Þjóðviljinn - 17.09.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVXLJINN — Laugardagur 17. september 1955
★ ★ I dag er laugardagurinn
Tl. september. Lambertsmessa.
260. dagur ársins. — Tungl í
hásuðri kl. 14:15. — Árdegis-
háflæði kl. 6:49. Síðdegishá-
flæði kl. 21:07.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
12.50 Óskalög
sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs).
19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Tónleikar: Létt hljóm-
sveitarverk eftir Ketelbey. 20.30
Tónleikar: Hljómsveitarverk e.
Berlioz; Lamoureux hljómsveit-
in leikur, Willem van Otterloo
stjórnar. 20.40 Leikrit: Prófess-
orinn og dansmærin í skerinu,
eftir Johan Borgen. — Leik-
stj.: Þorst. Ö. Stephensen. 21.25
TórJeikar: Ferdinand og Ernst
Japkowitsch syngja ásamt
Wiener Sángerknaben, lög eftir
Pergolesi og Mozart. Sinfóníu-
hijómsveitin í Vín leikur með,
F'riedrich Brenn stjórnar. 21.40
Upplestur: Höfuðsyndirnar sjö,
smásaga eftir Selmu Lagerlöf
(Einar Guðmundsson kennari
þýðir og flytur). 22.10 Dans-
lög. 24.00 Dagskrárlok.
M E S S U R
Á
M O R G U N
Laugarneskirkja
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Garð-
ar Svavarsson.
Frikirkjan
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Haiigrímskirkja
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jakob
Jónsson.
Bústaðaprestaltail
Messað í Kópavogsskóla kl. 5
(vígt nýtt orgei). Séra Gunnar
Árnason.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón
Auðuns.
Háteigsprestakail
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
N esprestakall
Messað í Kapellu Háskólans kl.
11. Séra Jón Thorarensen.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2.
(Kirkjudagurinn). Séra (Emil
Björnsson.
Langhoitssókn
Messa í Laugameskirkju kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
HJtíSKAPUR
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Ní-
elssyni ungfrú Elsý Sigurðar-
dóttir, Hátúni 17, og Teitur
Jensson, verzlunarmaður, Bald-
ui'sgötu 29. Heimili brúðhjón-
anna verður að Baldursgötu 29.
Slysavarðstofan
er í Heilsuvemóarstöðinni við
Barónsstíg, inngangur frá Bar-
ónsstíg sundhallarmegin, og
verður opin allan sólarhringinn.
Læknavarðstofan er einnig
flutt á sama stað og verður
opin eins og áður frá kl. 18
að kvöldi til kl. 8 að morgni,
sími 5030.
Næturvarzla
er I Ingólfsapóteki, sími 1330.
LYFJABÚÐIB
HoltsApótek | Kvöldvarzla tl!
HJjgF- | kL 8 alla daga
Apótek Austur- | nema Laugar-
bæjar | daga ttt U. 4
Bamaskemmtun
heldur Óháði fríkirkjusöfnuður-
inn í Gamla bíói kl. 10.30 í
fyrramálið, aðgöngumiðar verða
seldir við innganginn frá kl.
10. Helga Valtýsdóttir les upp
sögu, Hjálmar Gíslason syng-
ur gamanvísur, Jón H. Guð-
mundsson sýnir og kennir hand-
brúðuleik og einnig kemur
Baldur með Konna. Loks verða
sýndar teiknimyndir.
Sjálfstaaðísflokk-
urinn hefur um
þessar mundir í
franrmi nokkra
tilburði í þá átt
að koma sér upp
menntamönnum til notkunar í
blaði sinu og á mannfundum.
Einn þessara menntamanna
lætur í gær ljós sitt skína I
Morgunblaðinu, og kvartar yfir
því í fyrirsögn að haun eigi
bágt með svefn. Síðar segir
hann: „Kannaðu sjálfan þig,
þekktu sjálfan þig, þá fyrst
skilurðu heiminn og meðbræður
þína. Allt og sumt. Þú ert að
vísu einn á báti, verður að leita
í einhveru eigin sálar og hírast
þar einn, hvort sem þér líkar
betur eða ver“. Þessi orð munu
einkum stíluð til Heimdellinga,
og því talar höfundur um nauð-
syn þess að „hírast” í eiuveru
eigin sálar — hann þekkir sitt
lieimafólk og innréttinguna á
sálum þess. Mun sögnin að
hírast vera einkar vel valin í
þessu sambandi.
SKIPAUTGCRf)
RIKISINS
Orgel í Kópavogsskóla
Við messu í Kópavogsskóla kl.
5 síðdegis á morgun verður vigt
nýtt pípuorgel handa söfnuðin-
um. Organleikari safnaðarins,
Guðmundur Matthíasson, leikur
á orgelið.
Hekla er væntan-
leg kl. 9 frá N.
Y., flugvélin fer
klukkan 10.30 til
Gautaborgar —
Hamborgar — Lúxemborgar.
Einnig er væntanleg Saga frá
Noregi, flugvélin fer kl. 19.30
til N.Y.
Gátan
Upp hjá einum glugga gróða
garpurinn lítur kerling fróða,
sjötennt er sú silkitróða,
sannlega tyggur hún jarðar-
gróða,
í henni gerir nudda og njóða
nálega hverju sinni.
Ráddu úr gátu,
ráddu úr gátu minni.
Ráðning síðustu gátu: Maður
ríðandi.
Brúarfoss
fer héðan miðvikudaginn, 21.
þ. m. til austur-, norður- og
vesturlandsins:
Viðkomustaðir:
Fáskrúðsfjörður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Norðfjörður
Seyðisfjörður
Húsavík
Akureyri
Siglufjörður
Isafjörður
Patreksfjörður
H.f. EJMSKIPAFÉL. ISLANDS
[
’ - .J
j
T0LED0
Handklacði
Verð frá kr. 13,50.
Es ja
vestur um land í hringferð hinn
22. þ. m. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna vestan Akur-
eyrar árdegis d dag og á mánu-
dag. Farseðlar seldir á þriðju-
dag.
Herðobreð
austur um land til Bakkafjarðar
hinn 22. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Homafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
jStöðvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar
á mánudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Baldur
fer til Hjallaness og Búðardals
ihinn 20. þ. m. Vömmóttaka á
mánudag.
Grexðslusloppar
margir litir.
Pils
ijölbreytt úrval — ný snið
Tweed
svört og grá.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti XI
•Trví hóíninni
Skipaútgerð ríldsins
Hekla fer frá Reykjavík í kvöld
austur um land í hringferð.
Esja er á Austf jörðum á suður-
leið. Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill fer frá
Reykjavík í kvöld áleiðis til
Noregs. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja. Baldur fer til
Hjallaness og Búðardals eftir
helgina.
Skipadeild SlS
Hvassafell kom til Ábo í gær.
Arnarfell væntaniegt til Hels-
ingfors á mánudag. Jökulfell
fer væntanlega frá N. Y. á
þriðjudag. Dísarfell er í Ham-
borg. Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell er í Reykjavík.
Seatramper fór í gær frá Kefla-
vík til Þorlákshafnar. Valborg
lestar kol í Stettin. Orkanger
er í Reykjavík. Portia er í
Reykjavík. John August Ess-
berger væntanlegur til Reykja-
víkur í dag.
Eimskip
Brúarfoss kom til Rvíkurígær-
morgun frá Hull. Dettifoss fór
frá Hull í fyrradag til Rvíkur.
Fjallfoss kemur til Rvíkur ár-
degis í dag. Goðafoss fór frá.
Isafirði í fyrradag til Austfj.
og þaðan til Hamborgar, Gdvnia
og Ventspils. Gullfoss fór frá
Rvik 14. þm til Leith og Káup-
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
Rvík í dag til Raufarhafnar,
Hríseyjar, Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Vestfjarða, Vestmanna.
eyja og Faxaflóahafna. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss kom
til Gautaborgar í fyrradag, fer
þaðan til Flekkef jord og Faxa-
flóahafna. Tröllafoss fór frá N.
Y. 8. þm; væntanlegur til R-
víkur á morgun. Tungufoss fer
væntanlega frá Stokkhólmi í
dag til Hamborgar.
Krossgáta nr. 686
Lárétt: 1 neyzluvara 4 drykkur
5 hæð 7 töluorð 9 fum 10 1 11
list 13 kyrrð 15 ekki 16 hetja.
Lóðrétt: 1 jarm 2 karlmanns-
nafn 3 stafur 4 missir 6 mylsna
7 borða 8 veiðarfæri 12 um-
gangur 14 fór 15 neitun.
Lausn á nr. 685
Lárétt: 2 stakk 7 ló 9 álar 10
alv 12 LRA 13 afa 11 kkk 16
Róm 18 urra 20 la 21 Roald.
Lóðrétt: 1 blakkur 3 tá 4 allar
5 kar 6 kraumar 8 ól 11 vakra
15 kró 17 ól 19 al.
* > ÚTBREIÐIÐ * *\
* * ÞJÓDVIUANN * *l
XX X
NftNKIN
Tkikit
KHOKI
■u#