Þjóðviljinn - 02.10.1955, Page 11

Þjóðviljinn - 02.10.1955, Page 11
Sunnudagur 2. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: Klitgacird og Synir Dyrabjöllunni var nringt og Abildgaard hikaöi andar- tak aður en harn fór út til aö opna. — Það getur þó ekki veriö .... nei, vitaskuld ekki, sagöi hann og lækkaöi ósjálfrátt röddina. Enginn veit aö þú ert héme , og enginn hefur neitt upp á mig aö klaga. Samband mitt viö fyr'irtækiö er"aöeins óbeint. Aftur var hringt, og Abildgaard gekk fram í forstof- una. Eftir stundarkorn kom hann inn aftur meö Jó- hannes Klitgaard, En þessi Jóhannes var ekki sérlega beysinn útlits, hann var hattlaus, hár hans var klístrað Tryggfnm slgíir lí-listaias Framhald af 1. síðu. símun lóðum að vild, sýnir livernig þeir myndu nota völdin ef þeir fengju þau. Eina leið Kópavogsbúa til að hindra að slík hneyksli endur- taki sig er að fylkja sér um G-listami. ★ Fengju þríflokkarnir . meiri- 5. dagur Abildgaard hæstaréttarlögmaður opnaöi sjálfur úti- dymar fyrir honum. — Það var gott þú komst, sagði hann. Komdu inn, flýttu þér, og svo setjum við öryggisfestina fyrir. Vinnu- stúlkurnar fóru auövitað út til aö halda blessaöa frels- unina hátíölega með dansi. — Og Sara? — Þaö má fjandinn vita hvar hún er niðurkomin; hun er alltaf eins og mjaltastúlka í hjarta sínu. Ég hef hluta sameiginlega yrði bæjar- ekki séð hana í heila viku og sjálfsagt er hún einhver stjórn Kópavogs óstarfhæf, því frelsishetjan. Hverju getur maður búizt við á þessum Hannes hefur lýst yfir að hann tímum? En komdu nú inn og viö skulum tæma síöustu starfi alls ekki með Þórði Þor- whiskýflöskuna. Nú koma Englendingarnir og þaö er steinssyni. Það þýddi 4. kosn- þó alltaf bót í máli aö viö fáum nýjar birgöir af skota. ingarnar a 2 ariim' _ En við veröum aö tala alvarlega saman, Tómas. * ^-lhr vita ao-stofnun kaup- — Jæja, sagöi Tómas Klitgaard tugaóstyrkifr. Er a^-t 'ðggðariagi þai sem nokkin'hætta a feröum? ...» . A , . .. vinna í oðru byggðarlagi er f jar- — Það er ekki oliklegt, svaraði Abildgaard og brosti stæða ein Kaupstaðarflokkarn- kuldalega. Þetta eru engir sældartímar fyrir yfirstétt. ir ,hafa nú allir flúið frá sínu Við höfum enga lögregiu og hver á aö hafa taumhald á aðalmáli og segjast vilja sam- þessum kommúníska frelsishetjuskríl? Þú veröur að gera einingu við Reykjavík. En þá þér Ijóst, að þú átt á hættu aö veröa sóttur. langar alltof mikið í fínar stöð — Sóttur? Hvernig? Ég? spurði Tómas Klitgaard ur 1 Kópavogi tii þess að þeim öldungis forviöa. dytti í hug að leggja kaupstað- — Já, sem hermangari, og það má ekki koma fyrir. mn niður! Þess vegna hringdi ég til þín. Þú verður aö hafast hér viö* ~--------------— í nokkra daga. SíÖan verður þú aö fara í feröalag til einhvers afskekkts staöar og ef til vill undir dulnefni. Er allt byggingaefniö á öruggum staö? — Já, þaö var enginn hægðarleikur aö koma því í kring. Þeir sátu í makindum í notalegri skrifstofunni tveir miðaldra, virðulegir kaupsýslumenn sem áttu ýmislegt vantalaö saman. En ööru hverju heyrðist skothríö og ósjálfrátt hrukku þeir viö. Því að enginn vissi méö vissu hvað var að gerast fyrir utan og hvað næstu dagar kynnu aö bera í skauti sér. Abildgaard tók símann og talaði stundarkorn í hann lágri röddu. — Þeir eiu ern aö semja, stjómmálamennirnir og þorpararnir ur frelsishreyfingunni, sagöi hann síöan við mág sinn. ÞaÖ eru auövitaö kommúnistamir sem allt strandar á. Og leiöinlegt atvik hefur komiö fyrir. Það er búið að taka Hákon B. Möller. — Taka bann? Hvemig? ! — Taka hann fastan. Þeir em fljótir aö átta sig, þaö mega þeir eiga. Listamir hafa sjálfsagt verið tilbúnir. — En þeir geta þó ekki svona fýrirvaralaust — án dóms og laga .... — Vertu nú ekki bamalegur, góöi Tómas, sagði hæsta- réttarlögmaðurinn og brosti. Þú ættir aö hafa lært nógu mikið undanfarin ár til þess aö vita aö lög og dómur koma að litlu haldi undir ýmsum kringumstæöum. Þaö er hægt aö fara í kringum lögin eða láta beinlínis eins og þau séu ekki til. Og dómar, já, dómarastétt okkar hefur staðizt prófið undanfarin ár. Þeir eru útsmognir dómaramir. Ef nauðsyn krefur dæma þeir Hákon B. Möller. Þaö er allt undir valdhöfunum komið. Og á nákvæmlega sama hátt dæma þeir þig .... — Mig? hrópaði Tómas Klitgaard. Þér getur ekki verið alvara, Þorsteinn. Ég hef yfirlýsingar stjórnmála- mannanna og .... _ — Þær eru góðar á sinn hátt, en þó ráöa þær ekki úrslitum. Það er ekki gott að treysta stjórnmálamönn- unum; þeir lýsa því yfir aö þeir hafi ekki ætlazt til að þú ynnir svona mikiö fyrir Þjóöverjana eöa tækir svo hátt verö. Mundu, aö þeir eru sjálfir 1 klípu. Sann- leikurinn er sá að' þeir hafa unniö meira fyrir Þjóöverj- ana en nokkurt hermangarafyrii'tæki. Eins og sakir standa munu þeir fleygja hverjum sem er 1 gin ljóns- ins, ef þeir geta sjálfir sloppið viö refsingu. * G-listinn einn heíur iagt fram stefnuskrá sem allir framfarasinnaoir menn í Kópavogi eru sam- mála um, og lagt fram grundvöll að sameiningu við Reykjavík sem Kópa- vogsbúar geta verið sæmdir af, og eru sam- mála um; að Kópavogs- búar hafi vald um sérmál sín, og helming af útsvör- um þeirra sé varið til verklegra framkvæmda í Kópavogi. Kópavogsbúar munu því trúir áralangri framfara- stefnu sinni og tryggja framtíð byggðarlags síns með því að tryggja G-list- anum sigur x G eimilfsþátÉi&r Á Leipzigsýningunni STANLEY VERKFÆRI nýkomin Stuttheflar Langheflar Vínklar Rissmát Hallamál Falsheflar Hringheflar Dnkknálar Dúkahnífar og blöð Sniðvínklar Borsveifar Brjóstborar Skrúfjárn, 20 teg. Klaiifhamrar Smíðahamrar Kúbein Plastik-hamrar Axarborar, færanlegir Sleggju og liamarssköft Hakasköft Jes Zimsen Iii. J * ÚTBREIÐIÐ ' * * ÞJÓDVILJANN > J Haustsýningin í Leipsdg er venjulega mikill tízkuviðburður. Hér ern nokkrar flíkur sem þar eru sýndar frá austurþýzka fyrir- tækinu Lucie Kaiser í Altenburg. Til liægri er samstæða úr perlontjulli og Ioks svart og hritmynstraður kjóll með lang- sjali. Efnið er perlonblanda. Um isskápa -Alltof margir verða að láta sér nægja drauminn um ísskáp, en þó eru ísskápar til á mörg- um heimilum og þá skiptir miklu máli að þeir séu notaðir á réttan hátt, ekki sízt vegna þess að þeir eru dýrir. Fyrir nokkru kom út danskur bæk- lingur um notkun ísskápa og þar eru meðal annars efirfar- andi upplýsingar: — Heitasta svæðið í ísskápn- um er til hliðanna og efst í skápnum. Þar má geyma smjör, feiti og mayonaise. — Ost, reyktar vörur og aðrar matvörur sem eru 1%'kt- arsterkar á að gejana ofantil í skápnum, því að lyktin sezt þá sumpart utaná frystinn. — Kjöt, fisk og álegg' á að geyma undir frystinum, þar sem kuldinn er mestur. — Matvörur geymast aðeins takmarkaðan tíma í kæliskáp, og halckað kjöt, kjötfars og fiskfars má aldrei setja beint í ísskáp, heldur þarf sem allra fyrst að steikja það eða sjóða. Hrímlagið utaná frystinum má aldrei vera þykkara en sm. Verði það þykkara, fer alltof mikill straumur til spill- is. — Ekki má láta neitt fyrir loftopin, því að við það eykst straumnotkunin. — Rimlana undir skápnum eða aftan á honum þarf að hreinsa reglulega og á meðan þarf að taka strauminn af skápnum. — Mikilvægt er að þéttilist- inn kringum hurðina sé ævin- lega hreinn, einkum skiptir miklu máli að fita sé vandlega hreinsuð burt, því að fita getur eyðilagt gúmmí. _ Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarii plll®IÉIftlEN8C st!<Sri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Magnús Tortt ™ Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 linur). — Áskriftarverð kr 20 á mánuði i Reykjavik og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hA.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.