Þjóðviljinn - 02.10.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Side 5
Sunnudagur 2. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 SkrífaSi á okumxilfnn „í greiðaskyni og án nokkurrar þóknunar11!! 5 maíina fólksbifreiðir SpaíBieyinas: Benzíneyðsla aðeins 8}/2 1. á 100 km. SjálfsKmEÖan Styðjið á hnapp með fætinum og bifreiðin er smurð! Sparar bæði peninga og fyrirhöfn. Afgreiddar með miðstöö, loftræstingu, rúöuhitara, sígarettukveikjara o.fl. FHÍlkomln veckíæn fylgja A FG B E IÐSItfi F B á V ERKSMIBIU DH HÆL Tékkiteska Eiifreilaumboðið á ísiandi h.f. Lækjargata 2 — Sími 7181 hefur undirritaöur opnaö í Austurstræti 7. Opin kl. 1.30—2.30. Sími 82182. Jén Hjaltsiín Gunnlaugsson mína frá Snorrabraut 42 á LAUGAVEG 27, áðra hæð til vinstri. GUÐM. BENJAMfNSSON. Klœðskerameistari — Sími 3240 ■mmimhimii Námskeið 1 ■ a í Iðnaða£mákstdnunas Islands í •' í Iieiídverzlun ©g vösugeymslu • i Þeir, sem hafa tilkynnt þátttöku í ofangreindu f I námskeiði IMSÍ, sem hefst þriðjudaginn 4. okt. | j n.k., em beðnir aö vitja miöa og dagskrár þar, | i sem þeir háfa tilkynnt þátttöku sína, mánudag- | | inn 3. okt. síðdegis eða þriðjudaginn 4. okt. Fyrsti | j fyrirlesturinn hefst þann dag kl. 16. Þjóðviljanum hefur borist svohljóðandi athugasemd frá Baldvin Jónssyni, fulitrúa Al- þýðuflokksins í bankai'áði Landsbankans: Reykjavik 30. sept. 1955. Ritstjórar Þjóðviljans. í blaði yðar í dag, 30. sepí-i ember, birtist forsíðugrein með fyrirsögninni „Fulltrúi Alþýðu- flokksins í Landsbankaráði grunaður um hlutdeild í okur- lánum“. í tilefni þessa vil ég biðja yður að birta eftirfar- andi: Hinn 12. október 1954 gerð- jst ég ábyrgðarmaður að víxli að upphæð kr. 100,000,00 sem Ragnar Blöndal h/f var sam- þykkjandi að. Gerði ég þetta í greiðaskyni og án nokkurrar þóknunar. Mér var ekki ann- að Ijóst þá en hlutafélagið væri fjárhagslega vel stætt, en auð- vitað hefði ég ekki gert þetta, ef mig hefði grunað annað. Ég var fullvissaður um, að að víxillinn yrði greiddur á gjalddaga,12. apríl s.l., og að ekki kæmi til neinna fram- SKÓLABUXUR j ■ ■ I á telpur og drengi, grillon- • efni. — Verð frá kr. 143,00. | ■ ■ i- 1 T0LED0 | Fichersundi. lenginga. Víxillinn var siðan seldur Iðnaðarbanka íslands h.f. og átti ég þar engan hlut að máli. Á gjalddaga var víxillinn ekki greiddur, og var ég ásamt öðrum ábekingum krafinn um greiðslu hans af bankanum. Þegar komið var fram í júní- mánuð og víxillinn enn í van- skilum, átti ég tal við banka- 6tjóra Iðnaðarbankans, og komst ég þá að samkomulagi við bankann um að ég leysti til mín vanskilavíxilinn, en bankmn keypti í staðinn ann- an víxil með ábyrgðarmönnum auk veðs í bíl, sem ég á. Stefndi ég síðan ábyrgðar- mönnum og samþykkjanda víxilsins, og féll dómur í því máli í júlímánuði s.l., og var mér tildæmd víxilupphæðin ásamt kostnaði. Vixilmálinu var, af samþykkjanda og Gunnari Hall, áfrýjað til hæstaréttar og verður flutt þar mánudaginn 3. okt. í tilefni af bréfi frá Ólaíi Þorgrímssyni hæstaréttarlög- manni var ég kvaddur til saka- dómara, og skýrði ég þar frá málinu eins og að ofan grein- ir, en þar sem mér þótti að mér dróttað í bréfi hæstarétt- arlögmannsins, óskaði ég eftir því, að hann yrði sótíur til ábyrgðar. í niðurlagi greinar Þjóð- viljans er prentað með feitu letri, að ég muni hafa „verið á fleiri víxlum fyrir þá félaga, og þvi aðeins hafi víxlarnir verið seljanlegir í bönkunum“. Þetta er algjörlega rangt og gripið úr lausu lofti. Virðingarfyllst Baldvin Jónsson. Þessi athugasemd Baldvins Jónssonar er alger staðfesting á frásögn Þjóðviljans um sam- band hans við nafntoguðustu lánardrottna Ragnars Blöndals h.f. Segir Baldvin hafa gerzt ábyrgðarmaður að víxli þeim sem Brandur Brynjólfsson seldi Ragnari Blöndal h.f. með 5% mánaðarvöxtum — 60% árs- vöxtum — „í greiðaskyni og án nokkurrar þóknunar". Er það vissulega fögur „greiða- semi“ og eftirbreytnisverð, en um það atriði fjallar einmitt lögreglurannsókn sú sem nú er verið að framkvæma gegn Baldvin Jónssjmi, og hefði virzt eðlilegt að hann hefði látið opinberar yfirlýsingar bíða eft- ir úrslitum hennar. Ekki verð- ur séð af athugasemd Baldvins hvers vegna hann gekk allt í einu í það að leysa til sín víxilinn, sem hann skrifaði á ,,í greiðaskyni og án nokkurr- ar þóknunnar", og innheimti hann sjálfur þvert ofan í fyrri samninga samþykkjand- ans, Ragnars Ingólfssonar. Hitt gefur auga leið að því aðeins gátu þeir félagarnir Brandur Brynjólfsson og Ragnar Ing- ólfsson komið víxlinum í verð í Iðnaðarbankanum, að nafn Baldvins Jótissonar bankaráðs- manns stóð á honum. vetrarkápur Mjög ijölbreyit úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100 Kvennadeiid Slysavarnafélagstns í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 3. október kl. 8.30. Til skevimtunar: Upplestar: Bessi Bjamason, leikari Dans Konur, fjölmenniö á fyrsta fund haustsins. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.