Þjóðviljinn - 02.10.1955, Síða 7
Sunimdagur 2. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Fríisamlegra í Klakksvík en búizt var
við eftir komu danska lögregluliðsins
Nokkur áf 'ók urSu i fyrstu, en kyrrS komst
fl)ótt á og friSur rikti þar i gœrkvöld
Dönsku lögreglumennirnir sem sendir voni til Fær- an sennilega til Kaupmanna
eyja meö freig’átunni Hrólfi kraka gengu í gær á land í hafnar.
Klakksvík. Nokkur átök uröu fyrst eftir landgöngnna,
en þau stóðu ekki lengi og í gærkvöld var allt með kyrr-
um kjörum í þorpinu.
Hrólfur kraki lagðist að
bryggju í Klakksvík skömmú
eftir klukkan átta í gærmorg-
un. Mikill mannfjöldi hafði
safnazt saman á bryggjunni og
virtist svo í fyrstu sem hann
ætlaði að meina dönsku lög-
regliunönnunum landgöngu. En
þegar þeir gengu á land hörf-
uðu flestir undan. Þó þrjózkuð-
ust allmargir við og gripu lög-
regluþjónarnir þá til barefla
sinna. Fengu nokkrir menn á-
verka, en ekki hættulega.
Tókst lögreglunni brátt að
ryðja bryggjuna og setti hún
síðan vörð um sjúkrahúsið og
veginn þaðan niður að höfn.
Hrólfur kraki og lögreglulið-
ið verða þó um kyrrt í Klakks-
vík fyrst um sinn.
Stórglæpur í US A 14.
hverja sekúndu
Hins vegar hefur dregið nokkuð úr af-
brotum, þau verða þó yfir 2 ntillj. í ár
f fyrsta sinn í sjö ár ber skýrsla frá sambandslögregl-
unni bandarísku FBI þaö meö sér, að heldur sé aö draga
úr meiriháttar afbrotum.
Skýrslan sem birt var um
síðustu helgi segir frá afbrot-
um á fyrri helming þessa árs.
Lögreglustjórinn, J. Edgar
Frakkland
Framhald af 1. síðu.
hluti franska ríkisins og SÞ
hefðu ekki heimild til að hlut-
ast til um innanlandsmál aðild-
arríkjanna. Hann sagðist engu
geta spáð um hver áhrif þessi
ákvörðun myndi hafa á afstöðu
Frakklands til SÞ í framtíðinni.
i
FastafuUtrúinn verður eftir
í New York
Frönsku nefndarmennimir
héldu heim flugleiðis frá New
York í gærkvöld og koma til
Parísar fyrir hádegi í dag, og
mun Pinay þá sitja ráðuneytis-
fund. Hins vegar verður fasta-
fulltrúi Frakklands hjá SÞ enn
um kyrrt í New York og biður
þar nánari fyrirmæla.
Áður en Pinay hélt af stað
ræddi hann við blaðamenn og
gaf í skyn að ekki væri ástæða
til að ætla að Frakkar myndu
segja sig úr SÞ eða kalla heim
fulltrúa sína í Öryggisráðinu og
afvopnunarnefndinni, en við því
hafði jaínvel verið búizt. Slíkt
væri ekki á valdi stjórnarinnar,
heldur þingsins.
Daniel Mayer, formaður utan-
ríkismálanefndar franska þings-
ins sagði í gær að ekki kæmi til
mála að Frakkar segðu sig úr
lögum við SÞ, og myndu fáir
þingmenn vilja taka á sig þá á-
byrgð að einangra Frakkland al-
gerlega á alþjóðavettvangi.
Móðgaðir við Sovétríkin
Talmenn frönsku stjórnarinnai
sögðu í gær að það hefði vakið
furðu hennar að fulltrúar Sov-
étríkjanna skyldu greiða atkvæði
með Alsírumræðum, þar sem
Krústjoff, aðalritari Kommún-
istaflokks Sovétríkjanna, hefði
fyrir nokkrum dögum sagt við
franska þingmenn í Moskva, að
Alsírmálið væri algert einkamál
Frakka.
Á fundi frönsku stjómarinnar
í gær kom til orða að Faure og
Pinay hættu við fyrirhugaða
heimsókn " sína til Moskva og
segja fréttamenn að Faure sé
þeirrar skoðunar að slík heim-
sókn væri tilgangslaus nú.
Frekari átök urðu ekki.
Viggó Kampmann gekk á
land, þegar lögreglan hafði
rutt honum braut, og fór á
fund bæjarstjómarinnar. Sagði
hann að danska stjómin harm-
aði þá atburði sem gerðust í
Klakksvík aðfaranótt miðviku-
dagsins og tóku bæjarfulltrú-
ar undir það. Kampmann sagði
að hann vonaðist til að bæjar-
stjórnin yrði hjálpleg við rann-
sókn þess máls og saksókn á
hendur sökudólgunum. Bæjar-
fulltrúar tóku dauflega i það.
Nauðungarsamningar
ekki gildir
Kampmann lýsti yfir að lof-
orð það sem stjórn sjúkra-
hússins var þvinguð til að gefa
aðfaranótt miðvikudagsins, um
að ráðning hennar á nýjum
læknum skyldi ógild, ef sam-
komulag næðist um það við
dönsku stjómina, væri ekki
bindandi fremur en aðrir nauð'
ungarsamningar.
Að þessu loknu hélt Kamp-
mann til Þórshafnar og verður
hann þar í dag, en heldur síð-
Danny og Sir Laurence stælgæjar
Svefnsýkisfar-
aldur í USA
Sjö menn hafa látizt af svefn-
sýki í fylkjunum Kentucky og
Indiana í Bandaríkjunum og
læknamir reyna að bjarga lífi
12 annarra, sem tekið hafa
þennan sjaldgæfa sjúkdóm.
Heilabólgufarsóttin eða svefn-
sýkin svonefnda, sem er frá-
bmgðin afrísku svefnsýkinni,
hefst með sótthita og höfuð-
verki og getur dregið menn til
dauða á einni viku eða rúm-
lega það.
Grunur er á að mýbit beri
sjúkdóminn og því hafa verið
gerðar ráðstafanir til að eyða
þvi með meindýraeitri.
Þremenrdngar pessir eru frá vinstri til hœgri brezki
leikarinn John Mills, bandaríski leikarinn Danny
Kaye og Sir Laurence Olivier, einn frœgasti leikari
og leikstjóri Breta, höfundur Hamletkvikmyndar-
innar sem margir munu kannast viö. Þeir eru stadd-
ir á sviði fjölleikahússins Palladium í London, þar
sem peir komu fram saman í gamanpœtti í dagskrá
til ágóða fyrir munaðarleysingjaheimili. Eins og sjá
má á klœðaburðinum leika peir brezka stœlgœja,
sem ganga með flauelslíningar og flauelskraga á
jökkunum, klæðast buxum með pakrennuskálmum
og hafa skóreimaslaufur um hálsinn. Þessi búningur
ungra Breta er mjög svipa&iLr tízku afa þeirra á
ríkisstjórnarámm Játvarðs VII. og af hinu enska
nafni hans Edward hafa þeir fengiö heitið
„Teddy-boys“
Ben Arafa sagði
loksafsér
Frönsku stjórninni og land-
stjóra hennar í Marokkó tókst
á síðustu stundu að neyða Ben
Arafa soldán til að segja af
sér og fara úr landi. Hann
fór í gær flugleiðis frá Ra-
bat til Tanger.
Er þá einum erfiðasta tálm-
anum fyrir nýskipan frönsku
stjómarinnar í Marokkó mtt
úr vegi, en allir örðugleikar
hennar þó ekki úr sögunni.
Enn er óskipað í rikisráðið sem
á að taka við af Ben Arafa
og ekki víst að það takist áð-
ur en franska þingið kemur
saman á þriðjudaginn.
Skyndiverkföll Frakka
sigurvænleg baráttuaðferð
Franskir verkamenn hafa
ríka baráttuaöferð í baráttu
Verkamenn í einstökum starfs-
greinum eða verksmiðjum leggja
niður vinnu fyrirvaralaust í
hálfan eða einn dag. Atvinnurek-
endur eru óviðbúnir og ganga
til samninga við verkamenn
heldur en eiga yfir höfði sér
sifelldar skammvinnar en óý-
fyrirsjáanlegar vinnustöðvanir.
Það voru verkalýðsfélög í
franska Alþýðusambandinu,
CGT, sem fyrst tóku upp þessa
baráttuaðferð en verkamenn í
öðrum samböpdum hafa nú far-
ið að dæmi þeirra.
tekiö upp nýja og árangurs-
sinni fyrir bættum kjörum.
Starfsmenn við neðanjarðar-
brautina, strætisvagna og jám-
brautirnar innan borgar í París
hafa gert skyndiverkföll og tal-
ið er að starfsmenn í gas- og
rafstöðvum séu að undirbúa
skjmdiverkfall.
Stjórn frönsku ríkisjárnbraut-
anna hefur þegar veitt starfs-
mönnum sínum ‘kauphækkun
sem nemur 5% og heitið þeim
4% í viðbót á næsta ári. Járn-
brautaverkamenn eru þó ekki
ánægðir með þessa. hækkun.
gaS Framhald á-‘ 9. síðu.
Hoover, tekur þó fram að engin
ástæða sé til bjartsýni, þar scm
minnkunin nemi aðeins 0.’7 af
hundraði.
Meiriháttar glæpur hvcrja
14. sekúndu
I skýrslunni segir, að meiri-
háttar glæpur sé framinn í
Bandaríkjunum að meðaltali á
hverri fjórtándu sekúndu, eða
1.128.350 glæpir á fyrstu se>;
mánuðum ársins á móti
1.136.140 glæpum á sama tíma
í fyrra. Enda þótt þannig hafi
dregið úr afbrotum, verður árið
í ár með sama áframhaldi fjórða
árið í röð að framdir eru meira
en 2 milljón meiriháttar giæplr
í Bandaríkjunum.
34 myrtir á hverjum degi
Á hverjum degi fyrri helm-
ing ársins voru að jafnaði myrt-
ir 31 menn, 255 urðu fyrir of-
beldisárásum og 51 konu var
nauðgað. 3.714 þjófnaðir voru
framdir, 167 rán og 1.405 inn-
brot. Auk þess var 607 bifreið-
um stolið.
Sjómenn
unnu sigur
Verkfalli 2000 togarasjc>
manna í skozku útgerðarborg-
inni Aberdeen er lokið með
sigri þeirra. Sjómennirnir lögðn
niður rinnu án samþykkis
stjórnar sambands síns og vons
frá vinnu í 17 daga.
Aðalkrafa verkfallsmanna
var að félagsbundnir togai i-
sjómenn skyldu hafa forgang --
rétt til vinnu.
Brezk-bandarísk'
viðskiptaátök
Viðskiptaárekstrar milli Brct-
lands og Bandaríkjanna cru nú
orðnir svo alvarlegir að uærri
stappar viðskiptastríði sem
haft gæti hinar alvarlegustu
afleiðingar fyrir sambúð ríkj-
anna, segir New York Timcs.
— Klögumálin og ásakanirn ir
ganga á \íxl, að vísu í umbúð-
um diplóinatísks orðalags. —•
Humprey, f jármálaráðherra
Bandaríkjanna, hefur að sögn
blaðsins rætt þetta mál lið
bandaríska viðskipta- og fjár-
málasérfræðinga í París þeg- r
hann var þar á ferð ’fyr r
skömmu.
Hið bandaríska blað segir : ð
Bretar séu ákaflcga gram r
Bandaríkjastjórn fyrir ri ö ný«
leg frávik hennar frá yfirlýstri
stefnu viðskiptafreMs. Annað
er hækkun innflutningstolls á
reiðhjólum en hitt að banda-
rísk ráðuneyti hafa hafnaS
bre/.kum tilboðum í stórfram-
kvæmdir þótt þau væru lægri
en bandarísku tilboðin.