Þjóðviljinn - 08.09.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.09.1955, Blaðsíða 5
— Fimmtudagur 8. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN (5 þingmenri afplána angelsisdóma Voru kosnir á />ing meSan jbe/r sátu i fangelsi, annar þeirra m. a. s. tvisvar 24 ára gamall múrari, Thomas J. Mitchell, sem nú af- plánar 10 ára fangelsisdóm, hefur tvívegis í súmar veriö kjörinn á brezka þingiö. Mitchell er í flokki írskra þjóðernissinna, Sinn Fein, sem vill sameiningu N-írlands og Eire og náði kosningu, enda þótt hann sæti þá í fangelsi. Hann hafði verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir þátttöku í árás á brezkar herbúðir í Norður-ír- landi i október í fyrra. Kosningin lýst ógild Keppinautur hans í kosning- unum, C. Beattle úr Norður- írska sambandsflokknum, leit- aði á náðir þingmeirihluta I- haldsflokksins og fékk kosning- una lýsta ógilda, þar sem Mitchell væri afbroíamaður. Ný kosning fór fram í síðasta mán- uði og aftur var Mitchell í framboði. Heimilisfang hans á framboðsbréfinu var: Hegn- ingarhús Hennar Hátignar, Bel- fast. Hann gekk aftur með sigur af hólmi og enda þótt aðeins munaði 80d atkvæðum af 60.000 greiddum var atkvæðamunurinn meiri en í kosningunum í vor. Verður reynt einu sinni enn? Keppinautur Mitchell á nú tveggja kosta völ ef hann hef- ur ekki gefizt upp á að ná í þingsætið: Annaðhvort að láta lýsa kosninguna ógilda aftur eða þá að fá dómsúrskurð fyr- ir því að Mitchell sé óhæfur til að gegna þingmennsku. Mitchell er ekki eini írski þjóðernissinninn sem kosinn var á þing í vor sem leið. Fél- agi hans og flokksbróðir, Philip Clarke að nafni, náði einnig kosningu, en er eins og Mitchell löglega afsakaður frá að mæta á þingi, þvi að hann situr einn- ig í fangelsi fyrir þátttöku í árásinni á brezku herbúðirnar í fyrrahaust. Keppinautur Clarkes um þingsætið, Robert G. Grosvenor, hefur farið fram á það við dómstól að Clarkes verði sviptur þingmennsku og sér úrskurðað þingsætið. Fjórtán ára svertingjadreng ■i - • O ' • misþyrmt til bana í USA Sök hans var að hafa blístrað í návist hvítrar konu Mörg þúsund manns fylgdu f jórtán ára gömlum svert- ingjadreng til grafar í Chicago á laugardaginn var. Nokkrir hvítir menn höfðu misþyrmt drengnum og síðan myrt hann nokkrum dögum áð- ur þegar hann var á ferð í 9.514 Kíkújúmenn drepztir í Ke«YQ Brezlta nýlendustjórnln í Kenya hefur birt skýrslu tun herferðina gegn Kíkújúmönnum sem hófst í októbcr 1952. Á þessum tæpum þrem árum hafa 9.514 Kíkújú- menn fallið í viðureignum við her og lögreglu Breta. Þúsundir manna hafa auk þess verið teknir höndum og settir í fangabúðir og enn fleiri verið fluttir nauðug- ir frá heimkynnum sínum í önnur héruð. Sjálfstæðishreyfing Marokkó krefst nýrra samninga SjálfstæÖishreyfing Marokkóbúa, Istiqlal, hefur krafizt nýrra samninga um samband Frakklands og Marokkó, og sett skilyröi fyrir því aö ganga aö bráöabirgöalausn. Sex helztu leiðtogar hreyf- ingarinnar hafa setið ráðstefnu í Róm undanfama daga. Birtu þeir í gær árangur við- ræðna sinna, og er þar lýst yf- ir, að Istiqlalhreyfingin viður- kenni ekki þá bráðabirgðalausn, sem Frakkar hafi stungið upp á, nema vissum skilyrðum sé fullnægt. Eitt aðalatriðið í tillögum Frakka er skipun ríkisráðs, sem taki við stjórn í Marokkó til bráðaþirgða. Segjast leiðtog- ar Istiqlal því aðeins fallast á þessa aðferð, að hinn útlægi soldán Ben Jússef, samþykki skipun ráðsins, enda eigi ekki sæti í því neinn þeirra emb- ættismanna, er áttu hlut að því að vísa honum úr landi. Ennfremur að núverandi..soi'-.L.vbigámikiL.atráði. dáni Ben Arafa, verði tafar- laust vikið frá. Þá krefst Istiqlal-hreyf- ingin þess, að um framtíðar- samband Marokkó og Frakk- lands verði gerður nýr samningur, og verði sá samningur gerður við ríkis stjóm, sem sé í raun full- trúi Marokkóbúa. Ein krafa Istiqlal er sú að hert verði takið á þeim sem stóðu að hryðjuverkunum í Marokkó. ,í París hefur Faure forsæt- igráðherra rætt við leiðtoga annars flokks Marokkómanna, er nefnir sig Nýja lýðræðis- flokkinn. Lýstu leiðtogar hans því yf- ir í gær, að samkomulagsuiú- leitanir hefðu strandað um öil' Mississippi. Þeir. gáfu honum að sök að h'afa móðgað hvita konu í verzlun einni með því að blístra í návist hennar. Lík hans var flutt heim til Chicago og móðir hans fór fram á að mönnum yrði gefinn kostur á að skoða það. Það var haft til sýnis í líkhúsinu morg- uninn áður en útförin fór fram og þúsundir manna gengu fram hjá því. Lögreglan hafði mik- inn viðbúnað á götunum sem líkfylgdin fór um, en ekki kom til neinna árekstra. Sérfræðingar frá Heilbrigðismálastofnun SÞ, WIíO, eru ríkis- stjórnum Filipseyja, Sýrlands og Egyptalands til aðstoðar í bar- áttunni gegn augnsjúkdómnum bilharziasis. Smitberar sjúkdóms- ins eru sníglar og berst sjúkdómurinn með þeim í t jarnir og úr þeim í dýr og menn. Hér er eirm af sérfræðingum WHO í Egypta- landi að sniglaveiðum í tilraunaskyni. Osóíoiir Framhald af 1. síðu. Alls var kveikt í 54 húsum í óeirðum þessum og gereyði- lögðust mörg þeirra. í Smyrna særðust 57 menn en Jgríska stjórnin segir að 630 Grikkir hafi alls særzt í árásum þessum. Lýst var hemaðarástandi í þessum borgum og voru skrið- drekar og herlið á ferli um götur þeirra, en allt varð me"ð kyrr- um kjörum er leið á daginn. Meðal þeirra Grikkja sem urðu fyrir árásum í Smyrna voru liðsforingj ar sem þar eru að starfi á vegum Atlanzhafs- bandalagsins. Sendu Grikkir í gær flug- vélar eftir fjölskyldum þeirra. Jafnframt mótmælti gríska stjómin liarðlega þessiun að- förum við ráð Atlanzhafs- bandalagsins og krafðist þess að það tæki ofsóknir þessar til meðferðar. Kemur ráð Atlanzhafsbanda- lagsins saman á fund í París í dag til að ræða það ástand sem árekstrarnir hafa valdið og spillt samkomulagi þessara tyeggja bandalagsþjóða. Erlendur Patursson krefst a$ Færeyingar taki utanríkisvið- skipti m í smar eigin hendur Ástæðan er sú að Danir tiafa eyðilagt j síldarmarkað þeirra í Sovétríkjimum Færeyskir sjálfstæöismenn gera þá kröfu nú aö Færey- ingar taki alla utanríkisverzlun sína í eigin hendur. Á- stæöan er sú aö þeir hafa misst mikilvægan markaö í Sovétríkjunum fyrir saltsíldina vegna þess að danska stjórnin vill ekki gera verzlunarsamning viö þau. í ritstjórnargrein í málgagni Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, 14. september, en ritstjóri þess er Erlendur Patursson, er ný- lega komizt svo að orði: „Við vitum að Rússarnir Kýpurráð- stefnan fér úf m uinirigarópjola 1 f iWifíi iít r i í i -i,-. Ráðstefna Breta, Grikkja og Tyrkja um Ivýpurmálið fór út um þúfur. Var ráðstefnunni „frestað“ í gær, án þess að til nokkurs samkomulags kæmi. Utanríkisráðherrar Grikk- lands og Tyrklands neituðu báðir að fallast á tillögur brezku stjórnarinnar um „tak- markaða sjálfstjórn” Kýpur- búa. Heldur gríska stjómin fast við kröfu sína um sjálfs- ákvörðunarrétt íbúanna varð- andi framtíð eyjarinnar, og mun á ný vísa málinu til allsherjar- þings sameinuðu þjóðanna. Bretar hafa sent flotadeild til Kýpur og 630 hermenn frá Malta til að styrkja brezka herliðið og lögregluna á Kýpur. Óttast Bretar að til óeirða komi þegar fréttist um afdrif ráð- stefnunnar. voru ánægðir með þá síld sem við seldum þeim í fyrra, svo að allt ætti að vera í lagi. Við vitum einnig, að Rússar hafa keypt saltsíld af Skotum, Hoí- lendingum og íslendingum, eft- ir að þeir neituðu að kaupa okkar síld, svo að sú fullyrð- ing að þeir hefðu þegar fengið næga síld fær ekki staðizt. Hvei* er þá ástæðan? Hennar er að leita hjá þeim manni sem ræður yfir utan- ríkisverzlun okkar, þ.e. danska. utamíkisráðherranum. Hvað honum og Rússum hefur farið á milli' vitum við ekki og fáum sennilega aldrei vitneskju um það. Sumir tala um olíuflutn- ingaskip, aðrir um annað. Erx þessi deila Dana Qg Rússa kem- ur niður á okkur. Við megum ekki selja sild okkar, af því að Danir og Rússar deila, og: þess vegna vilja Rússar ekki kaupa vörur frá Danmörku, heldur ekki sildina okkar. Nú. vita færeyskir útgerða,rmenn og íiskimenn hvert beir eiga að senda reikninginn fyrir tekju- j missinn af síldveiðunum; Til danska utanríkisráðuneytis- ins...“ Blaðið segir ennfremur að á þessu hafi Færeyingar ekki ráð. j— þeir verði að segja skilið við Danmörku og taka utanrík— isverzlun sína í eigin hendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.