Þjóðviljinn - 06.10.1955, Page 7

Þjóðviljinn - 06.10.1955, Page 7
Fmimtudagur 6. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Fram * í Fornahvamm >að er kalt að riða fram Þverárhlíð í Borgarfirði þegar hann blaes á norðan. Og nú átti að fara í leitir. Þeim hafði verið seinkað um viku vegna óþurrka en loksins var hinn mikií' dagur, sunnudagurinn í '23. viku sumars upprunninn og næsta dag átti að leita Holta- vörðuheiði en þangað reka Stáfhyltingar fé sitt. Okkur gangnamönnum var aðeins eitt í hug: Verður þoka á morgun? Þremur dögum áður hafði mig ekki órað fyrir að Eini- fell í Stafholtstungum væri til en þegar hringt var í mig og spurt, hvort ég vildi ekki fara i leit fyrir húsfreyjuna þar jótti ég þegar í stað. Morgunn ó afrétt er ógleymanlegur. Einifellssteikin var farin að sjatna þegar við hleyptum í hlað í Fornahvammi. „Við er- um einu gangnamennirnir, sem gistum á hóteli", sagði fjall- kóngurinn hlæjandi og stökk af baki Grána sínum, mesta Höfundur greinarinnar úifaldagrip. Ég staulaðist af baki mínum klár. Hann var akfeitur eins og hestar verða þegar þeim er aldrei riðið að heita má. Mér fannst ég vera marg- drepinn en hafði þó rænu á að koma hestinum í hús en nú var komið niðamyrkur og hafði gleymzt að moka hesthúshaug- inn sem stóð hár eins og Babýlonstum fyrir framan hesthúsið hans Páls í Forna- hvammi, svo að verkið var hið erfiðasta. En Vigfús gamli studdi okkur með ráðum og dáð og vísaði okkur á leið þar sem haugurinn var ekki nema í konungsnef. Enda þótt menn væru held- ur þreyttir varð fáum svefn- samt, enda ekki tízka að sofa ýkjamikið í leitum. Mer tókst þó að sofna, en í næsta her- hergi sungu menn af innllegri -tilfinningu um hina sælu svala- lind, sem læknar ótal sár. t Að skipta leit Alvara lífsins bjTjaði næsta dag, Nú átti sumsé að smala. Fjallkóngurinn Guðmundur Brynjólfsson í Hlöðutúni bauð mönnum góðan daginn af ljúf- mennsku. Það var að verða sauðljóst. Bíll stóð á hlaðinu. í dag átti aðeins að srhala Hoitavörðuheiði. Gangnamenn- irnir stóðu á hlaðinu tuttugu satnan. Enginn var yngri en' CJön0ur , °.9 réttir eftir Hallfreð ðm Eiríksson fjórtán ára og enginn eldri en fimmtugur. Það var ein stúlka í hópnum. Nú var skipt leit. Tvéir áttu að fara vestur í svo- kölluð Haukadalsdrög til að vama því að féð hlypi vestur í Dali þegar það kæmi norðan að. En flestir fóru með fjall- kónginum í bíl norður að mæðiveikisgirðingu og leituðu vestan megin á Holtavörðuheiði allt vestur í Tröllakirkju. Þeir sem eftir voru biðu rólegir nokkra stund í Fornahvammi og fóru svo upp að sæluhús- inu. Þar var enn beðið en geng- ið síðan austur að Krókavötn- um en síðan dreifðu menn sér og fóru svo hver í sina göngu. „Ganga skal“ Um morguninn hafði verið þokumyrkur en nú hafði birt upp og Trcliakirkja sást greini- lega. Hún var alhvít ofan til því að snjóað hafði um nótt- ina. Hún var tignarleg tllsýnd- ar. Það var skellibjart norður undan. Holtavörðuheiði er held- ur tilbreytingarlitil. Skiptast þar á lágir ásar og holt en, brokmýrar á milli. Brokið var orðið brúnt á að sjá svo síðla sumars, en ef betur var að gáð var kólfurinn enn sílgrænn. Og ’ sunnan í holtunum var maríu- stakkurinn enn eins og í vor. Sumsstaðar voru stakkamir dekkri. Þar breiddu fjallagrös- in úr sér i rekjunni. En það var enginn tími til að hugsa um ljúffenga grasamjólk eða hver búbót fjallagrösin hafa verið íslenzkum bændum á liðnum öldum. Fénu varð að koma ofan. Brátt kvað heiðin við af hói og gjammi. Um miðjan dag vorum við komnlr ofan að Fomahvammi. Allir voru móðir af göngunni, hundamir voru næstum hættir að gelta. Og aftur var farið heim að Fornahvammi. En næsta dag átti að smala ofan að afréttargirðingu og reka síðan til hinnar margfrægu Þverárréttar. þetta kvöld leið eins og önnur. Við sátum uppi og rifjuðum upp forna frægð staðarins — en nú var hvörki glímt né dansað. Meiri smalamennska Morguninn eftir var riðið fram eyrar og síðan upp og austur. Enn var skipt leit. Fjallkóngur tók upp kíki og gáði hvort nokkurt fé hefði runnið fram aftur um nóttina. Jú, lamb sást nokkuð framar- lega og var sendur maður vel riðandi eftir því. Enda þótt sunnanátt væri rann féð ekki eins vel og dag- inn áður. Nú fann ég sárt til þess að vera hundlaus. Féð var h'ka orðið þreytt og gekk varla hvernig sem hóað var. Þá var gamla kynið, sem varð að skera niður vegna mæðiveikinnar, dálítið öðrvi- vísi. Það er ságt að það mátti varla heyra hóað í fjarska þá var það hlaupið. Einu sinni var verið að smala að vordegi, sem ekki er í frásögur fær- andi, á bæ einum í Borgarfirði. Allt í éinu tók ein kindin sig Kvöld Rétt fysjir framan Fornar hvamm fram í Heiðarsporði eru gamlar rústir, nú vallgrónar. Þar var áður leitarmannakofi Stafhyltinga. Seinna var farið að gista í Fornahvammi. Þó voru húsakynnin ekki eins veg- leg og nú en bætt upp með söng >og glímum. Stundum var líka dansað þá og spilað undir á orgel. En það var líka þegar Jóhann Jónsson bjó þar. Sagt Þá áttaði ég mig loksins. Það er ekkert gamán að villast í þoku. Rekstur Nálægt miðjum degi var komið ofan að afréttargirðingu. Við stigum af baki og átum nestisbitann. Hundamir. þreytt- ir og svangir mændu á okkur. En matvandir voru þeir og vildu ekki brauð ef egg voru ofan á, en kjömsuðu, ef einhver var svo fornbýll að eiga sneið með rúllupylsu. Enda þótt þokunni hefði létt var suddarigning og mönn- um var kalt og átti að fara að glíma þegar fjallkóngurinn bað tvo menn að ríða á undan fénu til að opna hlið og þess hátt- ar. Þá var ekki lengur til set- unnar boðið. Það var hóað, sig- að og argað og þannig tókst að koma safninu í gegnum fyrsta hliðið. En mörg eru hliðin á leiðinni yfir hann Grjótháls, en svo heitir hálsinn milli Norðurárdals og Þverárhlíðar. Féð varð bágrækara eftir því sem á daginn leið. Stundum varð að reiða lömb spottakorn. ingaraldri og þá oítast nær bæði í aðra og þriðju leit og geri aðrir betur. ,,Nú er ég mátuleguír“ Hann gekk á með útsynn- ingskrapahryðjum en menn létu það ekki á sig fá og skemmtu sér eftir föngum. f einum dilknum þar sem helzt var skjól stóðu virðulegir bændur og töluðu um búskap- inn en þe.ss á milli hressju þeir upp á sálina og sungu. Þeir litu ekki upp þótt menn yrtu á þá. Þetta var hin mikla há- tíð haustsins. Dráttur Eftir þvC sem á daginn leið fækkaði fé en fjölgaði fólki í réttinni. Bílar komu og sóttu fé. Það smáfækkaði í safngirð- ingunni. En það voru ekki eingöngu bændur og vinnu- menn þeirra sem drógu lagð- prúðar ær og langþreytt lömb. Upp úr hádeginu komu heima- sæturnar og kaupakonurnar og ,Duglegir stráklingar stríddu viö baldin lömbin“ En áfram seig safnið og undir kvöld þegar tekið var að bregða birtu rákum við það inn í safngirðinguna við Þver- árrétt. í kolniðamyrkri riðu menn heim. Það átti að rétta næsta dag. Réttii Hvaö skyldi markiö vera? út úr. Hún var ekki mæðiveik og var elt lengi dags en náðist ekki fyrr en dauð og hafði þá sprungið á hlaupunum. En þetta var sem sagt í þann tíð. ,,Nú er þoka nóg í poka tvenna“ Á hátungunni var niðaþoka. Kindumar sýhdust stærri í þokunni en oft var erfitt að greina sundur kindur og grjót. Næstu menn sáust ekki nema með höppum og glöppum. Allt í einu fannst mér hann kominn á norðan svo að ég sneri hest- inum í austur sem ég hélt vera Þverárrétt stendur á renn- sléttum melum rétt austan við Þverá. Hún er einhver elzta steinsteypt rétt á landinu, reist 1911 og er sagt að i fyrstu hafi verið notuð nvo ónýt steypa, að þegar slegið var utan af hafi veggir hrunið. En nú stendur hún þarna stór rétt og haganlega byggð en víða þyrfti að gera við hana, ef vel ætti að vera. Safngirð- ingin er stór, tekur um 18 þúsund fjár og nú var hún troðfull og almenningurinn sem er geysistór, líka. Svo margt fé hafði ekki verið þar síðan löngu fyrir fjárskipti. Réttarstjórinn Það er mikill vandi að vera réttarstjóri í svo stórri rétt en verkið fórst Davíð Þorsteins- syni á Ambjargarlæk vel úr hendi. Hann var nýlega orðinn 78 ára gamall og hafði farið i fyrstu göngur með þeim Þver- árhliðingum, en það hafði hann ekki gert frá því hann var ungur maður. Ég spurði hann um ástæðuna, en hún var sú, að í um 40—-50 ár var hann sendur noður í Miðfjarðarrétt en þá gekk saman fé Borgfirð- kepptust við. Duglegir strákl- ingar stríddu við baldin lömb- in og mátti ekki á milli ; sjá hvort þrárra var, lömbin -eða strákarnir. Bílunum fjölgaði stöðugt. Menn komu alla ;Ieið vestan úr Dölum að sækja fé en Norðdælingar voru hér fjöl- mennir. Hvítársíðingar, Staf- hyltingar og Þverárhlíðir)gar reka til þessarar réttar, svf> að nú var margt um manninn en féð um 20.000 til 25.000. Kaffi Inni í gömlu húsi rétt hjá sitja menn á hörðum trébekkj- um kringum skeifumyndað borð og drekka kaffi Og út í það þeir sem eiga. Ég slæst í tal við nokkra Hvítársíðihga og leitin hjá þeim hefur .ekki verið viðburðalaus. Þar gerðust stórir atburðir og sumir ánn- ólsverðir, eins og þegar þeir eltu álftarungana, og riðu svo hart, að tveir duttu af baki of- an í keldvi. „Gerðist nokkuð fleira?“ segi ég og læt mér ekki bregða við stórtíðindin. „Við eltum uppi yrðling“, segir einn þeirra kumpána. „Datt nokkur af baki þá.“ „Nei, en við drápum yrðlinginn." Þeir náðu sutnsé aldrei álft- arunganum. , Af Ásmundi Eysteinssyni Það er farið að fækka á rétt- inni og að síðustu er það fé sem eftir er rekið í, gan^inn er að þ& hafi verið dansað hf ' en skyndifegttúíotófli-imtaMt er krafti —- eftir sálmalögum. Og sá Fomahvamm af brúninni,. . . if ..hafðijhann. JEarið, frá ferlié Framhald á 10. SÍÖU.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.