Þjóðviljinn - 08.09.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN (11
Hans Kirk:
89. dagur
bak aftur. Foringinn hefur tilkynnt það sjálfur og eft-
ir nokkra daga fellur Moskva.
Og betri borgarar bæjanna eru jafn vongóðir. Þýzku
nasistamir eru sómasamlegt fólk sem hægt er að lynda
við. Yfirstéttin getm' það að minnsta kosti, það er erf-
iðara fyrir verkamennina. Nú er verðlagseftirlitið úr
sög-unni, vinnuveitendumir ákveða verðlagið. Og þaö
er sannarlega kominn tími til þess að við snúum við
blaðinu, þvi að það er farið að votta fyrir úrkynjun í
þjóðfélaginu. Það er gott að geta bráölega komið þessu
bannsetta lýðræði fyi'ir kattamef.
Vélar em bruggaöar, gerðar áætlanir um nýjar stjórn-
ir, nýjar valdatökur og það sem mestu máli skiptir er
hvað Þjóðverjarnir vilja. En ríkisstjórnin er líka á verði
og hún kann að smjúga. Sendinefndir fara í feröalög til
Þriðja ríkisins og koma aftur uppfullar af aödáun. ;Ef
einhverjir uppfylla ekki kröfur tímans em ráö til viö
því. Það er altént hægt aö lojía þá iniii-i gaddavírsgifð-
ingu og afhenda þá Gestapó hvenær sem vera skal.
Þetta em skýr og ótvíræð rök og á erfiðum tímum verð-
ur maður að vera raunsær.
Og peningarnir streyma inn. Til hermangara og óðals-
bænda og stórbænda, til stóru hlutafélaganna, til elds-
neytisbraskara. Hinir auðugu safna herragörðum, eöal-
steinum, silfri, málvei’kum og dýrindis teppum. Það er
örugg eign og ef eitthvaö kæmi fyrir stendur það fyrir
sínu. Það hefur verið stofnuö þjóðleg víglína allt frá
hæstai'étti til lýðháskólanna, frá hermöngurum til ráð-^
herrá, frá hemum til lögreglunnar og aldrei fyrr í sögu
Iandsins hefur fyrirfundizt þvílíkur imdirlægjuháttur og
ágimd. Þetta er blómaskeið auðkýfinganna og ástands-
meyjanna.
— Ró og regla, drynur í útvarpinu. Og allir dyggir
þjóðfélagsþegnar leggja sig fram við að hjálpa Þjóð-
vei'junum að ræna í mestu ró og reglu. Maöur verður
að treysta Hitler og snilligáfu hans. Og þegar hann til-
kynnir aö mótstaöa Rússlands sé brotin á bak aftur,
þá er það staöreynd.
Að vísu er Moskva ekki fallin enn, en bíöið bara þar
til vorsóknin hefst. Þessir Rússar em frumstæðir Asíu-
búar sem em bæði fáfróðir og sljóir og hafa því miður
ekki uppgötvað enn að þeir em sigxraðir. Enn standa
byssur kommissaranna á þeim. Þeir em svo ósiöaðir aö
þeir skilja ekki áð styrjöldinni er lokið og sigur fasist-
anna hefur löngu veiiö skráður í annála sögunnar. Á
dýrslegan og æðisgengiim hátt halda þeir áfram að
berjast.
Þeir berjast þennan vetur sem hefur komið svo sví-
virðilega snemma og ekki eru þeir riddaralegri en svo
að þeir notfæra sér það að þeir hafa veti'arbyljina í bak-
ið, en hinar ósigrandi nasistahei’sveitir verða að sækja á
móti nístandi veði'um. Það er þvi einungis af veður-
fræðilegum oi'sökum aö þýzku sigurvegai'amir verða
áð hörfa lítið eitt og hreiöra um sig í vetrai'búðum. En
við þá og hann tapaði aldrei á því. Peningamir flóðu
til hans í stríðxrm straumum, vélar og hráefnabirgöir
hans vom þær mestu í landinu.
En harm var skynsamur harrn Tómas Klitgaard, því
að tímarnir geta breytzt og enginn veit hvað morgun-
dagurinn karm að bera í skauti sér. Maður varð að hafa
bakti’yggingu og hann steig aldrei nýtt ski'ef án þess
að í’áðfæi'a sig viö mág sinn, hinn viti'a hæstai'éttai'lög-
mann Abildgaard og þegar Hákon B. Möller ráðherra
boðaöi hann á áríðandi fund, fékk hann leyfi til að taka
Abildgaai'd með sér.
Það var fulltrúafundur hjá ráöhen'anum, þar voru
fullti'úar iðnáðarins og stærstu verktakaxma, vixmuveit-
endasambandsins, stjórnmálamannanna og utam-ikis-
þjónustunnar. Raðherrann bauð þá velkomna með fáum
oi'ðum og úr andliti hans skein þvílík heimska og glópska
aö Abildgaard varö samstundis ljóst að eitthvað sér-
stakt var á seyði.
— Herrar mínar, kæru landar, leyfist mér að segja,
sagði Hákon B. Möller þegar allir vom seztir. Ég hef
boöað ykkur hingað vegna þess að til mín var leitaö —
í alveg sérstökum tilgangi. Við höfum með eðlilegri
samúð fylgzt með baráttu hins mikla þýzka ríkis gegn
upplausnaröflunum í þjóðfélaginu og því landi sem öfl
þessi hafa stuözt viö. Við höfum veriö vitni að því að hin
þýzku vopn hafa á sigursælan hátt lagt undir sig stór
lándssvaeði sem á eihm eðáaánnan hátt munu tilheyra
Stór-Þýzkalandi í frámtíðiimi. Þegar hin mikla vorsókn
hefst munu þessir landvinningar halda áfram í enn rík-
ara mæli og öllum ætti að verða ljóst að meö því móti
opnast áður óþekktir möguleikar á atvinnusviöinu, ekki
einungis fyrir Þýzkaland heldur alla Evi'ópu. Hvernig
er með beztu móti hægt að nýta þessi gífurlegu land-
svæði meö hinum óþrjótandi auðlindum og frumstæðu
íbúum?
Hann þagnaði andartak og augu allra beindust aö
hönum. Þarna voru viðstaddir miklir athafnamenn sem
vanir voru aö stjórna viðamiklum fyrirtækjum, en þetta
\g& t
tUaðlGCÚS
si&uumoKraRðon f
Minningar-
kortin I
, eru til sölu í skrifstofu Sósí-
> alistaflokksins, Tjarnargötu |
; 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka-|
|búð Kron; Bókabúð Máls og|
! menningar, Skólavörðustíg |
! 21 og í Bókaverzlun Þorvald-
; ar Bjamasonar i Hafnarfirði |
' ' tJTBREIÐlÐ > V!
' > ÞJÓDVILJANN >
Léttur en góður matur handa sjuk-
lingum og fólki í aftiuhata
Sjúkrafæði á að innihalda
öll þau vítamin og efni sem
heilbrigður maður þarf á að
halda til þess að verða ekki
veikur. En oft er nauðsynlegt
að breyta mataræði lítið eitt
meðan á sjúkdómi eða aftur-
bata stendur — hitasóttarsjúk-
lingar og veikburða fólk á oft
erfitt með að melta of þunga,
kröftuga og kryddaða rétti.
Taka verður tillit til þess
hverju sjúklingurinn hefur l\,st
á og það þarf að bera matinn
fram í litlum skömmtum á
Dívanar I
»
ödýrir dívanar fyrirliggjandi |
K *
Fyrst til okkar — það
\ borgar sig.
■
■
Verzl ÁSBRI ). |
Grettisgötu 54.
sími 82108
vanesa
lyf
bakka með hreinum dúk, og
þegar vetrinum er lokiö mun þetta valta bákn falla og 'jafnvel blómum eða kertaljósi
framtíð Nýevrópu er tryggð í næstu þúsund ár.
Þetta voru erfiöir mánuöir fyrir Tómas Klitgaard en
um leið hamingjuríkir. Hann varð að vísu ekki magur
en horaðist þó til muna, svo mjög lagöi hann að sér, og
stundum efaðist hann um aö heilsa hans þyldi þetta
feikilega starf. Án afláts varð hann aö yfirlíta flug-
velli og hei*virki, þar sem hann hafði mörg hundruö
manna 1 vinnu, sífellt komu nýjar áætlanir sem hann
þurfti að taka ákvarðanir um, einlægt þurfti hann aö
gera alls konar ráðstafanir. Og um leiö varð hann að
vera á verði, svo að keppinautarnir kæmust ekki framúr
honum og sviptu fyrirtæki hans foringjásæti. Menn eru
ar steikarskorpan hefur verið
til að gera máltíðina dálítið há-
tíðlega. Ef læknir hefur ekki
tiltekið neitt sérstakt fæði, má
fara eftir eftirfarandi reglum-
Leyfilegar fæðutegundir-
Súpur: Kálfa-, nauta- og
hænsnasúpa, grænmetis- og
mjólkursúpur.
Kjöt; Allt soðið kjöt (nema
svínakjöt), kálfa- og nauta-
steik, fuglar, tunga, lifur.
Fiskur: Soðinn magur fisk-
ur. Steiktur magur fiskur, þeg-
öfundsjúkir og aörir stói'verktakar höfðu einnig fundið
leiðina til að ná hylli Þjóðverjanna.
En Tómas Klitgaard var vandanum vaxinn. Hann
sigraði keppinauta sína meö kænsku og væm þeir of
sterkir til aö láta bola sér'burt frá lxinum stórkostlegu
og sívaxandi gróðamöguleikum gerði hann samninga
tekin burt.
Egg: Linsoðin eða blæju-
egg, hrærð egg', -eggjukaka.
Mjólkurafurðir: Mjólk, rjómi,
smjör, mildur ostur, mysuost-
ur.
Kartöflur: Soðnar og marðar.
Grænmeti: Snínat, tómatar,
spergill, baunir, blómkál og
hakkað grænkál.
Ávextir- Soðin og steikt epli,
perur, plómur, útbleyttar og
soðnar sveskjur, þroskaðir ban-
anar, appelsínusafi.
■Hveiti og grjónaréttir; All-
ir vel soðnir mjöl- og grjóna-
réttir, komflögur, makaroni,
spaghetti.
Eif tirréttir: Ávaxtasúpur,
súrmjólkursúpa, búðingar, ís
(borðist hægt og í smáum
skömmtum), smákökur
varúð)
Drykkir; Mjólk, súrmjólk,
te, kakó,, áyaxtasafi, yatn.
Óleyfilegar fæðuegundir;
Allt sem steikt er í smábit-
um eða er mjög feitt, eimiig
feitar súpur og sósur,
Mjög kryddaður matur.
Salt, reykt eða þurrkað kjöt.
Hrátt grænmeti, hráir ávext-
ir sem ekki eru nefndir í hin-
um liðnum.
Þurrkaðir ávextir og ber sem
ekki eru soðin.
Kál (að blómkáli og grænkáli
undanskildu), gúrkur, laukur,
radísur, seljurót, þurrkaðar
baunir, tvíbökur.
Nýbakað eða klesst brauð,
feitar kökur, hnetur og kon-
fekt.
— Ertu með höfuðverk? Þí
geturðu fengið hjá mér töflurn-
ar sem ég fékk í fyrra þegar éz
var veik. Þær reyndust mér svo
vel og ég á nokkrar enn ....
Og í góðum hug leitar við-
komandi kona í lyfjaskápnum
sínum að afganginum af þess-
um góðu töflum. Þetta kemur
iðulega fyrir, og hvað er illt
í þvi að gefa kunningja sínum
töflur, þegar honum líður ekki
vel? Ef um venjulegar höfuð-
verkjatöflur er að ræða, er eng-
in hætta á ferðum, en því mið-
ur er oft um sterkari lyf að
ræða sem miðuð eru við ákveð-
inn sjúkdóm. Þá getur það gert
illt verra að dreifa afgangin-
um meðal kunningjanna.
Verst er það þegar um er að>
með j ræ5a bakteríudrepandi lyf_
Súlfalyfin sem afgreidd eru út
á lyfseðla og margir fá við ill-
kynjaðri hálsbólgu og öðra
slíku, má alls ekki gefa öðrum.
Það er erfitt fyrir þá sem ekkt
eru læknisfróðir að vita við
hvaða sjúkdóma þau eiga og
auk þess geta fylgt þeim hættu-
legir kvillar og það er einmitt.
þess vegna sem þau eru aðeins
afgreidd út á lyfseðil og lok.v
geta þau truflað hin raunvéru-
legu sjúkdómseinkenili, svo að-
Iæknir á erfitt með að átta sig'
á þeim, ef til kemur.
Því ætti fólk að gera sér að-
reglu að fleygja lyfjaafgöngum.
og að nota þá að minnsta kosti
ekki nema spyrja lækni, hyort
hægt sé að nota þá í viðkom-
andi tilfelli.
Úlgefandi: Saftfeitáiígái^kkkur alþýðu — Sósialistafláftkurinn. — .Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit-
lll^ffi^VllHMM' St (:'I1: Jon Bjarnaspn. — glaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsspn, .Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús .Torfi;
Öiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3
linur). — Áskriftarverð kr á mánuði £ Reykjavík og mágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan*' Hi,