Þjóðviljinn - 17.09.1955, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. september 1955
Sími 1475
Bess litla
Young Bess) (
Heimsfraeg söguleg MGM-
síórmynd í litum — hrífandi
3ýsing á æskuárum Elísar
'betar I. Englandsdrottnirigar.
Jean Simmons
Deborah Kerr
Charles Laughton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 2
Sími 1544
Ástarhreiðrið
(Love Nest)
Bráðskemmtileg ný ame-
rísk gamanmynd um fornar
ástir og nýjar.
Aðalhlutverk:
June Haver
William Lundigan
Frank Fay
Marilyn Monroe
Aukamynd: Olympiumeist-
sxar Skemmtileg og fróðleg
iþróttamynd og myndir frá
íslandi (úr þýzkri frétta-
’.tnynd).
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TrípólíMó
Siml 1182.
Leigubílstjórinn
(99 River Street)
.2Esispennandi, ný, amerísk
sakamálamynd, er gerist í
'rerstu hafnarhverfum New
York. Myndin er gerð eftir
sögu George Zuckermans.
Áðalhlutverk:
John Payne,
Evelyn Keyes,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
IlafnarMó
Sími 6444.
Maðurinn frá
Alamo
(The Man from Alamo.)
Hörkuspennandi ný ame-
rísk litmynd um hugdjarfa
baráttu ungs manns fyrir
mannorði sínu.
Glenn Ford
Júlía Adams.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugaveg 30 — Shnl 82209
Fjðlbreytt úrval af
Btelnhringum
— Póstsendum —
HAFNARFIRÐI
V T
Sími 9184
Frönsk-itölsk verðlaunarrjynd.
Leikstjóri: H. G. Clouzot.
Aðalhlutverk:
Yves Montand
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur
skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 81936
Þau hittust á
Trinidad
(Affair in Trinidad)
Geysi spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
Kvikmyndasagan kom út sem
framhaldssaga í Fálkanum
og þótti afburða spennandi.
Þetta er mynd sem allir hafa
gaman að sjá. Aðalhlutverk:
Rita Hayworth, Glenn Ford.
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Ævintýri Casanova
(Casanovas Big Night)
Bráðskemmtileg ný ame-
rísk gamnamynd, er sýnir
hinn fræga Casanova í nýrri
útgáfu.
Myndin er sprenghlægileg
frá upphafi til enda.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Joan Fontaine
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 1384
Kona handa pabba
(Vater braucht eine Frau)
Mjög skemmtileg og hug-
næm, ný, þýzk kvikmynd. —
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsehe,
Ruth Leuwerik
(Léku bæði í „Freisting lækn-
isins“)
Sýnd kl. 5 og 9
Sala hefst kl. 2 e.h.
The Delta Rhythm
Boys
kl. 7 og 11,15
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstraeti 12,
simi 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega.
Sími 1980.
GEISLRHITUN
M
Garðarstræti ð, simi 2749
Eswahitunarkerfi fyilr allar
gerðir húsa, raílagnir, raf-
lagnateiknlngar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Viðgerðir á
raímagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstig 30 - Sími 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Sími 2658
Heimasími 82035
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Jíaup - Sala
Húsgagnabúðin h.f.,
Þórsgötu 1
Barnamm
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNl,
Aðalstræti 16.
Otvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, símí 82674.
Fljó» afgrelðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Barnadýnur
fést á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Kaupi
um
hreii»ar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmlðjum og
saumastoíum. Baldursgötn 30.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
' * ÚTBREIÐIÐ V*
* * ÞJÓDVIUANN T* á
HAFNAR-
FJARÐARBÍÖ
Sími 9249
1
■Mjm
PELS
á CARLA DEL POGGIO
% JOHN KITZMILLER
INSTRUKT0S
* *mm LATTUADA
FORB F. B0RN COQANIA
Negrinn
og götustúlkan
Ný áhrifarík ítölsk stórmynd
Aðalhlutverkið leikur hin
þekkta ítalska kvikmynda-
stjarna:
Carla Del Poggio,
Myndin var keypt til Dan-
merkur fyrir áeggjan
danskra kvikmynda-gagn-
rýnenda, og hefur hvarvetna
hlotið feikna aðsókn.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
til sölu
Kristinn Kristjánsson
feldskeri.
■
■
■
| Tjarnargötu 22. Sími 5644
Fúlagslíf
K.R. frjálsíþrótamenn
Innanfélagsmót í dag kl.
1,15. Keppt í kringlukasti og
sleggjukasti.
Stjórnin.
Hausmót I. flokks
í dag kl. 16.30 keppa
Þróttur og Valur. Á morgun
kl. 15.30 keppa K.R. og Fram.
Mótanefndin.
Almennur dandeikur
REIÐFIRfllN^á
SiM Í
1 kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8
I Verzlunln Sogavegi 122 |
i :
: HEF OPNAÐ verzlun með ýmiskonar smávönir :
j og bamafatnað.
! -
: ^•'æelTE-
Kynnið yður verð og gæði.
Tek einnig á móti fatnaði fyrir Efnalaug
Austurbæjar h.f., Skipholti 1.
Vönduð vinna. — Fljót afgrei&sla.
m
Verzlunin Sogavegi 122 |
Verzlunarmaður
Ötull ungur maður með góða verzlunarþekkingu
óskast til að annast innkaup fyrir stórt fyrirtæki.
Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og kaup-
kröfui* sendist í pósthólf 361 fyrir 20. þ. m.
Duglegur sendisveinn óskast
Matvörubúð KB0N
Bannahlíð 4. Sími 5750