Þjóðviljinn - 03.09.1955, Blaðsíða 12
kkarsendaenn
sauka tif Alsír
Búast við langvinnum éfriSi þaz
Franska stjórnin hefur ákveöiö aS senda enn mikinn
liðsauka til Alsír, enda býst hún viS langvinnum ófriði
þar í landi.
Jacques Soustelle, landstjóri Franska stjórnin hefur einn-
Frakka í Alsír, kom til Parísar ig ákveðið allmiklar fjárveiting-
í fyrradag til viðræðna við ar til Alsir í því skyni að draga
frönsku stjórnina um ástandið í úr sárustu neyð fólksins.
Alsír. Hann ræddi við Norður- j Nefn<J höfðingja frá Alsír
Afríku-nefnd stjórnarinnar í ræcjcji | gær við Faure 0g kvart-
gær og að þeim viðræðum lokn- agi yfír hryðuverkum franskra
um tilkynnti innanríkisráðherr- hersveifa þar síðasfa h41fan
anha, Bóurges-Maunoury, að á- m4nuð
kveðið hefði verið að senda niu___________
herflokka, bataljónir, til Alsír,
til viðbótar þeim sex, sem þegar
hafa verið sendir þangað úr
franska hernum í V-Þýzkalandi
Herlið Frakka í Alsír fyrir
rósturnar þar um næstsíðustu
helgi var talið vera um 100.000
manns.
Mokaflf í
Sandgerði
Sandgerði i gær frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Feiknarveiði var hér í gær.
Um 1500 tunnur bárust á land
af 12 bátum. Hæstu bátarnir
voru Hrönn og Dúx með tæp-
ar 200 tunnur hvor, en flest-
ir bátarnir höfðu eitthvað á 2.
hundrað tunnur.
í dag hafa 13 bátar komið
með afla. Ekki er búið að
vigta úr öllum bátunum, en
hæstir þeirra sem vigtað hef-
ur verið úr eru Víðir II. með
253 tunnur og Leó með 180.
Um 700 tunnur aflans í gær
voru saltaðar; hitt fór í ís.
Hœgt að stórauka viðskipti
i A- og V-Evrópu
Ho vill menning-
ar- og efnahags-
fengsl við Frakk-
land
Ho Chi Minh, forseti Norður-
Vietnams, birti í gær grein í
blaði í Hanoi og segir þar m.
a., að stjórn hans vilji hafa
sem nánust menningar- og
efnahagstengsl við Frakkland
að því tilskildu, að þau byggist
á algerðu jafnrétti, gagnkvæmri
virðingu og einlægri samvinnu.
Berjaferðfr
fráB. S.í.
Bifreiðagtöð íslands hefur þessa
dagana látið kanna ofurlitið
berjalönd í nágrenni Reykjavík-
ur, og hefur komið í ljós, að
allmiklu minna er af berjum
í ár en undanfarin sumur. Þó
er viða reytingur af berjum,
því að sáralítið hefur verið
tínt ennþá. Hefur B.S.Í. útveg-
að sér nokkur berjalönd, svo
sem í Grafningi, Kjós, Drag-
hálsi og víðar. Verða farnar
berjaferðir á þessa staði, jafn-
skjótt og veður leyfir, sú fyrsta
eftir hádegi í dag, laugardag,
ef útlit verður fyrir að veð-
ur haldist þurrt.
Þá efnir B.S.Í. til skemmti-
ferðar að Gullfossi og Geysi
á sunnudaginn kl. 9,00 eins og
venjulega. Einnig verður far-
in' hringferðin Krýsuvík —
Strandarkirkja — Hveragerði —
Þingvellir kl. 13.30.
DJÓÐyiLIINN
Laugardagur 3. september 1955 -— 20. árgangur — 198. tölublað
Andlit íhaldsins — undir grímunni:
Trúnaðarnaðiir SMF rekinn fyrir-
varalanst nr starfi á Hótel Borg
Hefur sfarfað þar sex ár og nýtur vinsælda
gesta og samstarfsmanna
Einum veitingamanninum á Hótel Borg, Baldri Gunn-
arssjun, var skrifað bréf 25. ágúst s.l. þar sem honum var
sagt upp störfum fyrirvaralaust, vegna „óánægju gesta
cg meðstarfsmanna“ með storf hans, eins og sagði í
bréfinu.
Viðskipti álíuhlutanna jukust um 22%
fyrstu sjö mánuðum þessa árs
Viðskipti milli Austur-Evrópu og Vestur-Evrópu jukust einn
mjög verulega fyrstu sjö mánuði þessa árs.
Frá þessu segir í skýrslu, 1 skýrslunni segir, að enginn
frá Efnahagsnefnd SÞ í Ev- j vafi sé á, að nú hafi verið
rópu, sem birt var í gær. Við- lagður grundvöllur að mjög
skiptin milli álfuhlutanna voru vaxandi viðskiptum milli álfu-
22% meiri en fyrstu sjö mán-j hlutanna í framtíðinni. Efna-
uði síðasta árs, hins vegar er hagsnefndin hefur ævinlega
þess að gæta að mestöll aukn-
ingin stafar af stórauknum út-
lagt mikla áherzlu á nauðsyn
austur-vestur viðskipta í Ev-
flutningi frá austurhlutanum ’ rópu, þar sem Evrópa sé ein
til vesturhlutans. Hann jókst efnahagsheild.
um 35%, en útflutningur frá
vestri til austurs aðeins um
'9%.
Skélaiiefnd
Iðnskólans
Á bæjarstjórnarfundi í fyrrad.
voru eítirtaldir menn kosnir
í skólanefnd Iðnskólans: Af
c-lista (lista minnihlutaflokk-
anna) Sigurður Guðgeirsson og
Tómas Vigfússon, af D-lista
(íhaldsins) Björgvin Fredrik-
sen og Helgi Hermann Eiríks-
son. Þriðji maður D-listans,
Þorsteinn Sigurðsson, náði ekki
kosningu.
Ástæður þessar eru algjör- og önnur meiriháttar fagfélög
lega úr lausu lofti gripnar. hafa þegar komið á hjá sér; og
Baldur hefur unnið á Hótel 21. júlí s.l. var Baldur valinn
Borg í sex ár, og þar lærði trúnaðarmaður stéttarfélags
hann starf sitt, og hefur hvorki síns á sínum vinnustað. Er
né annar noklcru sinni þessi fyrirvaralausa brottvísun
haft nokkuð út á störf hans að ; Baldurs úr starfi í einu ögrun
setja, enda er hann að allra ; og móðgun við stéttarfélag það
dómi hinn hæfasti maður í sem hann er trúnaðarmaður
sinni grein. Hefur aldrei verið
kvartað yfir verkum hans, og
er hann vinsæll af samstarfs-
fólki sínu að sama skapi. Hins-
vegar liggur ástæðan í augum
uppi; Samband matreiðslu- og
framreiðslumanna er að koma
sér upp trúnaðarmannakerfi á
hinum ýmsu vinnustöðvum, eins
Sjang reiðubúinn
til innrásar
Danir þakka aðstoð, sem látii var í
té, er Ternen strandaði í sumar
Slysavamaíélagi íslands alhentar 10 þús.
danskar krónur að gjöi
í gær flutti frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana, ís-
lenzku ríkisstjórninni þakkir dönsku stjórnarinnar fyrir
aðstoö þá, sem íslenzkar stofnanir og einstaklingar létu í
té er danska mælingaskipiö Ternen strandaði hér viö
land í júníbyrjun í sumar.
fyrir, og mun því væntanlega
verða svarað á viðeigandi háth
Jafnframt afhenti sendiherr-
ann fjórum starfsmönnum
Landhelgisgæzlunnar og Slysa-
varnafélagi Islands heiðurs-
gjafir og viðurkenningar fyrir
þátt þeirra í aðstoðar- og björg
unarstarfinu.
Var Pétur Sigurðsson, júir-
maður Landhelgisgæzlunnar,
sæmdur Kommandörskrossi
, , Dannebrogsorðunnar Eiríkur
Sjang Kajsek sagði i gær, að Kristóferss011i skmstjóri á varð-
nu væn öllum undirbúningi gifí -nu p^r
undir innrás á meginiandið lok-
ið, en vissar aðstæður á al-
þjóðavettvangi væru því enn til
fyrirstöðu að í hana yrði lagt.
Hins vegar kvaðst hann ekki
efast um að hersveitir hans Allt var með kyrrum kjöimrn
væru færar um að leggja undir 1 Gazahéraði i gær og var það
riddarakrossi 1.
Ryrrt í Gaza
sig allt Kína.
ái es trúnaðanDenn
Fulltrúaráðs- og trúnaðarmannafundur í Sósíal-
istafélagi ReyJcjavíkur verður haldinn n.k. mánu-
dag í Baðstofu iðnaðarmanna og hefst kl. 8.30.
Dagskrá:
Einar Olgeirsson flytur rœðu: Endalok kalda
stríðsins og stjórnmálaviðhorfið á íslandi. — Auk
þess verður rœtt um verklýðsmál og Þjóðviljann.
— Öllum flokksfélögum heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
fyrsti dagurinn um hálfs mán-
aðar tíma að enginn maður féll
i landamæraskærum. Þennan
hálfan mánuð hafa rúmlega
100 menn fallið í skærunum.
Bæði Israelhmenn og Egypt-
ar hafa nú fallizt á að virða
vopnahléssamninginn, ef hinir
geri það, en hvorir gruna aðra
um græsku.
Fulltrúar Bretlands, Banda-
ríkjanna og Frakklands hjá SÞ
og Dag Hammarskjöld, aðal-
ritari SÞ, ræddu í gær um Pal-
estínumálið og er beðið eftir
skýrslu Burns, formanns eftir-
litsnefndar SÞ í Palestínu, áður
en ákveðið verður hvort Ör-
yggisráðið verði kallað saman
til að fjalla um það.
gráðu og Gunnar Gíslason,
skipstjóri á Óðni, riddarakrossi.
Þá afhenti sendiherrann
Árna Valdimarssyni stýrimanni
silfuröskju og Guðbjarti Ólafs-
syni, forseta Slysavarnafélags-
ins, 10 þús. danskar krónur
sem gjöf til félagsins. Bað
sendiherrann Guðbjart að
flytja slysavarnadeildinni á
Kirkjubæjarklaustri sérstakar
þakkir dönsku ríkisstjómarinn-
ar fyrir þátt hennar í björgun-
arstarfinu, er mælingaskipnð
strandaði við Mávabót í Meðal-
landsbugt.
Álián Skál-
holtsljóð
Átján ljóðaflokkar til minn-
ingar um níu alda afmæli Skál-
holtsstaðar bárust fyrir til-
skilinn tíma, en efnt hafði ver-
ið til samkeppni um hátíðaljóð.
Dómnefndina skipa séra
Sveinn Víkingur biskupsritari,
Magnús Jónsson fyrrv. próf. og
Steingrímur J. Þorsteinsson
prófessor. Gerir hún ráð fyrir
að ljúka störfum í þessum mán-
uði.
Samsætur spara
161 millj. doll.
Harold Stassen, „afvopnunar-
ráðherra" Bandaríkjanna, flutti
í gær fyrirlestur um hagnýt-
ingu kjarnorkunnar til friðar-
þarfa. Hann lagði áherzlu á, að
slíkt væri enginn framtíðar-
draumur; nú þegar væru geisla-
virkar samsætur notaðar mjög
í iðnaði og kæmu að miklu
gagni; með notkun þeirra spar-
aði bandaríski iðnaðurinn a.
m. k. 100 milljón dollara á ári.
Ekki vaxa líkur á samkomu-
lagi í Kýpurdeilunni. Fundum
Kýpurráðstefnunnar í London
hefur nú verið frestað þar til
á þriðjudag.
120 ráðgjafar Adenauers
að f ara á stað til Moskva
í dag leggja af staö frá Bonn um 120 ráðgjafar Aden-
auers forsætisráðherra, sem taka munu þátt í viöræðum
hans viö sovétstjórnina, sem hefjast í Moskva seint í
næstu viku.
Þeir fara með járnbraut um
Berlin og Varsjá og mun ferð
þeirra taka þrjá sólarhringa.
Adenauer fer sjálfur með flug-
vél til Leníngrad og Moskva til
að komast hjá að fara um
Austur-Þýzkaland.
Hann lauk í gær undirbún-
ingi undir viðræðurnar i
Maskva með þriggja stunda
löngum viðræðum við leiðtoga
stjórnmálaflokka V-Þýzkalands,
þ. á. m. Erich Ollenhauer, leið-
toga sósíaldemókrata. Það er
nú ákveðið, að meðal þeirra
lagður grundvöllur að mjög
sósíaldemókratinn Carlo Schmid
sem er varaformaður utanrík-
isnefndar þingsins í Bonn.