk var hemumin af
þýzkum nasistum. Mjiig er
þar nákvæm frásögn og túlk-
un á hugsunarliætti, gerðum
og viðhorfum póiitískra valda-
manna, víða um heim —
Þetta er lifandi frásögn,
sem snertir ekki aðeins Dani,
heldur sérhverja þá þjóð,
hvar í heiminum sem er, sem
var þá herniunin, og þar sem
ráðandi menn þjóðfélagsins
brugðu við lsernáminu á
sama hátt og Danir, og bregð-
ast við, undir sömu kringum-
stæðum, þótt á friðartimuin
sé. —
Þessi saga ætti sannarlega
erindi í útvarpið, og það
miklu fremur en niorðsögur
þær sem þar hafa verið lesn-
ar, nú um skeið.
Ég hef heyrt margar radd-
ir um það, að fólk óskar mjög
eindregið eftir því, að saga
þessi komi út sérprentuð.
Ég vildi þess vegna leggja
það til, að Þjóðviljiun, gerði
nokkurs konar skoðanakönn-
un í tilefni þess.
Ég er viss um það að marg-
ir vilja eiga þessa sögu í bóka-
skápnum, því hún verður
þar alltaf á vissan hátt ein
af þeiin bókum sem verður
sígild —
í fljótu bragði virðist það
ekki vera mikils virði, að
myndir eða teikningar séu
í sögum, en þegar betur er að
gáð, þá segja þær sitt og hafa
visst. hlutverk að vinna. Og
ekki vildi ég missa þær úr
sögunni: — Illur fengur —
og svo hugsa ég, að sé um
fieiri.
í þeim er bæði list og sjón-
skyn, sem gerir alia frásögn
sterkari. S'vipall -