Þjóðviljinn - 03.09.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. september 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (5
147 ára m enn í
Elzti maður heirns er nú
staddur i Moskva, kominn
þangað til að skoða hina
miklu landbúnaðarsýningu. —
Hann heitir Mvakmúd Ajvas-
off og ' er 147 — hundrað
fjörutíu og sjö — ára gamall.
Hann stjórnar grænmetis-
ræktinni á samyrkjubúi í
Aserbajsan og er kominn til
Moskva til að kynna sér nýj-
ungar á sýningunni.
Hann er enn í fullu fjöri,
með fulla sjón og heyrn, og
man greinilega eftir atburð-
um sem gerðust á fyrstu ára-
tugum síðustu aldar.
Malénkoff ræðir
við hagfræðinga
Malénkoff, sem nú er raf-
magnsmálaráðherra Sovétríkj-
anna, veitti í síðustu viku við-
töku frönskum hagfræðingum,
sem nú eru staddir í Sovétríkj-
unum á vegum frönsku stjórnar-
innar til að kynna sér fram-
leiðslumál. Hann sagði þeim,
að ráðamenn Sovétríkjanna legðu
mikla áherálun á persónuleg
kynni við erlenda stjómarfull-
trúa og sérfræðinga.. *— Við
viljum ekki einungis sýna yður
allt sem þér viljið sjá, heldur
einnig auka þekkingu okkar á
því sem gerist á vesturlöndum.
Franska stjórnin hefur boðið
sovézkum rafmagnsverkfræðing-
um að koma til Frakklands í
október til að kynna sér raf-
orkuver þar.
Marki 5 ára áætlunarinnar
á 4 árum og 4 mánuðum
ISnaSarframlesSslan / Sovéfrlkjunum
er þegar orð/n 7 7 % meiri en ónð 19S0
IðnaSarframleiðslan í Sovétríkjunum árið 1. maí 1954
—1. maí 1955 varð 71% meiri en hún var árið 1950. í
fimm ára áætluninni sem lýkur um næstu áramót var
gert ráð fyrir að auka framleiðsluna um 70% og þessu
lokamarki áætlunarinnar hefur þannig verið náð og vel
það á aðeins fjórum árum og fjórum mánuðum.
Frá þessu er sagt í skýrslu
hagstofu Sovétríkjanna um iðn-
að og landbúnað Sovétríkjanna
á fyrra helmingi þessa árs. Iðn-
aðarframleiðslan var 12% meiri
á þessu tímabili en á sama
tíma í fyrra.
21 milljón bektarar teknir
í rækt á einu ári
Sáðlöndin í vor voru 21 millj.
hekturum stærri en í fyrra.
Hveitiakrar hafa stækkað um
11 milljón hektara og maísakr-
ar um 13,6 milijón hektara, og
eru nú 17,9 milljón hektarar.
Sýnir það vel hve mikil áherzla
er nú lögð á maísrækt í Sovét-
ríkjunum, en maísinn verður
aðallega notaður til gripafóðurs.
Færeyingar gæta
sjálfir landhelgi
Færeyingar hafa ákveðið að
taka landhelgisgæzluna í sínar
hendur af Dönum. Lögþingið
hefur samþykkt að herða mjög
á gæzlunni eftir að landhelgin
var stækkuð og hefur samþykkt
fjárveitingu í því skyni. Dönsk
herskip munu þó eftir sem áður
aðstoða við gæzluna.
Nýræktin hefur farið langt
fram úr settu marki. í>að hafði
verið ætlunin að árið 1956 hefðu
28-30 miiljón hektarar órækt-
arlands verið teknir í rækt. En
þegar á árinu 1954 og fyrri
árshelmingi þessa árs voru 26
milljón hektarar lands plægðir
í fyrsta sinn og af því hefur
verið sáð í rúmlega 20 milljón
hektara. Til samanburðar má
nefna að öll sáðlönd í Danmörku
eru aðeins rúmlega 3 milljón
hektarar.
Aukin mjólkurframleiðsla
Á tímabilinu frá október 1954
til júní 1955 jókst mjólkurfram-
leiðslan í Sovétríkjunum um
28% og um 52% miðað við sama
tíma árin 1952-1953. Meðalnyt
kúnna hefur aukizt um 17%
á einu ári. Nautgripum hefur
fjölgað um 6%, sauðfé sömu-
leiðis, en svín eru jafnmörg og
árið áður.
Verzlun iapans eg
S-Kó
Fyrsti hópur sovézkra forða-
langa sem skoða sig um í heiin-
inum fyrir eigið fé, er hú að
leggja af stað frá Moskva til
Póllands. I hópnum eru um 150
manns. Frá þessu segir í sov-
ézka blaðinu Trúd. Um sama
leyti mun annar liópur ferða-
manna fara frá Leningrad til
Póllands, þar sem þeir munu
dveljast um tíu daga.
j Á næstunni munu hópar sov-
ézkra ferðamanna fara til Kína,
Ungverjalands, Tékkóslóvakíu
og annarra alþýðulýðvelaa. —
Sovézkir ferðamenn munu einn-
ig á næstunni fara til Finnlands
og Svíþjóðar.
Sovézki kaup-
skipaflotinn í ör-
um vexti
Samkvæmt frásögn banda-
ríska vikublaðsins Time ætla
Japanir að smíða 8 vöruflutn-
ingaskip, 6 dráttarbáta, 14
fiskiskip og 400 dieselknúna
fiskibáta fyrir Sovétríkin. Það
er nú talið að verzlunarfloti
Sovétríkjanna sé að lestatali
3.000.000. Fyrir strið var hann
1.300.000 lestir.
Ekkert samband milli tóbaks-
reykinga og lungnakrabba?
Bandarískur vísindamaður segir kenningar
um það ekki á rökum reistar
Skýrslur sem eiga að sanna að samband sé á milli tó-
Tiaksreykinga og krabbameins em ekki á rökum reistar,
áegir dr. Joseph Berkson, forstöðumaður lífefnafræðideild-
ar hins kunna Mayo-sjúkrahúss í Rochester í Bandaríkj-
nnum.
Dr. Berkson segir að ,,upp-
lýsingar sem fengizt hafi við
líkkrufningar, athuganir á ein-
Nýr og édýr
sovézkur híll
Hafin er smíði á nýjum bíl
í Sovétríkjunum, sem á að
verða mun ódýrari en fyrri
tegundir, enda hefur hann orð-
ið til fyrir samvinnu mótor-
hjólasmiða og bifreiðaverkfræð-
inga. 1 bílinn eru notaðir ýms-
ir hlutar úr mótorhjr ^tegund-
inni M-72 og aðri’ úr Mosk-
vitsj. Þrátt fyrir einfalda gerð
mun bíllinn geta rúmað fimm
farþega, hann er stöðugur á
vegi.og sterkbyggður, og iætur
vel að stjórn. Hámarkshraði
hans er 90 km og það sem
liærri því mest er um vert:
hann fer 18 km á einum benz-
ínlítra.
stökum sjúklingum og sú
reynsla sem fengizt hefur við
tilraunir á dýrum renna engum
stoðum undir þá kenningu að
samband sé milli tóbaksreyk-
inga og krabbameins."
Fyrir nokkrum árum lagðist
dr, Berkson eindregið gegn
kenningum sem þá voru uppi
um samkengi milli krabbameins
og berklaveiki. Hann segir nú
að sömu skyssur hafi verið
gerðar við greiningu á sam-
bandi tóbaksreykinga og krabba
rneins og þegar tölfræðilegar
upplýsingar voru notaðar til að
sýna fram á samhengi milli
krabbameins og berklaveiki.
Dr. Berkson segist hafa at-
hugað gaumgæfilega skýrslur
krabbameinsfélags , Bandaríkj-
anna. Hann segir að þær gefi
ekki til kynna, að manndauði
af völdum lungnakrabba sé al-
gengari meðal reykingamanna
en annarra.
Ný höfn í Síberíu
Nýlega skýrði útvarpið 1
Moskva frá því, að opnuð hafi
verið ný höfn „Nokhovkva" á
strönd Kyrrahafsins. Hún á að
vera endastöð fyrir Síberíu-
járnbrautina í stað Vladivostok
Höfnin getur þegar afgreitt
tugi skipa. Járnbrautarstöð er
þegar fullgerð og umkringd 4
hæða vöruskemmum. Fleiri hús
og þar á meðal sjúkrahús eru í
smiðum
Öll viðskipti milli Suður-Kór-
eu og Japans hafa verið stöðvuð
fyrst um sinn. Það var viðskipta-
málaráðuneyti Suður-Kóreu sem
stöðvaði viðskiptin með því að
hætta að veita leyfi fyrir út-
flutningi til Japans og innflutn-
ingi þaðarí.
Ástæðan til þessa er sú, að
stjóm Syngmans Rhee ásakar
Japan fyrir að eiga viðskipti við
lönd „kommúnista". Japan hefur
verið helzta viðskiptaland Suð-
ur-Kóreu og stöðvun verzlunar-
innar við það mun hafa mjög
alvarlegar afleiðingar fyrir efna-
hag hennar. Fyrstu sjö mánuði
þessa árs fóru 55% af öllum út-
flutningi S-Kóreu til Japans.
Sex foringjar í íranska hern-
um voru teknir af lífi í siðustu
viku. Þeim hafði verið gefið að
sök að hafa tekið þátt í „komm-
únistísku samsæri“ um að koll-
varpa ríkisstjóminni og koma á
lýðveldi í landinu. Alls hafa 27
foringjar úr hernum verið líf-
látnir fyrir þessar sömu sakir
og um 500 liðsforingjar sitja enn
í fangelsum og bíða dóms.
Finnar saíða ís-
brjéta fyrir Sovét
Fyrsti ísbrjóturinn af 3 sem
Finnar smíða fyrir Sovétríkin
var afhentur í árslok 1954. ís-
brjóturinn er 273 feta langur
með 10.500 hesta vélaafl, gang-
hraði 16,5 sjómílur; hann er
með 2 skrúfur, aðra að fram-
an, hina að aftan. Hinir ísbrjót-
arnir sem Finnar smíða fyrir
Sovétríkin verða þeir stærstu í
heimi, þeir verða 390 feta lang-
ir, með 22.000 hesta vélaafli.
Þeir verða búnir 3 skrúfum, öll
um að aftan. Átta dieselraflar
framleiða rafstraum handa
þremur hreyflum, einum fyrir
fyrir hverja skrúfu. Rafhreyf-
ill sem knýr stærstu skrúfuna
og verður í miðið hefur 11.000
hestöfl, hinir hreyflamir sinn
hvorumegin sem knýja minni
skrúfurnar vérða 5.500 hestafla
hvor. Fyrri ísbrjóturinn á að
afhendast 1958, sá síðari 1960.
\ið höfum oft sér stórrirkar ög risavaxnar rinnuvélar, en fáar
eða enga á borð við þá sem sýnd er hér á myndinni. Þetta er
austurþýzk graftarvél, aetluð til brúnkolavinnslu. Það þarf hvorki
meira né minna en 20 menn til að stjóma henni, en hún grefur
þá líka 60.000 rúmmetra á venjulegum vinnudegi.
x
i