Þjóðviljinn - 06.09.1955, Side 11

Þjóðviljinn - 06.09.1955, Side 11
Þriðjudagur 6. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: morgunverð áður en ég- fór að heiman. Inni í stofunni sat Gregers og beið meðan hann hlustaði á útvarpið drynja. — Lokaöu fyrir þessar bölvaðar lygar, þrumaöi Har- aldur. Og gefðu mér eitthvaö setilegt, þaö er sama hvað þao er. Karen flýtti sér út að sækja mat og meöan Haraldur mataðist sagði hann frá samtali sínu við lögregluþjón- irm á skiifstofu blaösins. — Fáið mér þetta blað, háfði liann sagt, svo að ég geti skrifað kvenmanninum. 25. KAFLI Sumarið líður og fœrir hinum riku auð og hinum snauðu fátœkt. Það er tímabil stórra sigra, einnig hvað snertir hið sívaxandi Jyrirtæki Klitgaard og Syni. Grejs gamli gekk um hverfið og fylgdist af áhuga með gróðri jarðar, því að sjálfur hafði hann eitt sinn verið bóndi og hjarta hans gladdist yfir frjósömum ökr- um og þriflegum búpeningi, en annars var hann orð- inn þögull maður sem spjallaði ekki lengur við það fólk sem hann mætti á leið sinni. Hann var orðinn vitund álútur, rétt eins og hann bæri smánarbyrði sem böm hans höfðu lagt honum á herðar, en ööru hverju rétti hann úr sér og hugsaði: — Nú er röðin komin að þeim og þau bera ábyrgðina. Eg hef gert allt sem mér var unnt til að vera heiðarleg- ur maðm’. En æ oftar leituðu hugsanir hans aftur í fortíðina og það var eins og hann ætti tal við Kjestínu um börn- in og hina löngu sambúð þeirra. — Höfðu mágamir rétt fyrir sér, Kjestín? spurði hann. Var þetta illur fengur? Er ég maður sem aðeins hefur reynt að dýrka hinn óréttláta mammon? Nei, ég held þeir hafi ekki haft rétt fyrir sér. Þessu er öðru vísi háttað. Það var ekki sunnudagsvinnan, því hvaða máli skiptir hún? Drottinn ber sjálfsagt meiri virðingu fyrir daglegu brauöi alþýðumannsins en staglinu í prestunum, svo mikið álit hef ég nú á honum, Kjestín. — Þú hefur alltaf verið heiðarlegur maður, Grejs, heyröi hann milda rödd Kjestínar segja. — Eg hef reynt aö vera þaö, Kjestín litla, en vald peninganna er mikið. Maður festist auöveldlega í neti þeirra eins og flugan í köngulóarvef og börn okkar hafa gert þaö. Peningarnir eru snörm djöfulsins. Og sé maður einu sinni kominn í snömna er ekki hægt að losa sig úr henni. Og nú em bömin í snömnni. Öðm hverju kom Kaas í heimsókn, hann var ekki enn búinn að fá vinnu og einn góðan veðurdag birtist Greg- ers. Grejs tók alvarlegur á móti sonarsyni sínum. — Á efth* fór ég á ýmsa staði, sagði hann. Mér kom til hugar að ég gæti ef til vill aðvarað einhverja. En allt er um garð gengiö. — Hafa þeir tekið marga? spmði Gregers. — Já, bæði hér og úti á landi að því er vh’ðlst. Lög- reglustöðin er að springa utanaf samanþjöppuðum kommúnistum, en sumir þeirra sleppa sennilega þaöan þegar búið er að vinza úr. Axel er í sumarleyfi, hann: sleppur sjálfsagt og Alfreö var á fyrirlestraferö uppi í sveit og engimi veit hvernig honum hefur reitt af. Börge hefur lengi farið huldu höfði, en þeir tóku Martin og Svend og Jóhannes og fjölmarga aðra fomstufélaga. — Hver er tilgangurinn? Ætla þeir að senda þá til Þýzkalands? — Já, ef Þjóðverjarnir krefjast þess. En fyrst sinn fá þeir víst að dúsa í Vestra fangelsi. Það var að við vorum búnir að skipuleggja ólöglegu í tíma. Og hún heldur áfram þótt margir hafi teknir. Þeir skulu fá að finna að við emm til. Nú verða allar línur skarpari og andspyrnan vex með hverjum degi sem líður, það getið þið reitt ykkur á. — Eg skil þetta ekki. Þeir nota dönsku til að handtaka danska borgara í trássi við lögin — eftir þýzkri skipun, sagði Gregers. — Og lögregluþjónninn sem ég var að spjalla við virtist hæstángegður með þetta. — En stjómarskráin? sagði Gregers, og hann þreytulegur og svipþungm. Þeir elta uppi þingmenn og setja þá í fangelsi, liandtaka friðsamlega borgara af því. að þeir em félagar í löglegum stjórnmálaflokki, þeir gera húsrannsóknir og fara í ránsferðir. Og samt sem áður halda þeh’ því fram aö þeir séu að verja lýðræðið. — Þetta er allt í fuhkomnu lagi, drengur mhm, svar- áði Haraldur. Bíddu hægur, áður en langt um líður koma lögfræöingamir á vettvang með skýringar sem leiða í ljós að stjómarskráin feli einmitt í sér að elsa beri þingmenn og handtaka saklausa borgara. Þig vantar enn ýmislegt til þess að veröa þvottekta komm- únisti. Þú verður áð læra aö skilja að þegar til kastanna kemur fylgja hinir aldi’ei leikreglunum. Þú heldur aö við lifum í réttarríki — ófullkomnu að vísu — en þegar um fjárhagslega velgengni þeii*ra er aö ræða eru lög og réttur að engu höfö. Allt er stéttarbarátta, sonur minn, og nú er baráttan aö hefjast fyrir alvöru ... Tékkneskur kjóll handa hávöxnum sfúikum Kjóllinn er blár í grunninn og rriynstrjð dauL bleikt. Hanzkar og belti eru sam lit mynstrinu. — Víða pilsið er i rykkt í mittið j og beltið tals- ( vert þröngt og ermalíningarnar breiðar og þröngar. Risa- slaufa fóðruð einlitu efni sam- litu mynstrinu er höfð í háls- inn. Og svo er alpahúa. íslenzk bókagjöf Framhald af 6. síðu. voru flutt yfirlitserindi um það sem markverðast hafði komið fram í hverjum hópi. Englend- ingur að nafni Fry sagði frá umræðunum hjá okkur og lét í ljós mikla undrun yfir þvi að Islendingar í dag gætu lesið verk frá 12., 13. og 14. öld í upprunalegum búningi. Hann sagði að Englendingar mundu þykjast góðir ef Chaucer væri þeim jafneftir- látur. B. B. íþróttir Framhald af 9. síðu. spretturinn byrjaði voru Pól- ver jar um '15 m á undan. Ignat- éff, sem hljóp síðasia sprett fyrir Rússa, hljóp stórglæsilega og komst naumlega fram *úr síðustu metrunum. tJrslit. 1. Sveit Sovét. 3.11.6 mín 2. Sveit Pólverja 3.11.8 mín. 3. Sveit Þýzkal. 3.14.2 mín. 4 X100 m boðhlaup karla. 1. Sveit Ungverjal. 40,7 sek. 2. Sveit Sovét 40.8 sek. 3. Sveit Póllands 40.9 sek. Stangarstökk — IJrslit. 1. Czemobaj Tékk. 4.35 m 2. Wazny, Pólland 4,30 m 3. Bulatoff, Sovét., 4.30 m. Hlífið höndunum Við erum farnar að laera að nota form og skálar úr eldföstu gleri við matartilbúninginn, en við höfum sjálfsagt ekki laert enn að vara okkur á hinu brennheita gleri. Margar hús- mæður taka pottaleppana sem þær nota venjulega þegar þær taka eldföstu skálina út úr ofn- inum og brenna sig illiiegg á fingrunum. Notið ekki prjón- aða eða heklaða pottaleppa, þeir eru of gisnir. Það er betra að nota stóra frottélclúta úr þykku, þéttu frottéefni. Búið til sér- staka pottaleppa til að nota þeg- ar þið handfjatlið eitthvað se:r» |er sérlega heitt. lílgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslalistaflokkurinn. — Ritst jóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit- gjVagBgt|MM stióri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Behedíktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús' Toríi vlf* Ótafsspn. —..Angí/singésúúrit Jtoteinn Haraldsson. — Ritstjórn, af grei.ðsla^.apgjýsingar, .prgntsmiðj.a: Skólnvörðustig 19. — Sími: 7500 t3 linur)! — Áskriftarverð kr 2« & K\éi»ittði í Raykjavík #e »á»renni; kr. 17 annárs staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.