Þjóðviljinn - 03.09.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.09.1955, Blaðsíða 6
6)--ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. september 1955 Pétur Sumarliðason: flr Kópavogi Hvort erum við óvitrari öðr- um eða meira ofsóttir? /--------------------------> þlÓSVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurnn — A--------------------------/ „Lýðræðisverndu Málgagn íslenzka utanríkis- málaráðherrans reyndi nú á miðvikudaginn að neita því að Atlanzhaísbandalagið væri samsekt um hryðjuverk franska afturhaldsins í Norð- ur-Afríku. Heldur blaðið því fram að þær hersveitir Atlanz- hafsbandalagsins sem sendar hafa verið til blóðbaðsins í Afríku, hafi verið sendar þang- að í óleyfi bandalagsstjórnar- innar. Virðist sú fregn ekki bafa komið annars staðar fram í heimsfréttunum, svo hér mun um að ræða leynivitneskju ís- lerzka utanríkisráðherrans, ef þr.ssi yfirlýsing Tímans er þá ,el:ki markleysa ein. En mál- grgn utanrikisráðherrans full- yrðir, að hafi herir Atlanz- h- fsbandalagsins verið notaðir ti’ rð bæla niður sjálfstæðis- h'-'’''fingar í nýlendum, sé „víst. að lönd eins og ísland, N -.r->CTilr Qg Danmörk myndu ei-ki veta talið sig eiga heima í bandalaginu". Þar sem sú s: -rtreynd hefur ekki verið vé- fc ’^d, að her Atlanzhafsbanda- lf gs’ns hafi verið beitt í þessu slvni, virðist málgagn utan- rí'cisráðherrans íslenzka vera að bðfi úrsögn þessara þriggja r?' ir> úr bandalaginu, og er það v> ’. Hins vegar slær málgagn u' '"’ríkisráðherrans úr og í, og ei'thvað virðist bogið við upp- lý-ingar utanríkisráðuneytisins, þ: v sem það lætur málgagn sitt h lda þvi fram að frá stríðslok- u n hafi tíu þjóðir Evrópu lent u ’dir nýlendukúgun, nema að r:' ðherrann sé vísvitandi að g fa vinum sínum iBandaríkja- mönnum á baukinn. Nú hafa nánari fregnir sjón- srvotta borizt af hinu grimmdarlega og svívirðilega fmmferði franska afturhalds- ir.s í Norður-Afríku. Þar fetar þf-tta Atlanzhafsbandalagsríki í fótspor þýzka nazismans, lætur hori sína gereyða níu þorpum, »-> vrða alla íbúa þess, jafnt k.-rla og konur, gamalmenni og böm, i hefndarskyrii fjnir eitt- hvað sem aðrir menn hafa gert e; ihvers staðar annars staðar. F’unskir blaðamenn og frétta- ri'arar senda þaðari lýsingar af fc’ vðjuverkum Frakka sem vc-kja á ný minninguna um hiyðjuverk þýzku nazistanna í L:dice og víða um Austur- Evrópu. En nú er það ríki í fcr-maðarbandalagi við Island, ein hinna iofsungnu lýðræðis- STjórna, sem drýgir glæpinn. Og ti^ þess em notaðar hersveitir lúr her Atlanzhafsbandalagsins. Sú staðreynd segir meira um eðli Atlanzhafsbandalagsins en margir leiðarar í málgagni ís- lenzka utanríkisráðherrans. Þ-ð er bandalag nýlendukúgara ti' að viðhalda kverkataki á ný- 1< nduþjóðunum, jafnframt sem það er hemaðarbandalag ætlað tit stríðs gegn alþýðuríkjum hmmsins'. íslendingar vom sviknir í þetta bandalag með fágurgala um vernd lýðræðis- ins. Hryðjuverkin í Norður- Afríku hafa svipt burt þeirri hræsnisgrímu svo ekki verður crn villzt. Oft hefur Kópavogs verið getið, þegar um er rætt þá at- burði, er skipt hafa meira máli en aðrir í frelsissögu okka.r. Enn er ekki svo komið að allir hafi gleymt Kópavogs- eiðunum, þótt kannske kunni svo að fara. Nú er þó skipt um aðila, ekki lengur danskir valdsmenn í skjóli erlends ríkisvalds, heldur er það ein stjórnardeild hins íslen/.ka rík- isvalds sem virðist ætla að prófa til fulls getu sína með nokkurskonar einvígi á hend- ur Kópavogsbúum. Ríkis- stjórnardeild þessi kallast fé- lagsmálaráðuneyti og er undir forsæti Steingríms Steinþórs- sonar. Að um einvígi sé að ræða af hálfu þessarar stjómar- deildar á hendur Kópavogsbú- um er einsýnt, þar sem stjórn- ardeild þessi hefir beitt valdi sínu á allt annan hátt gagn- vart íbúum þessa byggðarlags heldur en hægt sé að nefna dæmi um að hafi áður gerzt í sögu félagsmála okkar ís- lenzka lýðveldis. Verður að leita aftur til þeirra tíma er við vorum nýlenda Dana til þess að finna nokkur svipuð dæmi. Ef stjórnardeild þessari tekst til fulls að þröngva kosti Kópavogsbúa má svo við búast, að hætt verði löglegu sjálfræði annarra sveitarfé- laga. Frá því fyrst að Kópavogs- hrepiur var stofnaður, hefur stjómardeild þessi verið þægt verkfæri ýmsra manna til hverskonar árása á sveitar- félagið. Mundi mörgum þykja með ólíkindum ef birtur væri listi yfir kæmr þær, sem stjórnardeild þessi hefur talið sér sæma að veita fulltingi, og því fremur era kærur þessar undarlegar, þar sem ekki er vitað til annarra slíkra í nokkru öðru sveitarfélagi. Hljóta Kópavogsbúar að vera öðram heimskari i að velja sér forustu, ef kærur þessar eru allar á þeim rökum reistar, að sæmandi sé félagsmálaráðu-<;> neyti að taka mark á þeim. Mér era í hug nokkur þau tíðindi, sem getið hefir verið í blöðum og því þótt í frásög- ur færandi um málabúnað í Kópavogi. Er þar fyrst að nefna, að sveitarfélag þetta er ekki tal- ið þess umkomið að hafa vit fyrir sér um það, hvort hér sé kaupstaður eða sveit, heldur tekur ríkisvaldið að sér að ákveða það og lætur sig þar engu skipta vilja þeirrar sveit- arstjórnar, sem íbúamir hafa kosið sér. Mætti þó ætla að sveitarstjóm þessi túlkaði vilja íbúanna, þar sem hún var meira kosin .en venja er um slíkar stjómir, því hún var tvíkosin og það eftir vilja áðumefndrar stjómardeildar. Hefði því verið mark takandi á svo einstæðri sveitarstjóm. Ekki þótti Alþingi okkar svo og virðist á því sem Alþingi álíti ekki mark takandi á kosn- ingum í Kópavogi og ekki þótt þær séu tvöfaldar. Kemur þar að því er ég gat um að ráða- menn , okkar virðast álíta Kópavogsbúa öllu óvitrari en almennt gerist um kjósendur. Það þótti í frásögur færandi í blöðum okkar að á einum og sama degi var haldinn tvö- faldur sakaréttur í Kópavogi út af kjörskrá. Var fyrst settur sakaréttur á skrifstofu hreppsins og skyldi á brott flytja skýrslur og skrár og setja undir rannsókn fyrr- nefndrar stjómardeildar. Ekki þótti þó, um það er lauk, fært að hafa á brott með sér fyrr- nefnd gögn og hefur á engan hátt verið um þau snurt síðan af þessum aðilum. Þá er lok- ið var rétti á skrifstofunni, fluttu fulltrúar félagsmála- ráðherra sig að heimili odd- vita og settu þar rétt að nýju og hugðust jafnframt gera húsrannsókn, en fórst þó fyr- ir. Spurðist og aldrei meira til þeirra mála er þessi réttur átti að upplýsa. Hitt virðist þó hverjum manni einsýnt að ef svo vom illa gerð mál í héraði, að þörf væri slíks saka réttar, að þá hefði það ekki orðið að ólíkindum að nokkur eftirmál hefðu orðið af hendi félagsmálaráðherra. Sá maður hefur samt ekki taiið sig fær- an um frekari eftirgrennslan enn sem komið er. Hitt er aftur augljóst hverjum einum, að miklu hlýtur sveitarstjórn Kópavogs að vera verri öðr- um sveitarstjómum, ef öll þessi málssókn er með réttu gerð og kemur þá enn þar, að miklir fávitar era Kópavogs- búar í vali sinna stjómar- manna og von að ekki sé mark á þeirra kosningum. Það hefur lengst af þótt réttur bónda, þótt leiguliði væri, að hann réði landi sínu og væri einráður um að taka ekki meira af því til ræktunar í einu en svo, að hann teldi hag sínum borgið. Það bar þó til tíðinda í Kópavogi, að félagsmálaráðu- neytið taldi okkur ófæra um ráðabreytni í þessu sem öðr- um málum. Skipaði okkur til- sjónarmann nokkurn, sem skyldi hönd hafa í bagga með búskussum þeim, er ekki kunnu með land að fara. Reyndust Kópavogsbúar svo í einu sem öllu að ekki gátu þeir vegna ómennsku sinnar staðið í svo litlu að vera leigu- liðar og búa ekki um efni fram. Hefur nú sendimaður þessi gert okkur að byggja land okkar svo upp, að það skuli gert á tveimur áram að veita bólfestu á eitthvað á fjórða hundrað byggingalóð- um. Er það rúmur helmingur þess sem byggt hefur verið á þeim tíma síðan hér varð hreppur. Má á þessu sjá, að ekki kunnum við með mál að fara, þegar stjórnardeild þessi ákveður okkur svo fram- kvæmdir, en við teljum okk- ur lítils megnuga til aðbúnað- ar slíks mannfjölda. Má það telja happ þessarar stjórnar- deildar að eiga þvílíkan hlaupamann, sem svona rösk- lega rekur erindin. Er og von að slíkum hugmönnum verði brátt í bekk og hafi ekki tíma til fundarsetu um lítil mál leiguliðanna, því víða. þarf að hlaupa og ekki allsstaðar til setu boðið. Svona erum við þá niður- settir í héraði, að við kunnum ekki einu sinni með að fara svo smáan rétt sem leiguliðans, og verður því að taka hann af okkur sem annað það er óvitrir menn hafa hér að voða. Þar sem við héraðsbúar vorum allsófærir að stjórna okkur sjálfir og ákveða okk- ur félagsform innan lýðveld- isins vora okkur á þingi gef- in ný lög að fara eftir og þau staðfest af forseta okkar. Vora lög þessi útbúin af sjálfu félagsmálaráðuneytinu og mátti því við búast, að fundin væra loks þau einhlítu fyrinriæli til handa okkur Kópavogsbúum, sem ekki þyrftu brejdinga að sinni. Leikdans hefur átt miklum og vaxandi vin- sældum að fagna í Bretlandi und- anfarin ár, enda eru brezkir ball- ettflokkar nú meðal þeirra beztu í hcimi. Á hverju sumri und- anfarin fimm ár hafa verið haldn- ar balletthátíðar í Festivalhöllinni í London og er þessi mynd úr ballettimun Har- lequinade tekin þar í sumar. — Dansararnir heita Belinda Wright og Johu Gllpin. Eigi reyndist: þó svo. í daga-, bálki þessum voru nokkur á- kvæði, þar sem Kópavogsbú- ar voru undir sömu lögum og aðrir menn í landi voru. Var eitt þessara atriða vafasamast um það hvort við kynnum með að fara, enda snsrti það kosningar. Var þar ráð fyrir gert, að við skyldum kjósa á sama hátt og aðrir þegnar lýðveldisins. Þótti ráðamönn- um það orka tvímælis að við ættum slíkan rétt allan sem aðrir landsmenn og korn þar að lokum að okkur var til- kynnt opinberlega að þessi nýju lög væru ekki öll handá okkur og yrði úr þeim numið það, sem okkur væri gert jafnt í og öðrum mönnum um kosningar. Var og síðan út gefin ný lagagrein, því mikils þarf við þegar vernda á óvitann fyrir því, er getur skaðað hann. Er með þessu rekinn endahnúturinn á það sem fyrr var sagt, að þó að við séum ólatari að kjósa en aðrir menn, þá kemur það í sama stað niður, þar sem við kunnum ekki með að fara slíkan rétt sem nefnist kosn- ingaréttur né gildi kjörskrár. Ráð væri fyrir þvi gerandi að slík stjórnardeild sem fé- lagsmálaráðuneyti, sé vart skipuð slíkum andlegum kög- urmennum, að þeir vitandi gangi á rétt heils sveitarfó- lags. Er varla trúlegt að slík- ir menn finnist í efstu stöð- um, þó hitt sé rétt að oft komast óvaldir til óþurftar. En sé allt það rétt og gott, sem þessi stjórnardeild hefur látið fram fara við okkur hér í Kópavogi, þá þykir mér það og lika vera rétt, að hér sé ekki annað samankomið en ó- valinn lausingjalýður, sem verður að ala upp í aga svo hann megi seinna meir, eða þá afkomendur hans, Verða að þeim mönnum er trúandi sé fyrir slíkum rétti, að fara með mál sín sem aðrir fnenn. Langt hlýtur það samt að eiga í land ef Steingrímiir Stein- þórsson hefur gert alla hluti rétta í viðureign sinni við Kópavogsbúa. Það þykja spmum enn tíð- indi í sögu okkar, er Henrik Bjelke kúgaði frammámenn. landsmanna okkar í Kópa- vogi til hlýðni við danskt einveldi, konungsvald, og vor- um við þá Islendingar aðeins hluti af dönsku yfirráðasvæði, Nú erum við Kópavogsbúar hluti af yfirráðasvæði inn- lends valds og það vald hefur svo ákvarðað, að sá réttur, sem tilheyrir öðrum sveitar- stjórnum, sé ekki okkar rétt- ur. Fer félagsmálaráðuneyt- ið nú með ýmsa þá hluti af réttindum okkar, sem væram við óvitar og ekki færir um að stjórna okkur sjálfir. Þó við kjósum okkur formælend- ur og forgangsmenn, er það haft að markleysu og virðist nú skammt í þann sessinn, að þeir einir verði teknir gildir um uppeldi okkar og fram- gang, sem stjómardeild þessi telur til þess hæfa. Verða þá mál okkar flest komin úr hér- aði og inn á skrifstofur fé- lagsmálaráðuneytisins. Væri sanni næst og umsvifaminnst að ráðuneyti þetta skipaði okkur forsjáendur, þvi ekki er Framhald 6 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.