Þjóðviljinn - 03.09.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN
(a
Hans Kirk:
85. dagur
— Jæja, herra byggiíigastjóri, ég skal gera það sem
ég get, sagöi hann og hneigði sig og andartaki síðar var
starfsliðiö önnum kafið. Mjólk var sótt í brúsa, fötur og
flöskur og það tókst aö fylla tvö baðker af volgri, ilmandi
mjólk. Við glens og gaman voru Fríða feita og eiginkona
Madsens tónlistaraianns færðar úr flíkum sínum og
bornai’ fagnandi inn í baðherbergin.
Daginn eftir þurftu nokkur hundruð smáböm í við-
bót að fara á mis við morgunmjólkina sína.
24. KAFLI
Ólgunótt og athafnasamur morgunn. Haraldur vinur
okkar beitir kœnsku og sleppur úr klóm lögreglunnar
Margir munu aldrei gleyma þessari fögru júnínótt,
þegar svo margir atburðir gerðust. Veörið var fagurt og
hlýtt, danska sumarið var einmitt búið að ná fótfestu,
öldurnar gjálfruðu mjúklega vjð stfendur landsins og
hann flæktist í neti valdanna.
— Þið getið rólegír gert það á mína ábyrgð! segir
hann. Og það er gert á máttvana ábyrgð hans. Frá gráa
lögregluvirkinu sem er staðsett í miðri borginni eins og
móögun við frjálsa borgara, fara bílar að streyma. Þeir
aka hljóðlega gegnum götumar sem eru rakar af morg-
undögg sumarsins. Lögregluþjónar vopnaðir skammbyss-
um hringja dyrabjöllum og nefna nafn. Stundum stend-
m Þjóöverji með reiöihrukkur í enninu á bakvið þá. Til
er fólk sem er í vafa um rétt germönsku ættkvíslarinn-
ar til héraðanna í austri. Og guð hjálpi þeim frávill-
ingum.
Þeir ryöjast inn. Þeh’ rannsaka bókaskápa með byssur
á lofti, þessir þreklegu og velöldu dönsku lögregluþjón-
ar. Til er rithöfundur sem heitir Gogol og annar Gorki,
þá er bezt að taka með. Þá getur yfirboðarinn séð að
maöur hefur gert skyldu sína og verður sjálfur að taka
ákvörðun. Ef til vill er líka ráðlegast að taka Brandes
lika , því að hann var þó að minnsta kosti Gyðingur og
óráðlegt að lesa verk hans.
Lítill snáði fer ef til vill áð gráta og spyr:
— Hvert ertu að fara, pabbi?
Og faðirinn beygir sig yfir rúmið hans meðan lög-
regluþjónninn miðar á hann byssunni, kitlar hann ró-:
andi undir hökuna og segir: ;i > .
— Eg ætla rétt aö skreppa út. Legðu þig áftur og
reyndu að sofna. Eg kem bráðum aftur.
‘•' :: 'En-hann veit vel að þetta getur orðið langur aöskiln-;
aðui’.<: Hann veit líka að nú er um heiður og sjálfsvirð-
ingu áö tefla. Hann veit, áö ef til vill sér hann aldrei
framar þetta litla, yndislega andlit, en það mun búa
í hjarta hans til hinztu stundar.
VerShœkkanir
Framhald af 7. síðu.
í neinni efnahagslegri nauð-
syn.
Verðhækkunarskriðan sem
ríkisstjórn íhaldsins hefur
skipulagt leggur enn eina
sinni áherzlu á þá staðreynd
að verkföll eru ekki einhlí'.
eigi árangur þeirra að vera
varanlegur þurfa alþýðusam-
tökin að hafa beina aðild að
stjóm landsins. Hið eina rök-
rétta svar við verðhækkunar-
skriðu ríkisstjórnarinnar er
að alþýðan losi sig við slíka
ríkisstjóm og tryggi verka-
lýðssamtökunum virk afskipti
af efnahagsmálum þjóðarinn-
ar.
Síaða póstmáiastjéza
Framhald af 3. siðu.
ins, sem talið hefiir verið, að
réttlætti lægri láunagreiðslúr
til hinna fyrrnefndu, sé ekki
lengur í neinu samræmi við
staðreyndir.
Verði launalög ekki af-
greidd á næsta alþingi ineð
fullu tilliti til þessara stað-
reynda, og öruggar ráðstáf-
anir gerðar gegn auldnni
dýrtið, telur fundurinn ólijá-
kvæmilegt að hið opinbera
verði, fyrr en varir, svo aí-
skipt um góða starfskrafta
og hæfileikamenn, að þjóðfé-
laginu stafi af því mild!
hætta.
Lífgið upp augnabrúnirnor
Mjólk va\r sótt í brúsa, fötur og flöskur.
golan hafði lagzt til hvíldar. Það var kyrrt, alltof kyrrt.
Því aö fólk vissi að eitthvað var í vændum. Nýir at-
burðir, nýjar blóði drifpar fréttir, nýir furðulegir sigrar,
nýir undirokaðir þjóðflokkar sem höfðu ekki meiri þýö-
ingu en flugur á vegg eða froskar í mýrinni, sem étnir
eru áf storki og snák. Sími hringir og syfjaður forsætis-
ráðherra anzar. Hann hlustar þolinmóður og þreyttur
á óstyrka titrandi rödd. Hann hefur hlustað á margar
óstyrkar raddir á langri ævi. Hann hefur lært að leið
undanhalds og ósigra er öruggasta leiðin til valda og
viröinga. Hann er kænn maður, meistari á taflborði
stjórnmálanna. Og það sem nú þarf að fórna er ekki
mikils virði. Hann íhugar í skyndi: Hverjir sýna and-
spymu? Engir! Enginn ábyrgur stjórnmálamaður mun
þora að hreyfa mótmælum, málið er upplagt stiómmála-
lega séð. Og aðalatriðið er að halda röö og reglu á öllu,
standa við stjómvölinn, hlýða þegar annað tjóar ekki.
„Ágætt“, segir hann dimmri röddu. „Við þurfum víst
að gera það sjálfir, annars gera þeir þ?ð. Þér getið ó-
hræddur gert ráðstafanir á mína ábyrgð“.
Hann leggur frá sér símann og finnur jafnyel til nokk-
urrar hreykni, því að þrátt fyrir allt verða þeir að spyrja
hann. Atburðirnir gerast enn á hans ábyrgð. En samt
sem áður, samt sem áður? Ef til vill er hann ekki mjög
ánægður gamli maðurinn, ef til vill veit hann í hjarta
sínu að þetta er ekki allt eintóm stjómkænska. Ef til
vill minnist hann ennþá baráttu æsku sinnar, hinna
barnalegu hugsjóna, hatursins á þeim auðæfum, sem
sigruðu hann aö lokum, drauma sinna um nýtt þjóðfé-
lag í líkingu við það sem stríðsvagnar nasismans reyna
nú aö tortíma. Ef til vill andvarpar hann þunglega og
kvíðir komandi degi, þegar hann þarf að mæta nýjum
erfiðleikum og heyja nýja baráttu. Baráttu gegn því sem
hann elskaði eitt sinn en hefur afneitað, vegna þess að
Að mestu leyti verður maður
að láta sér lynda það andlit
sem náttúran hefur gefið manni
í vöggugjöf. Þó er hægðarleikur
að laga augabrúnirnar lítið eitt
til. Það er svo auðvelt að
margar konur falla fyrir freist-
ingunni og laga þær of mikið
til og fyrir bragðið verður ald-
lit þeirra óeðlilegt og leikbrúðu-
legt.
Konur sem hafa stórar,
þrykkar brúnir geta oft látið
sér nægja að greiða þær, væta
þær með vatni og laga þær til
með fingrunum eða votum
svampi. Þetta kostar ekki vit-
und og er fljótgert. Aftur á
móti er ekki skjmsamlegt að
raka þær eða reita. Það ger-
ir ekkert til þótt brúnimar séu
stórar ef þær eru vel hirtar.
Ef þær -eru úfnar má bera á
þær andlitskrem eða vasilín.
Takið ögn af bómull og festio
hana á naglasköfu eða eitthvað
oddhvasst, smyrjið feitinni á
með bómullinni, svo að hún fari
ekki út fyrir brúnirimr.
Konur sem hafa ljósar og
næstum ósýnilegar brúnir geta
rólegar dekkt þær lítið eitt.
Það þarf bara að vera í hófi.
Konur með litlausar augabrún-
ir eigá á hættu að verða hörku-
legar ef þær mála þær mjög
dökkar. Það á aðeins að dekkja
þær lítið eitt. Forðizt kolsvarta
litinn ef þið eruð ljósar á hár
og hörund og kaupið góða teg-
und, það margborgar sig. Noti
maður litinn í hófi getur askj-
an enzt manrn árum saman.
Bigssinq goð fyrii
Fátt er svo með öllu illt áð
ekki boði nokkuð gott, og ekk-
ert er eins gott fyrir hörundið
og rigningarvatnið. Og þegar
maður verður holdvotur da,g
eftir dag á leið í vinnuna get-
ur maður huggað sig við þa,ð.
Radlísusalat:
Radísur skornar í sneiðar,.
salti og pipar stráð yfir og
látnar standa í klukkutíma.
Síðan er hellt á þær legi úr
matarolíu, ediki, ögn af vatni
og hakkaðri steinselju.
Ferðu
vasana
mannsins?
Það er jafnan talið óviðeig-
andi að fara í vasa annarra, en
ef hreinsa á fatnað er öðru máli
að gegna. Auðveldasta aðferðin
við að hreinsa ryk og kusk úr
karlmannsfötum er að ryksjúga
þau. Nýjum gerðum af ryk-
sugum fylgja sérstök munn-
stykki sem hægt er að nota á
gömlu ryksuguna. Það léttir
mikið verkið að hafa rétt
munnstykki.
LitUr prjdnahattar eru falleg
höfuðföt handa telpum. Hvítir
hattar eru ævi nlega fallegir og
hér er mynd af. snotrum sænsk-
um hatti úr Barngaj'deroben. Ráð-
legast er að prjóna svooa hatt úr
hvítu bómullargami, það er auð-
velt lað þvo og helzt fallega hvítt
hve oft sem það er þvetgið. Gætið
PijónaSnz
bómulkrhattur
handa telpnm
þess aðeins að bómu’largarn togr.-
ar oft í þvotti og hrekkur ekki
saman þegar það þornar eins og
ull og þvj þarf að þvo hattinn
varlega til þess að hann ha!di la^g-
inu. Líka má nota ögn af sterkja
þegar hatturinn er þveginn, þá
heldur hann betur laginu, en haí-
ið það ekki of mikið.
Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritst jóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit-
■MftfflllllJlHl|tf st óri: Jón Bjamason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjami Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfí
*^"^<$iafsson. —■ Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, af greíðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (4
tínúr). — Áskriftarverð kr 20 á. m&nuði í Resrkjavik og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljp"*' hJL