Þjóðviljinn - 17.09.1955, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.09.1955, Qupperneq 5
Laugardagur 17. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Uppreisn franskra hermanna: „Marokkó fyrir Marokkómenn" Um síðustu helgi kom til alvarlegs uppþots á járn- ■brautarstöðinni Gare de Lyons í París. Franskir herflug- menn, 400 talsins, gerðu uppreisn gegn foringjum sínum þegar flytja átti þá áleiðis til Marokkó. Ný þvagblaðra vex utan um plasfbelg Fundin aðferð til að nýta endumýjunazmáft þessa lífíæns Læknum hefur tekizt að fá nýja þvagblööru til að vaxa 1 sjúklingum sem höfðu misst þetta þýðingarmikla iíffæri. Hermennirmr hrópuðu: „Mar- okkó fyrir Marokkómenn", og „Við viljiun ekki fara til Mar- •okkó". Herflokkur þessi var hluti af varaliðssveitunum, sem franska stjómin hefur kallað til vopna og er að senda til Marokkó til þess að reyna að foerja niður sjálfstæðishreyf- ingu landsbúa. iStöðvuðu lestina Þegar lestin sém flytja átti flugmennina var í þann veg- inn að leggja af stað neituðu þeir að fara inn í hana og hófu ■óp og háreysti. Herlögreglu- þjónar reyndu árangurslaust að þvinga þá upp i lestina og ikom til handalögmála á braut- arpöllunum. Var þá öllum dyr- ■ E ! | Ibúnm Jarð- j ] ar f jölgaði I ■ ■ j iiM 35 millj. j ■ * Samkvæmt síðustu skýrsl- j ■ um var mannf jöldinn á jörð- j j inni um síðustu áramót 2.528 j 5 miiljónir. Mönnunum hafðij j fjölgað um 35 milljónir frá j j árinu áður. I Asíu bjuggu j j 1.323 milljónir, í Evrópu ut ■ 5 an Sovétríkjanna 406,5 millj- j j 5 ór.ir, í Sovétríkjúrium 214,5 j ■ milljónir, í Nórður-Ameríku j ■ 233 milljónir, í Suður-Ame- * ■ ríku 121 milljon, í Afriku j j 216 milljónir og í Ástralíu j j og á Suðurháfseyjum 14 j ! milljónir. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ . i ■ ■■■■■«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■•■■■■■■*«■■■■■■■■ • 11 ára drengur skotínn í gep, lét á engu bera Ellefu ára drengur er Iét sem ekkert væri þótt riffilkúla færi í gegnum Imnn er eitt helzta umræðuefni inanna í Ástralíu þessa dagana. Drengurinn leyndi áverkanum til að bera blak af vini sínum. John Skeen kom heim með skotsár á baki og brjósti en lét ekki á neinu bera. Hann gerði ýmsa snúninga á heimilinu og lagðist til svefns eins og venju- lega. Það var ekki fyrr en 4 klukkutímum eftir slysið að faðir hans sá, hvers kyns var. Hafði John beðið um vatns glas í rúmið, sem flóði þá állt i blóði. John og vinur lians og jafn- aldri Barry höfðu verið að leika sér að skjóta í mark úr .22 riffli, þegar skot hljóp úr byss- unni í höndum Barrys og gegn- vrn brjósthol Johns. Barry vildi strax kalla á hjálp en John Mndraði hann í því. Nú er þessi harðgerði drengur í sjúkrahúsi á góðum batavegi. um lokað og óbreyttum borgur- um skipað að yfirgefa stöðina. Fjölmenn varaliðssveit her- lögreglu og öryggislögreglu kom á vettvang. Voru hermenn dregnir inn í lestina tveir og tveir en varla var hún komin á hreyfingu þegar hún stöðv- aðist aftur við það að einhver- flugmannanna tók í neyðarhem- ilinn. Hermönnunum var þá skip- að að yfirgefa lestina og þeir fluttir til herbúða sinna í lög- reglubílum. Vilja ekki láta nota sig til illvirkja Þetta gerðist á sunnudaginn. Daginn eftir tilkynnti her- stjórnin, að uppreisnarmennirn- ir væru lagðir af stað til Mar- okkó í flutningaflugvélum hers- ins. Var jafnframt gefið í skyn að forsprakkar .þéirra yrðu dregnir fyrir herrétt þegar til Norður-Afríku kæmi. Ríkisstjórnin í Frakklandi hefur ákveðið að framlengja herskyldutáma 180.000 her- manna, sem að réttu lagi áttu að losna úr hernum í haust, svo að hægt sé að senda nógu mikið lið til Norður-Afríku. Uppreisn hermannanna á járnbrautarstöðinni þykir sýna það glögglega, að óbreyttum, frönskum hermönnum er þvert Arfuriim fór með undirsænginni Erfingjar gamallar konu, sem dó í Helsingör í Danmörku í sumar, hafa riiisst af 10.000 krónum sem hún lét eftir ■ sig. Strax eftir látið gáfu ættingj- ar gömlu konunnar Rauða krossinum sængurföt hennar. Þeim brá heldur en ekki í brún þegar erfðaskrá hennar var opnuð og þar kom í ljós að hún hafði komið öllum eigum sdnum — 10.000 krónum í peningum, fyrir í undirsænginni. Bjfuði krossinn var búinn að senda sængurfötin úr landi og engin leið er að háfa upp á þeim. Versnar allur vinskapur Grísk blöð segja, að ekki geti lengur verið um vináttu að ræða milli Grikklands og Tyrklands eftir atbUrði síðustu vikna, stuðning tyrknesku stjórnarinnar við Breta í Kýp- úrdeilunni' og árásir tyrknesks múgs á Grikki í tyrkneskum borgum. Stjórnarblaðið Kathimierini í Aþenu segir að ráð A-banda- lagsins verði nú að vinda bráðan bug að því að endurskipuleggja bandalagið í Suðáustur-Evrópu og leggja til grundvallar þá staðreynd „að Grikkir geta ekki lengur verið undir sama þaki og Tyrkir“. um geð að láta nota sig til að virnia grimmdarverk þau sem franska herstjómin beitir í bar- áttunni gegn Marokkóbúum, svo sem fjöidaaftökur og loftárásir á þorp og tjaldbúðir Marokkó- manna. Franska herstjómin reiðir sig líka mest á hina ill- ræmdu útlendingahersveit, sem að mestu er skipuð þýzkum naz- istum og varð alræmd fyrir dýrslega grimmd í styrjöld franska aftur.haldsins gegn sjálfstæðishreyfingu Indó Kína. Hvað sem því líður er það staðreynd, að þessi görótta veig rennur í svo stríðum straumi um hálsa þyrstra Suður-Afríku- manna af öllum kynþáttum, að neyzlan er talin nema 15 millj- ónum lítra á ári. Hætt er þó við að ekki komi þar allt til skila, því að brennivínið er mest selt í leynikrárn fyrir utan lög og rétt í fátækrahverfum suð- ur-afrískra stórborga. Sá vínsvelgur á hverjum stað, sem skarar fram úr öðrum í að teyga þetta eldvatn,hlýtur titil- inn brennivínskóngur bæjar síns eða hverfis. Fyrir skömmu losn- aði hásæti brennivínskóngs í hverfinu Noordgesig í Jóhann- esarborg, við það að ríkjandi konungur fórst í bílslysi. Brátt gáfu tvö konungsefni sig fram til að keppa um kóngstignina. Hvor um sig fékk sér nokkra undir- Standa nú vonir til að hægt verði að hjálpa fjölda sjúkl- inga, sem þurft hafa að búa við mikil óþægindi og sýkingar- hættu vegna þess að þvagblöðr- ur þeirra hafa skemmzt éða ver- ið numdar brott. búningssopa og lagði fram tveggja punda tryggingu fyrir að keppt væri í alvöru. Dóm- ari gaf síðan merki og kapp- drykkjan hófst. Eftir þriggja kortéra drykkju hafði Eric Forster greinilega yf- irburði, hann hafði tæmt heil- flösku af brennivíni. Ilann reis- á fætur með erfiðismunum, krafðist viðurkenningar á kon- ungstign sinni, datt síðan á gólfið og var skilinn við að þrem mínútum liðnum. Nú átti Willie Jardine, keppi- nautur hins látna, leikinn. Hann hellti full glas og kneifði það í botn í éinum teyg. Við síðasta sopann valt hann af stólnum í óviti. Næsta morgun hafði hann einnig kvatt þennari heim. Þeg- ar síðast iréttist var verið að uridirbúa nýja keppni um tign brennivínskóngs í Nbordgesig. Þvagblaðran er mjög teygj- anlegur vöðvapoki og í hana rennur þvagið frá nýrunum eft- ir þvagálunum tveimur en tæm- ist úr henni um þvagrásina. Ef blaðran verður ónothæf hefur eina ráðið hingað til verið að setja pipur í þvagálana og búa sjúklinginn út með þvaggeymi. Þessu fylgir mikil hætta á að nýrun sýkist en sjúkdómar í nýrum verða oft banvænir. Tilraunir á hundum Læknar hafa lengi vitað að þvagblaðran býr yfir meiri end- urnýjunarmætti en flest önnur líffæri. Sú vitneskja hafði þó litla hagnýta þýðingu. En ár- ið 1950 tók dr. Bohne, yfirlækn- ir þvagfærasjúkdómadeildar Ford sjúkrahússins í Detroit í Bandaríkjunum, að gera til- raunir á hundum. Honum tókst að fá nýjar blöðrur til að vaxa utan um plastmót. Ný blaðra í stað ónothæfrar Þegar að því kom að reyna aðgerðina á mönnum varð fyrir valinu fimmtugur skrifstofu- stjóri, sem í 27 ár hafði orðið að notast við pípur í stað sinna eigin þvagfæra vegna blöðru- sjúkdóms. Dr. Bohne nam hina sýktu blöðru á brott og lét út- blásinn plastbelg í staðinn. Innan í belgnum var pípa ein8 og Y í laginu. Tveir armamir lágu um þvagálana upp í nýr- un en sá þriðji fram þvagrásina og út um skurð á lienni. (Sá skurður er óþárfur þegar sjúk- lingurinn er kona). Um þessar pípur losnaði skrifstofustjói- inn við þvag meðan aðgerðin stóð yíir. Með .gegnumlýsingum fylgd- ust læknar með því sem riú gerðist. Varla var búið að sauma saman skurðina þegar líkams- vefir tóku að breiðast út uiri yfiriborð plastbelgsins. Eftir mánuð var fýrsta vefjalagið af þremur búið að umlykja plast- belginn. Eftir 3 mánuði hafði myndazt lag af sléttum vöðva- vef, sem gefur mönnum vald yfir tæmingu blöðrunnar. Nýja blaðran hafði nú tengzt lík- amsvefjunurn í kring, þar á. meðal stúfunum þar sem þvag- álar og þvagrás vöru skorin frá gömlu þvágblöðrunni. Hvaðan kom vöðvávefúrírin? Skrífstofustjórinn var nú bú- inn að fá heilbrigða þvagblöðru, að visu nokkru smærri en þá fyrri. Lofti var hleypt úr plast- belgnum og hann ásamt píp- unum dreginn út um opið sem skorið var á þvagrásina. Frek- ari skurðaðgerða var engin þörf. Hringvöðvinn sem lokar þvag- rásinni var óskertur og-sjúlding: urinn hefur því fullt vald yfir þvagfærum sínum. Læknarnir eru nú að velta þvl fyrir sér, með hvaða hætti vef- Framhald á 10. síðuu Vill ofnema áfengisbann Þessi herramaður sem sést hér á myndinni ásamt konu sinni og barni er innanrfldsráðherra í stjórn Vestur-Nígeríu. Hann er kominn til London í mikilvægum erindagerðum. Ætlun hans er að telja brezku stjórnina á að aflétta banni við sölu á áfengi í heimalandi hans. Efni í breniiiv * mmm nvoiT mim Kappdsykkfa sem segiz ses í S#8nz-Mnku í Suður-Afríku er bruggað hroðalegt brennivín. Segja brennivinsberserkir þar í landi, að til þess að þola drykk- inn verði menn að hafa innyfli úr asbesti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.