Þjóðviljinn - 08.09.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 8. september 1955 Kápnefni í miklu úrvali MARKAÐURINN Bankastræti 4. Peron, olían og páfinn kápur og dragtir MARKAÐURINN Laugavegi 100 Framhald af 7. síðu. einnig að velta því fyrir sér, hve lengi verkamenn muni sýna þá „stillingu". Margt var enn óljóst eftir lok júníuppreisnarinnar um ástandið en þó mátti sjá thvert stefndi. Sakaruppgjöf var til- kynnt, en þeir sem komu út úr fangelsunum voru ka- þólsku prestamir og ýmsir stjórnmálamenn úr hópi stjómarandstæðinga, en hins vegar ekki forystumenn verkalýðsfélaganna né stúd- entarnir sem handteknir vom 1954. Peron sneri sér ekki til verkamanna og verið er að afnema hlutdeild stjómar verkalýðsfélaganna í valda- stofnunum ríkisins. Bandarísk blöð töldu árangurinn þann að Peron héldi völdunum, en styddist ekki lengur við verkalýðsfélögin heldur her- inn. En peronismi sem ein- göngu styðst við herinn er allt annað en fyrri stefna. í stað þess að ganga til móts við verkalýðsfélögin verður Peron nú að ganga lengra og lengra til móts við óskir hers- ins, og afleiðingin hlýtur að verða sú, að verkalýðshreyf- ing Argentínu leiti lausnar mála sinna á öðmm vettvangi en samvinnunnar við Peron. TT'ftir það sem gerðist í júní var ljóst að Bandaríkja- stjóm leit náðugar til Perons en áður. Talsmaður utanrík- isráðuneytisins lét svo um mælt við blaðið The Wall Street Journal: „1 mesta máli heimsins, baráttunni gegn kommúnismanum, hefur Per- on staðið okkar megin. Til þess verðum við að líta við allar ákvarðanir". Atburðimir í Argentínu nú fyrir nokkrum dögum, er Peron setti á svið mikinn sjónleik, bauðst til að segja af sér, en skipulagði um leið kröfugöngur og fjöldafundi til að heimta að hann yrði á- fram við völd, sýna þó að Peron reynir enn að tefla verkalýðshreyfingunni fram sér til varnar í innbyrðia valdaátökum herklíknanna að baki. Er ekki ólíklegt að tilraunin hafi ekki sízt verið gerð til að sannprófa hvort slíkt mætti enn takast, og ár- angurinn gæti bent til þess, að peronisminn eigi enn nokkrar rætur meðal argen- tínskra verkamanna. (Að mestu endursögn úr bandariskia blaðinu Nat- ional Guardiain). ■(■■■■■itaKiaiHiiiiiiMiiiiiiiniiiui PILS I MIKLU ÚRVALI Verð frá kr. 165.00 Tímaritið Vinnan og verkalýðurinn með nýju kaupskýrslun- er komin ut; Askriftarsímar 7500 og 01077 ! ? Nýkommr vatteraðir greiðslu- sloppar c MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<■•■1 ■•■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■’■■■■■»■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■' Þjóðviljann vantar ungling til blaðburðar á SÖLVELLINA Talið við afgreiðsluna — Sími 7500. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■i Viitsælustu knattsp yrnumenn Iandsins Akurneslngar: itkurejringnr kepp>a á íþróttavellinum í Reykjavík í kvöld klukkan 7 Aðgöngumiðar seldir í aðgöngumiðasölu íþróttavallar- ins frá klukkan 1. Dómari: GUÐJÖN EINARSSON Línuverðir: Haukur Óskarsson og Hannes Sigurðsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 6:30 Allur ágóði af leik þessum rennur til Friðriks Ólafssonar skákmanns Komið og sjaið hvemig hinir ungu og óreyndu Aknreyringar standa sig gegn hinum snjollu Aknmes- ingnm um leið og þið styrkið ungan og efnilegan skákmann. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.