Þjóðviljinn - 06.09.1955, Page 10

Þjóðviljinn - 06.09.1955, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagnr 6. september 1956 Mekf arsnenn ocf máf u r Framhald af 7. síðu. haga framkvæmd varnarmála á allt annan hátt en nú er, þar eð hún mundi láta gróðann af dvöl hersins renna til þess að greiða niður húsaleigu, koma rentum af lánum til húsa- bygginga niður í 3—4 prósent svo og til launabóta handa bændum, sjómönnum iðnaðar- mönnum og öðrum er vinna nauðsynleg störf. Sem sé: ef svo ótrúlega vildi til að meiri- hluti þjóðarinnar vildi erlenda hersetu til langframa, þá ætti hagnaðurinn af henni að renna til þjóðarheildárinnar en ekki til einstakra stjórnargæðinga, eins og nú tíðkast. Ef þjóðaratkvæðagreiðsla leiddi hinsvegar í ljós að meirihluti þjóðarinnar vildi að herverndarsamningsins. Sýnir það ekki glögglega einræðistilhneigingu þeirra og fyrirlitningu á vilja og viðhorfi meirihlutans? Viðhorf þeirra til þjóðarat- kvæðagreiðslu um mál mál- anna sýnir líka annað, sem sé það að ríkisstjórnin veit að það er vonlaust fyrir hana að meirihluti þjóðarinnar legði blessun sína yfir áframhald- andi dvöl ameríska hersins, ef til kasta kæmi með þjóðar- atkvæðagreiðslu. Annars mundi ríkisstjórnin vissulega styrkja aðstöðu sína með því að láta þjóðarat- kvæðagreiðslu fara fram. Ef hún sigraði í henni gæti hún alltaf slegið vopnin úr höndum okkar andstöðumanna herset- herinn hyrfi af landi brott ,unna! meö ^ að §egj.a að þegar í stað þá yrði herinn að fara. En þótt vinstrimenn hafi þann stjórnmálaþroska til að bera að vilja fara að vilja méirihlutans í einu og öllu í örlagaríkum málum, eins og þessu, og laga sig eftir hon- um og framkvæma hann jafn- vel þótt hann færi í bága við skoðanir þeirra, þá skortir ihaldsstjórnina slíkan þegn- skap. Hún vill fara sínu fram og virðir þjóðarviljann að vettugi. Hún tekur það ekki í mál að láta fara fram þjóð- aratkvæðagreiðslu um þetta mikla deilumál hennar og þjóðarinnar, svo að megi koma í ljós í eitt skipti fyrir öll hvað meirihlutinn vill. í gamla daga höfðu Bjarni Benediktsson dómsmálaráð- herra og Gunnar Thóroddsen borgarstjóri gaman að því að sýna stjómfræðikunnáttu sína með því að tala um ágæti „referendum" eða skírskotunar einstakra stórmála til þjóð- arheildarinnar, með beinni at- kvæðagreiðslu um þau. Leið- togar Framsóknarflokksins hafa líka gaman að því að tala um virðingu sína fyrir vilja meirihlutans og þá sjálf- sögðu lýðræðisskyldu að láta hann ráða, og samt vill eng- inn þessara aðila sýna lýð- ræðisvilja sinn í verki með því að fallast á þjóðarat- kvæðagreiðslu um uppsögn Tveir skólapiltar óska eftir herbergi í Austurbænum. Uppl. í síma 81614 meirihluti þjóðarinnar hafi með atkvæði sínu samþykkt að Islendingar leigðu land sitt Bandarikjamönnum sem flug- og flotastöð. Ástæðan til þess að ríkis- stjórnin þorir ekki fyrir sitt litla líf að láta kjósa um mál- ið er sú að hún veit að minnst 85 prósent þjóðarinnar eru andvígir henni í því. Þetta er skýringin á því að íhaldsráð- herrarnir, bæði þeir sem kenna sig við sjálfstæðið og hinir sem kalla sig Fram- sóknarmenn, vilja ekki fara að lýðræðislegum leikreglum í þessu stórmáli. Það er algengt að fólk sem búið er að fá andstyggð á nú- verandi stjórnarflokkum, en heldur samt tryggð við þá af WHO veitir námsstyrki Framhald af 5. síðu. þjóða. Fyrst í stað var um helmingur styrkjanna notaður til náms í löndum utan Evrópu, en nú eru nánísskilyrði fyrir lækna orðin það góð í Evrópu- löndum, að minna en 10% af styrkjunum eru notaðir til náms utan Evrópu. Baráttan gegn smitsjúkdóm- um er efst á baugi hjá Al- þjóðáheilbrigðisstofnuninni. Skortir enn nokkuð á, jafnvel í Evrópulöndum, að smitsjúk- dómum sé haldið í skefjum sem skyldi, þrátt fyrir góðan árangur í baráttunni gegn berklaveiki, taugaveiki, sárasótt og öðrum næmum smitsjúk- dómum. Dýrategundir að deyja Framhald af 5. síðu. dýrategund er útdauð eða ekki. Þessi asnategund var til þegar 2400 árum áður en núverandi timatal hófst. I Sfuður-Asíu týna ljónin tölunni eftir því sem stofn tígrisdýra eykst. Aðalf undur Verzlunarráðs íslands verður haldinn í húskynnum ráðsins dagana 7. og 8. september og hefst á morgun, miðvikudag, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt 12. gr. laga V. L Stjóm Verzlunarráðs Islands gömlum vana, segi sem svo;! „Víst er stjórnin orðin ógeðs- lega spillt en ætli vinstri- stjórn yrði nokkuð betri“. Það er nokkuð til í því að j erfitt sé að uppræta spilling- una að öllu á opinberum vettvangi, og satt er það einn- ig að hætta er á að löng valda- seta hafi alltaf nokkra spill- ingu í för méð sér, en það er með stjórnmálalega spillingu eins og vín. Sumir menn geta drukkið að því er virðist án [ þess að leggjast í stjómlaust .fyllirí. Aðrír þola ekki áfengi. Það fær of sterk tök á þeim. Það verður þeim allt. Til að fá það fremja þeir glæpi, selja konur sínar og dætur og gera hvað sem er til að geta svalað stjórnlausum áfengisþorsta sínum. Þeir lifa fyrir áfengi, og ekkert annað og verða rón- ar og mannleysur af þess völd- um. Áfengi, meira áfengi, og ekkert nema áfengi kemst að í huga þeirra. Eina keppikefli þessara manna í lífinu er á- fengisflaskan. Þeir eru hennar þrælar. Við íslendingar höfum lif- að þá raun að horfa upp á það að dalir og gróðafíkn hefur svipuð áhrif á menn — hátt- setta menn, með valdatauma í höndum. Þeir þola ekki hinn fljótandi dollaragróða er her- inn freistaði þeirra með. Hann náði of sterkum tökum á þeim og kveikti í þeim brennandi gróðafíkn er drap í þeim alla þá góðu eiginleika er þeir höfðu áður og urðu til þess að kjósendur trúðu þeim fyr- ir völdum og mannaforráðum. Sál þeirra kallar á her- mangsgróða og dali — dulbún- ar mútugjafir — á sama hátt og sál drykkjusjúklingsins heimtar sinn áfengisskammt og engar refjar. Allt annað hverf- ur í skuggann fyrir þessari á- stríðu þeirra. Heiður þjóðar- innar, velferð og líf þegnanna, æra og sómi, allt þetta er lát- ið vikja og sitja á hakanum, til að hægt sé að svala sem bezt hinni taumlausu gróða- fýsn. Þessir menn eru þræl- ar annarlegrar ástríðu — amerísks gullæðis. Þeir eygja engar hættur og sjá yfir höf- uð ekkert annað en dali og meiri dali og enn meiri dali. Menn sem þannig er ástatt með eru ekki færir um að hafa mannaforráð, frekar en blindfullur maður er fær um að aka bíl. Vanræksla þeirra um allt er lýtur að velferð þjóðarinnar sýnir svo ekki verður um villzt að það er kominn tími til þess að þeim verði veitt löng hvíld frá störf- um. ■ Byggingasamvinnufélag starfs- manna Reykjavíkurbæjar ■ ........ .. ........... .,. ... .■ Fundur verður haldinn í V. R.-húsinu við Vonarstræti | föstudaginn 9. þ. m. kl. 20,30. ■ ■ ■ Fundarefni: ! ■ Væntanlegar byggingar íélagsins ■ Stjórnin : UPPBOÐ ©pinbert uppboð verður haldið að Hverfisgötu 49, hér í bænum, miðvikudaginn 14. september n. k. kl. 1,30 e. h. Seld verða ýms áhöld, vélar o. fl. tilheyrtandi db. Björgvins Jónssonar, glerslípunarmanns, svo sem 'slípivélar, rafmagnsmótorar, borvélar, slípisteinn, hring- skurðarvél, borðvog, speglar o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavik 0RÐSENDING til félagsmanna í Byggingafélagi alþýðn í Hafnarfiiði F.ín íbúð til sölu. Félagsmenn sendi umsóknir fyrir fyrir 15. september n. k. Stjómin A þessum tímamótum f Verzlunar Haraldar Ámasonar viljum við þakka af al- : hug sýnda virðingu við minningu stofnanda hennar, svo i og viðskiptavinum öllum ánægjuleg viðskipti um 40 f ára skeið. ■ „ ■ ■ Haraldarbúð h.f. Haraldur Árnason, heildverzl. kf.; Skóla-ogskjalatöskur fyrirliggjandi í miklu úrvali Davíð S. Jónsson & C0. Umboðs- og heildverzlun Þingboltsstræti 18 — sími 5932 • ■■■•■•■•«■■■•■■■■■■■•••■■•■»•'»■■•• ■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■iiiiii««i Tímarítið Vinnan og verkalýðurinn með nýju kaupskýrslun- er komin ut Askriftarsímar 7500 og 01077

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.