Þjóðviljinn - 11.09.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 11.09.1955, Side 3
Sunnudagur 11. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — Nir spinnn ull úv grjóti í íslemkum þjóðsögum og œvintýrum er sagt frá hin- um furðulegustu hlutum, en það eru aðeins skemmtileg œvintýri, sem harla fátt eiga skylt við veruleikann. En nú eru þeir farnir að spinna ull úr grjóti \— og það er hvorki œvintýri né þjóðsaga heldur blákaldur veruleiki. Ullin sem þeir spinna úr byrjað að framleiða hér ein- grjótinu í Hafnarfirði nefnist angrunarefni úr grjóti, og nú steinull, — og það er ekki hægt erum við fræddir á því að hluta- að vefa úr henni dúka sambæri-! félagið Steinull hafi verið stofn- lega værðarvoðum frá Álafossi að árið 1949 og verksmiðja þess eða áhlæðum frá Gefjuni, held- ur eru búnar til úr ullinni tveggja og hálfs þumlungs þykkar plötur, sem eru bezta fáanlegt einangrunarefni i hús. 1 okkar kalda og umhleypinga- sama landi er það sérstaklega mikiis virði að geta lokað kuid- ann úti. Og þá er það ekki síður mikils virði, að við sem fram að þessu höfum orðið að flytja inn mikinn hluta alls efn- is í varanleg hús getum nú breytt grjótinu í beztu fáanlegu einangrun. Og grjót mun seint þrjóta á Islandi. •Uppi með læknum Uppi með læknum í Hafnar- firði, ofan Hverfisgötunnar, er röð verksmiðjuhúsa til hægri handar við Lækjargötuna. Það húsið sem fyrst var reist var á sínurn tíma byggt sem mjólkur- bú. Nobkru ofar er Rafha, | raftækjaverksmiðjan sem löngu j er orðin landskunn. Síðast lið- inn föstudag voru blaðamenn fevaddir í götu þessa. Það fyrsta er vakti eftirtekt okkar, sem ekki höfðum komið þarna lengi (og einhverjir kannski íj fyrsta sinn þá), var að á kafla j meðfram verksmiðjuhúsunum | var mjó en græn grasflöt, og ungar trjáplöntur meðfram j götunni, sem væntanlega eiga j eftir að vaxa upp og verða til ánægju þeim er þama starfa eða eiga leið um. Þama er því a.m.k. hvað forhliðina snertir, reynt að losna við þann gráa tilbreytingarlausa hirðuleysis- svip er svo oft einkeimir verk- smiðjuhverfi. • Hóf starfsemi 1951 Við munum flestir hafa vitað að fyrir nokkrum árum var tekið til starfa 1951. Fyrst var steinullin framleidd í lausu formi og afgreidd í pappírspok- um. Síðar var farið að framleiða hana í mottum með virneti á báðum hliðum, og þannig var steinullin notuð til einangmnar á útveggi steinhúsa. • Tvær hrúgur grjóts Fyrir réttri viku hófst nýr þáttur steinullarframleiðslunn- ar, og hann skyldum við sjá á föstudaginn. Á gólfinu í einu horni verksmiðjunnar eru tvær hrúgur, önnur ljós, hin dökk. Bræðslupotturinn til \instri. Bráðinn sandur sc st renna út úr pottinum í mjóum, hvítum fossum hægra megin \ið miðja myndina, niður að eldblástursrörinu er tvistrar grjótleðjunni og þeyt- ir henni sem glóandi steinullariignum inn í göngin til hægri. i um þessum er blandað saman og færiband tekur siðan blönd- una og flytur upp á hæðina fyrir ofan. • Glóandi eldregn Þar uppi er meira en nota- legt. Þar er heljarmikill bræðslu- pottur, er skilar sandinum í komið fram óskir um að fá stein- ullina í hentugra og meðfæri- legra formi en lausa í pokum, eða lengjum styrktum með vír- neti. Það hefur nú tekizt að leysa þennan vanda svo full- sæmilegt má telja. Plötur þær sem hafin var framleiðsla á fyrir viku eru nokkuð stífar, þótt ekki séu þær jafnstífar korkplötum. í þessu formi er notkun steinullar til einangrun- ar í íbúðarhús, frj'stihús og annarrar notkunar miklu auð- veldari en áður var. Telja þeir sem að þessu standa að hérmeð sé fundinn grundvöllur fyrir stórframleiðslu á einangrunar- efni úr íslenzkum hráefnmn. Allt hráefnið er íslenzkt nema lítið eitt af olíu isem notuð er sem bindiefni. • Samkeppinshæf vara Við spyrjum um einangrunar- gildi steinullarinnar, samanbor- ið við önnur einangrunarefni. Okkur er svarað að einangran- arhæfni gosullarinnar sé 0,03. SteinuHarhaugurinn sem myndast rennur síðan á færiböndum inn í pressur og kemur loks út sem fullunnin steinullarlengja, Qg þar sem blaðamenn hafa yf- 6 (sm þykk. Maðurinn á myndinni hefur það starf imeð höndum irleitt ekki lagt stund á bygg- að skera lengjuna niður í ferhyrndar plötur, 45 X 60 sm, ingafræði verðum við að spyrja (Myndimar tók Edvard Sigurgeirsson). hvað það þýði eiginlega. Okk- ' ur er svarað að þetta þýði að ;máli sínu- Steinullarframleið- fljótandi formi. Or mjórri pípu einn fermetri steinullar, sem er ;endurmr í Hafnarfirði hafa þvi þeytist eldur sem tvístrar I naetri á þykkt hleypi í gegnum hefur aðra mikla hagnýta þýð- ingu. Á árinu sem leið var fluttur inn í landið korkur sam- tals 670 tonn, að c.i.f. verðmæti kr. 3 millj. og 200 þús. kr. Meg- inhluti þessa korks mun hafa verið notaður til einangrunar. Þessa gjaldeyrisupphæð hefði mátt spara með því að nota steinull 1 stað korksins. • Grjótríka eyþjóð-* in varð að hjálpa sér sjálf Steinullarframleiðsla er mik- il í Bandaríkjunum. Hafa hinar bandarísku verksmiðjur selt nokkrum verksmiðjum í Eng- landi og á Norðurlöndum lejfi til að nota framleiðsluaðferð sína. Steinullarverksmiðjan í Hafnarfirði hefur hinsvegar ekki keypt neitt slíkt „patent". Framkvæmdastjóri verksmiðj- unnar mun að visu hafa feng- ið leyfi til að líta inn í slíka verksmiðju, en þrátt fyrir ,,efnhagssamvinnu“, Atlanzhafs bandalags og margnefnda „að- stoð við frumstæðar þjóðir“ hafa Bandaríkjamenn ekki skýrt hinni grjótríku eyþjóð frá þessu framleiðsluleyndar- Ljósa hrúgan er skeljasandur, sem sagður er kominn úr Grindavdk, en sem að sjálfsögðu mætti fá víðar. Dökka hrúgan er hinsvegar venjulegur malar- sandur, og ekki ættfærður. Efn- Efnið í [steinullinna. Ljósa hrúgan til vinstri er skeljasandur úr Grindavík, dökka hrúgan til hægri er Venjulegur holtasandur. (Jti við gluggann til hægri sjáið þið færibandið sem flytur sand- inn upp á efri hæðina, upp í bræðslupottinn. fljótandi grjótleðjunni og þeyt- ir henni sem glóandi ögnum inn í gap á veggnum, eitthvað inn í myrkrið. Þessar glóandi agn- ir falla niður inn í myrkrinu —: og grjótið er orðið að þvi sem kallað er steinull. Við steinullarögnunum taka síðan færibönd og pressur og skila þeim sem samfelldri 6 sm þykkri mottu á neðri hæðina í hinum enda verksmiðjunnar. Þar stendur maður er sker gos- ullarlengjuna niður í meðfæri- legar plötur. Hvernig þetta fer fram geta menn nokkurnveginn séð af meðfylgjandi myndum er sýna grjótið frá því það bíður bræðslunnar og þar til það kemur aftur fram sem fullunn- in gosullarmotta. • Plötuframleiðsl- an nýhafin Stjórnendur verksmiðjunnar segja okkur að stöðugt hafi sig 0,03 hitaeiningum, þegar hitamunurinn er 1 gráða á hvora hlið. Þá vita menn það. Dúnn mun talinn bezta fáan- lega einangrunarefnið. Sam- gvarandi tala hans er 0,285, og á því ætti að sjást að steinullin er samkeppnishæf vara. • S.l. ár var flutt- ur inn korkur fyrir 3,2 millj. Oft er spurt þegar nýjar starfsgreinar taka til starfa, hve margir menn hafi atvinnu af framleiðslunni. Þeir eru ekki ýkjamargir við steinullina. 1 verksmiðjunni vinna 4 menn á vakt, en unnið ér á þrem vökt- um, eða allan sólarhringinn. Verksmiðjan er hinsvegar ekki starfrækt meðan kaldast er á vetrum og rafmagnsþörfin mest (enn ein áminning um -þörfina á hraðri aukningu raf- magnsf ramleiðslunnar). En steinullarframleiðslan orðið að þreifa sig áfrnm og finna „sána aðferð“, og virðist hafa tekizt það vel. • 3000 fermetrar á sólarhring Steinullarverksmiðjan í Hafn— arfirði getur framleitt 3000 fer- metra af steinull á sólarhring. Fyrst um sinn verður steinullin framleidd í plötum sem eru 45X60 sm að stærð og þykkt- in er 6 sm. Þó er gert ráð fyrir fleiri þykktum seinna, ef urn mikið magn er að ræða er einn- ig hægt að breyta til um stærð- ir. Plöturnar eru pakkaðar í sérstakar umbúðir, 3 fermetr- ar í pappakassa og kostar fer- metrinn kr. 45, og er verðið því hagstæðara en innflutt einangr- unarefni. Stjórn hlutafélagsins Stein- ull skipa: Axel Kristjánsson formaður, Benedikt Gröndal, Vilhjálmur Björnsson og fram- kvæmdastjóri er Jón Magnús-^., son. JJB. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.